Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 69 Guðmundur Hafsteinsson leikur einleik með Sinfóniuhljómsveit íslands. í ferð til hinna ýmsu landa Á jólatónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands, sem haldnir verða í dag, er haft að leiðarljósi að foreldrar komi með böm sín á tónleikana og að fjölskyldan eigi saman ánægjustund. Að þessu sinni verður farið í ferðalag, sleðaferð til hinna ýmsu landa og jólalög viökomandi landa leikin. Tónleikar í þeirri ferð taka þátt auk hljóm- sveitar sönghópurinn Voces Thule og kór Kársnesskóla en leiðsögumaður í ferðinni verður Sverrir Guðjónsson. Að lokinn ferð mun stíga á svið ungur trompetleikari, Guðmund- ur Hafsteinsson. Þreytir hann frumraun sína með hljómsveit- inni í sónötu fyrir hljómsveit og trompet eftir Henry Purcell. Tón- leikunum lýkur á hefðbundinn hátt með lestri úr jólaguðspjall- inu og söng jólasálma og er þess vænst að tónleikagestir taki und- ir með kór og hljómsveit í lok tónleikanna. Hljómleikarnir hefj- ast kl. 14.30. Lokaslagurinn fyr- irjól í handbolta og körfubolta Heilar umferðir verða leiknar í handbolta og körfuboltanum um helgina og verða þetta síðustu leikirnir í deildunum fyrir jól. 1 handboltanum verða eftirtaldir leikir HK-KA, Stjaman-KR, Haukar-ÍR, Valur-Selfoss, Aftur- elding-FH og Víkingur-ÍH. Leikir þessir eru í dag og hefjast þeir allir kl. 16.30. Það lið sem fyrr er nefht á heimaleik. í körfuboltanum fer fram heil umferö á sunnudaginn. Eftirtald- ir leikir byrja kl. 20.00: Grinda- vík-ÍR, Þór-SkáUagrímur, Njarð- vik-Haukar, KR-Valur og Snæ- fell-ÍA. Einn leikur hefst kl. 18.00, er það viðureign Tindastóls og Keflavíkur. Þá verður einn leikur i meist- araflokki í blaki. Þróttur R. leikur viö Stjömuna og er þetta síöasö ieikur fytir jól._______________ HAPPDRÆTTI BÓKATÍÐINDA Vúmingsnúmer er: 72332 Ef þú finnur þetta happdrœttisnúmer á baisí&u Bókatíöinda skaltu fara meö hana í nœstu bókabúö og sœkja vinningmn: Bókaúttekt aö andviröi 10.000 kr. Eldri yinningsnúmer: 62927 - 38807 - 59141 - 28742 Bókaútgefendur Rok og snjókoma fyrir norðan rok og spjókoma norðvestanlands en Veðrið í dag austan hvassviðri og slydda eða rign- ing norðaustan öl. Um landið sunn- anvert verða skúrir eða rigning. Þar verður allhvasst vestan til en kaldi suðaustanlands.'Veður fer hlýnandi. Á höfuðborgarsvæðinu verður all- hvöss austanátt og slydduél. Hita- sögið verður við frostmark en hlýnar með kvöldinu. Sólarlag í Reykjavík: 15.30 Sólarupprás á morgun: 11.18 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.14 Árdegisflóð á morgun: 06.31 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið ki. 12 í gær: Akureyri léttskýjað 0 Akumes léttskýjað -5 Bergsstaðir skýjað -1 Bolungarvík léttskýjað -3 Keflavíkurílugvöllur haglélásíð. klst. -1 Kirkjubæjarklaustur skýjað -5 Raufarhöfh léttskýjað -4 Reykjavík skýjað -2 Stórhöfði snjóélásíð. kist. 0 Helsinki snjókoma -5 Kaupmannahöfn rigning 2 Stokkhólmur alskýjað 0 Þórshöfn haglélásíð. klst. 2 Amsterdam léttskýjað 9 Berlín alskýjað 0 Feneyjar heiðskírt 6 Frankfurt slydda 1 Glasgow skýjað 6 Hamborg rigningog súld 1 London skýjað 9 LosAngeles heiðskírt 11 Lúxemborg þokumóða -1 Malforca léttskýjað 15 Charlie Sheen og Nastassja Kinski leika aðalhlutverkin i Terminal Velocity. Ekki er allt sem sýnist í kvöld og annað kvöld em Sam-bíóin með forsýningu á spennumyndinni Terminal Velocity, sem fengið hefur góða aðsókn í Bandaríkjunum. Mynd- in segir frá kærulausum fallhlíf- arstökkskennara, Richard Brodie, sem flækist í hringiðu alþjóðlegra pjósna og spennu þegar gullfalleg og dularfull kona sem heiör Chris skráir sig í fall- hlífarstökk. Aðalhlutverkin leika Charlie Sheen, Nastassja Kinski, James Kvikmyndahúsin Gandolfini og Christopher McDonald. Leikstjóri er Deran Sarafian. Charlie Sheen hefur átt misjöfnu gengi að fagna, enda hefur hann átt við ýmis vanda- mál að stríða í einkalífinu sem hefur tafið fyrir frama hans, en fáir ungir leikara hafa fengið jafn góð tækifæri og hann á undan- fomum ámm, en hann hefur einnig leikið í mörgun? slæmum myndum, en síðustu myndir hans lofa góðu. Það sama má segja um Nastössju Kinski. Hún var aðeins 16 ára þegar hún sló í gegn í kvikmynd Romans Pol- anskis, Tess, en hefur átt viö ýmis vandamál að stríða, bæði í einkalífinu og í leiklistinni. Nýjar myndir Háskólabíó: Junior Laugarásbió: Góður gæi Saga-bió: Skuggi Bíóhöllin: Konungur ljónanna Bíóborgin: Á flótta Regnboginn: Stjörnuhliðið Stjörnubíó: Karatestelpan Náttúra mannsins í ölefni af útkomu bókarinnar Náttúrusýn, greinasafn um sið- fræði og náttúru, gengst Siö- fræöistofnun Háskólans fyrir málþingi í stofu 101 í Odda laug- ardaginn 17. desember frá kl. Fundir 14-17. Á málþinginu, sem ber yf- irskriföna Náttúra mannsins, veröa flutt íjögur erindi sem öll er byggö á greinum í Náttúrusýn- ar-bókinni. Gengið Almenn gengisskránlng LÍ nr. 285. 16. desember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68,700 68,900 72,300 Pund 107,300 107.620 107,010 Kan. dollar 49.520 49,720 54,250 Dönsk kr. 11,1550 11,2000 10,6450 Norsk kr. 10,0210 10,0610 9,7090 Sænskkr. 9,1260 9,1630 8,5890 Fi. mark 14,1070 14,1640 12,3620 Fra. franki 12,6820 12,7330 12,2120 Belg. franki 2,1251 2,1337 1,9918 Sviss. franki 51,6500 51,8600 48,1700 Holl. gyllini 39,0300 39,1900 37,5800 Þýskt mark 43,7200 43,8500 42,1500 It. lira 0.04211 0,04233 0,04263 Aust. sch. 6,2060 6,2370 5,9940 Port. escudo 0,4256 0,4278 0,4117 Spá. peseti 0,5204 0,5230 0,5159 Jap. yen 0,68490 0,68700 0,66240 irsktpund 105,490 106,010 101,710 SDR 99,64000 100,14000 99,98000 ECU 83,3400 83,6700 81,0900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. -TF-*--------*---%---%---T * * * * * ■*'>* 0 * 400 jr , * * ’) Æk * * " * * * *! '* í Á morgun verður haldin jólaháöð á Eiöistorgi og hefst hún kl. 14. Þar munu ■koma fram raargir þekkör skemmökraftar, meðal ann- ars Bubbi Morthens, Pálmi Gunnarsson og Ómar Ragn- arsson. Þá mun Gáttaþefur Skemmtanir koma viö, syngja og gefa krökkunum glaðning. Þaö er Fróði sem skipuleggur háöð þessa. í tengslum við bókina NBA-stjömur verð- ur vítakeppni í körfubolta fyrir gesö og geta þeir unnið til ýmissa verölauna. Þá gefst gestum kostur á að sjá Einar Boilason og Heimi Karlsson heyja einvigi sin á milli í körfubolta og mun Ómar Ragnarsson lýsa ein- víginu. Auk þessa verður fariö í nýja leik, Pox-leikinn, sem hefur verið vinsæll að und- anfórnu. í ölefni hátíðar þessarar veröa verslanir á svæðinu með ýmsar uppá- komur og tilboð. Pálmi Gunnarsson er meðal þeirra sem koma fram á jótahátíðinni ð Elðistorgi Myndgátan Gengur á réttbama sinna Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.