Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 68
Bóksala helgarinnar: Ekki líkur á verðstríði Ekki er útlit fyrir verðstríð þeirra aðila sem selja bækur um þessa helgi. Bónus býður sem fyrr 15 pró- senta afslátt á sínum bókum sem eru 10 söluhæstu bækumar samkvæmt bóksölulista DV. Bónus mun þó bjóða 30 prósenta afslátt á 3-4 bókum. Hjá Bóksölu stúdenta býðst fastur 10 prósenta afsláttur af bókum eins og fyrir íimm síðustu jól. Eftir því sem DV kemst næst verð- ur Hagkaup ekki með sérstakan bókaafslátt þessa helgi. Sama gildir um helstu bókaverslanir. Ljóst er aö þjófnaðarmálið sem um milljónir króna. kom upp á Keflavikurflugvelli 1 Innflytjendur hafa síðustu daga vikunni er mun umfangsmeira en haít samband við rannsóknarlög- upphaflega var taliö og náitil lengri regluna á Keflavíkurflugvelli og til- tíma. Ekki hefur fengist staðfest kynnt að vantað hafi í vörusend- verðmæti þeirra vara sem horfið ingar þeirra þegar þeir fengu þær hafa úr vömsendingum en talað í hendur en þeir ekki séð ástæðu til að kæra málin þá. Ekki er ljóst hvort stolið var úr umræddum vörusendingum hér eða á erlend- um flugvöllum og miðast rann- sóknin við að upplýsa það. Ekki hefur enn tekist að upplýsa hver eða hverjir stóðu að þjófnaði á úram og geisladiskum sem stolið var úr vörasendingum á Keflavik- urflugvelli og Flugleiðir fluttu til landsins. Enginn hefur verið hand- tekinn og enginn grunaður yfir- heyrður. Stálusnyrtivörum Brotist var inn í hárgreiðslustof- una Hár í höndum í Veltusundi i fyrrinótt. Þjófamir bratu upp hurð og stálu hársnyrtivörum, segulbandi og skiptimynt. í gærkvöldi hafði lög- reglu ekki enn tekist að hafa hendur í hári þjófanna. Lögreglan fær brynvar inn trukk Lögreglan í Reykjavík tekur í þjón- ustu sína á næstunni brynvaröa bif- reið sem áður var í þjónustu Varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli. „Eftir því sem mér skilst hafa verið til tveir til þrír svona bílar á Kefla- víkurflugvelli í gegnum árin. Nú færist aídurinn yfir þá og þeir eru að skipta þeim út. Bandarísk yfirvöld voru reiðubúin að afhenda bílinn ís- lenskum yfirvöldum gegn mála- myndagreiðslu í stað þess að flytja hann út og víst er fengur að því fyrir lögregluna að eiga búnað sem myndi duga við erfiðari aöstæður en dags- daglega. Maður vonar hins vegar að ekki komi til þess að hann verði not- aður í þeim tilgangi sem hann var upphaflega byggður tíl “ segir Böð- var Bragason lögreglustjóri. Böðvar segir að bílhnn verði meðal annars notaður til björgunarstarfa, en bryntröllið vegur á fjórða tonn. Víkingasveit lögreglunnar og lög- regluembættið á Keflavíkurflugvelli munu þó hafa aögang að honum ef á þarf að halda þar sem byssukúlur vinna ekki á þykkum stálplötum sem bíllinn er klæddur. dagar tiljóla BLINDRA BURSTAFRAMLEIÐSLA SÉRGREIN BLINDRA «RAHLÍÐ 17 • REYKJAVÍK ©91 - 68 73 35 Bryntröllið sem lögreglan hefur eignast er nú á verkstæði lögreglunnar þar sem það verður yfirfarið og máiað sömu litum og önnur farartæki embættisins. Magnús Einarsson yfirlögregluþjónn, sem hér stendur við tröllið, segir það áreiðanlega nýtast vel við björgunarstörf og í óveðrum. Billinn er klæddur þykkum stálplötum með spili að framan og lúgu á toppnum sem vel gæti nýst sem byssuturn. DV-mynd GVA Mánudagur Sunnudagur Veörið á sunnudag og mánudag: Skothelt bryntröll FRETTASKOTIÐ 62 * 25 * 25 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiöast 3.000 krónun Fyrir besta fréttaskotið I hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJ0RN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 63 27 00 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER 0PIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokaö Mánudaga: 6-20 Þriöjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 63 27 77 Kl. &8 UUGARDAGS- 0G MÁNUDAGSM0RGNA LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994. LOKI Þeir ættu þá að þekkjast á hárprýðinni! Frost 6-12 á mánudag Á suimudag verður hvöss norðanátt og spjókoma norðanlands en skýjað með köflum syðra, frost 1-6 stig. Á mánudag verður norðlæg átt, hvöss norðaustanlands en heldur hægari annars staðar. Norðan- lands verður snjókoma eða éljagangur en nokkuð bjart veður syðra, frost 6-12 stig. Veðrið í dag er á bls. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.