Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Page 24
24 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 Útgjöld hollenska ríkisins vegna eiturlyfja um 230 milljarðar króna á ári: eiturlyfj amafíunnar Hollandi. Hollenskum flklum á sterkum flkniefnum hefur ekki fjölg- aö síðustu ár og meðalaldur þeirra hefur hækkað. Því hafa menn leitt að því líkur að sterkari eiturlyf séu að detta úr tísku. Erfitt að hindra smygl Það er ekki hægt að segja að góður árangur sé af baráttunni gegn eitur- lyfjunum. Forvarnir virðast ekki skila miklu og aðstæður tii að ghma við smygl eru erfiðar. Til að gefa smá innsýn í aðstæðurnar sem við er að glíma í Hollandi þá fara um höfnina í Rotterdam um 25 prósent af öllum inn- og útflutningi Evrópusambands- ins og það er erfitt verk að fmna út hvort nokkur kíló, tonn, gámar eða heilu skipsfarmarnir af eiturlyfjum fljóti með. Daglega fara yfir 7 þúsund gámar, fyrir utan allt annað, um 65 kílómetra langan hafnarbakkann þar sem um 6.600 tollverðir starfa. Ef athuga ætti innihald allra gám- anna þyrftu tollverðirnir að vera að minnsta kosti 100 þúsund talsins. Heilu gámasendingamar af eiturlyfj- um eru teknar reglulega en það er aðeins brot af því mikla magni sem er í umferð. Svipaða sögu er að segja af Schip- hol þar sem um 63 þúsund farþegar fara um daglega eða um 23 milljónir á ári og búist er við að um 25 til 27 milljónum innan nokkurra ára. Eit- urlyfjahundarnir ná einungis að þefa af um 2 þúsund tonnum af þeim 46 þúsund tonnum af farangri sem að meðaltah fara í gegnum flugvölhnn á dag. Mikill meirihluti lögreglumann- anna á velhnum starfar eingöngu viö eiturlyfjamálefni og önnur verkefni verða út undan. Ahar mögulegar aðferðir eru notaðar til að smygla eiturlyfjum og þó að lögreglumönn- unum væri fjölgað um 100 prósent þá næðist ekki að taka á vandamál- inu. Þaulhugsaðar aðferðir Voldugir og vellauðugir eiturlyfja- hringir beita nýjustu tækni, aðferð- irnar eru þaulhugsaðar og áhætt- unni er skynsamlega dreift. Starfs- fólk og sérfræðingar á öllum sviðum eru keyptir og dýrir lögfræðingar sjá um lagalegu hhðina. „Það er ekki nokkur leið að stöðva þennan leka,“ sagði yfirmaður ríkis- lögreglunnar á Schiphol í Haagse Post 1991. Sem dæmi þá voru fyrstu 10 mánuöina á þessu ári gerð upptæk rúm 4 tonn af kókaíni og 71 tonn af maríhúana og voru þá bara tohverð- ir í Amsterdam að verki. Það er umhugsunarefni hvort hkja megi ástandinu í HoUandi við ástandið á bannárunum í Bandaríkj- unum þegar áfengisbannið ríkti. Hvort „leysa“ megi vandamáhð á svipaðan hátt er spuming sem stöð- ugt oftar er velt upp í umræðunni um eiturlyfjavandann. Verður lög- leiðing til aö losa landið úr klóm eit- urlyfjamaflunnar? Fækkar afbrot- um? Næst taumhald á markaðnum eða kemur vandamáhð til að stækka enn frekar? Samanburðurinn við bannárin í Bandaríkjunum þá og HoUandi núna er að minnsta kosti á einn hátt ekki fyllUega raunhæfur því að „óvinirnir" núna eru ekki htl- ir bófar eins og A1 Capone og félagar heldur alþjóðlegir eiturlyfjahringir sem stjórna markaði sem er að stærðargráðu á við heimsviðskipti með ohu og vopn. Eyþór Eðvarðssan, DV, Hollandi: Fyrir utan vindmyllur, túhpana, vændiskonur og tréklossa er Holland þekkt fyrir eiturlyf. Alþjóðlegir eit- urlyfjahringir hafa vahð landið, sem er með stærstu höfn heims í Rotter- dam og mikUvægasta flugvöh Evr- ópu, Schiphol, sem miðstöð fyrir sölu og dreifingu eiturlyfja í Evrópu. Meg- inhluti þeirra eiturlyfja sem fluttur er til og frá Vestur-Evrópu fer um landið. Umfang eiturlyfjaviðskiptanna í HoUandi er áætlað ekki undir 300 miUjörðum íslenskra króna og hol- lenski eiturlyfiamarkaðurinn er tal- inn hafa 7 fil 18 prósenta hlutdeild á heimsmarkaðnum. Áhrif eiturlyfj- anna á þjóðfélagið eru uggvekjandi. Risavaxið þjóð- félagsvandamál Samkvæmt heimildum hollenska dómsmálaráðuneytisins eru 10 pró- sent af efnahag HoUands á einhvern hátt „smituð" af eiturlyfjaviðskipt- um. Vandamáhð er með afhrigðum stórt og árleg útgjöld hollenska ríkis- ins vegna eiturlyfjanna eru um 230 mUljarðar íslenskra króna. Helmingur aUra afbrota í HoUandi er í tengslum við eiturlyf. Fangelsin eru yfirfull og þó að stöðugt fleiri fangelsi séu byggð minnkar biðhst- inn ekki. Um það bU helmingur fanga í hoUenskum fangelsum situr inni fyrir afhrot tengd fíkniefnum. Stór hluti „minniháttar" afbrotamanna gengur laus vegna skorts á fangaklef- um. Fjöldi lögreglumanna hefur á und- anförnum árum nær tvöfaldast og á þessu ári bætast 3 þúsund við. Þörf væri á að minnsta kosti 10 þúsund tU viðbótar því lögreglan og í raun dómskerfið aUt eyðir helmingi vinnustunda sinna eingöngu í mál- efni eiturlyfja. Dómskerfíð stíflað Því fer fjarri að smygl, sala og neysla eiturlyfja sé eingöngu bundin við þá einstakhnga sem kjósa að græða á viðskiptunum, njóta áhrif- anna eða svala fíkn sinni. Stærsti hluti vandamálsins hggur hjá hinum almenna borgara og yfirvöldum dóms-, heUbrigðis- og þjóðfélags- mála. Eiturlyf eru heUbrigðismál aö því leyti að efnin eru vanabindandi og hafa slæm áhrif á heilsu manna. Sér- staklega ef um léleg efni er að ræða eins og raun hefur oröið á með til dæmis XTC-pUlumar (alsælu). Hreint XTC (mdma) er undir eðhleg- um kringumstæðum ekki lífshættu- legt en á markaðnum er ekki alltaf raunverulegt XTC sem gerir neyslu þessa efnis að rússneskri rúllettu. Kostnaðarsamasti liður eiturlyfja- vandamálsins er hjá lögreglu og dómsyfirvöldum. Neysla og sala sterkari efnanna er bönnuð og sala veikari efnanna háð ströngum skU- yrðum og því hggur máhð beint inni á verksviði lögreglunnar og dóms- kerfisins. Þessi þáttur hefur nú þegar valdið mjög miklum erfiðleikum í dómskerfinu sem er „stíflað" af mál- um vegna fíkniefnabrota og önnur og oft mikUvægari mál sitja á hakan- um. Þjóðfélagsvandamáhð, sem orsak- ast af eiturlyfjamarkaðnum, er það sem mest er sjáanlegt. Afbrot eru fylgifiskur fíklanna sem í neyð sinni svífast oft einskis til að fjármagna neysluna. Glæpaflokkar og sölu- menn eiturlyfja þrífast í orðsins Fikniefnaneytendur bíða eftir skammti. Fjöldi neytenda sterkra eiturlyfja í Hollandi er áætlaður um 180 þúsund einstaklingar og af þeim eru 22 þúsund fiklar. fyllstu merkingu á þessum hættulega undirheimamarkaði sem hefur sínar eigin leikreglur þar sem sá sterkari ræöur. Skipulagðir glæpir blómstra í þessu vafasama umhverfi og þaö var ekki tilviljun að eitt aðalkosn- ingamáhö í þingkosningunum í vor var öryggi fólks fyrir sívaxandi af- brotum. Dópferðamenn Ein hlið þessa þjóöfélagsvanda- máls eru hinir svoköhuðu „dóp- ferðamenn" frá til dæmis Þýska- landi, Belgíu eða Frakklandi og jafn- vel íslandi sem koma til Hohands til aö versla. Þrátt fyrir að þessi við- skipti skih Hollendingum gríðarleg- um tekjum þá valda þau líka miklum vandræðum. Ein þeirra borga sem verða fyrir miklu ónæði vegna þýskra dópferðamanna er Amhem. En neysla veikari eiturlyfja er leyfð í Þýskalandi en sala efnanna er bönnuð. Ein af tillögunum sem borg- arstjómin í Amhem hefur sett fram til að leysa máhð er að setja upp „drive-in coffeeshop“ (veikari eitur- lyfin eru seld í coffeeshop) við hrað- brautina A12 frá Þýskalandi þar sem Þjóðverjar geta keypt veikari efnin og farið strax til baka án þess að ónáða íbúa Amhem. Lagalega séð em öll eiturlyf bönn- uð í Hollandi en horft er fram hjá neyslu á vissum stöðum með skilyrð- um. Umræða hefur lengi verið um að stíga skrefiö til fuhs og gera veik- ari efnin lögleg en hvers vegna það hefur ekki veriö gert má ef til vih rekja til þrýstings erlendis frá og eða ótta við að neysla muni kannski auk- ast í kjölfarið. Eiturlyfjahundar ná aðeins að þefa af um 2 þúsund tonnum af þeim 46 þúsund tónnum af farangri sem að meðaltali fer í gegnum Schipholflugvöll- inn í Amsterdam á dag. Mikill meirihluti lögreglumannanna á vellinum starf- ar eingöngu við eiturlyfjamálefni og önnur verkefni verða út undan. Góð reynsla af „leyfílegri" sölu Reynsla Hohendinga af því að „leyfa" sölu og neyslu á veikari efn- unum 'nefur verið góð. Áætlaö er að fjöldi neytenda maríhúana og hass sé um 600 þúsund. Fjöldi þeirra sem eiga í vandræðum með neysluna er á bihnu ehefu hundruð til þijú þús- und einstaklingar. Til samanburðar má geta þess aö um 500 þúsund manns eða 3 prósent Hollendinga eiga við áfengisvandamál að stríða. Áfengisvandamáhð er tahð 20 sinn- um stærra en eiturlyfj avandamálið og 30 sinnum fleiri látast af völdum neyslu áfengisins en eiturlyfja. Samstaða er meðal ahra stærstu stjórnmálaflokka Hohands um að breyta ekki út af núverandi stefnu með veikari eiturlyfin og meirihluti þingmanna, sem samkvæmt könnun hefur prófað bæði hass og maríhú- ana, myndi greiöa atkvæði með lög- leiöingu ef kosið væri um þaö núna. Lögleiðing sterkari efnanna á einnig marga stuðningsmenn á hollenska þinginu. Stærsti hluti eiturlyfjavandamáls- ins í Hollandi varðar sterku eiturlyf- in; heróín, kókaín og amfetamín. Fjöldi neytenda sterkra eiturlyfja er áætlaður um 180 þúsund einstakling- ar og af þeim eru um 22 þúsund fíklar eða um 12 prósent neytendanna. Th að gefa samanburð þá er áætlaður fjöldi fíkla í Sviss talinn vera um 40 th 50 þúsund en í Sviss búa 7 mihjón- ir manna eða helmingi færri en í Holland er í klóm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.