Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Page 64

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Page 64
68 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 Sunnudagur 18. desember SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine. Jólasveinarnir. Nilli Hólm- geirsson. Markó. 10.30 Hlé. 13.05 Eldhúsiö. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 13.20 I skjóli regnbogans. Mynd unnin í samvinnu Magnúsar Guðmunds- sonar og TV2 í Danmörku. í mynd- inni er gerð ítarleg rannsókn á starfsemi Greenpeace víða um heim, fjármálum þeirra, tengslum við hryðjuverkasamtök og sérstak- lega er rannsökuð fortíð Davids McTaggarts, eins helsta leiðtoga Greenpeace síðastliðin 12 ár. 14.15 Meistaragolf. Sýndar verða svip- myndir frá heimsbikarmóti at- vinnumanna. Umsjón: Logi Berg- mann Eiösson. 15.10 John Steinbeck. Bresk heimildar- mynd um bandariska rithöfundinn John Steinbeck sem fékk nóbels- verðlaunin árið 1962. Nokkur verka hans hafa verið gefin út á íslensku, m.a. Þrúgur reiðinnar, Mýs og menn, Kátir voru karlar og Ægisgata. 16.05 Mig dreymir um hvít jól (Dream- ing of a White Christmas). Banda- rísk heimildarmynd um tónskáldið Irving Berlin. 17.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jól á leið til jaröar (18:24) Jóla- dagatal Sjónvarpsins. 18.05 Stundin okkar. Vinir kunn'að veita ást og vilja leika saman. Þeir rífast ekki eða slást end'er hjá þeim gam- an. Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. 18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jóns- son. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 18.55 Undir Afrikuhimni (26:26) (African Skies). Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til' Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau lífi og menningu innfæddra og lenda í margvíslegum ævintýrum. 19.20 Fólkið i Forsælu (24:25) (Even- ing Shade). 19.45 Jól á leið til jarðar <18:24). Átj- ándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.45 List og lýöveldi. Dægurtónlist og tíðarandi Umsjónarmaður er Gest- ur Guðmundsson, Jón Karl Helga- son annaðist dagskrárgerð og framleiðandi er Plús film. 21.45 Jóladagskrá Sjónvarpsins. Kynningarþáttur um helstu atriði í jóla- dagskránni. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason. 22.15 Helgarsportíð. iþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helg- arinnar og sýndar myndir frá knatt- spyrnuleikjum í Evrópu og hand- bolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.35 Karl mikli (3:3) (Charlemagne). Fjölþjóðlegur myndaflokkur sem gerist á miðöldum og fjallar um ástir og ævintýri Karls mikla. Leik- stjóri er Clive Donner og aðalhlut- verk leika Christian Brendel og Anny Duperley. 0.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Kolli káti. 9.25 í barnalandi. 9.45 Köttur úti í mýri. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Feröalangar á furðuslóöum. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Listaspegill (Opening Shot II). Þaö er komið að seinni hluta þátt- arins um börn sem búa við mikla fátækt í Gvatemala. 12.00 Á slaginu. 13.00 íþróttir á sunnudegi . 16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 17.00 Húsið á sléttunni (Little House pn the Prairie). 18.00 í sviösljósinu. (Entertainment This Week) 18.45 Mörk dagsins. 19.19 19:19. 20.05 Lagakrókar (L.A. Law). 21.05 Fyrirheltna landiö (Come See The Paradise). Jack McGurn er uppreisnargjarn verkalýðssinni sem kemur til Los Angeles árið 1936 og fer að vinna í japönsku kvikmyndahúsi hjá Hiroshi Kawa- mura. 23.30 60 mínútur. 0.20 Kauphallarbrask (Working Trash). Kauphallarbraskið í Wall Street fer út og suður þegar tveir hreingerningamenn þar taka sig til og fjárfesta eftir að annar þeirrra „finnur" haldgóðar upplýsingar í rusli fyrirtæksins sem þeir vinna hjá. 1.50 Dagskrárlok. CQROOEN □EOW0RQ 5.00 World Famous Toons. 7.00 The Fruíttíes. 8.30 Weekend Morning Crew. 11.00 Wacky Races. 11.30 Dynomutt. 12.30 Fish Pollce. 13.00 Valley of Dinosaurs. 14.30 Centurlons. 15.00 Mighty Man and Yuk. 16.30 Jonny Quest. 17.00 Bugs and Daffy Tonight. 18.00 Scooby Goes To Hollywood. 19.00 Closedown. mwm mrnm mmm 5.00 BBC World Service News. 7.00 BBC World Service News. 7.25 The Late Show. 9.35 TVK. 11.05 Byker Grove. 13.30 Eastenders. 17.00 The World’s Strongest Man. 19.00 Great Journeys. 23.10 Everyman. 0.25 The Money Programme. 2.25 On the Record. 3.00 BBC World Service News. 4.25 Food and Drink. DisGouery 16.00 Arabia - Sand, Sea and Sky. 17.00 Skybound. 17.30 Fork in the Road. 18.00 The Infinite Voyage. 19.00 Wildside. 20.00 Connections 2. 20.30 Space Shuttle Discovery. 22.30 Wild Sanctuaries. 23.00 Beyond 2000. 00.00 Closedown. 7.00 MTV’s Best of the Year Week- end. 10.30 MTV’s European Top 20. 12.30 MTV’s First Look. 16.00 Bedtime. 16.30 MTV News: Weekend Edition. 17.00 MTV’s the Real World 3. 19.30 The Brothers Grunt. 20.00 MTV’s 120 Minutes. 22.00 MTV’s Beavis & Butthead. 22.30 MTV’s Headbangers’ Ball. 1.00 VJ Hugo. 2.00 Night Videos. 6.00 Sunrise. 9.30 Business Sunday. 12.30 Documentary. 13.30 Beyond 2000. 14.30 CBS 48 Hours. 17.00 Live At Five. 18.30 Fashion TV. 0.30 ABC World News. 1.30 Business Sunday. 4.30 CBS Weekend News. 5.30 ABC World News. 7.30 On the Menu. 10.00 World Report. 12.30 Inside Business. 15.30 Future Watch. 16.30 This Week in the NBA. 19.00 Money Week. 19.30 Global View. 20.00 World Report. 00.30 Managing. 2.00 Special Reports. 4.30 Showbiz This Week. 6.30 Headline News. Theme: The TNT Movie Experience 19.00 That Midnight Kíss. 20.50 Because You’re Mind. 22.50 The Toast of New Orleans. 0.35 Strictly Dishonorable. 2.20 The Chocolate Soldier. 5.00 Closedown. SKYMOVŒSPLDS 6.00 Showcase. 8.00 The Lincoln Conspiracy. 10.00 The Last Bemake ot Beau Geste. 12.00 The Prlncess and the Goblin. 14.00 Munchie. 16.00 A Christmas Reunion. 17.45 Sples Llke Us. 19.30 3 Nlnjas. 21.00 Cliflhanger. 22.55 The Bodyguard. 24.25 Lethal Pursuit. 1.05 The Movle Show. 3.25 The Furious. 6.00 Hour ot Power. 13.00 Paradise Beach. 13.30 George. 14.00 Young Indiana Jones. 16.00 Coca Cola Hit Mix. 17.00 World Wrestling. 18.00 The Simpsons. 21.00 Highlander. 22.00 No Llmit. 0.30 Rlfleman. 1.00 Sunday Comlcs. 7.30 Step Aerobics. 8.00 Alpine Skiing. 12.00 Live Alpine Skating. 13.00 Live Ski Jumping. 15.00 Live Karting. 21.00 Karting. 22.00 Alpine Skiing. 23.00 Boxing. 0.30 Closedown. OMECÍA Kristífcg gónvarpsstöð 15.00 Bibliulestur.. 15.30 Lofgjörðartónllst. 16.30 Predikun frá Oröi lífsins. 17.30 Livets Ord/Ulf Ekman. 18.00 Lofgjörðartónlist. 22.30 Nætursjónvarp. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Guðmundur Þorsteinsson dómprófasturflytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Þættir úr sinfóníu nr. 2 í B-dúr, ópus 52, Lofsöngssinfóníunni, eft- ir Felix Mendelssohn. Fílharmón- íusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Konur og kristni. „Sælar verið þið" (Matt. 28:9.). Um þátt kvenna í mótun kristindóms fyrstu aldirn- ar. Umsjón: Inga Huld Hákonar- dóttir. Lesari ásamt umsjónar- manni: Kristján Árnason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Glerárkirkju. Séra Gunnlaugur Garðarsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónllst. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. . 14.00 Jón á Bægisá. Frá dagskrá í Lista- klúbbi Leikhúskjallarans í nóvemb- er sl. í tilefni af því að 250 ár eru liðin frá fæðingu þjóðskáldsins séra Jóns Þorlákssonar. 15.00 Sunnudagstónlist á jólaföstu. 16.00 Fréttir. 16.05 Trúarstraumar á íslandi á tutt- ugustu öld. Haraldur Níelsson og upphaf spíritismans. Umsjón: Pét- ur Pétursson prófessor. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 „Ekkert stöövar framgang sannleikans“. Leikinn fléttuþáttur um Alfred Dreyfus höfuðsmann í þáttaröðinni „Sérhver maður skal vera frjáls". Höfundur: Friðrik Páll Jónsson. Leikstjórn: María Krist- jánsdóttir. Leikendur: Baldvin Hall- dórsson, Sigurður Karlsson, Karl Guðmundsson, Jakob Þór Magn- ússon, Theódór Júlíusson, Þórar- inn Eyfjörð, Þórir Steingrímsson, Guðmundur Harðarson, Friörik Páll Jónsson, Eggert Kaaber, Björn Karlsson o.fl. Hljóðstjórn: Sverrir Gíslasoon. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Norð- urlands 6. mars sl. Einleikari á fiðlu er Szymon Kuran og stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson. 18.30 Sjónarspil mannlifsins. Umsjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- flutt á rás 2 nk. sunnudag kl. 8.10.) 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón Hall- ur Stefánsson. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Lilja Eysteins Ásgrímssonar. Stefán Karlsson flytur fjórða og síöasta lestur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Litla djasshorniö, „Jólaskraut". Nokkur jólalög í útsetningu Ólafs Gauks, hljóðrituð í útvarpssal í desember 1993. Ólafur Gaukur, Gunnar Hrafnsson, Þórir Baldurs- son, Guðmundur R. Einarsson og Reynir Sigurðsson leika. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi * Jökulsson. 24.00 Fréttlr. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áður útvarpað á rás 1 sl. sunnudag.) 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Þriðji maöurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirs- son. 14.00 Helgarútgáfan. 14.05 Tilfinningaskyldan. Þekkt fólk fengið til að rifja upp skemmti- legan eða áhrifaríkan atburð úr lífi sínu. 14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þorgeirson og leikstjóri þeirrarsýn- ingar sem fjallað er um hverju sinni spjalla og spá. 15.00 Matur, drykkur og þjónusta. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joö. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson (Frá Ákureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blágresiö blíða. Umsjón: Guðjón Bergmann. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátiðinni. Um- sjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Jólarokk með ýmsum flytjend- um. 24.00 Fréttir. 24.10 Margfætlan - þáttur fyrir ungl- inga. (Endurtekinn frá rás 1.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:. 1.00 Næturtónar. NÆTURÚTVARP 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá • sunnudegi.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót. með Ólafi Þórðarsyni. (Endurtekið frá rás 1.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfréttir. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Svona eru jólin. Þorgeir Ástvalds- son og Halldór Backman spjalla við góða gesti um allt sem viðkem- ur jólunum og spá í kynlega jóla- kvisti. Þeir félagar bregða upp skemmtilegum fréttamolum utan úr heimi og leggja nokkra áherslu á að varpa Ijósi á lítt þekktar hliðar jólahaldsins. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Við heygarðshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. 24.00 Næturvaktin. F\lfe(>9 AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. Kristján Einarsson. 24.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Síðdegis á sunnudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt á sunnu- dagskvöldi. 10.00 Gylfi Guömundsson. 13.00 Jón Gröndal og tónlistarkross- gátan. 16.00 Okynnt tónlist. 10.00 örvar Geir og Þóröur örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldiö. Ómar Friðleifs. 19.00 Rokk X. 21.00 Sýröur rjómi. 24.00 Næturdagskrá. Stöð 2 kl. 21.05: Jack og Iily mega ekki eigast Jack McGum er uppreisn- argjarn verkalýössinni sem kemur til Los Angeles árið 1936 og fer að vinna í jap- önsku kvikmyndahúsi hjá Hiroshi Kawamura. Horshi á stóra fjölskyldu sem er álíka stolt af japönskum uppruna sínum og banda- rísku ríkisfangi. Jack og Lily, dóttir Hiroshi, verða ástfangin en samkvæmt lög- um í Kaliforníu er þeim óheimilt að eigast og því hlaupast þau á brott til Seattle. Þar eignast þau dóttur og allt leikur í lyndi fram til ársins 1941. Þá fer Jack aftur að sinna verka- lýðsmálum en Lily fer heim til Los Angeles, rétt fyrir árás Japana á Pearl Har- bour. Jack er kvaddur í her- inn en Kawamura-fjölskyld- an er flutt í einangrunar- Seinni myndin er um ævi Irvings Berlins. Sjónvarpið kl. 15.10: John Steinbeck og Irving Berlin Á sunnudag sýnir Sjónvarpið tvær heimildannyndir um heimsfræga listamenn, hvom á sínu sviði. Sú fyrri er um ævi og störf rithöfúndarins Johns Steinbecks sem fékk nó- belsverðlaunin árið 1962. Steinbeck lést 1968 en var einn vinsælasti rithöfundur Bandaríkjanna á þessari öld. Eftir hann liggur fjöldi bóka, meðal annars Þrúgur reiðmnar og Mýs og menn. Seinni myndín er um lagasmiðinn Irving Berlin sem hefur verið eins konar persónugervingur banda- rískrar dægurtónlistar á öldinni. Lög hans eru þekkt um allan heim, t.d. Alexander’s Ragtime Band, Cheek to Cheek, Puttin’ on the Ritz og lagið sem heimildarmyndin heitir eftir, White Christmas. Rás 1 kl. 10.03: Ný þáttaröð um konur og kristni Á laugardag hefst ný þáttaröð um konur og kristni í umsjá Ingu Huldar Hákonardóttur. Lögð er áhersla á að sýna að konur vora oft virkar við að ryðja kristni til rúms og oft mjög brennandi í trúnni. Ýmsar merkar örlagasögur verða rifjaöar upp. Vitnað er í Nýja testamentið og fjöldi annarra heimilda eftir því sem viö á. Fyrsti þátturinn nefnist Sælar verið þiö en þannig heilsaði Kristur upprisinn konum sem komu.að gröf hans. í fáum eða engum trú- arbrögðum er konum gert hærra undir höfði en í guð- spjöllum Nýja testamentis- ins. í stofnanaveldi kirkj- unnar vora konur þó settar hjá. Nýjar rannsóknir sýna að fram á miðaldir áttu kon- ur mikinn þátt í að móta Inga Huld Hákonardóttir er umsjónarmaður. kristið starf og hugmyndir og á öllum öldum hafa þær sótt huggun og þrek í kær- leikshoðskap Jesú Krists. Lesari með umsjónarmanni er Kristján Árnason. Jack og Lily mega ekki eig- ast þar sem þau eru af ólík- um uppruna. búððir ásamt öðrum Banda- ríkjamönnum af japönskum uppruna. í aðalhlutverkum eru Dennis Quaid og Tam- lyn Tomita.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.