Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 30
42 MÁNUDAGUR 27. MARS 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Viögeröarþjónusta á sjónvörpum, video- tækjmn, hljómtækjum o.fl. Loftnet og loftnetsuppsetningar. Gervihnatta- móttakarar meó innbyggóum Sky af- ruglara frá kr. 31.570 stgr. Oreind sf., Nýbýlaveg 12, s. 641660. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvió: sjónvörp, loftnet, video. Umboösviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Radíóhúslö, Skipholti 9, s. 627090. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viógeröir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóverk, Ármúla 20, sími 91-30222. Gerum vió allar gerðir sjónvarpstækja, hljómtæki og vídeó, einnig örbylgju- ofna. Armúla 20, vestan megin. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. H3 Video Fjöiföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóó- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. Dýrahald Frá HRFÍ. Hundasýning verður í Digranesi 30. apríl næsfkomandi. Dómarar: Kate Bride frá Irlandi og Marianne Furst Danielson frá Svíþjóó. Skráningarfresti lýkur 31. mars. Skrifstofan er opin kl. 16-18 alla virka daga, sími 91-625275, fax 91- 625269. Skráið ykkur tímanlega. Frá HRFI. Springer spaniel-deildin heldur ársfund fimmtudaginn 30. mars kl. 20.30 í Sólheimakoti. Venjuleg ársfundarstörf. Hreinræktaöir íslenskir hvolpar til sölu, margir litir, m.a. grár, lubbar og snögg- ir. Frábærir félagar. Foreldrar góðir fjárhundar. Uppl. í s. 96-61084. V Hestamennska Hestaíþróttadómarar. Námskeió í hlýðnidómum verður haldið í Rvlk 31.3-2.4. 1995. Námskgjald kr. 5000. Skráning og nánari uppl. hjá Einari, s. 91-666223, Jónsteini, s. 96-24848, Guðna, s. 93-71834. Lokadagur skrán. 29.3. 1995. Dómaranefnd HIS. Fermingartilboö. Hnakkar meó ístöðum, ístaðsólum, gjöró og reiða ásamt beisli á 19.990 kr. Tilbúió beisli frá kr. 2.900. Fjölbreytt úrval af gjafavörum og reió- f^tnaði. Póstsendum. Hestamaðurinn, Araníla 38, s. 588 1818. Hesta- og heyflutningar. Fer noróur vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 567 5572. Pétur G. Pétursson. Hesta- og heyflutningar. Utvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Sérhannaður hestabíll. Guóm. Sigurósson, s. 91-/985-44130. Heyrúllur. Góóar heyrúllur til sölu, net- pakkaó og sexfalt plast. Keyrt á staó- inn. Einnig varahlutir í Massey Fergu- son. Uppl. í síma 91-656692. Ný tilboö í hverri viku, frá lau.-fös. Þessa viku: flauelsreiðbuxur með leðri á hnjánum, kr. 7.900. Reiðsport, Faxa- feni 10, s. 91-682345. Póstsendum. Til sölu 6 vetra bleikálóttur klárhestur með tölti, gæti hentað unglingi, ættaó- ur úr Skagafirði. Nánari uppl. í síma 92-11013. 6-8 hesta hús óskast á Andvara- svæóinu, Garðabæ. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 40199. Gott hey til sölu á Álftanesi. Fóðurgildismælingar liggja fyrir. Upp- lýsingar í síma 91-650717. Hey til sölu. Til sölu er hey á góóu verði, ryklaust, grænt og lyktargott. Upplýs- ingar í síma 98-34459. Tvelr snotrir folar til sölu, tilvaldir til fermingargjafa, vel reiðfærir, verð 70 og 80 þús. Uppl. í síma 91-668751. Reiðhjól Örninn - reiöhjólaverkstæði. Fyrsta flokks viðgeróarþjónusta fyrir aÚar gerðir reiðhjóla meó eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opió virka daga klukkan 9-18. Ominn, Skeifunni 11, sími 588 9890. Örninn - notuö reiöhjól. Tökrnn vel meó farin reiðhjól í ökufæru ástandi í umboðssölu. Opið virka daga frá kl. 9-18. Ominn, Skeifunni 11, sími 588 9891. Tvö stk. telpnahjól, 22", lítiö notuö og vel útlítandi. Uppl. í síma 91-641397 eftir kl. 18. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur þér til boða aó koma meó hjólið eóa bílinn á staðinn og við tökum mynd (meóan birtan er góó) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Bifhjólamenn, ath.l Ishjól opnar verkstæói og verslun fyrir bifhjólafólk. 1. flokks viðgerðir og góð þjónusta. Vantar hjól á sölus,krá og á staðinn. Við erum til fyrir þig. íshjól, Smiðjuvegi 4, græn gata, s. 587 7078. Suzuki RM 80 krossari til sölu, kom á götuna '95, sem nýr, athuga skipti á ódýrari skellinöðru. Upplýsingar f síma 98-33622. Óska eftir gangfærri skellinööru á 15-20 þús., verður að vera skoóuó. Upplýsingar í síma 95-13384. Vélsleðar • Plast undir skíöi frá kr. 2.090 stk. • Gróf belti (full block) frá kr. 42.900. • Lokaðir hjálmar frá kr. 7.309. • Reimar frá kr. 1.860. • Meiðar undir skíói frá kr. 1.718. Sendum í póstkröfu um land allt. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747. Vélsleöaeigendur! Til leigu gott húsnæði fyrir geymslu á vélsleðum, 1. maí-1. des. Veró fyrir einn sleóa kr. 1.500 á mán., vélsleði og kerra 2.500 kr. á mán. Svör sendist DV, merkt „Vélsleðar 2004“. Arctic cat Prowler '91 til sölu, ekinn 1900 mílur, mjög fallegur sleði, verð 400 þúsund staógreitt. Til sýnis í Bíla- bankanum, s. 683232 eða 989-38985. Tilboö á notuöum vélsleöum. 20 þ. kr. vömútekt fylgir öllum kaupum á vélsleóum á kr. 300 þ. eða dýrari. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfóa 14, s. 876644. Ski-doo Safari, árg. '88, til sölu (bakgír + rafstart). Uppl. í sfma 93-12425 eftir kl. 17. Kerrur Óskum eftir stórri, góöri kerru, gjarnan á tveim öxliun, helst óyfirbyggó. Upplýsingar í síma 674709. Tjaldvagnar Óska eftir aö kaupa notaöan Camp-let tjaldvagn af Royal-gerð gegn staó- greiðslu. Svarþjónusta DV, sfmi 99- 5670, tilvnr. 21417. Húsbílar Til sölu ódýr húsbill, fjórhjóladrifmn með dísilvél. Upplýsingar í síma 98- 34838. Sumarbústaðir Glæsileg sumarhús, mikiö einangruö og því heppileg á vetrum til ívem, 5 gerðir húsa, 12 stæróir og val um byggingar- stig. Viðhald og breytingar á eldri hús- um, ræktunarlóðir, kjarrlóðir, undir- stöður, rotþró og lagnir. Allt eftir ósk- um hvers og eins. Borgarhús hf., 98- 64411 og 98-64418 á kvöldin. Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar, norsk gæðavara. Framleiðum allar geróir af reykrörum. Blikksmiójan Funi, Dalvegi 28, Kóp., sími 564 1633. Til leigu orlofshúsin Hrísum, Eyjafiröi. Hrísar em 30 km sunnan Ákureyrar. Nánari upplýsingar í síma 96-31305 eóa fax 96-31341. X Byssur Fyrirhuguö er hreindýraveiöiferö til Grænlands um páskana. Minnum einnig á veiðiferðir okkar til Grænlands í sumar. Leitió upplýsinga hjá Ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar, sími 683222. Svartfuglaskotin frá Eley og Express fást í skotfæraverslunum um allt land. Dreifing: Sportvömgeróin, s. 562 8383. Fyrirtæki Mikiö úrval fyrirtækja til sölu, m.a.: • Pöbb og matsölustaður, mióbæ. • Bamafataverslun, fæst ódýrt. • Kjötvinnsla með góð sambönd. • Blómabúð Breiðholti, lækkað verð. • Taílenskur veitingastaður, mióbæ. • Sölutum og kaffihús. • Söluturn Kópavogi, velta 2 millj. • Söluturn með lottói, velta 3 millj. • Matvömverslun, velta 2,8 millj. Vantar góða heildverslun. Fyrirtækjasala Rvík, Gunnar Jón, Selmúla 6, sími 588 5160.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.