Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 27. MARS 1995 43 Innflutningsráðgjöf. Ef þú hefur áhuga á aó fara út í inn- flutning á vörum til landsins þá get ég gefió þér allar upplýsingar og/eóa að- stoóað þig, allt frá því hvemig á að nálgast erlenda framleiðendur og til markaðssetningar inn á íslenska markaöinn. Hef 25 ára reynslu. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafi samband við Svarþjónustu DV, sími 99-5670, tilvisunarnúmer 41431.______ Sólbaösstofa til sölu. Af sérstökum ástæðum er til sölu rótgróin sólbaðs- stofa á höfuðborgarsvæðinu. Stofan selst á mjög góðu verði gegn stað- greiðslu eða tryggu veróbréfi ef samió er fljótlega. Þetta er kjörið tækifæri fyr- ir samhenta aóila, t.d. fjölskyldu, að skapa sér atvinnu og góðar tekjur. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til DV, merkt „JS-2052"._____________ Söluturn og videoleiga til sölu, upplagt fyrir samhenta fjölskyldu. Fæst fyrir gott skuldabréf og er til afhendingar strax. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40171. Gjafavöruverslun v/Laugaveg tll sölu. Þekkt vörumerki. Eigin innflutningur og heildsala. Firmasalan Hagþing, Skiílagötu 63, s. 552 3650. Góö efnalaug og þvottahús í verslunarmistöð til sölu. Firmasalan Hagþing, Skúlagötu 63, s. 552 3650. Til sölu hannyröaverslun í Kópavogi. Stefna - fyrirtækjasala, Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 3310. & Bátar • Alternatorar & startarar fyrir báta, 12 og 24 V. Einangraóir, í mörgum stærð- um, 30-300 amp. Yfir 20 ára frábær reynsla. Ný gerð 24 volta 150 amp. sem hlaða vió ótrúlega lágan snúning. • Startarar f. Volvo Penta, Mernet, Iveco, Ford, Perkins, Cat, GM o.fl. • Gas-miðstöðvar, Trumatic, 1800- 4000 W, 12 & 24 v. Hljóólausar, gang öruggar, eyóslugrannar. V-þýsk vara. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. • Alternatorar og íhlutir. • Startarar og íhlutir. • Rafgeymar, lensidælur, ljósaperur, vinnuljós, rafmagnsmiðstöðvar, móðuviftur, smurefni, allar sfur, QMI vélavörn. Mikið úrval, góðar vörur. Hagstætt verð. Bílanaust búðirnar: Borgartúni 26, Skeifunni 5, Bildshöfða 14 og Bæjarhrauni 6, Hf. Útgerðarmenn, ath.! Höfum til sölu tvo 10 t veiðiheimildarbáta m/kvóta. Bátar í.góóu standi og til afhendingar strax. Óskum eftir krókaleyfisbát í skiptum f. xbúðarhús á Suóurlandi + pen. Vantar á skrá allar stærðir og gerðir af bátum. Báta- og kvótasalan, Borgartúni 29, s. 5514499 og 551 4493,______________ • Alternatorar og startarar í Cat, Cximm- ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara- hlutaþjónusta. Ný geró, 24 volt, 175 amper. Ótrxilega hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagöróum 16, símar 568 6625 og 568 6120.__________ Krókaleyfisbátur, rúm 2 tonn, smíðaður úr krossviði '77, Sabb-vél, talstöð, radar, lóran, dýptarmælir, nýsk. með haffærissk., tilbúinn á veiðar. Veró 1 millj. Sími 91-674709 á skrifstofutíma. Til eigenda úreldingarbáta úr trefjaplasti. Höfum fengið leyfi til end- urvinnslu á plastbátum. Gefum út vott- oi-ð til Þróunarsjóós. Uppl. í síma 93- 81575 eða 985-40259, Stykki hf. • Útgeröarmenn ath! Höfum kaupanda aó hraðskreióum krókaleyfisbát í skipt- um f. íbúð á góðum stað í Rvík + stgr. Báta- og kvótasalan, Borgar- túrú 29, s. 551 4499 og 551 4493. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og í bústaðinn. Viógerða- og varahluta- þj. Smíóum allar geróir reykröra. Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633. Sómi 800 til sölu, með 200 ha. Volvo Penta, 16 mflna radar, dýptarmæli og öórum hefóbundnum búnaði. Bátur og búnaður í góðu lagi. S. 567 3136. Útgerðarvörur Gott verö - allt til neta- og línuveiöa. Netaveiðar: Cobra-flotteinar, blýtein- ar, færaefni, net frá Taívan o.fl. Línuveiðar: heitlitaóar fiskilínur frá 4—9 mm, frá Fiskevegn. Sigurnaglalfnur frá 5-11,5 mm. Allar gerðir af krókum frá Mustad. Veiðatfærasalan Dímon hf., Skútuvogi 12e, sími 588 1040. JP Varahlutir 650372. Varahlutir í flestar geröir bifr. Erum aó rífa: Audi st. '84, BMW 300, 500 og 700, Charade '84—'90, Colt '93, Colt turbo '87, Galant '81—'91, Honda CRX, Justy '90, Lancer '85-'91, Mazda 4x4 '92, Mazda 626 '85, Mazda E-2000 4x4, Monza '86, Micra '88, Opel Kadett '87, Peugeot 106,205 og 309, Renault 5, 9, 11 og 19, Saab 90-99-900 '81—'89, Skoda '88, Subaru '85—'89, Sunny 4x4 '88, Swift '87, Camry '83 og '85, Tredia '85 o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Bíla- partasala Garðabæjar, Skeiðarási 8, sími 650455. Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 '82—'85, Santana '84, Golf'87, Lancer '80-'88, Colt '80—'87, Galant '79—'87, L-200, L-300 '81-’84, Toyota twin cam '85, Corolla '80-'87, Camry '84, Cressida '78—'83, Celica '82, Hiace '82, Charade '83, Nissan 280 '83, Bluebird '81, Cherry '83, Stanza '82, Sxmny '83-'85, Peugeot 104, 504, Blaz- er '74, Rekord '82—'85, Áscona '86, Monza '87, Citroén' GSA '86, Mazda 323 '81—'85, 626 '80-'87, 929 '80-'83, E1600 '83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude '83-’87, Civic '84—'86, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518 '82, Lancia '87, Subaru '80—'91, Justy '86, E10 '86, Volvo 244 '74-'84, 345 '83, Skoda 120, 130 '88, Renault 5TS '82, Express '91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort '82-'84, Orion '87, Willys, Bronco '74, Isuzu '82, Malibu '78, Scarúa, Plymouth Volaré '80 vélavarahlutir o.fl. Kaupum bíla, send- um heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. frá kl. 8-19. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Vorum aó fá nýja boddíhluti, stuóarar, húdd, bretti, ljós, grill o.m.fl. f flestar geróir bíla. Erum að rífa: Audi 100 '85, Colt, Lancer '84-'94, Galant '86—'90, Trooper 4x4 '88, Vitara '90, Rocky '91, Aries '84, Toyota hilux '85—'87, Corolla '86-'94, Carina II '90, Micra '87-'90, Honda CRX '88, Civic '85, Volvo 244 '83, 740 '87, BMW 316-318 '84-’88, Charade '85-'90, Mazda 323 '84—'90, 626 '84-'90, Opel Kadett '85—'87, Escort '84—'91, Sierra '84—'88, Subaru Jusfy '85-'91, Subaru 1800 '85—'87, Legacy '90-'91, Golf '84—'88, Nissan Sunny '84—'93, Vanette '87, Lada Samara, sport, Lada 1500, Seat Ibiza, Suzuld Swift '87, Skoda Favorit '89—'91, Alfa Romeo 4x4 '87, Renault 9 '82. Visa/Euro. Opið 8.30-18.30, lau. 10-16. S. 565 3323. Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum aó rífa: Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 '86, Dh App- lause '92, Lancer st. 4x4 '94, '88, Sunny '93, '90 4x4, Topaz '88, Escort '88, Vanette '89—'91, Audi 100 '85, Mazda 2200 '86, Terrano '90, Hilux double cab '91, dísil, Aries '88, Primera dfsil '91, Cressida '85, Corolla '87, Bluebird '87, Cedric '85, Justy '90, '87, Renault 5, 9 og 11, Express '91, Sierra '85, Cuore '89, Golf '84, '88, Volvo 345 '82, 244 '82, 245 st., Monza '88, Colt '86, turbo '88, Galant 2000 '87, Micra '86, Uno turbo '91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 '87, '88, 626 '85, '87, Laurel '84, '87, Swift '88, '91, Favorit '91, Scorpion '86, Tercel '84, Honda Prelude '87, Accord '85, CRX '85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri. Range Rover '72-'82, LandCruiser '88, Rocky '87, Trooper '83—'87, Pajero '84, L200 '82, Sport '80-'88, Fox '86, Subaru '81-'87, Justy '85, Colt/Lancer '81—'90, Tredia ’82-'87, Mazda 323 '81—'89, 626 '80-'87, Corolla '80—'89, Camry '84, Tercel '83-'87, Touring '89 Sunny '83-'92, Charade '83-'92, Cuore '87, Swift '88, Civic '87-89, CRX '89, Prelu- de '86, Volvo 244 '78—'83, Peugeot 205 '85—'87, BX '87, Monza '87, Kadett '87, Escort '84—'87, Orion '88, Sierra '83—'85, Fiesta '86, E10 '86, Blazer S10 '85, Benz 280E '79, 190E '83, Samara '88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugard. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. 650035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Erum aó rífa: Monza '86-'88, Charade '83—'88, Benz 200, 230, 280, Galant '82—'87, Colt '86—'88, Lancer '82-'88, Uno, Skoda Favorit '90—'91, Accord '82—'84, Lada '88, Samara '86-'92, Cheny '84, Sunny '85, MMC L-300, L- 200, BMW 300, 500, 700, Ibiza, Lancia '87, Subaru '83, Swift '86, Corsa '88, Kadett '82—'85, Ascona '85—'87, Sierra '86, Escort '84—'86, Ibiza '86, Volvo 245 '82. Kaupum bíla. Opió 9-19, lau. 10-16. Visa/Euro. 652688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifnir: Swift '84—'89, Colt Lancer '84—'88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 '76—'86, Civic '84—'90, Shuttle '87, Golf, Jetta '84—'87, Charade '84-'89, Metro '88, Corolla '87, Vitara '91, March '84—’87, Cherry '85—'87, Mazda 626 '83—'87, Cuore '87, Justy '85—'87, Orion '88, Escort '82—'88, Sierra '83—'87, Galant '86, Favorit '90, Samara '87—'89. Kaupum nýlega tjónbíla til nióurrifs. Sendum. Opið mán.-fbst. kl. 9-18.30. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla '84—'93, Touring '90, Twin Cam '84—'88, Tercel '83-'88, Camry '84—'88, Carina '82—'89, Celica '82—'87, HUux '80—'85, Cressida '82, Subaru '87, Legacy '90, Sunny '87—'93, Justy '90, EconoUne '79—'90, 'IÝans Am, Blazer, Prelude '84. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d., 10-16 laugd. Rafgeymar, bremsuhlutir, höggdeyfar, kúplingar, spindilkúlur, stýnsendar, smursíur, loftsíur, eldsneytissíur, ljósa- búnaður, perur, QMI vélavöm og margt fleira. Mikió úrval, góóar vömr. Hagstætt verð. Bflanaust búóirnar: Borgartúni 26, Skeifunni 5, Bfldshöfða 14 og Bæjarhraurú 6, Hf. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 • Alternatorar og startarar í Toyota CoroUa, Daihatsu, Mazda, Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf, Uno, Escort, Sierra, Ford, Óhevr., Dod- ge, Óherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda og Peugeot. Mjög hagstætt verð. Bflaraf hf., Borgartúrú 19, s. 552 4700. Bílapartar og þjónusta, s. 555 3560. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bif- reióa. Erum að rífa Mözdu 323 og 626 '86—'88, Charade '80-'87, Fiat Ritmo '86-'88. Opið 7 daga vikunnar, kl. 9-22. Bflapartar og þjónusta, s. 555 3560. • J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðar- ásmegin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirbggjandi varahluti í maygar geróir bfla. Sendum xim aUt land. Isetning og viógeróaþj. Kaupum bfla. Opió kl. 9-19, laugd. 10-15. Visa/Euro/Debet. Aöalpartasalan, s. 587 0877, Smiójuvegi 12 (rauð gata). Eigum varahluti í flest- ar gerðir bfla. Kaupum bfla til niður- rifs. Opið virka daga 9-18.30, laugar- daga 10-16. Visa/Euro. Eigum til vatnskassa i allar geröir bíla. Sluptum um á staónum meðan beðið er. Ath. breytt heimiUsfang, Blikksm. Handverk, Bfldsh. 18, neðan v/Hús- gagnahöUina, s. 587 4445 og 587 4449. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Kaupum ónýta vatnskassa. Smiðum einnig sflsalista. Stjörnublikk, Smiðjuvegi lle, sími 564 1144. Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land aUt. VM hf., Stapahraurú 6, s. 91-54900. Ath.! Mazda - Mazda - Mazda. Vió sérhæfum okkur í Mazda-varahlut- um. Erum í Flugumýri 4, 270 MosfeUs- bæ, s. 91-668339 og 985-25849. Notaöir varahl. Volvo, Saab, Chevy, Dod- ge, Fiat, Toyota Hiace, BMW, Subaru. Kaupum bfla til nióurrifs. S. 667722/667620/667650, Flugumýri. Partasalan, Skemmuvegi 32, símar 91- 77740 og 989-64688. Er að rifa Audi 100 CD '83. Varahlutir í flestar gerðir bifreiða. Opið frá kl. 9-19. Saab, Oldsmobile og Chevrolet. Sjálfsk. í Saab 900 '84, sjálfsk. í Oldsmobile Cutlass '84 og Óhevrolet Blazer vara- hlutir o.m.fl. í GM. S. 92-46591. Varahlutir - sérpantanir. Utvegum vara- hluti og boddíhluti í aUa USA- bíla og flesta japanska og evrópska bfla. Bíl- Ex, Bfldshöfða 16, s. 587 9940._____ Er aö rífa Fiat Uno 45 S, árg. '84, meðal annars 4 ný vetrardekk á felg- um. Selst ódýrt. Uppl, í síma 95-36594. £3 Aukahlutir á bíla Er víraflækja í húddinu? Aukarafkerfi f/mikinn aukarafbúnað. Erum sérh. í vönduóum frágangi á tækjvim og bún- aði í farartæki. Aukaraf- 565 8977. V Viðgerðir Allt á sama staö. Látið fagmenn vinna í bílnum ykkar. Snögg, ódýr og góð þjón- usta. Allar almennar viðgeróir. Einnig dekkja-, smur-, bón- og þrifþjónusta. Kynnið ykkur bónusinn hjá okkur. Bónusbílar hf., Dalshrauni 4, Hafnar- firði, simi 565 5333 og 565 5332,_ Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Erum þaulvanir viðgerðum á Mázdabflum. Vélastillingar, bremsuviðgerðir, kúp- lingar, pústkerfi. Gerum einnig við aðr- ar gerðir bfla, hagstætt veró. Fólksbflaland, Bfldsh. 18, s. 673990. Hemlastilling hf., bílaverkstæöi. Hemlaprófum fyrir skoðun. AUar almennar viðgerðir, t.d. hemla-, púst-, kúpUngsviðgerðir o.fl., Súðarvogi 14, símar 568 5066 og 553 0135._______ Kvikkþjónustan, bilaviög., Sigtúni 3. Ód. bremsuvióg., t.d. skipt um br-klossa aó framan, kr. 1800, einrúg kúpUngu, dempara, flestar alm. viðg. S. 621075. ^4 Bílaþjónusta Nýja bílaþjónustan, Höföab. 9, s. 879340. Höfum öll tæki tÚ viðgerðar og þrifa. Við aðstoðum, tökum einnig að okkur alm. bílaviðg., hjólbaróaviðg. og . smurþjónustu. Öpió aUar helgar. Bílastillingar Bifreiöastillingar Nicolai, Faxafeni 12.........sfmi 588 2455. Vélastillingar, 4 cyl...4.800 kr. HjólastUUng...w.........4.500 kr. BÍiaiéiga Ótakmarkaöur akstur. 4ra dyra á 3.900 á sólarhring, 4WD á 4.500 á sólarhring. AUt innifalið. Gamla bílaleigan, sími 588 4010. Jg Bílaróskast Sendibill. Óska eftir að kaupa sendibíl með kassa, ekki með lyftu, ca 20-30 m3 . Upplýsingar í síma 587 9010 miUi kl. 10 og 18. Vantar þig 60-100 þús? Okkur vantar bíl undir gangverói, helst skoóaðan '96 og í góóu ástandi. Á sama stað til sölu Benz-felgur. Sfmi 587 3963. Óska eftir 4ra dyra japönskum bíl, framdrifnum, meó sjálfskiptingu og vökvastýri. Stgr. 260-300 þúsund. j Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40206. Óska eftir ódýrum bílum geflns eða gegn því að hirða þá, mega vera ónýtir. Uppl. í sfma 91-26174 og 564 3080. Óska eftir öllum tegundum blfreiöa og mótorhjóla á skrá. Einnig vantar bfla á staóinn. Bflasalan Auóvitað, Höfðatúni 10, símar 562 2680 og 562 2681. Óska eftir Renault Express, árg. '93 eöa '94, þarf ekki aó vera vsk-bfll. Uppl. í Bflabankanum, sími 883232. Kaupendur/seljendur, athugið! Tryggió ykkur öruggari bflaviðskipti meó því að láta hlutlausan aðila sölu- skoða bflinn. Bifreiðaskoðun hefur á að skipa sérþjálfuðum starfsmönmim sem söluskoða bflinn meó fullkornnustu tækjum sem völ er á. Skoðuninni fylgir 'ítarleg skoðunarskýrsla auk skýrslu um skráningarferil bíjsins og gjalda- stöðu. Bifreiðaskoóun Islands, pöntun- arsími 567 2811. Stórglæsilegur Wlllys CJ 5, árg. '80, 8 cyl., 360 cc, Holley 750 4ra hólfa, 4 gíra, ný bretti og hliðar, nýsprautaður, ný 36" dekk og krómfelgur. Bfll í topp- formi. 15 þús. og 20 þús. á mán. á að- eins 595 þús. Sími 91-683737. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eóa selja bíl? Þá höfum vió handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Óska eftir ódýrum bíl, á 10-40 þúsund, má þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma 872747. Óska eftir bíl í skiptum fyrir nokkur málverk. Verðhugmynd 900.000. Upplýsingar í síma 91-811859. M Bílartilsölu Bifreiöalyftur. Nussbaum, v-þýskar bifreiðalyftur. Hagstæó veró frá 218.000 án vsk. Hafió samband við Guðjón hjá Icedent, s. 881800, til frek- ari uppl. Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fost verótilboð. Odýr og góó þjónusta. Bflvirkinn, Smiójuvegi 44e, s. 72060. Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að auglýsa í DV stendur þér til boða að koma meó bflinn eóa hjólið á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góó) þér aó kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Mazda 626 '88 2000, 4 d., liftb., sjálfsk., ek. 105 þ., 650 þ. stgr. eóa skipti á ód. Opel Ascona '82, ek. 135 þús., v. 100 þ. stgr. Vs. 587 0022, e.kl, 18 s. 567 5090, Range Rover '78 til sölu, sk. '95, verð 130 þ., Opel Corsa '84, sk. '96, verð 95 þ., MMC L-200 '81. Öll skipti athug- andi. Upplýsingar í síma 989-62037. Innrömmuð gjafavara Listaverkaeftirprentanir Sérverslun með innrammaðar myndir. Sérpantanir óskast sóttar. Italskir rammalistar - falleg gjafavara. [TI.Q Innrömmunarþjónusta Fákafeni 9 - sími 5814370. Bílamerkingar „Á undanförnum 2 árum hefur Augljós Merking sýnt sig og sannað fyrir Ölgerðinni. Þeir hafa með eljusemi og góðri þjónustu tekið að sér alla skiltagerð, bílamerkingar, límmiðaprentun og ýmiss konar sérverkefni fyrir okkur." fitn Benedikt Hreinsson Markadsstjóri Ölgerðin Egill Skallagrímsson /4 Í Merkjum allar stærðir af bí Skemmuvegi 34 • Sími: 587 5513 Fax: 587 5464 • Farsími: 853 7013

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.