Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 27. MARS 1995 17 Fréttir Pétur Blöndal hættir í bankaráði íslandsbanka á aðalfundinum 1 dag: Kannski sáð fræjum sem spíra seinna - aðrir bankaráðsmenn 1 endurkjöri auk framboðs Orra Vigfússonar og Haraldar Sumarliðasonar Haraldur Sumarliðason. að beina mönnum á eina braut frekar en aðra.“ Pétur sagði það fyrirfram ákveðið hvað yrði um atkvæði 60% hluthafa íslandsbanka vegna kosninga í bankaráðið. Það væru tvö sæti sem gætu færst eitthvað til og þetta eign- arhald væri ákveðinn veikleiki bankans. Aðalfundur íslandsbanka fyrir árið 1994 fer fram í Borgarleikhúsinu síð- degis í dag. Búist er viö átökum um sæti í bankaráði íslandsbanka en Pétur H. Blöndal stærðfræðingur ætlar ekki að gefa kost á sér til end- urkjörs vegna framboðs hans til al- þingiskosninga fyrir Sjálfstæðis- ílokkinn í Reykjavík. Aðrir banka- ' ráðsmenn gefa kost á sér til endur- kjörs auk þess sem Orri Vigfússon og Haraldur Sumarhðason bjóða sig fram til setu í bankaráði. Pétur tók sem kunnugt er sæti Orra í hörðum kosningum á síðasta aðalfundi. Vill ekki hagsmunaárekstra Pétur sagði í samtali við DV að hann hætti í bankaráðinu vegna þess aö til hagmunaárekstra gæti komið ef hann næði kjöri til Alþingis. Hann hefði sett sér markmið í þremur stór- um málum. Eitt þeirra, salan á Holiday Inn, hefði náðst fram, en hin tvö ekki, þ.e. nýtt skipurit meö einum skipstjóra sem bæri ábyrgö á fleyt- unni og stækkun bankans með sam- einingu við Fiskveiðasjóð og Iðnlána- sjóð. Þó hefði hann náð fram nokkr- um smærri málum, s.s. að koma á starfi umboðsmanns skuldara innan Pétur H. Blöndal. íslandsbanka, sem hann hann teldi mjög þarft. „Það er spurning með bæði þessi stóru mál hvort þau náist á einu ári. Kannski hef ég sáð einhvetjum fræj- um sem hugsanlega spíra seinna. Samstarf í bankaráðinu var gott og ekki undan því að kvarta,“ sagöi Pétur. Um það hvort hann styddi Orra eða Orri Vigfússon. Harald í bankaráðið sagði Pétur: „Ég held að hinn almenni hluthafi ætti að hta th þess hverjir hafa hagsmuni af því að bankinn græði. Af þeim sem bjóða sig fram eiga Sveinn Valfells og Orri Vigfússon verulegra per- sónulegra hagsmuna að gæta hvað þetta varðar. Aðrir bankaráðsmenn eru í umboði einhverra samtaka eða annarra manna fjár. En ég ætla ekki SCANDIC parket ódýrt og sterkt verð frá 1.799 kr/m2 HÚSASMIÐJAN Súðarvogi 3-5. Sími 68 77 00 Skútuvogi 16. Sími68 77 10 Helluhrauni 16. Sími 65 01 00 Borgartúni 26, Reykjavík. S.91-622262 Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði. S.91-655510 Háberg, Skeifunni 5, Rv. S.91-814788 AGARÐAR 24 S: 568-4900 QUARTET KR. 1.430.000 " ...sonur okkar ráðl að kaupa Honda, og aðprofa. sannarlegá'Bkki'eftíi VANDAÐU VALIÐ VELDU ÞADe BES'] ÁGARÐAR 24 S: 568-9900 NDA rTVír OIIARTFT KR. 1.410.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.