Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 36
48 MÁNUDAGUR 27. MARS 1995 minna mál NUPO LÉTT ■rr: LEIKURINN v: léMÚúíú Taktu þátt! Þú gætir unniö nýútgefna bók um Nell frá Úrvalsbókum og bíómiða fyrir tvo á kvikmyndina Nell sem verið er að sýna í Háskólabíói. Munið að svörin við spurningunum er að finna í blaðaukanum DV- dagskrá, bíómyndir og myndbönd sem fylgdi DV sl. fimmtudag. C. HASKOLABIO L E I K U R I N N 9 9 - 1 7 5 0 Verö kr. 39,90 mín. Taktu þátt. Þú gætir unnið Ijúffenga fjölskyldu- veislu fyrir sex. Muniö að svörin viö spurningunum er aö finna í blaðaukanum DV-heigin sem fylgdi DV síðasta föstudag. Grensásvegl 5 S. 588-8585 V Myndbandalisti vikunnar! Allar upplýsingar um það sem er að Myndbandagagnp! gerast í heimi myndbandanna Nýjustu myndböndin! SÍIIMiobc 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 minútan. Hringiðan Dansveisla i Periunm Þetta unga par dansaði fyrir gesti Kringlunnar á laugardaginn en þá var þar sannkölluð dansveisla í gangi. Það var danskóli Jóns Péturs og Köru sem stóð fyrir sýningunni sem var styrktarsýning fyrir danspör skólans sem fljótlega halda utan til keppni. DV-mynd VSJ Úrval af verkum Nínu Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra og Una Dóra Copley voru viðstödd opnun sýningar í Lista- safni íslands á verkum listakonunnar Nínu Tryggva- dóttur. Una Dóra, sem er dóttir Nínu, ákvað í tilefni af sýningunni að gefa Listasafni íslands lirval af teikn- ingummóðursinnar. DV-myndVSJ Langþráður áfangi Önfirðingar og Dýrfirðingar buðu til veislu að Núpi í Dýrafirði í tilefni af opnun Breiðadalsleggs Vestfjarða- ganganna. Fjöldi manns þekktist boðið og var haldiö upp á viðburðinn og dansað fram á nótt. Hér eru Matthías Bjarnason alþingismaður og Guðlaug Auð- unsdóttir, oddvitafrú á Flateyri, kampakátenda lang- þráðumáfanganáð. DV-myndBG Messías Hándels í Langholtskirkju Söngsveitin Fflharmónía flutti Messías eftir G.F. Hándel á tónleikum í Langholtskirkju á laugardag. Einsöngvar- ar voru þau Elísabet F. Eiríksdóttir, Alina Dubik, Kolbeinn Ketilsson, Bjarni Thor Kristinsson og Xu Wen. Auk þess lék 22 manna kammersveit og konsertmeistari var Szymon Kuran. Stjómandi var Úlrik Ólason. DV-myndVSJ Páll Óskar25 ára Páll Óskar Hjálmtýsson, söngvari og skemmtikraftur, varð 25 ára fyr- ir stuttu og var af því tilefni haldin heilmikil veisla honum til heiðurs í Tunglinu. Fjöldi vina og vanda- manna Páls heiðruðu hann með nærveru sinni og komst hann ekki hjá því að taka lagið fyrir veislu- gesti. DV-mynd Rasi. Heimsmeistarinn á grunnskólamóti Það voru heldur betur læti þegar heimsmeistarinn í skák, Garrí Kasparov kom á grunnskólamótið í skák sem haidið var í skákheimfl- inu í Faxafeni á laugardaginn. Kasparov svaraði spurningum við- staddra og eins og sjá má á mynd- inni fékk hann lítinn frið fyrir áhugasömum aðdáendum sínum. DV-mynd Trúðslæti í Perlunni Þessir trúðar rúlluðu um gólf Perl- unnar á laugardaginn og skemmtu fólki sem var að skoða Toyota-bfla á sýningu sem umboðið stóð fyrir. Þeir félagar vöktu að sjálfsögöu mikla athygh viðstaddra enda kannski ekki alveg venjulegir. DV-myndVSJ OE Ö19V | nmamisnrii Oiv

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.