Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 60
64 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 Andlát Pétur Jóhannsson, frá Litla-Bakka, Grettisgötu 71, andaðist í Borgar- spítalanum fóstudaginn 16. desemb- er. Sólrún Elsa Stefánsdóttir er látin. Jón Óskar Guðlaugsson, fyrrverandi verkstjóri á Kletti, Bergstaðastræti 44, lést á Borgarspítalanum að morgni 16. desember. Jaröarfarir Markúsína Jónsdóttir, Egilsstöðum, Ölfusi, verður jarðsungin frá Kot- strandarkirkju, Ölfusi, laugardaginn 17. desember kl. 13.30. Hjónaband Þann 18. nóvember voru gefm saman í hjónaband í Seljakirkju af sr. Vigfúsi Þór Ámasyni Bylgja Jóhannsdóttir og Pálmi Aðalbjörnsson. Heimili þeirra er aö Fellsmúla 12, Reykjavik. Ljósm. Jóhannes Long Sýningar Erró - Gjöfin, síðasta sýningarhelgi Aö Kjarvalsstöðum stendur nú yflr yflr- litssýning á verkum Errós undir yfir- skriftinni „Gjöfm“. Haustiö 1989 færöi Erró Reykjavíkurborg aö gjöf stórfeng- legt safn eigin listaverka. Viö þessa höfö- inglegu listaverkagjöf hefur hann síðan stöðugt verið að bæta og eru verkin nú alls um 2.700 talsins. Á þessari sýningu er stór hluti gjafarinnar sýndur í fyrsta skipti á íslandi. Nú fer hver aö verða síð- astur að sjá þessa sýningu því að henni lýkur sunnudaginn 18. desember. ( Jólasýning í Gallerí Fold Mánudaginn 19. desember verður opnuð í baksal Gallerí Foldar, Laugavegi 118d, gengið inn trá Rauðarárstíg, sölusýning á verkum listafólks sem galleríið selur fyrir. í kynningarhorni hanga akrýl- og graflkmyndir eftir Tryggva Ólafsson. Gallerí Fold er opið 19.-22. des. frá kl. 10-22, á Þorláksmessu til kl. 23 og á að- fangadag til kl. 12. Harpa Karlsdóttir í dag, laugardaginn 17. des., opnar Harpa Karlsdóttir sýningu á 10 olíumálverkum og keramikpottum. Þetta er hennar 4. einkasýning. Sýningin er til húsa í Eld- smiðjunni við Bragagötu. Kertastjakasýning í Listhúsinu í Laugardal stendur nú yfir kertastjakasýning 10 félaga Leirlistafé- lagsins. Á sýningunni eru flölmargar teg- undir kertastjaka úr keramik og postul- ini sem félagar Leirlistafélagsins hafa unnið á undanfómum vikum. Sýningin er sölusýning þannig að fólk getur keypt flesta kertastjakana. Aðgangur er ókeyp- is og verður sýningin opin fram yfir jól. Sýningin er opin frá kl. 10-18 auk þess sem hún verður opin í samræmi við opn- unartíma verslana í desember. Q)óm/vfy(m /. {/lajfy'au/Á' Sýning á kirkjumyndum Birna Steingrímsdóttir myndskreytir sýnir vetrarmyndir af 19 íslenskum kirkjum í antikdeild Þorpsins á 2. hæð Borgarkringlunar í Reykjavík. Myndirn- ar em málaðar með vatnslitum og sýna kirkjumar í logndrífu jólahelgarinnar. Kortin verða til sölu ásamt öðrum kort- um eftir Bimu bjá henni sjálfri í básnum Borg í Þorpinu. Hluti af andvirði kort- anna rennur til Hjálparstofunar kirkj- unnar. Sýningin stendur til jóla á versl- unartima Þorpsins, frá kl. 12 og fram eft- ir. Jóhann Torfason er með myndasýningu í verslun ÁTVR í Kringlunni. Sýningin stendur fram í lok janúar. Jóhann er fæddur árið 1965 og stundaði nám við Myndlista- og handíða- skóla íslands 1985-1990. Hann hefur átt þátt í mörgum samsýningum og unnið veggskreytingar af ýmsum toga. Verkin á sýningunni em máluð með akrýl á striga og gerð á þessu ári. Tónleikar Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla sviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 30, des. Laugard. 7. jan. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Föstud. 30. des. Laugard. 7. jan. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Fimmtud. 29/12, sunnud. 8. jan. kl. 16. Söngleikurinn KABARETT frumsýning í janúar. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 13.00-20.00. Miða- pantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf; Desembertilboð. Miðasalan verður opin mánudaginn 19. des. GLEÐILEG JÓL! Greiöslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarieikhús Listhúsið í Laugardal Drengjakór Laugameskirkju heldur tón- leika í Listhúsinu í Laugardal laugardag- inn 17. desember kl. 14. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Tilkyimingar Gerðuberg - Félags- starf aldraðra Mánudaginn 19. des. kl. 9, hárgreiðsla og fótaaðgerðir, vinnustofur opnar. Frá kl. 11 verður aðstoð við leiðisskreytingar og fleira. Eftir hádegi, spilamennska. Klukkan 15, kaffitimi í kaffiteríu og klukkan 15.30, dans hjá Sigvalda. Kvikmyndasýning í Norræna húsinu Eitt vinsælasta jóladagatal sem danska sjónvarpið hefur framleitt heitir Jól í höllinni. Norræna húsið hefur fengið það til sýningar og verða sýndir flórir þættir í einu og er fyrsta sýningin á sunnud. 18. des. kl. 16. Þættimir verða síðan sýndir á sama tíma eða kl. 16 á mánudag, mið- vikudag, fimmtudag og á föstudag, Þor- láksmessu. Aðgangur er ókeypis fyrir böm og fullorðna. Sólon íslandus Sunnudagskvöldiö 18. des. lesa eftirfar- andi jólabókahöfundar úr verkum sín- um. Hallgrímur Helgason les úr bók sinni „Þetta er alveg að koma“. Sigurjón Sig- urðsson, Sjón, les úr bók sinni „Augu þín sáu mig“ og Þórunn Valdimarsdóttir les úr bók sinni „Höfuðskepnur - ástarbréfa- þjónusta". Upplesturinn hefst kl. 20.30 á efri hæð Sólons íslanduss. Boðið verður upp á kaffi. s r I 11 jPSl DV 9 9*1 7*00 Verö aöeins 39,90 mín. 5J M skemmtanír Krár Dansstaðir Leikhús Leikhúsgagnrýni Bíó Kvikmgagnrýni Tónlistarskóli íslenska Suzuki-sambandsins Jólatónleikar Tónlistarskóla íslenska Suzuki-sambandsins verða haldnir í Langholtskirkju laugardaginn 17. des. kl. 17. Fram koma um 100 böm sem syngja og leika á fiðlur, selló og píanó. Samieik- - ur verður í hávegum hafður, fram kemur strengjasveit og hópar selló og fiðlubama ásamt flórhendum píanóleik. Flutt verð- ur m.a. tónlist tengd jólunum. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Jólatónleikar í Bessastaðakirkju Sunnudagskvöldið 18. des. kl. 20.30 verða haldnir jólatónleikar á vegum Dægra- dvalar í BessastaðakirKju. Flytjendur em Lenka Mátéová, Sveinbjörg Vilhjálms- dóttir, Margrét Bóasdóttir, Olöf Sesselía Óskarsdóttir, Helga Ingólfsdóttir og Áiftaneskórinn undir stóm Johns Speights. Á efnisskrá em jólalög, verk eftir Bach, Hándel, Vaughan Williams, Peter Warlock og gömul íslensk sálmalög í útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar, Helgu Ingóifsdóttur og Karólínu Eiríks- dóttur. Fjölbreytt jólahátíð á Eiðistorgi Sunnudaginn 18. des. mun Fróði hf. standa fyrir jólahátið á Eiðistorgi og mun hátíðin heflast kl. 14. Fram koma ýmsir þekktir skemmtikraftar. Einnig mun Gáttaþefur koma við. í tengslum við bók- ina „NBA - skærastu sflömumar" verð- ur vitakeppni í körfubolta fyrir gesti og geta þeir unnið til ýmissa verðlauna. Nýr leikur, Pox-leikurinn, verður kynntur og gestir fá tækifæri til að taka þátt í hon- um. Ýmislegt verður á boðstólum fyrir gesti og munu verslanir vera með ýmis spennandi tilboö. Rósenbergkjallarinn Laugardagskvöldið 17. des. verður boðið upp á þá skemmtilegu nýbreytni í Rósen- bergkjallaranum að tvinnað verður sam- an ljósmynda- og tiskusýningu. Sýningin samanstendur af svarthv- og litaskyggn- um. Ljósmyndaramir sem standa að þessari sýningu era þeir Sveinn V. Speight og Brandur Gunnarsson. Fötin sem sýnd verða era frá verslununum Kókó og Kjallaranum. Boðið verður upp á fordrykk. Sýningin hefst á miönætti. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Frumsýning 26/12 kl. 20.00, uppselt, 2. sýn. fid. 29/12, nokkur sæti laus, 3. sýn. föd. 30/12, nokkur sæti laus. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Mvd. 28/12 kl. 17.00, uppselt, sud. 8. jan. ki. 14.00, nokkursæti laus. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Föd. 6. jan., nokkur sæti laus. Ath. (áar sýningar eftir. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Föd. 13. jan. Ath. Sýningum fer fækkandi. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF. Afsláttur fyrlr korthafa áskriftarkorta. Miðasala Þjóðlelkhussins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum alla vlrka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60. Bréfsiml 6112 00. Simil 12 00-Greiðslukortaþjónusta. Silfurlínan Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga frá kl. 16-18. Sími 616262. Aðventkirkjan í Reykjavík heldur aðventukvöld sunnudaginn 18. des. kl. 20 í Aðventkirkjunni, Ingólfs- stræti 19, Reykjavik. Á dagskrá verður mjög flölbreytt tónlist, kór Aðventkirkj- unnar syngur, A Capella kvartettinn frá Keflavík mun syngja, Oddný -Þorsteins- dóttir leikur á orgel, ræðumaður verður Einar Valur Arason frá Sandgerði. Sflómandi kórsins og undirleikari er Krystyna Cortes. Kirkjugestum verður boðið upp á heitt súkkulaði og smákökur á eftir. Állir hjartanlega velkomnir. UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Berjarirni 24, 0102, þingl. eig. Rim hf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starís- manna Kópavogskaupstaðar, 20. des- ember 1994 kl. 15. Berjarimi 26, 0202, þingl. eig. Rim hf„ gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs- manna Kópavogskaupstaðar, 20. des- ember 1994 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Króktún 9, Hvolsvelli, miðvikudaginn 21. desember 1994 kl. 13.30, þingl. eig. Jón Magnússon. Gerðarbeiðendur eru Kaupþing hf. og Sameinaði lífeyris- sjóðurinn. Stokkalækur 1/3 hl., Rangárvalla- hreppi, miðvikudaginn 21. desember 1994 kl. 15, þingl. eig. Guðmundur Sigurðsson. Gerðarbeiðendur eru Búnaðarbanki íslands, Hellu, og Vá- tryggingafélag íslands hf. Norður-Nýibær, Djúpárhreppi, mið- vikudaginn 21. desember 1994 kl. 16, þingl. eig. Tiyggvi Skjaldarson og Halla María Amadóttir. Gerðarbeið- endur eru Framleiðsluráð landbúnað- arins og sýslumaður Rangárvalla- sýslu. SÝSLUMÁÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU [MJCCÐROQJJOT^ 99 * 56 •70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >i Þú hringir I síma 99-5670 og ^ eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. / Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- augiýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. ^ Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færð þú að heyra skilaboð auglýsandans. yf Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. ^ Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboðin hafa verið geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það erfyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. [MJCS^CU^IÍ^ 99 •56® 70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.