Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1994, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1994 41 i>v Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Er meö 700-600 þús. staögreitt. Óska eft- ir bíl, árg. ‘90 eða yngri. Einnig til sölu á sama stað sjónvarp, video og afrugl- ari getur fylgt. Sími 91-676010,______ Jeppi óskast. Óska eftir jeppa, gang- færum, veróh. 40-60 þús., má vera 8 cc, allt kemur til greina. Sími 92-27230, Atli, milli 17 og 20 næstu daga.______ Konubíll óskast, vel með farinn og lítið ekinn, 4-5 ára, t.d. Daihatsu ‘88/’89 eóa Subaru Justy. Upplýsingar í síma 91-656077. Anna Sif.__________________ Námsmaður óskar eftir mjög ódýrum bíl, einnig til sölu Nissan Micra, árg. ‘86, í skiptum fyrir stærri bíl. Uppl. í síma 91-75161. Vantar bíla á skrá og á staöinn. 10 ára reynsla í bílavióskiptum. Upplýsingar á Bílasölunni Bílás, Akra- nesi, símar 93-12622 og 93-14262. Óskum eftir bílum í öllum veröfl. á stað- inn og á skrá. Mikil sala undanfarið. Hringið, látió skrá, við seljum. Bílasal- an Start, Skeifunni 8, s. 687848._____ Óska eftir BMW 300 linunni, árg. '88-'89, er meö 318i ‘86 + 350-400 þús. í pen- ingum. Upplýsingar 1 síma 91-14619 eftir kl. 18._________________________ Óska eftir aö kaupa ódýran jeppa, helst Patrol, Toyotu eóa Mitsubishi. Þarf að vera 6-7 manna. Má þarfnast lagfær- inga. Uppl. í síma 92-16910 á kv._____ Óska eftir bíl á 15.000, má vera óskoðaó- ur, númerslaus og þarfnast töluverðra lagfæringa. Upplýsingar í síma 91-650375._________ Óska eftir bíl á 800-900 þús. í skiptum fyrir Toyota Litace og Toyota Corolla + pen. Eða Toyota Litace + pen. Uppl. í síma 91-870243._______________________ Óska eftir bíl, ekki eldri en ‘88-’89 , í skiptum, er meó bíl á 350 þús. og 500 þús. í staðgreióslu. Upplýsingar í síma 91-643164 milli kl. 18og20.___________ Óska eftir litlum 3 dyra bíl (þó ekki skil- yrói), helst lítió eknum, á verób. 200-310 þús. Lada og Skoda koma ekki til greina. Uppl. í síma 91-43353.____ 200 þúsund staögreitt. Góður, lítið keyróur bíll óskast, sparneytinn, helst skoóaóur ‘95. Uppl. í síma 91-613135. Allt aö 70.000 staögreitt. Oska eftir bíl, skoóuðum ‘95, fyrir allt að 70.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-33063 e.kl. 17. Bíll óskast á verðbilinu 100-150 þús. kr., skoðaður '95. Upplýsingar í síma 91-813405 eða 91-814154.______________ Bill óskast í skiptum fyrir seglskútu. Verð 700-800 þús. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8892,_______________ Rússnesk skip í Sundahöfn. Skipverjar vilja kaupa allar tegundir notaðra bíla. Munið veóbókarvottorð.________________ VW Golf, árg. ‘92-’94, óskast keyptur gegn staðgreióslu. Upplýsingar í sím- um 91-675261 og 985-34443.____________ Óska eftir Lödu sport, ca 50-100 þús., í skiptum fyrir Toyota Corolla DX, árg. ‘86. Uppl. í síma 93-41449.___________ Óska eftir Mözdu 323 eöa Daihatsu Charade í góóu lagi á 200-250 þúsund staðgreitt. Uppl. 1 síma 91-875060. Óska eftir Toyota Hiace 4x4 dísil, helst meó sætum. Uppl. í síma 93-51179,93- 51145 og 985-20466.___________________ Óska eftir Toyotu Corollu, árg. ‘87, á 250-280 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-888827 á kvöldin. Óska eftir Toyotu liftback, árg. ‘89, sjálf- skiptum, staðgreiósla. Uppl. í síma 91-71078._____________________________ Óska eftir góöum bíl á allt aö 120 þús. staðgreitt. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8944.____________________ Óska eftir smábil á veröbilinu kr. 0-100 staógreitt, t.d. Lanciu, Daihatsu Cuore eða Nissan. Uppl. í síma 91-31835. Jg Bilar til sölu Til sölu Chevrolet Camaro, árg. ‘84, ný vél, ek. 3000 km, T-toppur, cruise control og rafm. í öllu, skoð. ‘95. Ford Escort 1600, árg. ‘84, centrallæs- ingar, topplúga, skoó. ‘95, góður bíll. AMC Eagle 4x4 st., árg. ‘81, sjálfskipt- ur, vökvastýri, skoó. ‘95. Uppl. í síma 91-628304 eða 985-28304.______________ Til sölu Volkswagen Golf GTI, árg. ‘80, þarfnast smáviðgerða fyrir nýskrán- ingu, topplúga, álfelgur, veró 40 þús. Suzuki Fox, árg. ‘82, 33 t. dekk, B20 vél, skoðuð ‘95, verð tilboó. Upplýsing- ar í síma 91-688083.__________________ Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum vió handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Er billinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgeróir og ryðbætingar. Gerum föst verótilboð. Odýr og góó þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Ford Econoline Club Wagon, árg. ‘91, til sölu, 11 farþega, ekinn 90 þús. km. Fæst á mjög góðu verói. Uppl. í síma 91-78705,_____________________________ Frábærfjölskyldubill á þínu veröi: Dodge Shadow EFi, árg. ‘88, lítið ekinn, í góðu standi, verð 610.000, 500.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-25305. Gullfallegur Range Rover ‘79, VW Polo ‘86, veró 190 þús. og MMC Pajero, dísil, langur ‘86. Allir í toppstandi. Upplýs- ingar í síma 91-645174._______________ Jagúar, árg. ‘83,12 cyl., upptekin vél en lakk skemmt. Cadillac Seville, árg. ‘82, dísil. Skipti athugandi. Uppl. í síma 91-667047.____________________________ Mazda E2200 skólaakstursbíll, dísil, 4x4, 11 manna, árg. ‘91, ek. 50 þús., til sölu, verö 1350 þús. Upplýsingar á BG-b£la- sölunni í Keflavík í síma 92-14690. Skoda Forman stationbíll, árg. ‘92, ekinn 12.500 km, skipti koma til greina á ódýrari en þarf að vera skoðaður ‘95. Uppl. í síma 91-41165 eftir kl. 19. Til sölu vegna flutninga Mazda 929, árg. ‘85, verð 170 þús. stgr. Mazda RX-7, árg. ‘83, veró kr. 150 þús. stgr. Uppl. í síma 91-658097 og 91-879100.__________ Ódýr góö Lada Samara, árg. ‘86, skoðuð ‘95, ekin 70 þús., 30 þús. á vél, upptek- in hjá umboói, 2 eigendur, verð aðeins 70 þús. stgr. S. 91-651408.___________ 2 góöir bílar, skoöaöir ‘95, til sölu Suzuki Alro, árg. ‘83 og Toyota Tercel 4x4, árg. ‘83. Uppl. í síma 91-652585. Dodge 4x4, 8 manna, ‘77, skoöaöur ‘95. Verð 250 þús. stgr. eða skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-678088.______ • Porsche 924, árg. 1980, lítur vel út. Fæst á góðu verði, tilboð óskast. Upplýsingar í sima 91-676785. AMC Eagle, árg. '80, skoöaöur ‘95, til sölu. Uppl. I síma 92-13573. Audi Audi 100 CC dísil, árg. ‘87, vínrauöur, til sölu, skipti á góðum jeppa eða amerísk- um pickup möguleg (Range Rover). Uppl. í s. 92-11025 e.kl. 19. BMW BMW 318i ‘82 til sölu, lítið keyrður, ýmis skipti möguleg, svo sem á tölvu. Uppl. í síma 92-37780. ^3 Chevrolet Chevrolet Camaro, árg. ‘82, skemmdur eftir umferðaróhapp, til sölu. Upplýsingar í síma 91-75074. Citroén Citroén AX 10 TR, árg. ‘88, ekinn 70 þús., verð 250 þús. Upplýsingar í síma 91-650797. Daihatsu Daihatsu Charade TX ‘91, ekinn 26 þús., dökkblár, útv./segulband. Ath. skipti á ódýrum lítió eknum smábíl. Svarþjón- usta DV, s. 91-632700. H-8915._______ Daihatsu Charade CS ‘87, ekinn 92 þús. km, skoðaður ‘95. Veró 180 þús., tilboó eóa skipti á dýrari (Toyota Corolla eóa VW Golf). Sími 91-875575.____________ Daihatsu Charade, árg. ‘88, ekinn 81 þús. km, sjálfsk., 5 dyra, góö negld dekk fylgja, vel með farinn, góður bíll. Staðgrverð 360 þús. Simi 91-618218. Hvítur Daihatsu Charade, árg. ‘88, skoó- aður ‘95, 5 dyra, 5 gíra, útvarp, segul- band, vetrardekk fylgja, tilboð óskast. Upplýsingar í síma 98-75035.________ Daihatsu Charade ‘83 til sölu, 2ja dyra, ekinn 60 þús. á vél, skoðaður ‘95, í ágætu standi. Uppl. í sima 91-45331. aaaa Fiat Fiat Regata ‘85 til sölu, skoðaður ‘95, í góðu ástandi. Verð 150.000, staó- greiðsluveró 100 þús. Uppl. í símum 91-675298 og 644155. Fiat Uno 45-S ‘88, ekinn 97 þús. km, ný- skoóaður, en þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-652270. Ford Ford Aerostar ‘91 til sölu, toppbíll, hvit- ur, álfelgur, 6 cyl., beinskiptur, ekinn 30 þús. km. Upplýsingar í síma 91-881088._____________________________ Ford Econoline, árg. ‘91, 250 club wa- gon-innrétting, 2 manna, ekinn 41 þús., 6 cyl., bein innsp., nýyfirfarinn. Ath. ýmis skipti. Uppl. i síma 652705. Til sölu Mustang V-79, árg. ‘82,8 cyl., ek. 70.000 mílur, sóllúga, álfelgur og spoiler. Til sýnis og sölu á Bílasölu Sel- foss. Uppl. í síma 98-21416. Ódýr - ódýr! Ford Escort 1300 ‘85, tveggja dyra, nýskoóaóur ‘95, htið ek- inn. Verð 85 þús. staógreitt. Uppl. í síma 91-11283 eftir kl, 18.____________ Ford Escort 1600 station, árg. ‘86, ekinn 114 þús. km, fallegur og í toppstandi, verð 280 þús. Uppl. í síma 91-624118. Ford Escort, árg. ‘86, til sölu, skoðaóur ‘95, gott eintak, verð 220 þús. Uppl. í síma 91-671609. Ford Mustang, árg. ‘79, óskráður, ný- upptekin 351 vél, þokkalegt útlit. Til- boó. Uppl. í síma 93-71384. GM Pontiac Pontiac Sunbird 2000i turbo, árg. 1984, sjálfskiptur, vökvastýri, rafdrifnar rúð- ur, álfelgur, fallegur bíll á góðu verði, 300 þús. stgr. S. 43479 e.kl. 14. HJ Honda Hvít, sjálfskipt Honda Civic, árg. '84, í toppstandi, skoðuð ‘95, veró 165 þús. staðgreitt. Upplýsingar gefur Guðrún í síma 91-666481. II Isuzu Isuzu Gemini 3 d., ‘89, ek. 75 þ., rauöur, vökvastýri, fallegur bíll, verð 385.000 stgr. Á sama stað óskast bílskúr á leigu, helstí Hafnarf. S. 655281. 0 Lada Lada sport ‘89, ekinn aðeins 31 þús. km, 5 gíra, léttstýri, óiyðgaður, lítur út sem nýr að utan og innan. Veró aðeins 390.000. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Simar 92-12176 og 985-31216.__________ Til sölu Lada Lux 1600, árg. ‘91, ekin 40 þús., skoðuð ‘96, verð 310 þús. staó- greitt. Upplýsingar i síma 91-43736. Til sölu Lada Samara, árg. ‘87, skoóuð ‘95. Uppl. í síma 91-41503. Lancia Lancia skutla ‘87, ek. aóeins 56 þús., sanngjarnt verð. Mjög vel með farinn frúarbíll, nýyfirfarinn og skoóaður. Vetrardekk á felgum fvlgia. S. 75125. Mazda Mazda 323, árg. ‘85, vel meö farinn og góóur bíll, fæst á góðu verði ef samið er strax. Verð kr. 280.000 staógreitt. Uppl. í sima 91-676432,_________________ Mazda 323, árg. ‘87, ekin 108.000 km, til sölu, sparneytinn og góður bíll. Skipti vel athugandi. Upplýsingar í síma 91-876016. _________________ Mazda 323 ‘88, blásanseraöur, til sölu. Veró 450 þús. Engin skipti en skulda- bréf athugandi. Uppl. í síma 91-614042.______________________________ Mazda 323 sedan, árg. ‘87, sjálfskiptur. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-672553.______________________________ Mazda 323, árg. ‘82, til sölu, ekin 118 þús. Veró 100-150 þúsund. Upplýsing- ar í síma 91-77892. Mazda 323, árg. ‘86,1,5 GLX, skoðuð ‘95, sjálfskipt, 5 dyra. Uppl. í síma 91-656054 eftirkl. 16. Mazda 626, árg. ‘87, sjálfskiptur, með samlæsingum, hvítur. Verð 350.000. Uppl. í síma 91-881319. Til sölu 3 dyra hvit Mazda 3231500 GXi, árg. ‘87, vel með farin, ekin 151 þús. Uppl. í síma 91-871822. Til sölu vel gangfær Mazda 323 '82, kr. 30.000. Óska einnig eftir vél í Subaru 1800 ‘83. Uppl. í síma 92-46556. Mazda 323 GLX ‘88 til sölu, ekinn 62 þús. km. Uppl. í síma 91-654813. Mitsubishi Galant GLSi 2000 ‘89, super salon, sjálfsk., ek. 90 þús. km. Skipti á ódýrari koma til greina. Einnig til sölu úr VW Transporter ‘91 4 stk. 14” felgur og framsæti. S. 91-676029 e.kl. 18. Lancer EXE, árg. ‘88, ek. 82.000 km, 5 gíra, vökvastýri, centrallæsingar, raf- dr. rúóur og speglar. Góóur bíU, ath. skipti. Uppl. í síma 91-677983. Mitsubishi Lancer, árg. ‘90, blár, ekinn 58 þús., til sölu, sjálfskiptur, 4ra dyra, rafdrifnar rúður, álfelgur og spoiler. Uppl. í sima 91-53694. MMC Colt GTi, 16 ventla, árg. ‘89, dökk- grænn, ekinn 88 þús., verð ca 800.000, skipti á ódýrari eða slétt skipti á jeppa. Uppl. í síma 95-24189. Til sölu gullfallegur, hvítur MMC Lancer GLX, árg ‘87, skoðaður ‘95, sjálfskiptur, rafdr. rúður og speglar, ekinn 94 þús. km. Uppl. í síma 91-11034. Til sölu MMC L-300 minibus 4x4, góður og fallegur bíll, árg. ‘88, ekinn 160 þús. km. Upplýsingar í síma 91-668685 og 985-44357. Lancer, árg. ‘86, til sölu, ekinn 115 þús., skoðaður ‘95, góður bíll. Verð tilboð. Uppl. í síma 92-15365 eftir kl. 17. Mitsubishi Lancer, árg. ‘87, til sölu, góð- ur bíll, sérlega góð kjör. Nánari upplýs- ingar í síma 92-27959. HH333 Nissan / Datsun Nissan Sunny 2000 GTi, rauður, ekinn 80 þús., skipti á ódýrari eða Nissan Pathfmder. Uppl. í síma 93-11376 eóa 93-14223._______________________ Nissan Sunny 4x4 SLX '88, m/1600 vél, svartur og grár, ek. 81 þús. Skipti á ódýrari smábíl möguleg. S. 92-15834, i aðeins á föstud., laugard. og sunnud. ! Nissan Sunny SLX, 3 dyra, árg. ‘92, ek- inn 40 þús. km, hvítur, fallegur bíll. Upplýsingar á Bílasölunni Bílás, Akra- nesi, simar 93-12622 og 93-14262. Til sölu Datsun Stanza, árg. ‘82, ekinn 135 þús., skoðaður ‘95, verð kr. 120.000. Uppl. í síma 98-75142.____ Til sölu Nissan Micra, árg. '89, ekinn 98 þús., skoóaður ‘95, einnig kerra, 150x110x50. Uppl. í síma 91-52014. <$Saumaápotuá~ spor til sparnaðar Bernina, New Home og Lew- enstein heimilis-, lok- og iðn- aðarsaumavélar. Ykk-fransk- ir rennilásar og venjulegir rennilásar í úrvali, frá 3 cm upp í 200 m. Gútermannt- vinni, saumaefni og smávör- ur til sauma. Föndurvörur. Saumavéla- og fataviðgerðir. Símar 45632 og 43525 - fax 641116 Borð-, pall-, gólf- og krókvogir Vogarkerfi Margar geröir með mismunandi vogargetu. Möguleikar á tengingu við tölvur og prentara. Gerum við flestar gerðir voga. Hönnum og smíðum vogarkerfi með stýringum fyrir t.d. síló, færibönd o.fl. Hagstætt verð - leitið upplýsinga ÓlAfUlt Gl-SIASON a GO. Slf. SUNDABORG 22 SÍMI 91-684800 VOGAÞJÓNUSTA SÍMI91-686970 Prófadeildir (Öldungadeild) Grunnskóladeild Grunnnám: Samsvarar 8. og 9. bekk í grunnskóla. Ætlað þeim sem ekki hafa lokið grunnskólaprófi eða vilja rifja upp frá grunni. Fornám: Samsvarar 10. bekk í grunnskóla. Ætlað þeim sem ekki hafa náð tilskildum árangri í 10. bekk. Undirbúningur fyrir nám í framhaldsdeild. Kennslugreinar í grunnnámi og fornámi eru: ís- lenska, danska, enska og stærðfræði. Kennt erfjögur kvöld í viku og hver grein er kennd tvisvar í viku. Nemendur velja eina grein eða fleiri eftir þörfum. Framhaldsdeild Æskilegur undirbúningur er grunnskólapróf eða fornám Menntakjarni: Fyrstu þrír áfangar kjarnagreina: Is- lenska, danska, enska og stærðfræði. Auk þess fé- lagsfræði, saga, eðlisfræði, tjáning, þýska, hollenska, ítalska, stærðfræði 122 og stærðfræði 112. Heilsugæslubraut: Sjúkraliðanám í tvo vetur- kjarna- greinar auk sérgreina, svo sem: Heilbrigðisfræði, sál- fræði, líffæra- og lífeðlisfræði, efnafræði, líffræði, næringarfræði, skyndihjálp, líkamsbeiting, sjúk- dómafræði, sýklafræði og siðfræði. Lokaáfanga til sjúkraliðaprófs sækja nemendur í fjölbraut í Ármúla eða Breiðholti. Viðskiptabraut: Tveggja vetra nám sem lýkur með verslunarprófi. Kjarnagreinar auk sérgreina, svo sem: Bókfærsla, vélritun, verslunarreikningur og fleira. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla. Skólagjöld miðast við kennslustundafjölda og er haldið í lágmarki. Innritun fer fram I Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1, dagana 31. ágúst og 1. september, kl. 17.00-20.00. Kennsla hefst 12. september. Ath.: Innritun í almenna flokka (frístundanám) fer fram 14. og 15. september.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.