Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 33
33 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 I. «UNI. tali ANZ »»A PRCD700 i Hissam Hamdouchi teflir á stundum eins og sjálfur Tal hafi birst í hon- um endurfæddur. Skák SIÐUMULA 2 • SIMI68 90 90 • OPIÐ LAUG. 10-16 - SUN. 13-16 Eru Afríkubúar loksins að eignast alvöruskákmann? (aft Schwarzk^f Hárlakk - Froður - Gel Gœði ágóðu verði - Fæst í nœstu verslun letur Létursson PRCD670 PMC740 tæki meö geislaspilara, útvarpi, kassettu- tæki og fjarstýringu. Ferðatæki með geislaspilara, útvarpi, tvöföldu kassettutæki og fjarstýringu. Ferðatæki með geislaspilara, útvarpi, kassettutæki og fjarstýringu. NYTSAMAR Afríkubúar hafa fram að þessu ekki getað státað af miklum skák- sniliingum. Túnisbúinn Slim Bou- azis bjó lengi vel að sæti álfunnar á millisvæðamótum; lét máta sig býsna oft en varð þó einhvers vís- ari í hvert skipti og svo fór að á endanum náði hann að krækja sér í stórmeistaratítil. Nú hefur ungur Marokkóbúi komið fram á sjönarsviðið sem ber- sýnilega er orðinn Afríkumanna fremstur og þótt víðar væri leitað. Hissam Hamdouchi heitír hann og teflir á stundum eins og sjálfur Tal hafi birst í honum endurfæddur. Á sterku móti í Cap d’Agde í Frakklandi fyrir skömmu hafði Hamdouchi úrslitaárhif á lokastöð- una með því að vinna franska stór- meistarann Joel Lautier í lokaum- ferðinni. Lautíer missti þar með efsta sætíð í hendur Hvít-Rússan- um Boris Gelfand. Skák Hamdouchi við Lautíer var enginn heppnissigur þrátt fyrir hundrað og fimmtán stiga mun milli þeirra. Umsjón 14. - Rd715. Dg4 dxe516. fxe5 Bc5? Ekki er 16. - Rxe5 17. Df4 f6 18. Hael Bd6 19. Re4 Lautier að skapi en nú skellur á óveður. 8 n I tðr 7 iii 6 Á á 5 JÉ. A 4 A Jk, 3 A 2 A A A A , M S 4? 17. Rd5! exd5 18. Hxf7!! Bf8 Mátí var ógnað á g7 og hrókinn má ekki þiggja. Eftir 18. - Kxf719. Bxd5+ Kf8 er margt tii skemmtun- ar. T.d. 20. Df4+ Rf6 (20. - Ke7 21. Dg5 + ) 21. exf6 Dxf4 22. Bxc5+ He7 23. fxe7+ Ke8 24. gxf4 og tjaldið fellur. 19. Bxd5 Kh8 20. Hafl Dd8 21. Df3 Be7 Aðrir kostir standa svörtum ekki til boða því að hvitur hótaði ein- faldlega 22. e6. 24. - Bg5 25. hxg5+ Dxg5 26. Dxe8 Dxg3 27. De6+ Dg6 28. Be3+ - Og Lautíer gafst upp, enda ekki seinna vænna - mát í næsta leik. Lítum á annað dæmi um hand- bragð Hamdouchis. Hann hefur svart og á leik í þessari stöðu, sem er frá opnu mótí í Cannes í ár, gegn Nataf: 1. - Dc6! 2. Kxf3 f5! 3. exf6 (framhjá- hlaup) Hxf6+ 4. Ke3 Dc5+ 5. Ke2 Dxf2+ 6 Kdl Hd6+ 7. Rd2 Df3+ 8. hvítur gafst upp. Lagleg sóknar- lota. I 1» A 1 i á m á A 1 S % A A A A <á> A Jón L. Arnason Hvítt: Hissam Hamdouchi Svart: Joel Lautier Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. g3 a6 7. Bg2 Rf6 8. 0-0 Be7 9. Be3 0-0 10. f4 d6 11. Khl Hb8 12. a4 He8 Eftir 12. - Bd7 gæti teflst 13. Rb3 b6 14. g4 og nú er 14. - Bc8, til að rýma d7 fyrir riddarann, best. Lautíer vill forðast þetta leiktap en gefur kost á annarri framrás. 13. e5 Rxd4!? 14. Bxd4 Fellur ekki í gildruna 14. exf6 Rf5 o.s.frv. 1 á I * I á á A fii AJ 22. Hxg7! Kxg7 23. Df7 + Kh6 24. h4! Afar óþægilegt. Hótuninni 25. Be3 + verður ekki svarað með góðu mótí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.