Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Page 16
16 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 Sögur af nýyrðum_ Klyftalaug Ekki blés byrlega fyrir mér í árs- byrjun 1983. Það gekk allt á bakka- stokkunum, m.a. var ég lagður á sjúkrahús 3. janúar. Þar varö ég að dúsa til 18. jan. og fékk þá fyrir- mæli um, að ég yrði að taka lífinu meö ró næstu vikurnar. Mér þótti þetta súrt í broti, því að ég var á kolakafi í ráðgjafarstörfum fyrir orðanefnd byggingarverkfræðinga. Nefndin hélt reglulega fundi síð- degis á þriðjudögum. Þá mætti ég ekki sækja um hríð að læknisráði. En formaður nefndarinnar, Einar Pálsson prófessor, sá ráð við þessu. Samkvæmt dagbók minni kom hann heim til mín 23. jan. með skrá yfir orð úr fráveitumáli og bað mig aö gera tillögur um nýyrði yíir nokkur orð. Ég man nú fátt af þeim orðum, sem á skránni stóðu, þó minnist ég þess, að sum þeirra voru nöfn á því, sem flestir kalla hrein- lætistæki, en Einar vildi gefa nafn- ið þrífatæki. Á eitt orð minnist ég þó í dagbók minni, en það er danska orðið bidet. Hefi ég gert tillögu um, að þetta þrifatæki yrði kallað set- laug, en sýnilega hefir mér ekki lík- að það, vegna þess að set er sjald- haft um líkamshluta, gæti jafnvel ruglað saman við setubaöker eða öllu heldur, að fólk héldi, að hér væri um nýtt nafn á setubaðkeri að ræða. Af dagbók minni sé ég, að Einar B. Pálsson hefir heimsótt mig 31. janúar, og í plöggum nefnd- arinnar frá sama degi segir, að ég hafi gert að tillögu minni, að bidet yrði kallað klyftalaug. Ég hefi þannig myndað þetta orð seint í janúar 1983, líklega á dagabilinu 25. til 31. janúar. 1. febrúar var haldinn fundur í Orðanefndinni. Ég sótti ekki þann fund vegna krankleika míns. Oröið klyftalaug var til umræðu á þess- um fundi, og virðist mönnum hafa litist vel á það, því að viö þennan dag er bókað í plöggum nefndar- innar, að orðið klyftalaughafi verið samþykkt. Þetta orð var síðan prentað í Orðasafni um fráveitur, sem birtist í Tímariti Verkfræð- ingafélags íslands. Orðið klyftalaug er samsett úr orðinu klyftir (kvk., flt.), sem Umsjón Halldór Halldórsson merkir „klof', en hefir þó kurteis- legri blæ. Það mætti því segja, að þetta væri skrauthverft orð. Síðari hluti orðsins, laug, merkir „bað“ eða öllu heldur „þvottatæki". Oröið klyftalaug ætti því engan að meiða og hefir þann kost að vera myndað á sama hátt og handiaug og mund- laug, þ.e. fyrri hiuti orðsins táknar þann líkamshluta, sem þveginn er. Ég veit ekki til, að þetta orö hafi komist í hámæh. En engan veginn er víst, að það sé andvana fætt. Það tekur sum orð langan tíma að ná fótfestu í málinu. En hvað sem þessu líður, finnst mér orðið klyfta- laug vera smekklegra er rassbaö, bossabaö og önnur slík, sem ég hefi heyrt menn nota sem þýðingu á bidet. Seyðisfjörður Rarik óskar að ráða starfsmann með aðsetur á Seyðis- firði. Starfið felst aðallega í vinnu við dreifikerfi hita- veitu og gæslu í kyndistöð á Seyðisfirði. Nánari upplýsingar um starfið veita umdæmisstjóri á Egilsstöðum í síma 97 11300 og veitustjóri á Seyðis- firði í síma 97 21122. Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. mars nk., merktar: RARIK Þverklettum 2-4 700 Egilsstaðir RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Áskrifendur DV fá 10% aukaafslátt af smáauglýsingum AUGLYSINGAR wwwv Þverholti 11 -105 Reykjavík Sími 563 2700 - Bréfasími 563 2727 Græni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Krossgáta dv 1M FFjftt/ Hflá SPoTr/ yr/p GEF/fl/ fEiflú/ —^ ' /Yl/EDE fíR T/EPuR ( M Ot'U</R 'OREOiU SflmuR m HHF/J fí N 1 1 11' eflnrni /oEnni 7 3 i flvö/n UR/Nr> - ÞSFfl , úflU- áaPfl Z ■ % E//VS REr-r m/£-L/ VÖKULL 10 /3 V i f)UE-P- keun/_ flKUR 6 REU/flR 3' 6i-Öá6þ TflNG! 3 _E/vE_ ur/ÞRiÐ FRÓ/V i0 SftL/P VfRjUft F£P VJÚPT - 2H 7 SKST muiiK y 8 um QjÖRt) ltrdóa KROT fíP 8 r) 25 SK/tup (ór//Effl yr.uz ROSK/R flflNR OFAN 9 þyr/D '6/T.TN/ SjftRM ; s /0 n \ 1 RymUR struhfl n /1 V/iV ÞjHRFfiR El~d ST/EÐ/ HLfld'* /RK SÚPU SKftL- /6 SUÐflN FRETtfljr. FOfíflR HIUSTiKQ / n 9 /9 13 STflÐ/Ð UPP - 0'o/nULL HREF/U /y !H FÆDft V RUGLfl SftmHL. /2 E/TD ■ PULfl ftRöftt) /7 KARl DRESlíj l'/nu 15 t> FÉU-m R/EP- //V/v /L FuúLfl RR/P. P/LR flumfl úfí . sop/ t/t/íp 9 /7 'ONflÐ/ m'Fu-m 5 vpR flP // /8 í 2! PflRflF JrÉJk'- flP 19 F/DUR F'£ E///S um n / TftKöleE GRBlN /œ 2o RflRST m. Roki SKÝLU f H PPÖU LEG 23 2/ mÖgl /.fíu/v mflÐuR KVEN EÝ/R 6 21 PRflUP SPORJ_ p5kK^ 13 OR5ÖK UBU - ’fíS : YA/JflU K//ED BflP, EFU/ ‘of/K/R DÝRfí /TFflE 17 i 10 F/JD. SKÓij /5 15 KVE/P SrpF/R /2 r# f tn cn O £ £ XO ViH co ^cd rd I-H • X Ut K X - U. <3: 4 4 X X X X 90 X X X 4 .s: VT) q: X X /4 X V 4 '4 K X x 4 X X $ N. IX ■ 3) q; Q 90 o: 4 V X 90 X X X X - X * 4 X X * •4 <3: S; 90 '4 X X \ X -X X X X . X cc X V- 4 X Ú. X 90 k 94 X 4 X 90 N X X X X X 53: X vO X X X X K 90 K 4 X X X . X \ 14 X X > • C5 X X X V* Vt 90 X X 4 X X vy X <3; X CC X X X A <3: cc X 90 X X \> K 4 X X -n 4: 4 4 (X • íc 9Q • X \- X 90 90 X N X X X <0 <3: X X X ó: K U, X' V- X 4 X 4 90 X X X <4 • <4 4 90 K <0 • -ö X X X X • vO -4 <3: X X <5: > X X N X X 0> X X > 3C * X • • •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.