Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 32
44 MÁNUDAGUR 27. MARS 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Sala - skipti. Lada sport, árg. '86, fallegur og góóur bfll, veró 100 þús. staðgreitt, 140 þús. í skiptum, eða greiðslukjör. Uppl. i sima 566 8727. Ódýr og góður. Til sölu Oldsmobile Cutless Sierra, árg. '82, 6 cyl., sjálfsk., allt rafdrifið, veró 170 þús., ath. skipti á ódýrari. Símar 651408 og 654685. Ford Econollne 4x4, dísil, 15 manna, árg. '86, til sölu, mjög góóur bfll, ný vél. Uppl. i síma 552 9019.________________ Volvo 745 GL, árg. '86, til sölu, beinskiptur, lítur mjög vel út. Uppl. í sima 92-11009. Chevrolet Chevrolet Caprice Classic, árg. '78, ný- skoðaóur, til sölu, þarfnast lag færing- ar á lakki. Verð 150 þús. Uppl. í síma 551 7256 eftir kl. 18. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadisur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaórir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Stakur Norba sorppressuakassi, 15 m’, bæði ÍXkróka og vira, ódýr, Gigant krók- heisi, 14 tonn, nýlegt og lítið notað, ódýrt, og 5000 lítra ryðfrír stál tankur. S. 876777 á skrifstofutima.____________ Scania-eigendur - Scani^-eigendur. Varahlutir á lager. GT Oskarsson varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768. Gulli. Vinnuvélar Dodge__________________________ Dodge Aries station, árg. '83, skoðaður '96. Góður bíll. Verð 150 þúsund staó- greitt. Á sama stað til sölu 4 Kw bens- ínrafstöó. Sími 554 2799. Daihatsu Gullvagn til sölu. Vel með farinn Daihatsu Charade CX '92, ek. 57 þús. km, til sölu. Góður stgrafsl. Möguleiki að taka ódýrari upp í. S. 555 1919 e.kl. 18. Vinnuvélar, vörubílar, kranar, varahl. Hjólaskóflur: Cat 966F '91, 4000 tímar, Cat 966C '74, Volvo 1641 '76, HMF vörubkrani, 27,tm + jib '87, MÁN, 8x8 '88, ek. 400 þ. Útv. notaðar vinnuvélar erlendis frá. Höfum varahl. í flestar geróir vinnuvéla, lagervörur, sérpönt- unarþj. O.K.-varahlutirhf., s. 642270. Höfum til sölu traktorsgröfur. JCB 3D-4 turbo Servo '87, '88, '90 og '91. Case 580K turbo Servo '89 og Case 680L 4x4 '89. JCB 801 minivél '91 og JCB Fastrac 145 turbo '93. Globus hf., véladeild, s. 91-681555. Ekinn aöeins 34 þúsund km. Daihatsu Charade, árg. '90, ekinn 34 þús. km. Upplýsingar í síma 91-14402. Fiat Fiat 132, árgerö 78, til sölu, lítur vel út. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91- 33758 eftir kl. 18. Lada Lada Samara, árg. '87, til sölu, góóur bíll. Uppl. í síma 565 3918. Mitsubishi Mitsubishi Galant '85, rafdrifnar rúöur, samlæsingar, 2000 vél, ekinn ca 70 þús. á vél. Verð ca 350 þús. Uppl. í síma 587 5808 eftirkl. 18. Mitsubishi Lancer GLX, '91, ekinn 40 þús., verð 820 þús. Uppl. í s. 557 4156. uaSá't Nissan / Datsun Nissan Blueblrd 2000,4ra dyra, árg. '90, til sölu, skoóaóur, ekinn 173.000. Verð 590.000. Upplýsingar í símum 91-686860 og 91-74182. Nissan Micra, árg. '87, til sölu, ekinn 106.000, skoóaður '95. Góður bíll. Úppl. rsíma 91-35841 eftir kl. 17. Peugeot Peugeot 405 GR, árg. '88, til sölu. Ásett verð kr. 650 þúsund. Skipti óskast á bfl á 400-500 þúsund. Upplýsingar í síma 93-12817 eða símboói 984-62905. . Skoda Skoda Favorit LS, árg. 1990, til sölu, ek- inn 50 þús., nýskoðaður og í tbp'p- standi. Fæst á góóu staðgreiðsluverði. Uppl. í síma 557 1145. Toyota Gott tækifæri! Toyota Camry '85, 1,8 1, 147 þ. km. Nýtt: afturdemparar, tímareim og bremsur. Rúmg. bíll. Stgrv. 260 þ. S. 889808 milli kl. 20 og 23. 6lL Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott veró og greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjönustan hf., s. 564 1600. Notaöir lyftarar. Útvegum með stuttum fyrirvara góóa, notaða lyftara af öllum stærðum og gerðum. Einnig varahlutir í allar teg. Vöttur hf., s. 561 0222, Notaöir uppgeröir rafmagnslyftarar til sölu, einnig uppgerðir rafmótorar í ýmsar gerðir lyftara. Raílyftarar h/f, Lynghálsi 3, Rvík simi 567 2524.______ Nýir Irisman. Nýir og notaðir rafm,- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahlþjón., sérp. varahl., Ieigjum. Lyftarar hf., s. 812655._____ Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaóir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500. ® Húsnæðiíboði Mjög góö 3ja herbergja íbúö til leigu í vesturbæ Reykjavíkur. Laus nú þegar. Einungis reyklausir og reglusamir aðil- ar koma til greina. Leiga 39 þús. á mán. m/hússjóói. Svör sendist í póst- hólf 424, 400 Isafirði, merkt „SKI - 25". Björt og falleg 2-3 herb. nýstandsett íbúð á svæði 101 til leigu. Laus strax. Leiga 35 þ. m/hússj. Trygg. 70 þ. Stórar svahr til suðurs. Leigist reyld. Uppl. í síma/fax 562 1705 eftir kl. 17.__ Björt og skemmtil. 53 m 2 íb. til leigu i Austurbrún, laus, leiga 35 þ. m/hússj. á mán., 2 mán. trygging óskast á bankab., reglusemi áskiiin. Svarþjón- usta DV, s. 99-5670, tilvnr. 40778. Sjálfboöaliöinn. Búslóðaflutningar. Nýtt í sendibílarekstri, 2 menn á bíl (stór bfll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 985-22074 eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers. Toyota Corolia XL, liftback, 5 dyra, ekinn 108 þús., árg. '88, skoðaður '96, verð ca. 490 þús. stgr. Upplýsingar i síma 92-68219. Toyota Tercel, árg. '83, nýsprautaóur, rauóur, verðhugmynd ca 100 þúsund. Upplýsingar i símum_814826 og 78104 eftlrldnBr^ VOLVO Volvo Mjög góöur Volvo 340, árg. '86, ekinn að- eins 100 þús. km. Skipti möguleg á ódýrari bfl, má þarfnast einhverrar lag- færingar. Úppl. í síma 557 2995. Volvo 740 GL station '90, vel útbúlnn bfll, til sölu. Uppl. í síma 552 4474. Jeppar Dodge Power Wagon '79, dísilvél getur fylgt, v. samkomul., er til sýnis á geymslusv. Rvikurborgar, Kapellu- hrauni. S. 588 0009 e. tilb. í pósth. 5336._____________________________ Til sölu Scout II '73, vél 345, sjálfskiptur i gólfi, upphækkaður á 28" grabber MT dekkjum, selst ódýrt í heilu lagi eða í pörtum. S. 98-12836 og 98-12360. Wagoneer Limited '84, V-6, 2,8, upph. 2", 31" dekk, sjálfsk., þarfnast aðhl. á vél/yfirb. V. 550 þ. Ath. öll skipti, t.d. 4x4 hlaðbak eóa jeppa. S. 985-31416. Grand Cherokee Laredo '94 til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í sima 562 8383 og 989-33699. 2ja herb. íbúö í miöbænum til leigu. Tryggingar fyrir skilvísum greiðslum krafist. Úmsóknum skal skilað á afgreiðslu DV, merktum „VJ-2039". Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eóa skemmri tíma fyrir búslóóir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirói, s. 655503 eða 989-62399. Garöabær. Til leigu forstofuherbergi meó húsgögnum. Aógangur að baði og snyrtingu. Einnig upphitaó geymslu- húsnæði, Sími 91-658569,___________ Góö 2ja herbergja íbúö, fyrir reglusaman og reyklausan einstakling eða par, til leigu í Kópavogi. Uppl. í sima 564 1511. Góö ca 50 m 2 íbúö á jaröhæö, allt sér, á svæði 108, i einbýlishúsi, reglusemi og góð umgengni skílyrði. Uppl. í síma 91- 30535.______________________________ Höfum til leigu geymsluhúsnæöi með sérinngangi í Kópavogi. Hentugt fyrir búslóð eóa lager. Upplýsingar í síma 91-641428._________________________^ Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni meó hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigu- listinn - leigumiðlun, s. 622344,___ Til leigu 2ja herb. íbúö, fyrir reglusamt fólk, á Barónsstíg. Laus strax. Tilboó sendist DV, merkt „Barónsstígur- 2051“, fyrir 1. aprfl,______________ í miöbænum. Til leigu björt og vinaleg 3 herb. íbúð á jaróh. í steinh. Hentar vel tveimur einstakl. Tilb. ásamt uppl. sendist DV f. 22.03., merkt „M-2054“. 2 herbergja íbúö í Seljahverfi til leigu. Engin fyrirframgreiðsla. Umsóknir sendist DV, merkt „S 2037“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Tveggja herbergja kjallaraibúö í Samtúni til leigu. Úpplýsingar í síma 551 2966. 4ra herbergja íbúö til leigu j hverfi 108. Tilboó sendist DV, merkt „Ibúó 2045“. Lítil og snotur 2 herbergja íbúö I Vogahverfi. Uppl. eftir kl. 17 í síma 564 4510. ® Húsnæði óskast 2-3 herb. ibúö óskast í Hjallahverfi í Kópavogi eóa sem næst þvi. Einhver heimilisaðstoó kemur til greina. Skil- vísi, reglusemi. Uppl. í síma 554 2414, 588 4666 eða 985-27311. Viö óskum eftir 3 herb. íbúö til leigu, helst í Grafarvogi eóa Breiðholti, á vióráðan- legu verði. Skilvísum greiðslum, reglu- semi og góðri umgengni heitið. S. 91- 873093. Guðrún. 28 ára kona óskar eftir íbúö, helst á svæði 101 eða 107. Reyklaus og reglu- söm. Verðhugmynd 20-30 þús. Úpplýs- ingar í síma 91-24505. Þórunn. 2-4ra herbergja ibúö óskast, með rúmgóðu geymslurými eða bflskúr. Al- gjör reglusemi, meómæli ef óskað er. Sími 91-628972, fax 91-625768. 3-4 herb. ibúö eöa litiö hús í hverfi 107 eða 101 óskast, góóri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið. Möguleiki á fyrirframgr. ef óskaó er. S. 52851. 3-5 herbergja ibúö óskast á svæöi 108. Góóri umgengni heitið og fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-37520. Fulloröin hjón óska eftir raöhúsi/einbýli með bílskúr á höfuðborgarsvæðinu - Hveragerði - Selfoss til leigu frá 1. maí. Símar 91-644570 og 985-41383. Húsnæöismiölun stúdenta vantar allar stæróir af íbúðum og herbergi á skrá, ókeypis þjónusta. H.S., Stúdentaheim- ilinu v/Hringbraut, sími 562 1080. Leigusalar, takiö eftir! Skráið íbúðina hjá okkur, við komum henni á framfæri ykkur að kostnaðarlausu. iLeígulistinn - Leigumiðlun, s. 623085. Reglusöm, 3ja manna fjölsk. óskar eftir góóri 2-3 herbergja íbúð í eóa við Hóla- hv., strax. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 677319 e.kl. 19. Snyrtileg 2ja herbergja íbúö óskast. Reyklaus og reglusamur. Góó um- gengni. Oruggar greióslur. Upplýsing- ar í síma 91-626332. Ábyrgt og reglusamt fólk óskar eftir 3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Traustum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-614590. Ársalir - 624333 - hs. 671325. Okkur vantar allar stærðir íbúða og at- vinnuhúsnæðis til sölu eða leigu. Skoóum strax, hafðu samband strax. íslenski dansflokkurinn óskar e. lítilli íb. m/húsg. tímbundið f. starfsmann mið- svæðis í Rvík. Uppl. á skrifst. í s. 588 9188 eða á kvöldin í s. 554 6184. Óska eftir aö leigja 2ja—3ja herb. íbúö á svæði 108, 103 eða í miðbænum. Svar- þjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 41369. 3ja herb. íbúö óskast á leigu strax, á svæði 104. Erum 3 í heimili. Uppl. í síma 587 4676. 3ja-4ra herbergja íbúiö óskast fyrir tvær systur utan af landi. Reglusemi og skil- vísi heitið. Uppl. í síma 567 7018. Einstaklings- eöa lítil 2ja herbergja íbúö óskast til leigu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41358. Hjón meö 2 börn óska eftir 2-3 herb. íbúð á höfúðborgarsvæóinu. Uppl. í síma 985-44979 eóa 11935 eftir kl. 13. Ungt par óskar eftir ódýrri íbúö. Skilvisi og reglusemi heitió. Stefán og Hanna Júlía, s. 91-658136 kl. 18-21. Þvottavél óskast, lítið notuð.Uppl. í síma 621010 á daginn og á kvöldin í sima 73525. Friórik. || Atvinnuhúsnæði Leigulistinn - leigumiölun. Sýnishom af atvinnuhúsn. til leigu: • 207m 2 verslunarhúsn. í Faxafeni. • 100 m2 skrsthúsn., í Borgartúni. • 280 m 2 iðnaðarhúsn. í Súóarvogi. • 150 m 2 skrifsthúsn., Brautarholti. • 220 m2 skrsthúsn. í miójunni í Kóp. Leigulistinn, Skipholt 50B, s. 622344. 135 m 2 og 250 m 2 viö Dugguvog. Til leigu er nýstandsett og endurnýjaó at- vinnuhúsnæði. 135 m 2 á jarðhæð með innkeyrsludyrum. 250 m 2 á annarri tiæð með lyftugálga. Leigist saman eóa sitt í hvom lagi. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40162. Ca 200 m2 atvlnnuhúsn. óskast til leigu á svæði 101 eða nágrenni, helst á sömu hæð, sem skiptanlegt er í 50 m2 versl- unarpláss á jarðhæð og 150 m2 vinnu- pláss, mætti einnig vera í kjallara eða á efri hæóum í sama húsi. Laust í vor eóa sumar. Sími 91-22206 og 91-21696. Götuhæö aö Síöumúla 11 er til leigu. Hæð- in er 196 m 2, góó lofthæð, innkeyrslu- dyr. Nánari uppl. hjá Fasteignasölunni Hátúni, Suðurlandsbr. 10, s. 687828 eða Hilmari Valdimarssyni, s. 687225 e.kl. 18. Sérstaklega fallegt og bjart skrif- stofuhúsnæói á góóum staó í Skeifúnni, 62 m2, 173 m2 og 180 m2 parketlagð- ur salur sem hentar hvers konar starf- semi. Næg bílastæói. Uppl. í s. 31113 eða 985-38783 og á kvöldin í 657281. Atvinnuhúsnæöl. Til leigu er at- vinnuhúsnæði í kjallara Faxafens 10 (Framtiðarhúsinu). Húsnæðið hentar fyrir léttan iónað eóa lager. Frá 70-1000 m 2 . Upplýsingar í síma 91- 654487. Til leigu aö Suöurgötu 14, efri hæö, 2 skrifstofuherbergi. Leigjast saman eóa sitt í hvom lagi. Stærð ca 20 m 2 og 12 m2, bílastæði fylgja. Sími 551 1219 og 568 6234 eftir kl. 18. Miövangur 41H. Til leigu 50 m 2 húsnæði undir snyrtivömverslun eða annars konar verslunarstarfsemi. Hag- stæð leiga. S. 91-36273 e.kl. 17. Til leigu 4 skrifstofuherbergi, 18 m 2 hvert, í Sigtúni. Laus strax. Upplýsingar í síma 587 2360 eða eftir kl. 18 í heimasíma 554 6322. # Atvinna í boði Óska eftir barngóöri manneskju, 16-18 ára, á heimili til aó gæta 2ja barna, 7 og 11 ára tímabundió, hluta úr degi ásamt léttum heimilisstörfúm. Einnig óskast Fis-tölva með litaskjá eóa borðtölva a.m.k. 386/486. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40069. Au pair óskast til Þýskalands, nálægt Köln, frá byijun mai, í ca 1 ár. Einstæó- ur faðir með 3 börn (6, 8 og 10 ára). Húshjálp kemur daglega. Uppl. gefur Sigga í síma 0049-2205-86444. Erum 2 og 7 ára stelpur í Garöabæ og vantar barngóða manneskju (ömmu) til að passa okkur meðan mamma og pabbi eru í vinnunni. Símar 588 3800 til kl. 18 og 565 6528 eftir kl. 18. Heildverslun óskar eftir vönum sölumanni, fbst laun + prósentur (ekki heimakynning). Ekki yngri en 25 ára og verður að hafa bíl til umráða. Svör sendist DV, merkt „N 2041". Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Félagasamtök óska eftir aö ráöa vanan aóila til sölu á auglýsingum. Svar skilist til DV fyrir 3. apríl merkt „F-2040". Góöar tekjur. Okkur vantar nokkra létta og skemmtilega aðila í létterótískar sýningar. Verió ekki feimin. Hringió í sima 626290 eóa 989-63662. Stórt og öflugt þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann vanan hjól- barðarviðg. og bílabóni. Svar send. DV fyrir 28. mars, merkt „ISG 1947“. Óska eftir karl- og kvenstrippara. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og síma- númer inn á DV fyrir fimmtudaginn næstkomandi, merkt „B 2055". Óskum eftir sölumanni til að sjá um markaðssetningu, sölu og vörukynn- ingar á tannkremi. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40050. Matráöskona óskast til starfa viö bú ná- lægt Reykjavík. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40045. Sölufólk óskast,- Oska eftir góðu fólki til sölu á nýrri vöru. Upplýsingar í sima 985-32235. Blaöburöarfólk. Blaðburóarfólk óskast í Hafnarfirói. Uppl. í sima 564 4363 eóa 565 1806. Vanan vélavörö og háseta vantar á 160 tonna netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. i síma 98-33304 eóa 985-22577. jff Atvinna óskast Einstakt tækifæri! Hæfileikaríkur maður á góóum aldri, læróur í alm. tré- smíði, flest störf koma til gr. Svarþjón- usta DV, simi 99-5670, tilvnr. 40783. Húsasmiöur. 46 ára húsasmið vantar vinnu strax sem launþegi. Er einnig lærður járnsmiður. Upplýsingar í síma 91-677901. Guðmundur. Rúmlega þrítugur reglusamur maöur óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 685928 allan daginn. Viö erum tvær ungar skólastúlkur og ósk- um eftir vinnu 2-3 kvöld í viku, t.d. skúringav. Hörkudugl. og vinnum vel. Anna, s. 675383, Tinna, s. 676052. £ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoö við grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda- kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. 8 Ökukennsla Ökukennsla Jóhanns Davíössonar. Öku- kennari frá K.H.I. Kennslutæki frá Japan, nýtt og sportlegt, vistvænt og líflegt kennsluumhverfi. Kenni fyrstu sporin í umferðinni og þjónusta einnig endurtökufólk. Nútíma greióslumáti. Hs. 34619/985-37819. 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bió. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Mögul. á raógr. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Benz 1994 220 C. Reyklaus bíll. Visa og Euro. Vagn Gunnarsson, simar 565 2877, 989-45200 og 985-45200. Ökunámiö núna, greiöiö síöar! Greiðslu- kortasamningar í. allt aó 12 mánuði. Corolla lb, 1600i. Öll þjónusta sem fylg- ir ökunámi. Snorri Bjarnason, símar 985-21451 og 91-74975. 551 4762 Lúövík Eiösson 985-44444. Ökukennsla, æfingatímar. Öskuskóli og öll prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, lipran bil og þægilegan. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442. HallfríöurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla, æfingatimar. Get bætt við nemendum. Kenni allan daginn á Corollu. Öll prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurós., s. 24158/985-25226. 14r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Siminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Fjárhagserfiöleikar. Viðskiptafræóingar aðstoóa fólk við aó koma fjármálunum í rétt horf og vió gerð skattskýrslna. Fyr- irgreióslan, s. 562 1350. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvík. S. 988- 18181. %) Einkamál 40 ára karlmaöur óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 25-45 ára sem vin- konu, börn engin fyrirstaóa. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Vinátta 2044“. Reglus., hávaxinn maöur um fimmtugt, fjárh. sjálfst., býr í eigin húsn., óskar eftir kynnum vió myndarl., reglus. konu, 38-50 ára. Svör sendist DV, m. „Vor '95 2047", f. 31. mars. nk. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aó komast í varanleg kynni vió konu/karl? Hafðu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eða félaga. Hringdu núna í síma 99-16-66, (39,90 mínútan). f Veisluþjónusta Til lelgu á kvöldin fyrir smærri hópa fal- legt kaffihús í hjarta borgarinnar, einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f. brúðkaup, afmæli, árshátíðir, erfis- drykkjur o.fl. Listakaffi, s. 684255. Veislubrauö. Kaffisnittur kr. 68, brauðtertur, ostap- innar og kokkteilpinnar. ís-inn, Höfða- baka 1, simi 587 1065. ■4^ Innheimta-ráðgjöf Parft þú að leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Bókhald Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanageró og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.