Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 27. MARS 1995 9 Grálúðustríðið: Kandamenn hóta Spán- verjum Ekkert lát virðist vera á átökum Kanadamanna og Spánverja vegna grálúðuveiöa við Ný- fundnaland. Skammt er síðan kanadiska strandgæslan fór um borð í spænskan togara og í gær hótuðu þeir aö fara um borð í annan. Ekki kom þótil þess en togarinn Verdel hundsaði skipanir Kanadamanna og sagðist vera á alþjóðlegu hafsvæði við iöglegar veiöar. Þar voru einnig sautján aörir togarar frá Spáni. Þrátt fyr- ir hótanirnar í gær fóru kana- dísku strandgæsluliðarnir ekki um borð. Á morgun hefst svo í New York ráðstefna þar sem samankomnir verða fulltrúar frá Öllum helstu fiskveiöiþjóðum heims en ekki er búist viö miklum árangri af þeim fundahöldum. Reiður ellilífeyrisþegi: ÞoSdiekki hroturnarog kveiktií Sjötíu og þriggja ára gamall maður var í haldi lögreglunnar í Vínarborg í Austurríki á laugar- daginn fyrir að hafa kveikt í 69 ára gamalB konu þar í borg. Að sögn lögregiunnar gaf maðurinn þá ástæðu fyrir verknaði sínum að hroturnar í konunni, sem lést, hefðu fariö í taugamar á honum. Bardot mótmæl- ir illri meðferð á dýrum Franska kynbomban Brigitte Bardot er enn að berjast fyrir dýrin. I dag ætlar hún að mót- mæla því í Brussel aö dýr séu flutt langar vegalengdir til slátr- unar og er búist við að hundruð manna rauni einnig taka þátt í þessum mótmælum ásamt hinni 60 ára gömlu, fyrrverandi kvik- myndastjömu. Útlönd Hnefaleikarinn og nauðgarinn er laus úr haldi Mike Tyson, með hvíta húfu, yfirgefur fangelsið i Indiana umkringdur lífvörð- um. Aftan við hann er svo hinn heimsfrægi umboðsmaður Don King sem mun væntanlega skipuleggja fyrsta bardaga hans eftir vistina í tugthúsinu. Simamynd Reuter ráðherrann húkkaðisérfar Franski for- sætisráðherr- ann Edouard Balladur dó ekki ráölaus þcgai' þoka hamlaöi flugi þyrlu hans á laugardaginn. Þyrlan varð að lenda á íþrótta- velh í þorpinu Barbantane í Frakkdandi en þar fékk Baliadur far með ökumanni Mercedes- bifreiðar. Forsætisráðherrann, sem nú er önnum kaíinn í kosningabarátt- unni, var þó ekki sá eini sem fékk að sitja í, því umhverfisráðherr- ann, Barnier og tveir aðrir fengu aö fljóta raeð að sögn ökumanns- ins, Claire Lacaillie, en hann bætti því við að Balladur hefði verið hinn þægilegasti og kjaftað alla ökuferðina sem tók tíu mín- Útur. Heuter að andstæðingur hans verði George Foreman, Riddick Bowe eða Evander Holyfield. Úr fangelsinu fór Tyson til bæna- stundar þar sem einnig vora Mu- hammad Ali, sem líka er fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt í hnefa- leikum, og tónhstarmaðurinn M.C. Hammer. Þaðan lá svo leiðin á herra- garð fangans fyrrverandi í Ohio. Tyson, sem varð fyrst heimsmeist- ari 1986, þénaði milljónir dollara í hringnum en sagt er að megnið af auðæfum hans sé uppurið. Hann eigi því um vart annað að velja en að snúaíhringinnáný. Reuter Mike Tyson, fyrrverandi heims- meistari í þungavigt í hnefaleikum, gekk út úr fangelsi í Indiana í Banda- ríkjunum í dögun á laugardaginn. Þar hafði hann dúsað í þrjú ár fyrir að nauðga fegurðardís á hótelher- bergi. „Eg er mjög glaður að vera kominn út og vera á leiðinni heim. Ég þakka ölium sem hafa sýnt mér stuðning en ég mun tjá mig frekar á næst- unni,“ sagði í yfirlýsingu frá box- meistaranum en hann var um- kringdur lífvörðum þegar hann yf- irgaf fangelsið. Með honum í för var einnig Don King, heimsfrægur skipuleggjandi í hnefaleikaheimin- um, en búist er við að Tyson fari í hringinn mjög fljótlega. Þrátt fyrir dvöhna í fangelsinu er þessi fyrrver- andi heimsmeistari í hnefadeikum mjög eftirsóttur en tahð er að næsti bardagi hans verði sá stærsti í sög- unni, fiárhagslega séð. Rætt er um Bílar - innflutningur Nýir bílar Pickup Grand Cherokee Flestar USA-tegundir og flestar USA-tegund- ir jeppa Mmi. van Ýmsar tegundir Suzuki-jeppat EVBILAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf Smiðjuvegi 4 - Kópavogi simi 55-77-200 Mike Tyson á leið í hringinn á ný merki nýrra tíma! Yfir 5000 hluthafar aföllum sviöum þjóölífsins skapa þann styrk sem eini hlutafélagsbanki landsins byggir á. Sameiginlegt afl þessa fjölda og samkeppni viö ríkisrekstur leiöa til framfara í efnahagslífi þjóöarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.