Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Side 16
16 MÁNUDAGUR 27. MARS 1995 Fréttir Hæstiréttur dæmir ekkju og dóttur bætur - dóttirin fékk 1,4 milljónir vegna missis framfæranda Hæstiréttur hefur dæmt Sjóvá- Almennar til aö greiða ekkju flutn- ingabílstjóra og ólögráða dóttur þeirra rúmlega tvær miiljónir króna. Maðurinn, sem gerði út eigin flutn- ingabíl, lést í slysi á leið sinni austur yfir Öxnadalsheiöi í nóvember 1989. Málið varðaði kröfu um bætur vegna slysatryggingar ökumanns en deilt var um túlkun laga og hvort trygg- ingin næði til þess slyss sem maður- Enn bólar ekki á niðurstöðu um- boðsmanns Alþingis í kvörtunarmáli Hrafns Vestfjörös Friðrikssonar, sér- fræðings og eins umsækjenda um stöðu tryggingayfirlæknis Trygg- ingastofnunar ríkisins á síöasta ári. „Þetta er óeðlilega langur tími. Venjulega er þetta í kringum hálft ár sem maður þarf að bíða niöur- stöðu. Þetta er hins vegar tíundi mánuðurinn. Afgreiðslan á að vera hraðari. Það er náttúrlega óviðun- inn lenti í. Atvik málsins voru þau að maður- inn ók flutningabíl sínum upp ísi lagða og glerhála brekku og var veð- ur ofsafengið. Er talið að bifreiðin, með tengivagni, hafi ekki dregið upp alla brekkuna og runnið aftur á bak og endað þvert á veginum, hálf utan vegar. Telur dómurinn að maðurinn hafi hlotið slæmt höfuðhögg, sem hann andi að þurfa að bíða hátt í ár eftir niðurstöðu í svona alvarlegu máh, þar sem atvik liggja nokkuð ljós fyr- ir. Það gengur ekki ef annar aðilinn tefur málið, hvort sem þaö er vilj- andi eða ekki,“ segir Hrafn. Hrafn kvartaði yfir skipun Júlíus- ar Valssonar í embætti tryggingayf- irlæknis í júní á síðasta ári og taldi, í ljósi þess að Júlíus var ekki talinn meðal fimm hæfustu umsækjenda um starfið áf stöðunefnd og jafn- hlaut í þeim svifum er hann steig eða hugðist stíga út úr bifreiðinni, „án þess að greint verði nánar meö hvaða hætti það gerðist. Ásamt veðurofsa og hálku verði þaö rakið til halla bif- reiðarinnar og hæðar hennar yfir akbrautinni, hversu banvænn áverkinn varð. Jafnframt verður við það að miða, aö þetta slys ökumanns- ins hafi verið svo tengt því, sem fyrir kom við aksturinn, að ekki verði framt að hann hlaut einungis eitt atkvæði í tryggingaráði, aöra um- sækjendur hafa veriö „haföa að ginn- ingarfifli". Umboðsmaður óskaði gagna frá tryggingaráðuneytinu til að afgreiða málið og hafa gögnin bor- ist seint og illa, að sögn Hrafns. Aðspurður hvort hann hyggist sækja um stöðuna nú þegar Júlíusi hefur verið vikið úr embætti segir Hrafn að hann muni gera það. „í ljósi þess að þetta er í annaö skihð frá notkun ökutækisins og starfa hans að stjórn þess í skiln- ingi..umferðarlaga. Samkvæmt þessu taldi dómurinn rétt að ekkjan ætti rétt á 650 þúsund króna bótum enda hefði orðið það mikið rask á stööu og högum hennar viö fráfah eiginmannsins. Dóttir hennar fékk hins vegar 1,4 mihjónir vegna missis framfæranda og rösk- unarástöðuoghögum. -pp skiptið á tveimur árum sem ég neyð- ist til að kæra ákvarðanir ráðherra og ráðuneytisins hef ég áhyggjur af því hvort umsókn af minni hálfu fái sanngjarna og óhlutdrægna meðferð í kerfinu. Hvernig verður shkt tryggt?“ segir Hrafn en hann óskaði eftir því í dag að meðferð kærunnar verði hraöað sem hægt verði í ljósi nýjustu vendinga í málinu. -PP Starfsmenn Skóflunnar að vinnu við undirstöðurstúkunnar. DV-mynd Garðar Garöar Guöjónsson, DV, Akranesi: Hafist verður handa við aö reisa áhorfendastúku við knattspyrnu- völl ÍA á Jaðarsbökkum hér á Akranesi um mánaðamótin. Gert er ráð fyrir að stúkan veröi tilbú- in um miðjan maí. Starfsmenn Skóílunnar hf. hafa að undanfornu steypt undirstöð- ur stúkunnar en ahar einingar í mannvirkið hafa verið steyptar hjá Trésmiðjunni Akri hf. Bíða þess eins aö vera reístar á staðn- um. Áætlað er að kostnaður við stúkuna nemi urn 30 mihjónum króna. Kvörtun til umboðsmanns óafgreidd eftir tæplega 10 mánuði: Þetta er óviðunandi bið - segir Hrafn Vestflörð Friðriksson yfirlæknir Nissan 100 Nx 2,0 Gti 1992, Daihatsu Feroza Special Efi Nissan Sunny 1,4 LX 1994, sem Subaru Legacy 2,0 Arctic, 1992. VW Golf GT 1990 vel útbúinn T-toppur o.fl. 1990, lítið ekinn. nýr. Flóðlýst útisvæði, góður innisalur. Verið velkomin. Oskum eftir nýlegum bílum á skrá og á staðinn. Skógarhlíð 10 S. 552-7770 Opið virka daga kl. 10-7 Opið laugardaga kl. 10-5 llTLA áí/a&tz/asv Dodge Dakota 5,2 magnum 1992, einn sá öflugasti. Mercedes Benz 260E 4Matic (4x4) 1988, hlaðinn aukabúnaði. Mazda 323 F 1600 1991, sjálfsk. Ath., gott verð. MMC Lancer station 4x4 1987, fallegt eintak. F t LAG LOGGILTRA BlFREIÐASALA Nissan Pathfinder SE V-6 1989, 5 gíra, m/öllu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.