Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Qupperneq 43
MÁNUDAGUR 27. MARS 1995 55 LAUGARÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX. DEMON KNIGHT Nýjasta myndin úr smiöju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fullri lengd. Óttablandin kimni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tæknibrellur og endalaus spenna. Aðalhl.: Billi Zane (Dead Calm). Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. INN UM ÓGNARDYR Sýndkl. 9og11. MILK MONEY Sýndkl. 5, 7,9og11. CORRINA, CORRINA ★ ★★★ H9I10 TWWKTTt! Sýnd kl. 5 og 7. Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning á einni bestu mynd ársins: VINDAR FORTÍÐAR Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu einnar frá fjallafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn um víða veröld og lætur engan ósnortinn. TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA! I aðalhlutverkum eru Brad Pitt (Interview with the Vampire), Anthony Hopkins (The Remains of the Day), Adian Quinn (Frankenstein), Henry Thomas (E.T.) og Julia Ormond (First Knight). Handrit skrífaði Jim Harríson (Wolf) og leikstjórínn er Ed Zwick (Glory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 6.50 og 9. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafhaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. ★★★ MBL. ★★★ Rás 2. ★★★ Dagsljós. ★★★ Tíminn. Sýnd kl. 5 og 11.10. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós og hálfs árs áskríft að tímaritinu Bíómyndir og myndbönd. STJÖRNUBIÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. DpCMOArilMKl Sími 19000 Frumsýnir RITA HAYWORTH OG SHAW SHANK-FANEGLSIÐ 7 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurinn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannkölluð óskarsveisla! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HIMNESKAR VERUR Sönn saga af ■ umtalað- asta sakamáh Nýja- Sjálands. Hvers vegna myrtu tvær unglings- stúlkur móður annarrar þeirra? ársað mati b'maritsins Time. ★ Tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir besta handrit sem byggt er á annarri sögu. Sýnd kl. 5, 7og 9. Bönnuð innan 14 ára. í BEINNI Sýnd kl. 5, 7 og 9. X^WItU Stlllraan'i 1 Barcelona ★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2. Sýnd kl. 5. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára. Sviðsljós Gömul skjöl sýna að Sophia Loren er barónessa Skjöl sem legiö hafa í gleymsku frá því á síðustu öld staðfesta að leikkonan Sop- hia Loren, sæta konan á sjötugsaldrinum, sé komin af sikileyskum aðalsmönnum og geti með réttu borið titilinn barónessa. Sophia lætur sér hins vegar fátt um finnast. „Móðir mín og systur sögðu mér einu sinni að faðir minn hefði verið bar- ón. En heima hjá okkur giltu bara ein lög: Hver sem var gat komist til metorða ef hann lagði nógu hart að sér. Velgengni mín er ekki fóður mínum að þakka,“ sagði Sophia þegar hún rýndi í rykug skjölin. Faðir Sophiu, Ricardo Scicolone, hitti móður hennar, Romildu, árið 1933. Hann lofaði að giftast henni en þegar Romilda sá aö það voru orðin tóm hélt hún aftur heim með dætrum sínum. Þótt faðiriim hafi yfirgefið konu og dóttur sá Sophia fyrir honum til dauðadags, 1976, sem við- urkenningu fyrir að hafa gengist við dótt- ur sinni. Gömul skjöl sanna að Sopia Loren er barón- essa. f ,• ^ ^ HASKOLABIÓ Sími 552 2140 TeWiíTnir Viö lok shiiTsl'ci'ilsins lítur kcnnarinn Anclrcw Crocker líarrisl yl'ir lifsstarfiö og gerir sér gicin fvrir þvi :iö lil lians er meö öllu inisheppnaö. Nemar lians hra’öast liann, konan er ótni ogryfinnenn hans viröti hann ckki. Övænt gjöl' l'rá ungtim ncmantla snýr |»i blaöinti virt og von um hamingju op hctri tíma liamumlan vaknar Artalhk: Alhcrl Finncy. Grola Sc.aci'hi og Matthcu Modinc. Framl: Hitllcy Scotl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DROPZONE fb ! S l'l i 1 8’ ( T' S Wesley Snipes er mættur í ótrúlegri háloftahasarmynd. Ædisgengnustu háloftaatridi sem sést hafa. Synd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ara. ENGINN ER FULLKOMINN wmmmMr/ i Paul Newman. Bruce Willis, Melanec Griffith og Jessica Tandy í hlýjustu og skemmtilegustu mynd arsins. Sýnd kl. 6.50 og 11. Jodie Foster er tilnefnd til óskarsverölauna fyrir áhrifamikiö hlutverk sitt. Einnig fáanleg sem Urvalsbok á næsta sölustað. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Skemmtileg og spennandi teiknimynd sem er aö sjálfsögöu á íslensku. Sýnd kl. 5. FORREST GUMP Sýnd kl. 9. Sunnudag kl. 9. SKUGGALENDUR Sýnd kl. 4.30. HINSEGIN BÍÓDAGAR ÁVEIÐUM Sýnd kl. 5. PARÍS BRENNUR Synd kl. 7. PRINS í HELVÍTI Synd kl. 9. 1 SAM I [inumimnir mnrmn ÉH IM SAM Kvikmyndir BÍCBCCi SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 Frumsýning samtimis í Reykjavík, London og París. Sambíóin frumsýna toppspennuþrillerinn BANVÆNN LEIKUR stórmyndunum 1995. Aðalhlutverk: Sean Connery, Laurence Fishbume, Ed Harris, Kate Capshaw og Blair Underwood, Framleiðendur: Lee Rich og Steve Perry. Leikstjóri: Ame Qlimcher. Sýnd kl.5, 7,9 og 11.10. UNS SEKT ER SÖNNUÐ SEAN CONNERY LAURENCE FISHBURNE Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. AFHJÚPUN Sýnd kl. 9 og 11.15. JUST CAUSE KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 5. Gegn framvísun aðgöngumiða á Never Ending Story 3 fæst 300 kr. afsláttur á Pizza Hut f Mjódd og Esju. iULk.Axii'iiiii i1 iii 11111 rrr „Just Cause" er þrælspennandi og vel gerður þriller í anda „Hitchcock" með úrvalsleikumnum Sean Connery, Laurence Fishbume og Ed Harris sem aldeilis gustar af hér. Just Cause sem kemur öllum sífellt á óvart! „Just Cause“, ein af BMMll ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning samtímis í Reykjavík, London og París. Sambíóin frumsýna toppspennuþrillerinn BANVÆNN LEIKUR VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA Sýndkl. 9. B.i. 16ára. THE LION KING SEAN CONNERY LAURENCE FISHBURNE JUST CAUSE „Just Cause“ er þrælspennandi og vel geröur þriller í anda „Hitchcock“ með úrvalsleikurunum Sean Connery, Laurence Fishbume og Ed Harris sem aldeilis gustar af hér. Just Cause sem kemur öllum sífeUt á óvart! „Just Cause“, ein af stórmyndunum 1995. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. GETTU BETUR Tilnefnmgar til 4 óskarsverölauna. Besta mynd ársins - besti leikstjórinn: Robert Redford. Sýnd með fsl. tali kl. 5. M/ensku tali kl. 7. PABBI ÓSKAST QUIZ SHOW er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford sem tilnefhd er tU 4 ðskarsverðlauna, m.a. sem besta mynd ársins. Sýnd kl. 6.45, 9.10 og 11.05. Sýnd kl. 5. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 5 og 7. LEON Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. "TTl I 1 I I I SACAH ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: TÁLDREGINN AFHJUPUN Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.