Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 21 I>V Viktoría prinsessa. Hóta að ræna vini Viktoríu Svía- prinsessu Vini Viktoríu krónprinsessu í Sví- þjóö, Daniel Collert, hafa borist hót- anir í tengslum viö morðin á Sture- plan í Stokkhólmi fyrir tveimur vik- um. Daniel aðstoöaöi á staönum eftir morðin og hefur sænska blaöiö Ex- pressen greint frá því að borist hafi hótun um að Daniel yrði rænt til aö skipta svo á honum og þeim sem gripnir voru vegna morðanna. Vegna hótananna hafa lífverðir veriö fyrir utan hús fjölskyldu Dani- els á Djursholm í Stokkhólmi. Faöir Daniels, Göran Collert, er banka- stjóri Sparbanken og hefur veriö giskaö á að einmitt þess vegna hafi Daniel verið hótaö. Ef honum væri rænt væri hægt að fá háa upphæð og þaö skjótt. Einnig hefur verið bent á samband Daniels við Viktoríu. Bridge Para- klúbburinn Síðasthöinn þriðjudag, 13. des- ember, var spilaður eins kvölds tvímenningur og úrslit urðu eft- irfarandi: 1. Hulda Hjálmarsdóttir-Gísli Haf- liðason 187 2. Anna Ívarsdóttir-Sigurður B. Þor- steinsson 180 3. Geirlaug Magnúsdóttir-Torfi Ax- elsson 179 4. Guðlaug Jónsdóttir-Aðalsteinn Jörgensen 173 5. Bryndís Þorsteinsdóttir-Sverrir Ármannsson 168 hetta spilakvöld er það síðasta á þessu ári og óskar stjórn félagsins spilurum gleðilegra jóla ogjtakk- ar samstarfið á þessu ári. A nýju ári hefst starfsemin aftur 10. jan- uar og verður fyrirkomulagið nánar auglýst siðar. Bridgekvöld byrjenda Þriðjudaginn 13. desember var seinasta bridgekvöld byrjenda á þessu ári og var spilaður eins kvölds tvímenningur að vanda. Úrsht kvöldsins urðu þannig: 1. Áifheiður Gísladóttir-Pálmi Gunn- arsson 78 2. Agnar Guðjónsson- -Markús Ulfs- son 68 3. Hallgrímur Markússon-Ari Jóns- son 67 4. Björg Und Óskarsdóttir-Amar Eyþórsson 63 Stjóra BSÍ óskar byrjendum gleöilegra jóla og þakkar sam- starfið á hönum vetri. Næsta spilakvöld, sem ætlað er byrjend- um, verður þríðjudaginn 10. jan- úar. Spilaður er ávallt eins kvölds tvímenmngur og spilað er í nýju húsnæði BSÍ að Þönglabakka 1 í Mjóddinni. Sviðsljós Vinur Viktoríu prinsessu, Daniel Collert. PÓSTUR OG SÍMI Sölustaðir um allt land ...talandi um jólin... ..og gjafirnar Telepocket 200 Verð: 32.775 kr. staðgreitt. Önnur prentun komin í búðir á mánudag Takmarkað upplag. Tryggðu þér eintak! Þessi þyrlu liörcritnarbó „Þessa bók er ekki hægt að ieggja frá sér fyrr en að iestri ioknum. Hún hefur í sér næga spennu, þannig að sumir kaflarnir iíkjast því sem ætla mætti að kæmi fyrir í skáldsögu." Sigurdur Helgason ORLYGUR lai iitj b B ir 11 s ts il lli li
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.