Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994 Laugardagur 27. ágúst SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Kap- teinn island. 3. þáttur Hinn alþýð- legi ofviti, Fúsi Ánason, flýgur um loftin blá. Höfundur texta og mynda: Kjartan Arnórsson. Sögu- maður: Kjartan Bjargmundsson. (Frá 1987) Hvar er Valli? Múmín- álfarnir. Anna í Grænuhlíð. 10.20 Hlé. 16.00 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 16.30 iþróttahorniö Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 17.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verður m.a. upphitun fyrir úrslita- leikinn í meistarflokki karla í Mjólk- urbikarkeppninni. Umsjón: Arnai Björnsson. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Völundur (20:26) (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Geimstööin (9:20) (Star Trek Deep Space Nine). Bandarískui ævintýramyndaflokkur sem geris í niðurníddri geimstöð í útjaðr vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siridig El Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Hasar á heimavelli (1:22) (Grace under Fire). Bandarískur gaman- myndaflokkur um þriggja barna móöur sem stendur í ströngu eftir skilnað. 21.10 Páfinn skal deyja (The Pope Must Die). Bresk bíómynd í léttum dúr um sveitaprest sem óvænt er valinn páfi. Aðalhlutverk: Robbie Coltrane, Beverly D'Angelo og Herbert Lom. Leikstjóri: Peter Ric- hardson. 22.50 Hún sagöi nei (She Said No). Bandarísk sjónvarpsmynd sem segir frá baráttu konu við kerf- ið eftir nauðgun. Aðahlutverk: Ver- onika Hamel og Judd Hirsch. Leik- stjóri: John Patterson. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sm-2 9.00 Morgunstund. 10.00 Denni dæmalausi. 10.30 Baldur búálfur. 10.55 Jarðarvinir. 11.15 Simmi og Sammi. 11.35 Eyjaklíkan (9.26). 12.00 Skólalif í ölpunum (11.12). 12.55 Gott á grillið (e). 13.25 Prakkarinn 2 (Problem Child 2). Lilli er sami prakkarinn og áður nema hvað núna hefur hann stækkað, styrkst og eignast skæð- an keppinaut, Trixie. 14.50 Ópiö (Shout). Jack er tónlistar- kennari sem reynir að fá Jesse, eirðarlausan unglingsstrák á mun- aðarleysingjahæli, til að horfast í augu við vandamál sín og fá útrás fyrir tilfinningar sínar í tónlistar- sköpun. Aðalhlutverk: John Tra- volta, James Walters og Heather Graham. 16.15 Kona slátrarans (The Butcher's Wife). Töfrandi og skemmtileg gamanmynd um slátrarann Leo Lemke sem fer í veiðiferð og kem- ur til baka með undarlegan fyrðu- fisk, skyggna eiginkonu sem kall- ast Marina.. Aðalhlutverk: Demi Moore, Jeff Daniels, George Dzundza og Frances McDormand. Leikstjóri: Terry Hughes. 1991. Lokasýning. 17.55 Evrópski vinsældalistinn. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19.19. 20.00 Falin myndavél (Candid Ca- mera) (26.26). 20.30 Þrjú á flótta (Three Fugitives). Harðsvíraður bankaræningi, sem ætlar að bæta ráð sitt, dregst inn í mislukkaðasta bankarán allra tíma og neyðist til að leggja á flótta með lágvöxnum rugludalli sem er honum vart samboðinn. Það verð- ur til að flækja máliö enn frekar að meó þeim á flóttanum er sex ára dóttir skussans. 22.05 Drakúla (Bram Stoker's Dracula). Francis Ford Coppola tekur sögu Brams Stokers um Drakúla upp á sína arma og gerir henni góð skil. Við fylgjumst með greifanum frá Transylvaníu sem sest að í Lund- únum á nítjándu öldinni. Um aldir hefur hann dvalið einn í kastala sínum en kemst nú loks í nána snertingu við mannkynið. 0.10 Rauöu skórnir (The Red Shoe Diaries). Erótískur stuttmynda- flokkur. Bannaður börnum (13.24) 0.40 Brostnar vonlr (Heaven To- night). Johnny Dysart er útbrunn- in poppstjarna sem hefur brenn- andi áhuga á að koma fram á ný og slá í gegn. Þegar draumar hans hrynja svo á einu kvöldi áttar hann sig á því að sonur hans er upprenn- andi poppstjarna. 2.15 Krómdátar (Crome Soldiers). Fyrrverandi Víetnamhermaður er myrtur á hroðalegan hátt í smábæ einum og fimm félagar hans úr stríðinu eru staðráðnir í að koma fram hefndum. 3.45 Dagskrárlok. Discðuerv 15.00 Wings over the World. The Lockheed Legend. 16.00 17.00 18.00 19.00 19.30 20.00 21.00 21.30 22.00 Wings over the World. Fokker, A Dream fulfiled. Wings over the World. in De- fence of Neutrality. Wings over the World. Legacy of a Legend Builder. Invention. Treasure Hunters. Koalas. The Bare Facts. Wars In peace. Sples. Beyond 2000. 000 16.15 BBC News from London. 16.20 World News Week. 18.55 Gallowglass. 20.10 State of the Art. 22.00 Commonwealth Games Grand- stand. 1.00 BBC World Servíce News. 1.25 The Business. 3.00 BBC World Service News. 3.25 Kílroy. cQrOoEh □eQwHrQ 4.00 Famous Toons. 4.30 Heathcliff. 5.00 Yogi’s Space Race. 5.30 Morning Crew. 7.30 Inch High Private Eye. 8.00 Goober & Ghost Chasers. 9.00 Funky Phantom. 10.30 Dragon’s Lair. 11.00 Galtar. 13.00 Centurians. 13.30 Birdman. 15.00 Dynomutt. 15.30 Johnny Quest. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 6.00 MTV’s Festival Weekend. 6.30 Festival Special. 11.30 MTV’s First Look. 12.00 Rock am Ring Special. 16.30 MTV News - Weekend Edition. 17.00 MTV’s European Top 20. 20.00 The Soul of MTV. 21.00 MTV’s First Look. 24.00 MTV’s Beavis & Butthead. 0.30 VJ Marijene van der Vlugt. 2.00 Night Videos. INEWS 5.00 Sunrise. 9.00 Sky News Dayline. 9.30 Sky News Nightline. 11.30 Special Reporters. 12.30 The Reporters. 14.30 48 Hours. 15.30 Fashion TV. 17.30 Week in Review. 18,00 Sky World News. 20.30 The Reporters. 23.30 Week in Review UK. 0.30 The Reporters. 3.30 Fashion TV. 4.30 48 Hours. INTERNATIONAL 4.30 5.30 6.30 7.30 10.30 11.30 14.30 16.30 17.30 20.30 23.00 Diplomatic Licence. World Business. Earth Matters. Style. Healthworks. Moneyweek. Global View. Evans and Novak. Newsmaker Saturday. Futurewatch. Pinnacle. Theme.Crime Time 18.00 The Split. 19.40 Sol Madrit. 21.20 Sitting Target. 23.05 The Slam. 0.45 Rogue Cop 2.30 Road Gang 5.00 Rin Tin Tin. 5.30 Abbott and Costello. 6.00 Fun Factory. 10.00 The D.J. Kat Show. 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 11.00 WWF Mania. 12.00 Paradise Beach. 12.30 Hey Dad. 13.00 Robin of Sherwood. 14.00 Lost in Space. 15.00 Wonder Woman. 16.00 Parker Lewis Can’t Lose. 16.30 WWF Superstars. 17.30 The Mighty Morphín Power Rangers. 18.00 Kung Fu. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 21.00 Crime International. 21.30 The Movie Show. 22.00 Matlock. 23.00 Mickey Spillane’s Mike Ham- mer. ★ ★★ _★ _★ ★ ★ ★ ★★ 6.30 Step Aerobics 7.00 Sailing 8.00 Rally Raid 9.00 Wrestling 11.00 Live Formula One. 12.00 Football. 14.00 Superbike. 15.00 Live Formula 3000. 16.30 Formula One . 17.30 Surfing. 18.00 Golf. 20.00 Formula One. 21.00 Boxing. 23.00 International Motorsport Rep- ort. SKYMOVŒSPLUS 11.00 Kingdom of the Spiders. 13.00 A Waltons Thanksgiving Reuni- on. 15.00 City Boy. 17.00 Prehysteria! 19.00 Death Becomes Her. 21.00 Ot for Justice. 22.35 Carnal Crimes. 24.15 Beyond the Poseidon Advent- ure. 2.05 The American Samurai. 3.30 A Waltons Thanksgiving Reuni- on. OMEGA Krfctilcg qónvarjsstöð Morgunsjónvarp. 11.00 Tónlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tón- list. 7.30 Veðurfregnir. Snemma á laugar- dagsmorgni - heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni - heldur áfram. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Lönd og leiöir. Þáttur um ferðalög og áfangastaði. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Meö morgunkaffinu. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Stjórnleysingi, stýrikerfi og sýndarheimar. Fléttuþáttur um þróun tölvutækni í samtíð og fram- tíð. Umsjón: Halldór Carlsson. 15.00 Kynning á atriöum RÚREK djasshátíöarinnar sem haldin verður dagana 4.-10. september nk. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Hádegisleikrít liöinnar viku, Síöasti flóttinn eftir R.D. Wing- field. 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Óperuspjall. Idomeneo eftir Moz- art Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. 21.10 Kíkt út um kýraugað - Ástir í stríði. Um ástir íslenskra kvenna og hermanna á hernámsárunum. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesar- ar: Anna Sigríður Einarsdóttir og Kristján Franklín Magnús. (Áður á dagskrá í aprll 1991.) 22.00 Fréttir. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfréttir. 22.35 „Sori í bráöinu", smásaga eftir Halldór Stefánsson. Guðmundur Magnússon les. 23.10 Tónlist. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustaö af dansskónum. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. á> FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.05 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endur- tekið frá sl. viku.) 8.30 Endurtekiö barnaefni af rás 1: Dótaskúffan frá mánudegi og Ef væri ég söngvari frá miðvikudegi. 9.03 Laugardagslif. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Skúli Helgason. 16.00 Fréttlr. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi Ándrésson. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresiö blíða. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 23.00 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturlög. 3.00 Næturlög. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Savanna tríóinu. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. f989 fnvÆMtnr^i 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöð- versson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. 16.00 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressilega tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. fmIqoq AÐALSTOÐIN 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Gurrí og Górillan. Gurrí styttir hlustendum stundir með talna- speki, völdum köflum úr Górillunni o.fl. 16.00 Björn Markús. é 19.00 Tónlistardeíld Aöalstöövarinn- ar. 21.00 Næturvakt.Umsjón Jóhannes Ágúst. 2.00 Ókynnttónlistframtil morguns. 11.00 Sportpakkinn. Valgeir Vilhjálms- son veit um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum I dag. 13.00 „Agnar örn". Ragnar Már og Björn Þór hafa umsjón með þess- um létta laugardagsþætti. 13.00 Opnaö er fyrir símann i afmæl- isdagbók vikunnar. 14.30 Afmælisbarn vikunnar valiö og er fært gjafir í tilefni dagsins. 15.00 Veitingahús vikunnar. Þú getur farið út að borða á morgun, sunnu- dag, á einhverjum veitingastað í bænum fyrir hlægilegt verð. 17.00 „American top 40“. Shadow Steevens fer yfir 40 vinsælustu lögin í Bandaríkjunum í dag, fróð- leikur og önnur skemmtun. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson hitar upp fyrir næturvaktina. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson mætir með rétta skapið á næturvakt. 3.00 Næturvaktln tekur við. FM96.7 Ókynnt tónlist allan sólarhringinn. X 10.00 Baldur Braga. Hljómsveit vik- unnar er Sonic Youth. 14.00 Meö sítt aö aftan. Árni Þór. 17.00 Pétur Sturla. Hljóðblöndun hljómsveitar vikunnar viö aðra danstónlist samtímans. 19.00 Party Zone. Kristján og Helgi Már. 23.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Acid Jazz Funk Þossi. Róbert Arnfinnsson fer með eitt hiutverkanna i hádegisleikritinu. Hádegisleikrit Ut- varpsleikhússins, Síðasti flóttinn, er sakamálaleikrit eftir R.D. Wingfield. Á laugardag verður þaðfluttíheiidsinni. Dawson lögreglu- foringi er kallaður til að rannsaka morð- mál. Hann kemst fljótlega að því að yf- irmenn leyniþjón- ustunnar vilja þagga málið niður vegna tengsla morðingjans við atburði í heims- styrjöldinni síðari sem þeir vilja ekki að komist í hámæli. Með helstu hlutverk fara Sigurður Karls- son, Steindór Hjör- leifsson og Róbert Amfmnsson. Gary Oldman og Winona Ryder í hlutverkum sínum. Stöð 2 kl. 22.05: Drakúla Allir þekkja söguna um Drakúla en fæstir kannast þó við höfund hennar, Bram Stoker. Sagan um aðals- manninn frá Transylvaníu hefur vakið hroll meðal al- mennings á Vesturlöndum í hartnær öld og hér er hún færð í stórkostlegan búning af Óskarsverðlaunahafan- um Francis Ford Coppola. Drakúla var hættulegur en heillandi. Öldum saman bjó hann einn í kastala sínum í Transylvaníu en loks náðu eðlishvatir hans yfirhend- inni. Hann hélt til manna- byggða og settist að í Lund- únum. Drakúla var ástsjúk- ur og leitaði sinnar heitt- elskuðu sem hann áleit vera endurholdgaða á Bretlandi. En hann þyrsti í blóð og var fordæmdur hvar sem hann kom. Hér er á ferðinni stór- kostleg hrollvekja frá ein- hverjum merkasta leik- stjóra vorra tíma. Sjónvarpið kl. 22.50: Nauðgun er sá glæpur sem veldur fómariambinu hvað mestri niðurlægingu þótt sökin sé afbrota- mannsins. Veronica Hamelleikur í þess- ; ari mynd eiíi fórnar- lambið, fráskilda konu sem lætur und- an þrýstingi lög manns nokkurs og fer með honum á vinnustað hans. Þar hefur hann i liótun- um viö hana og nauðgar henni síöan. En niðurlægingin hefst fyrir alvöru þegar hún lætur síg hafa það að kæra glæpínn. Lögmaöur- inn kann öll klækja- brögöin sem beita má í réttarsalnum og hikar ekki viö að notfæra sér þau og nýr þannig salti í sárin. Á endanum verður hún að draga sig í hlé. Það kastar þó fyrst tólfunum þegar hinn seki stefnir henni fyrir raeiðyrði, Niðurlæglngln hefst fyrlr alvöru f réttarsalnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.