Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 27. MARS 1995 Skelegg samkeppni Þetta merki hefur nú öðlast nýja merkingu Það er engin nýlunda að Skeljungsmerkið sé tákn um afburða vörur og framsækna þjónustu. En í ljósi breyttra aðstæðna á íslenskum olíumarkaði þar sem nú eru í raun aðeins tveir keppinautar og annar hefur um 70°/o markaðshlutdeild en Skeljungur aðeins um 30°/o, hefur skelin öðlast nýja merkingu: Skeljungsmerkið verður héðah í frá tákn um virka samkeppni á markaðnum, skelegga samkeppni. ’ f - ' - , ' V • ' Fáein dæmi um nýjungar sem Skeljungur hefur innleitt eru: / + * ... t ■ ■ # Notkun greiöslukorta í bensínviöskiptum. # 95 oktana blýlaust bensín. Nýjar gasolíutegundir fyrir fiskiskipaflotann. Sérstaklega efnabætt bensín sem eykur orkunýtingu og endingu bílvéla og dregur úr mengun. Við treystum bifreiðaeigendum og öðrum kaupendum olíuvara til þess að gera Skeljungi kleift að tryggja virka samkeppni á markaðnum, neytendum til hagsbóta. Skeljungur hf. Skelegg samkeppni mmgtmmmaaÉmÉmrnm^m bbb i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.