Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 52
56 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 CMRIfl, ölir DV 9 9*17*00 Verö aðeins 39,90 mín lj Fótbolti • 2 j Handbolti 3 j Körfubolti 4j Enski boltinn 5 j ítalski boltinn 6 j Þýski boltinn 7 j Önnur úrslit 8 NBA-deildin 1| Vikutilboö stórmarkaðanna 21 Uppskriftir 11 Læknavaktin Apótek Gengi U :U "■T rjrf*Ji f' itji 1 j Dagskrá Sjónv. 2 j Dagskrá St. 2 3 Dagskrá rásar 1 4J Myndbandalisti vikunnar - topp 20 - 5 j Myndbandagagnrýni 6J ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni 5mmmsMM JLJ Krár 2 [ Dansstaöir 3 jLeikhús 4 j Leikhúsgagnrýni _5j Bíó 6 j Kvikmgagnrýni SpVmmngsnumer lj Lottó 2j Víkingalottó 3 j Getraunir A|I1 f| DV 9 9 • 1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ^ Hljóðfæri Peavey á íslandi. Vorum að taka upp stóra Peavey sendingu, ótrúlegt veró. Dæmi: 160 W gítarmagnari, kr. 39.450, 300 W bassamagnari, kr. 58.900; 700 W söngkerfisbox, kr. 148.950 parið; 1300 W kraftmagnari, kr. 75.170. Amerískur Strat-gítar, kr. 19.940. Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 91-24515. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Yamaha, Yamaha. Vorum aó fá fyrstu sendinguna af Yamaha giturum, hljómboróum og nokkrum teg. af blást- urshljóðfærum. Urval af ódýrum jóla- gjöfúm fyrir tónlistarmanninn. Hingað og ekki lengra. Hljóófærahús Rvíkur, s. 91-600935. Píanó, flyglar, gítarar, hljómborö. Píanó- stillingar og viðgerðir. Opió 17-19 virka daga. Hljóófæraverslunin Nótan, Engihlíð 12, s. 91-627722. Píanóstillingar - píanóstillingar. Njóttu jólqnna meó nýstillt píanó. Davíð S. Ólafsson hljóófærasmiður, símar 91-626264 og 985-37181. Eins árs Encore rafgitar, taska, Rocktek magnari og micro mixer, til sölu, selst á 30.000. Uppl. í síma 91-653154. Til sölu Audio pro 12 rása mixer, Pulse 153 og Pulse 18 W box, Beta 58 míkró- fónar og fleira. Uppl. í síma 93-11227. Óska eftir aö kaupa 4-8 rása upptöku- græju. Uppl. í síma 98-71183 eóa 98-71222. Nýr trompet til sölu, verö 30 þús. Upplýsingar í síma 91-37712. Vel meö fariö pianó til sölu. Uppl. í símum 561 1670 og 562 1912. fllB Hljómtæki Vel með farnir, nýlegir Bose hátalarar ásamt boxi óskast. Upplýsingar í síma 91-671117 eða 91-650061 næstu daga. Tónlist Get bætt viö mig lögum á safndisk sem kemur út í lok mars eóa byijun apríl (lækkaó verð). Upplýsingar milli kl. 14 og 22 í síma 98-21834. Olafur. Teppaþjónusta Teppahreinsun. Hélst þú aó þú hefðir ekki efni á að láta hreinsa teppin, sófa- settin eóa stigaganginn? Þá hafóir þú rangt fyrir þér! Geri tilboð sem báóir aðilar geta sætt sig við. Nota sérinn- flutt umhverfisvæn efni. Elín og Reynir, sími 667745, símsvari á daginn. PS. Geymið auglýsinguna, það getur komið sér vel síðar. Djúphreinsum teppi og húsgögn með fitulausum efnum sem gera teppin ekki skitsækin eftir hreinsun. Uppl. í síma 91-20888. Ema og Þorsteinn. Hreinsum öll teppi, áklæöi á stólum og sófasettum. Athugið teppavörn og áklæðavöm inmfalin. Vélaleigan (Kristján), sími 98-33827. Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. Húsgögn Hjónarúm. Stórt og gott rúm m/2 nátt- borðum frá Ingvari og Gylfa, m/nýjum springdýnum. Eggjadýnur og rúmteppi geta fylgt. Á sama stað 85 1 fiskabúr m/öllum fylgibúnaði. S. 651076. Ath. útsala! Nú er hægt að gera góó kaup á húsgögnipn og mörgu fleiru fyr- ir lítinn pening. I dag og næstu daga að Njarðargrund 3,'Garóabæ. Gullfallegur vínbar (mahóní), barborö, 2 stólar og stór skápur til sölu, einnig skrifstofuhúsgögn úr leóri frá Casa í al- gjörum sérflokki. Sími 876403. Svefnbekkur meö skúffum og skrifborö meó hillum til sölu, hvitt með beyki- köntum, lítur vel út. Upplýsingar í sima 91-28418. Sænskt sófaborö meó reyklitaðri gler- plötu meó krómuðum borðskanti og fót- um, stærð 80x134. Upplýsingar í sím- um 91-16247 og 91-27028. Til sölu brúnt Chesterfield leóursófa- sett, kr. 100 þ., og danskt antik borð- stofusett, borð, 6 stólar og skenkur, kr. 180 þ. S. 91-671276/666707 e.kl. 17. Ódýrt vegna flutninga. Skrifboró m/skjalaskúffu, ljóst borð (120x80 cm) m/4 stólum, sófasett 4+1+1, furusófa- borð (135x90 cm). Sími 91-627347. King size vatnsrúm til sölu, svart, með náttborðum og hlífðardýnu. Verð kr. 10.000. Upplýsingar í síma 91-650774. Mjög vel meö fariö amerískt hjónarúm til sölu, queen size, stærð 15(h£200, og 2 náttborð. Uppl. í síma 91-16247. Stór skápur. Góður, hvítur fataskápur til sölu, breidd 1,50 m. Verð 15 þúsund. Upplýsingar í síma 91-35904. Til sölu eru 2 nýlegir fataskápar frá Ikea (án hillna) og lltió notaó rúm, 140 sm á breidd. Uppl. í síma 91-623434. Til sölu nýlegt hvítt king size vatnsrúm meó sérstaklega styrktri dýnu fyrir bakið. Uppl. i síma 91-676097._____ Stofuskápur, 160x120 cm á hæó, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 91-18736. Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögn. Veró tilb. Allt unnið af fagm. Aklæðasala og pönt- þj. e. 1000 sýnish. m. afgrtíma á 7-10 dögum. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifunni 8, s. 685822._____ Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verótilboó. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 91-44962, hs. Rafn: 91-30737, Tökum aö okkur aö klæöa og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- urs, gerum föst tilboó. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leóurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiójuvegi 5, s. 641344. Antik Andblær liöinna ára: Mikið úrvai af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greióslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsió, Þverholti 7, vió Hlemm, sími 91-22419._________ Dúndur jólatilboö. 50% verðlækkun á öllum antikhúsgögnum dagana 14.-22. des. Hjá Láru, rómantísk verslun, Sióumi'ila 33, s. 91-881090.______ Nýkomnar vörur frá Danmörku. Antikmunir, Klapparstíg 40, s. 91-27977, og Antikmunir, Kringl- unni, 3. hæð, s. 887877.___________ Antikboröstofuhúsgögn til sölu, borð og 6 stólar, skenkur og skápur. Uppl. í síma 91-76729.____________________ Höfum til sölu tilbúna ramma og spegla í antikstíl, gott verð. Remaco, Smiðju- vegi 4, græn gata, Kóp., sími 91-670520. 5 falleg skútumálverk, máluö af Gylfa Ægissyni, til sölu. Uppl. í síma 91-54538 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20 annars í síma 91-654359._______________ Ódýrar myndlistarvörur. Tilvalið í jólagjafir. Listþjónustan, Hverfisgötu 105, 2. hæð, sími 91-612866. Opið frá kl. 13. Innrömmun Innrömmun - Gallerí. ítalskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöru. Opið 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. Innrömmunarefni, karton í mörgum lit- um. Einnig myndgler, tilbúnir rammar og skáslípaðir og venjulegir speglar. Remaco, Smiójuvegi 4, s. 91-670520. fH Ljósmyndun Canon Eos 10, ásamt 28 mm, 35-135 mm og 75-300 mm. Ath. linsur sem nýjar. Selst saman eóa sitt í hvoru lagi. Toppafsláttur. Á sama stað óskast 6x6 eða 6x9 vél. Sími 96-27847. Tvær Konica T3 og FS-1 ásamt 8 linsum frá 39 mm-400 mm til sölu. Upplýsingar í síma 91-811985. S Tölvur Macintosh - besta veröiö.............. • 160 Mb, 10 ms................17.990. • 340 Mb, 10 ms................26.980. • 540 Mb, 10 ms................29.990. • 14.400 baud modem........... 18.500. • Apple StyleWriter II.........29.990. Tölvusetrið, Sigtúni 3, sími 562 6781. Party-forrit-ráöstefnur-villa. 60 Gb af for- ritum, 200 ráðstefnur, pósthólf, leikir og vinsæla slúðurrásin (tengd um heim allan). Mótaldsími 99-5151. (16,62/mín.).____________________________ Ódýrt! Tölvur, módem, minni, skannar, HDD, FDD, CD-ROM, hljóókort, hátal- arar, leikir o.fl. Breytum 286/386 í 486 og Pentium. Góð þjónusta. Tæknibær, Aðalstræti 7, sími 16700. Jólatilboö. Macintosh Color Classic 4/80, Style Writer prentari og Power faxmodem. Selst saman á kr. 95.000. Uppl. í síma 91-13434 e.kl. 13.__________ Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086._________ Macintosh tölvur, harödiskar, minni, ethemet, prentarar o.fl. Frábært verð, hringdu og fáðu sendan verðlista. Tölvusetrið, Sigtúni 3, s. 91-626781. Nintendo - Sega - Vélar og lelkir. Kaup, sala og skipti á leikjum. Hjá Tomma, Strandgötu 28, 2. hæð, Hafnarfirði, s. 91-51010, er á bás D-30 í Kolaport- inu._____________________________________ Sega leikjatölva til sölu, 3 stýripinnar, 5 super leikir, þ.á m. Street fighter II og World Cup ‘94. Upplýsingar f síma 91-674645. Tölvulistinn, besta veröiö, s. 626730. PCCD ROM leikir:....................... • 7thGuest...................2.990 • Pagan: Ultima VIII.........2.990 • DoomExplosion(1200boró)....2.990 • Kings Quest VI.............2.870 • Chessmaster 4000 turbo.....2.990 • Sixty Nine.................2.490 • RebelAssault...............3.990 • Police Quest VI............3.990 • Outpost....................3.990 • Who Shot Johnny Rock.......3.990 • Mad Dog II „The Lost Gold“.3.990 • Return to Zork.............3.490 • FalconGold.................3.990 • Microsoft Encarta‘95.......7.990 • Betrayal at Krondor........3.990 • U.F.O. Enemy unknown.......3.990 • Sim City 2000..............3.990 • 100 PC-leikir á diski......2.490 O.fi. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl......... PC 3,5” leikir: • Micro Machines..............2.990 • The Premiership ‘95.........2.990 • Litil Divil.................2.490 • McDonaldland................1.700 • Pirates Gold................2.490 • Sensible Soccer.............1.990 • Flight Sim Toolkit..........2.490 • Terminator 2029.............1.990 O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Sega Mega Drive leikir:.................. • Micro Machines II...........4.990 • Tveir góðir saman...........2.990 • B.O.B.......................2.990 • Mikki og Andrés önd.........3.990 • Lethal Enforces II..........6.990 • Zero Tolerance..............5.490 O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Super Nintendo leikir:................... • Mortal Kombat I.............2.990 • Mortal Kombat II............8.490 • ClayFighters................4.990 • Super Pang..................3.990 • AddamsFamily................3.490 • Castlevania IV..............3.490 • Jurassic Park...............3.990 • Zombies.....................3.490 • Sensible Soccer.............4.990 • Player Manager..............2.990 • SuperOfTRoad................2.990 • Dennis......................2.990 • Aero the Acro Bat....:.... 2.990 O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl......... O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl......... • Tveggja hraða geisladrif í PC.. 15.900 • 16 bita hljóókort fyrir PC.....9.900 • Sega Mega Drive II og 2 Ieikir 13.900 O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Opið: Mánud. til laug. 9:00-19:00..... Sendum lista ókeypis samdægurs........... Sendum frítt í póstkröfu samdægurs.... Alltaf betri, sneggri og ávallt ódýrari.... Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Tölvur - uppfærslur - ihlutir. Geisladrif 16.400, hljóókort fyrir músíkvinnslu 10.900, lyklaborð 2.980, mús + motta 1890. PéCi, Freyjugötu 1, s. 91-14014. 386 tölva til sölu. A sama stað til sölu veltistýri í GM fólksbifreió. Uppl. í síma 92-27109. 486 Hyundai feröatölva til sölu, 80 Mb. Mörg kerfi í boói. Upplýsingar í síma 91- 610306 á daginn,__________________ Apple CD 300 geisladrif ásamt diskum fyrir Macintosh tölvu til sölu. Uppl. í sima 91-44689.________________________ CD geisladrif, Sony, og soundblaster hljóókort til sölu. Upplýsingar í síma 92- 11309.____________________________ LaserWriter IINT. Til sölu Apple LaserWriter II NT, hörkutól á góóu verði. Uppl. í síma 553-9922__________ Litaskjár. Vantar litaskjá og NuBus-spjald fyrir Mac II. Uppl. í sima 553-9922. BBS. Enduropnum forritabanka Tölvu- tengsla. Módemsími 98-34033. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviðgeróir, hreinsum sjónvörp. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Gerum við allar teg., sérhæfð þjón. á Sharp og Pioneer. Sækjum og sendiun að kostnaóarl. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 624215. Viögeröarþjónusta á sjónvörpum, video- tækjum, hljómtækjvun o.fl. Loftnet og loftnetsuppsetningar. Gervihnatta- móttakarar meó innbyggðum Sky af- ruglara frá kr. 31.570 stgr. Öreind sf., Nýbýlaveg 12, s. 641660. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340.____________________ 21” Philips sjónvarp, ca 3 ára, með textavarpi, til sölu. Einnig Philips vid- eotæki, ca 2 ára. Selst saman á 55 þús- und. Simi 92-11437 eftir helgi._____ 25" og 28” Séleco sjónvarpstæki. 2ja ára ábyrgó. Viógerðarþjónusta. Notuó Ferguson sjónvörp tekin upp í. Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139. 28" Saba sjónvarp til sölu með fjarstýr- ingu, textavarpi og Nicam stereo, nýtt kostar 80 þúsund, selst á 50 þúsund. Upplýsingar í sfma 98-23290.________ Miöbæjarradió, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188. Seljum og tökum í umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, með, ábyrgó, ódýrt. Viðg- þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viógeró samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- oghelgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38._________ Óska eftir 14”, 12 volta bílsjónvarps- tæki. Helst meó innbyggðu videotæki. Upplýsingar í síma 985-42974. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, myndbandstöku- vélar, klippistúdíó, hljóósetjum mynd- ir. Hljóóriti, Kringlunni, s. 91-680733. Videospólur, 1000 titlar, til sölu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21053. oCO^ Dýrahald Grösin geta grætt. Nýtt á Islandi fyrir hunda og ketti. Gegn hárlosi, kláöaof- næmi, hörundsvandamálum o.fl. o.fl. Einnig almennar heilsutöflur og til aó styrkja ónæmiskerfi líkamans. Jurta- lyfin frá Dorwest Herbs eru obinb. við- urkennd og notuð af dýralæknum. 45 ára árangursrík reynsla. Sendum bæk- ling. Gæludýrav. Goggar og trýni, Austurgötu 25, Hf., s. 91-650450. Splunkuný, glæsileg fugla- og hamstrabúr, í tískulitum á Glas- gowverói. Otrúlegt úrval af fyrsta flokks kattasandskössum og matardöll- um í öUum litum og stærðum á algeru- bónusverói. Stærsta páfagaukategund heims, aragaukur, heilsar ykkur til 10 í kvöld. AUt fyrir dýrin til jólanna. Gogg- ar og trýni, Austurgötu 25, Hf. Teppahreinsun. Hélst þú aó þú hefóir ekki efni á að láta hreinsa teppin, sófa- settin eóa stigaganginn? Þá hafóir þú rangt fyrir þér! Geri tilboð sem báðir aðilar geta sætt sig vió. Nota sérinn- flutt umhverfisvæn efni. EUn og Reynir, sími 667745, símsvari á daginn. PS. Geymið auglýsinguna, þaó getur komið sér vel síóar. English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, bUðlyndir, yfirvegaóir, hlýðnir og fjörugir. Duglegir fuglaveióihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fúgla, mink). S. 91-32126. Jólatilboö. 20% afsl. af öUum búrum í desember. Gullfiskaskálar frá 1.000 og mörg önnur spennandi tilboó. Ný fiska- sending. Full búð af nýjiun vörum. Póstsendum um land alUt. Gullfiska- búðin við Dalbrekku 16, s. 644404. Hreinræktaöir oriental (austurlenskir - stutthærðir) kettlingar til sölu. Litir: 1 Havana brúnn, 1 svartur, 1 svörtyij- ótt. Augu græn og skásett. Yndislegar kelirófur. Uppl. í síma 98-34840. Austurvegur hf., s. 627399. Jazz. Eitt mest selda þurrfóóur,á Isl. AUt fyrir hundinn og köttinn. Otrúlegt vöruúr- val í verslun okkar að Fiskislóó 94. Dýraland auglýsir. Hundaeigendur at- hugið! Nýkomin sending af nagbeinum oghundanammi (sticks). 20%jólaafls. í des. Dýraland, Mjódd, s. 870711. Dýraland auglýsir. Tvær nýjar fiska- sendingar komnar. Yfir 60 tegundir og afbrigði. 20% jólaafsl. i demeber af fisk- um. Dýraland, Mjódd, s. 870711. Enskir springer spaniel hyolpar tfl sölu. Ættbókarfærðir hjá HRFÍ. TUbúnir að fara á ný og góó heimiU fljótlega. Uppl. gefúr Erla í síma 565 6652. Fiskabúrseigendur ath. Selst ódýrt vegna flutninga. 20 neontetra, 10 kuliáUar og plöntur úr 350 lítra búri. Sími 91-627347. Frá HRFÍ. Springer spaniel deUdin verð- ur meó göngu og aðventukaffi sunnu- daginn 18. des. í Sólheimakoti kl. 13.30. Gresshoppa-buröartöskur fyrir hunda. Vatnsheldar, leóurklæddar. Norsk gæóavara. Jólagjöf á hundinn. Veiði- húsið, s. 91-814085 - Útilíf, s. 91-812922. Hæ, ég er ákaflega falleg siamslæöa af eðalkyni og ég óska eftir góðu framtió- arheimili. Upplýsingar um mig eru veittar í síma 91-11950 e.kl. 14. Jólgjöf veiöimannsins. Labrador- hvolp- ar tU sölu, undan góðum veióihundum. Afhendist vikuna fyrir jól. Ættbókar- færðir. Uppl. í s. 91-674353. Kattaeigendur! Hefur kötturinn þinn prófað Peka-kattafóðrið? 3 bragóteg- undir og verðið kemur á óvart. Hesta- maðurinn, Ármúla 38, s. 91-33150. Meiri háttar jólagjöf. Svartir labrador-golden retriever hvolpar til sölu. Fást afhentir 22. des. Upplýsingar í síma 93-14011.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.