Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 39
LAUGARDAGIJR 27. ÁGÚST 1994 47 I sölu Subaru, árg. 1988. ppl. í síma 94-3678. STÖÐVUM BÍLINN ef viö þurfum aö tala í farsímann! Mazda 323 GLX 1.5 '87, 5 d., grænsans, álfelgur, v. 400 þ. Bronco ’74, vínrauð- ur, plussklæddur að innan, 35" dekk., 289 vél, ek. 23 þ. V. 420 þ. S. 91-666193. MMC Colt GTi 1800, árg. ’92, ekinn 34 þús., verð 1.200 þús. TransAm, árg. ’85, verð 850 þús. Bílasalan Start, Skeiíúnni 8, sími 687848. Ford Econoline 350 XL 6,9 I disll '85, blár, ekinn 130 þús. mílur, 33" dekk + álfelgur, mikið endurnýjaður, skipti möguleg á ódýrari eða sendibíl með kassa, 25-30 m3. Verð 850-950 þús. S. 674046 og 984-50365 alla næstu viku. Frúarbíll. MMC Colt GLS 1500 ’89, sjálfsk., ek. 62 þús. km, skoðaður ’94. Utv./segulb. Verð 720 þús. stgr. Uppl. í s. 91-603825, 91-642570 og 985-34418. Til sölu Dodge Charger special edition, árg. ’74, vél-400 cc, A 727 sjálfskipting. Bíllinn er nýsprautaður og nýklæddur að innan. Verðtilboð. Bíllinn er að norðan. Upplýsingar í síma 96-26947 e.kl. 20. Þorgeir. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 BMW 318i, árg. ’87, ek. 85.000 km, ái- felgur, 5 gíra. Gott eintak, skipti möguleg á ódýrari. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, Borgartúni 26, símar 617510 og 617511. Dodge Shadow turbo, árg. '89, til sölu, ekinn 80 þús. km, með öllu. Uppl. í síma 91-889610 og 91-51057. Norræna listamiðstöðin á Sveaborg (NKC) er norræn stofnun sem heyrir und- ir Norrænu ráðherranefndina, samstarfsnefnd ríkisstjórna Norðurlanda. Hlutverk hennar er að efla norrænt myndlistarsamstarf og auka þekkingu á norrænni myndl- ist, bæði á Norðurlöndum og utan þeirra. Aðsetur stofnunarinnar er í Helsingfors, í húsakynnum finnska ríkisins á eyjunni Sveaborg. Listamiðstöðin stendur fyrir sérsýningum og farandsýningum, gefur út listtímaritið SIKSI, annast söfnun list- heimilda og fræðslu um myndlist, heldur ráðstefnur og málfundi, rekur vinnustof- ur o.fl. Starfsmenn stofnunarinnar eru 15 talsins. Nú stendur yfir endurskipulagn- ing á starfsemi hennar og gerð hefur verið breyting á samsetningu stjórnarinnar og stöðu forstjórans. Er þetta í samræmi við nýjar reglur. Við leitum að FORSTJÓRA NORRÆNU LISTAMIÐSTÖÐVARINNAR Hlutverk þitt verður að bera ábyrgð á og stjórna rekstri listamið- stöðvarinnar. Þú annast skýrslugerð til stjórnar stofnunarinnar. Þú ert ritari hennar og einnig Norrænu list- og listiðnaðarnefndarinnar (NKKK). Þú gerir áætlanir í samvinnu við starfsfólk og stjórn stofnunar- innar og fylgir þeim eftir. Nánustu samstarfsmcnn þínir verða sýningar- stjórinn og ritstjóri SIKSI. Þú þarft að hafa menntun í listasögu á háskólasligi eða samsvarandi reynslu og kunnáttu, yfirgripsmikla þekkingu á norrænni myndlist, reynslu í stjómun, góða skipulagsgáfu og þekkingu á fjármálum. Þú veist hve mikilvægt það er að vekja áhuga samstarfsfólksins á sameigin- legum verkefnum og markmiðum. Þú ert hugmyndaríkur og skapandi en jafnframt skipulagður og ákveðinn. Þú ert opinn og vanur að vinna með og koma frarn í fjölmiðlum. Þú talar reiprennandi eitt Norðurlanda- málanna og ensku. Þú hefur alþjóðleg sambönd sem nýtast vel í þessu slarfi. Við bjóðurn þér áhugavert og krefjandi starf innan norrænnar sam- vinnu. Starfssamningurinn er til fjögurra ára með möguleika á framleng- ingu um önnur fjögur ár. Við hlökkum til aó taka ú móti umsókn þinni meó upplýsingum um aviferil fyrir þann 9. september 1994. Hún berist Mercuri Urval: Mannerheimvagen 15 A. SF-0Q260 Helsingfors. Starfsbyrjun er samkvamt samkomulagi. Nánari upplýsingar veila: Berndt Arell, settur forstjóri Norranu listamiðstöðvarinnar, simi i Helsingfors 358-0-668 143, Bera Nordal, stjórnarformaður listamiðstöðvarinnar, simi í Reykjavik 354-1-621000 eða Jan-Ola Sunabacka, ráðgjafi Mercuri Urval, simi í Helsingfors 358-0-441 744.99. Sem nýr bill! DAF 45 160 turbo 10, árg. 1992, ekinn 47 þ., loftpúðafjöðrun aftan, 2ja tonna lyfta, 25 m3 kassi, stór hliðarhurð. Verð4,6millj. + vsk. Súni 985-29305. VW-bjalla 1302, árg. '71, nýskoðuð, nýsprautuð, vél + varahlutir fylgja. Verð 100.000 stgr. S. 91-671075. MMC Colt EXE, árg. ’92, m »u,u, dyra, ekinn 52 þúsund km, rafdrifnar rúður og speglar, hiti í sætum, sumar- og vetrardekk, álfelgur. Reyklaus, skemmtilegur bíll. Skoðaður ’96. Verð 1 milljón. Uppl. í síma 91-875324. Til sölu Ford Econoline 4x4 Club Wagon XLT, árg. ’92, vél 7,3 dísil, 15 manna, ekinn 79 þús., ný 35" dekk og Dana 60 að framan og aftan. Uppl. í síma 92-12667 og 985-28028. Til sölu Scania P112H, 8x2, árg. ’87, með 8 metra palli og Chopma 1630-4 krani, árg. ’92. Upplýsingar í símum 91-675402 og 985-20265. VW Jetta Carat ’88, 1800 innspýting, nýinnfluttur, skoðaður ’95, topplúga, vökvastýri, álfelgur, þjófavarnarkerfi, geislaspilari, 7 hátalarar, allt rafdrif- ið, o.fl. Uppl. í síma 21043. X 1/9. Fiat X 1/9, árg. 1980, í mjög góðu standi, til sölu. Einnig til sölu Mer- cury Topaz 4x4, árg. ’88, í toppstandi. Uppl. í síma 91-656307. Bronco II XLT, árg. ’88, til sölu, 2,9 1, V6 vél, bein innspýting, útlit og ástand gott. Uppl. í síma 91-52575. Daihatsu Feroza, árg. '90, special EFi, 5 gíra, allur samlitur, skoðaður ’95, ekinn aðeins 34 þús., toppgrind og grind að framan, lítur mjög vel út, toppbíll, verð 1150 þús. Upplýsingar í síma 91-75612. Jeppar Ertu klár i vetrarferðirnar? Ford Econoline 351 ci, 4x4, árg. ’89. Innrétt- aður, topplúga, ný 33" dekk, ekinn 37 þús. mílur. Upplýsingar í síma 91-681445, Sigurður, eða Bílasala Reykjavíkur, sími 91-888888. intercooler, grænn/drapp. Beinskipt- ur, 5 gíra, upphækkaður á 33” dekkj- um og álíelgum, allt rafdrifið, cruise control. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-43759. GMC-húsbíll, 4x4, bensín, árg. 1978, skoðaður ’95, gaseldavél og upphitun, svefnpláss fyrir fióra. Glæsivagn, skipti koma til greina á ódýrari bíl eða dýrari jeppa, góðir greiðsluskil- málar. Sími 98-75838 og 985-25837. Til sölu Toyota LandCruiser, árg. '75, óbreyttur, verð 250 þús. Uppl. í síma QÖC QC/lftQ Toyota Hilux extra cab skúffubíll ’91, bensín, með beinni innspýtingu, ekinn 80.000 km, 31" dekk. Góður bíll, góðir greiðsluskilmálar. Sími 98-75838 og 985-25837. Til sölu Toyota Hilux 2,4 EFi, árg. '89. Uppl. í síma 91-654148. Pallbílar Hópferðabílar 13-17 farþega. M. Benz 409D, ’85, innfl., nýinnr. ’87, ek. 282 þ. km, vél ca 30 þ. V. 2,5 m. Sk. á bíl í svipuðum verðfl., t.d. 8 m. Toyotu Hiace, VW rúgbr. eða bíl sem hægt er nota í leigu- bílaakstur. Mosfellsleið hf., s. 668407. d.....J Vörubílar v'JU UU Scania 111, árg. 1980. Góður bill a goöu verði. Upplýsingar í símum 96-61444 og 96-61598. Til sölu Pajero, langur, árg. '88, ekinn , 69 þús. km, reyklaus, þjónustubók, I brettakantar, 31" dekk, toppeintak, selst gegn staðgreiðslu. Heimasími l 97-41206 og vinnusími 97-41127. Þessi Suzuki Vitara, árg. '92, er til sölu. Dekurbíll. Uppl. á Bílasölunni Bílás, Þjóðbraut 1, Ákranesi, sími 93-12622. Mazda B-2600 '89, ekinn 73 þús. km, 31" dekk, krómfelgur, stálhús, góður bíll. Verð 1.100 þús., skipti á ódýrari fólksbíl. Upplýsingar á Bílasölunni Bílás, Þjóðbraut 1, Akranesi, símar 93-12622 og 93-14262. Mercedes-Benz LP 911 '73 til sölu. Góður bíll til að breyta í húsbíl, 14 m2 kassi, tvöfalt 6 farþega fram- hús, nýlega upptekin vél, OM 352, 130 hö. Minnaprófsbíll. Verð kr. 450. þús. stgr. Guðmundur Jónasson hf., Borgartúni 34, s. 683222.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.