Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Side 4
4 LAUGARDAGUR 17. DESEM.BER 1994 Fréttir Utflutningur á gjalli úr Seyðishólum Höf um kaupendur að 10 milljónum rúmmetra - segir verktaki sem gert hefur samkomulag við Grímsneshrepp Þorgeir Guðmundsson vill flytja út 10 milljónir rúmmetra af gjalli úr Seyðishólum. Hann segist hafa trausta kaupendur í Þýskalandi. DV-mynd BG milljónir rúmmetra, er ekkert smá- ræöi. Þá myndi þetta magn duga til aö klæða allan hringveginn meö eins metraþykkulagiafgjallinu. -rt „Við höfum kaupendur að 10 millj- ónum rúmmetra af brunagjalli. Þetta eru opinberir aöilar í Þýskalandi og þeir ætla að nota efnið til mann- virkjagerðar í Evrópu. Þeir eru mjög traustir en máhð er enn á viðræöu- stigi,“ segir Þorgeir Guðmundsson sem hyggur á stórfelldan útflutning á gjalh úr Seyðishólum í Grímsnesi. Þorgeir segir aö fyrir hggi vUjayflr- lýsing við Grímsneshrepp um að hreppurinn selji honum þann vikur sem hann þarf. Þetta grundvallist þó á samþykki yfirvalda til efnistök- unnar. „Viö erum aö vinna að umhverfis- mati í samstarfi við Grímsneshrepp og við reiknum með svari eftir um það bh 3 mánuði. Ef niðurstaðan er jákvæð á ég von á því að útflutning- urinn geti hafist í vor. Við leggjum áherslu á að umhverfissjónarmið verði í heiðri höfð og við sækjumst ekki efitir því að taka efni þar sem um er að ræða svæði á náttúruminja- skrá,“ segir Þorgeir. Ef miðað er viö aö þessi áform gangi eftir er ljóst að þarna er um veruleg útflutningsverðmæti að ræða. Verði fluttar út 10 milljónir rúmmetra af gjalh er um að raeða 2 mihjarða króna í verðmæti. Þorgeir segir að útflutningur standi í 6 th 7 ár, sem þýðir að um er að ræða rúm- lega 1,5 mihjónir rúmmetra á ári. Þaö er tífóldun á þeim útflutningi sem nú á sér stað af vikri. „Við áætlum að skipa þessu út frá tveimur höfnum, í Þorlákshöfn og Hafnarfirði. Það verður þó fyrst og fremst um að ræða Hafnarfjaröar- höfn. Skip sem kaupandinn leggur th er um 20 þúsund tonn að stærð og flytur um 25 þúsund rúmmetra af gjahi í ferð og Hafnarfjörður hent- ar betur fyrir svo stórt skip,“ segir Þorgeir. Það magn sem um er að ræða, 10 Tíu milljón rúmmetrar af gjalli samsvara því aö metra þykkt lag af gjallinu færi á allan hringveginn. Skip sem lestar 25 þúsund rúmmetra af gjalli þarf aö fara 400 ferðir til að flytja þennan tíu milljóna rúmmetra haug. „Kóki“ sýndi aðra hryssu en skráð var í keppni erlendis: Herbert útilokaður á mótum í Þýskalandi - forseta IPZV í Þýskalandi heimilað að stíga nauðsynleg skref Pattstaðan á Patró: Ekki úrkula vonar um að - segir Eyjólfur Sveinsson „Þaö er langt frá því að við sé- um orðnir úrkula vonar um það að sameiningar geli náðst á sunn- anveröum Vestíjörðum. Það er óheppilegt aö lesa um heitingar einstakra manna í garð hver ann- ars í flölmiðlum. Hinu er ekki að leyna að við teljum að það séu í gangi athuganir og hugmyndir sem viö teljum mjög áhugaveröar og trúverðugar. Við erum mjög áhugasamir um aö þetta geti gengið eftir í einni eöa annarri mynd,“ segir Eyjólfur Sveinsson, formaður Vestflaröanefndariim- ar, vegna þess að enn hefur ekki tekist að sameina fyrirtæki á sunnanverðum Vestfiörðum. Samkvæmt heimhdum DV er verið að leita leiöa á bak við tjöld- inth að ná fram sameiningu fyr- irtækja á sunnanveröum Vest- fjörðum en það svæöi hefur ekki náð hlutdeild j Vesföaröaaðstoð- inni. Pattstaða hefur verið i sam- einingarmálum á Patró þar sem forsvarsmenn Odda hf. og Straumness hf. hafa ekki náö samstöðu um sameiningu sem gæti gert fyrírtæki þbirra gjald- geng th Vestíjaröaaðstoðar. -rt Klipptúrbílnum Þrennt var flutt á slysadehd í fyrrinótt eför að tveir búar skuilu saman á Bústaöavegi. Slökkvilið- ið þurfö að beita klippum th aö ná fólki úr öðru flakinu. Landssamband eigenda íslenskra hesta í Þýskalandi hefur bannað Herberti Ólasyrn (Kóka) að taka þátt í sýningum á vegum sambandsins eftir að ljóst þótti að hann hefði sýnt aðra hryssu en hann skráöi í keppni á kynbótasýningu í Þýskalandi í sumar. Þýska hestamannablaðið Is- landpferd greinir frá þessu í nýjasta tölublaði sínu. Blaðið greinir frá því aö á kynbóta- sýningu, seni haldin var á vegum Landssambands eigenda íslenskra hesta í Þýskalandi, EPZV, í Aegidien- „Sú ákvörðun að stilla upp fram- boðshsta í þröngum hópi lýsir mikl- um skorti á lýðræði. Merm eru að skjóta sér á bak við þaö að þeir haldi í Ogmund Jónasson með þessu. Þaö er mikh óánægja með þetta og í raun ótrúlegt að menn skuli fara þessa leið. Og þaö kemur mér mjög á óvart að þeir sem eför eru í Birtingu skuh ganga í lið með Svavari Gestssyni og styðja svona ólýðræðislega ákvörð- un,“ segir Auður Sveinsdótör en hún skipaði þriðja sæöð á framboðslista Alþýðubandalagsins í síðustu kosn- ingum. Kjördæmisráð Alþýðubandalags- berg 30. júlí hefði Herbert Ólason sýnt íslensku hryssuna Kröflu frá Sigríðarstöðum. Meðan á sýningu stóð kom í ljós að hryssan sem Kókl sýndi var ahs ekki Krafla frá Sigríð- arstöðum heldur hryssan Nunna frá Sandhólaferju. Þessi hryssa hafði verið sýnd á kynbótasýningu á sama mótsstaö tæpum tveimur mánuðum áður. Þegar þetta varð ljóst sá formaður IPZV, Wolfgang Berg, sig knúinn th að banna Herberö Olasyni þátttöku á öhum sýningum sambandsins þar ins í Reykjavík ákvað í fyrrakvöld að hætta við prófkjör og sthla þess í stað upp framboðslista. Ákvörðunin var umdehd í ráðinu en atkvæöi féhu þannig að 41 var sammála ákvörðun- iimi en 22 andvígir. Þessi niðurstaða þýðir væntanlega að Svavar Gests- son muni skipa fyrsta sættö, Bryndís HQöðversdótör annað sæöð, Ög- mundur Jónasson þriðja sæöð og Guðrún Helgadótör það íjórða. Auður segist ekki gera ráð fyrir aö taka sæö á framboðslistanum verði hermi boðið það. Sín sjónarmið eigi vart upp á pahborðið hjá þeim sem nú ráöa feröinni. öl stjórn þess hefði tekið endanlega afstöðu th málsins. Forseö samtak- anna grundvahaði ákvörðun sína á þvi aö ekki hefði verið um mistök að ræða hjá Herberö heldur hefði hann verið aö svindla af ásetningi. Herbert leitaði með mál sitt til hér- aðsdómstóls í Bonn. Stjóm sam- bandsins kom saman á fund þann 22. september þar sem forsetanum var samhljóða heimhað að stíga öh þau skref sem hann teldi nauðsynlegt að taka í málinu. Máhð er th meðferðar hj á dómstólum í Boim. -Ótt Að sögn Arthurs Morthens, for- manns Biiöngar, verður mikhl feng- ur aö því aö fá Ögmund og Bryndísi á framboðslistann. Með því náist betri tengsl milli flokksins og sam- taka launafólks en verið hefur um nokkurt skeið, auk þess sem það gefi flokknum nýja vídd th framtíðar. „Það eru auðvitað merkheg tíðindi að Birting og Framsýn annars vegar og skynsamari hluö ABR skuli ná saman með þessum hætti með hags- muni flokksins í huga. Sá minnhhuti sem varð undir í gær verður að una lýðræðislegum niðurstöðum kjör- dæmisráðsins." -kaa Bíiar um afleggjara Botnsheiðar á mánudag Siguijón J. Sigurösscai, DV, ísafiröi: Botnsheiðarafleggjari Vest- fjarðaganga veröur opnaður fyrir akandi umferð á mánudagsmorg- un kl. níu. Yfirmenn Vegagerðar ríkisins og Vesturíss, verktakans, taka formlega á móö fyrstu bílum við gangamunnann í Botnsdal og síöan verður bhum hleypt í gegn á 15 minútna fresti. Umferö veröur síðan opin á mánudag fram efttr degi, aftur 21. og 22. desember, einnig á Þorláks- messu frá kl. 9-24. Annan í jólum verður opið fyrir umferð frá kl. 13-21 og 28.-29. des. verður opið frá kl. 9-18. Efttr áramótin veröur opiö frá kl. 9-12 2. janúar, einnig 4.-5. jan- úar á sama tíma. Síðasti dagurinn sem opið verður í þessum áfanga verður 7. janúar frá kl. 10-12. ísland í 19.-23. sssti Sveit Rússlands I varð sigur- vegari á ólympíuraóönu í skák x Moskvu, hlaut 37 h v. af 56 mögu- legum. Bosnía varð i 2. sæö með 35 v. en England og Rússland II í 3.-4. sæti með 34 h v. íslenska sveiön varð í 19.-23. sæö með 32 v. eftir sigur í gær á Túrkmeníst- an, 3-1. Þátttökulönd voru 124. Árangur íslensku keppendanna varö sá að Jóhann hlaut 2 h v. af 9 á 1. borðí, Hannes 8/12, Margeir 7 VI/10, Jón L. 6 'Á/10, Helgi Öl. 3 'AI8 og Helgi Áss 4/7. Auður Sveiiisdóttir varaþingmaður Alþýðubandalagsins: Uppstilling lýsir skorti á lýðræði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.