Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Side 10
10 MÁNUDAGUR 27. MARS 1995 . Utlönd SXAtiSVEEÐLAUN A BESTA MYND Forrest Gump Four Weddings and a Funeral Pulp Fiction Quiz Show The Shawshank Redemtion BESTILEIKARI Tom Hanks Forrest Gump John Travolta Pulp Fiction Paul Newman Nobody's Fool Nigel Hawthome The Madness ofKing George Morgan Freeman The Shawshank Redemtion V BESTA LEIKKONA Jodie Foster Nell Jessica Lange tiluc Sky Miranda Richardsson Tom and Vív Winona Ryder Litle Women Susan Sarandon The Client | ^ BESTI LEIKARI í AUKAHLUTVERKI Samuel L. Jackson Pulp Fiction Martin Landau Ed Wood Chazz Palminteri Bullets Over Broadway Paul Scofield Quiz Show Gary Sinise Forrest Gump [jv' BESTILEIKKONA í AUKAHLUTVERKI Rosemary Harris Tom and Viv Helen Mirren The Madness ofKing George Uma Thurman Pulp Fiction Jennifer Tilly Bullets Over Broadway Diane Wiest Bullets Over Broadway |K BESTILEIKSTJÚRI Woody Allen Bullets Over Broadway Robert Zemeckis Forrest Gump Qucntin Tarantino Pulp Fiction Robert Redford Quiz Show Krzysztof Kieslovski Red £2 BESTA HANDRIT Allen/McGrath Bullets Over Broadway Richard Curtis Four Weddings and... Walsh/Jackson Hevenly Creatures Tarantino/Avary Pulp Fiction Piesiewicz/Kieslowski Red i ^ BESTI HANDR. E. ÖDRUM MIDLI Eric Roth Forrest Gump Allan Bennet The Madness ofKing George Robert Benton Nobody 's Fool Paul Attanasio Quiz Show Frank Darabont The Shawshank Redemption W BESTA ERLENDA MYNDIN Before the Rain Makedónía Burnt by the Sun Rússland Eat Drink Man Woman Taiwan Farineili: II Castrato Belgía Strawberry and Chocolate Kúba \y BESTA KVIKMYNDATAKA Forrest Gump Legends of the Fall Red The Shawshank Redemtion Wyatt Earp !v' BESTA LAG Can You Fell the Love ... Lion King Circle of Life Lion King Hakuna Matata Lion King Look What Love Has Done Junior Make up Your Mind The Paper jV' BESTA TÓNLIST Allan Silvestri Forrest Gump Elliot Goldenthal Interview with the Vampire Hanz Zimmer Lion King Thomas Newman Little Women Thomas Newman The Sawshank Redemption Óskarsverðlaunin verða afhent 1 nótt: Milljarður jarðar- búa mun fylgjast með útsendingu í nótt munu hin eftirsóttu óskars- verölaun veröa afhent við hátíölega athöfn í Los Angeles í Kalifomíu og verður athöfninni sjónvarpað um aUan héiminn, meðal annars hér á íslandi, en Stöð 2 mun 1 nótt sýna beint frá verðlaunafhendingunni. Óskarsverðlaunaafhendingin nýt- ur mests áhorfs af öllu sjónvarpsefni í heiminum ef undan er skilinn úr- slitaleikurinn í Heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu sem haldin er á íjögurra ára fresti. Tahð er að uni einn milljarður jarðarbúa muni horfa á útsendinguna sem hefst kl. 18 að tíma þeirra í Kaliforníu en kl. 2 að okkar tíma. Sú kvikmynd sem þykir líklegasti sigurvegarinn í ár er Forrest Gump. Hún er tilnefnd til þrettán verðlauna og aðeins All About Eve hefur fengið fleiri tilnefningar, fjórtán talsins árið 1950. Það er samt alls ekki gefið að Forrest Gump verði valin besta kvik- myndin. Þær sem helst þykja veita henni harða keppni eru Pulp Fiction og The Shawshank Redemption. Síð- amefnda kvikmyndin fær sjö tilnefn- ingar og þann fjölda fær einnig nýj- asta kvikmynd Woody Allens, Bul- lets over Broadway. Mikið hefur verið spáð í hverjir fái hin eftirsóttu verðlaun og margir kvikmyndavitringar dregnir fram til að segja álit sitt og sýnist sitt hverj- um. Flestir eru þó á því að það verði annaö hvort Tom Hanks eða John Travolta sem hampar styttunni sem besti leikari í aðalhiutverki og að Jessica Lange sé líklegasta leikkonan til að fá verðlaunin. Fyrir þá sem ætla að vaka og horfa á útsendinguna í nótt birtum við í grafinu hér að ofan helstu tilnefningarnar. Paul McCartney og Yoko Onoeru viniráný Paul McCartney og Yoko Ono hljóð- rituöu lag eftir Yoko. Bítillinn Paul McCartney og Yoko Ono, ekkja Johns Lennons, hafa bundið enda á ósætti sitt sem staðið hefur í nærri þrjá áratugi. Þetta gerðu þau meö því að hljóðrita sam- an lag að sögn dagblaðsins Sunday Times í gær. w Lagið, sem þau hljóðrituðu, er eftir Ono en hún samdi það í tilefni þess að hálf öld var liðin frá því að kjarn- orkusprengju var varpað á Japan. Upptakan fór fram í hljóðveri McCartneys á Suður-Englandi en með honum vom eiginkona hans, Linda, og fjögur böm þeirra en Sean, sonur Lennons og Ono, kom með móður sinni. Fjölskyldurnar eyddu allri helg- inni saman en ekkja Lennons lét McCartney einnig í té nokkur óklár- uð lög úr smiðju mannsins síns sem nota á á plötu Bítlanna sem kemur út síðar á þessu ári. Enginuppgjöf hjá Stones Félagarnir í hljómsveitinni Rolling Stones eru ekkert á þeim buxunum að fara að setj- i ast i helgan stein. Hljóm- sveitin er nú stödd í Ástralíu en þar hefur hún ekki spilað síðan 1973. Á blaða- mannafundi í Melboume í gær sagöi Mick Jagger, söngvari sveitarinnar, að verið væri að huga að tónleikum fyrir næsta ár. Við komuna til Ástralíu var eftir því tekið hversu hljómsveit- armeðlinúr virkuðu þreytulegir en ekki var vitað hvort það mátti rekja til aldurs þeirra eða ferða- þreytu. Á sama blaðamannafundi skýrði Keith Richards, gítarleik- ari Roliing Stones, frá þvi að hann myndi lítið sem ekkert frá hljómleikaferðinni 1973 enda var hann þá uppdópaður allan tím- ann. Clinton er heilsu- hraustur Bill Clinton, forseti Banda- ríkjanna, er við hestaheilsu. Frá þessu var skýrt í Hvita húsinu á fostu- daginn en for- setinn var þá nýkominn úr læknisskoðun. Sér- staklega var tekiö fram að heilsa forsetans hefði batnað nokkuð frá síðasta ári en Clinton hefur fylgst vel með kaloríunum í fæðu sinni án þess þó að vera í sérstakri megrun. Forsetinn, sem bæði skokkar og spilar golf, hefur þó enn ofnæmi fyrir ýmsu í um- hverfinu. Fimm ár í viðbót hjálange Leikkonan Jessica Lange segíst ætla að reyna að ieika eins mikið og hún geti næstu fitnm árin en eftir það býst hún við að draga saman seglin, Lange, sem er tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir frammistööu sína í kvik- myndinni Blue Sky, segir sífeUt erfiðara að fá hlutverk eftir því sem árin færast yfir. Lange fékk óskarinn fyrir leik sinn í auka- hlutverki í myndinni Tootsie en hefur einnig áður verið tUnefnd fyrir leik í aðalhlutverki. Hún þykir sigurstranglegust í ár en Lange segir útnefningu sína nú vera einkar sæta sökum þess að litlu munaði að Blue Sky yrði aldrei gerð. Drottninglnfékk dauttljón Elísabetu Bretlandsdrottningu var fært dautt Ijón að gjöf á laug- ardaginn. Drottningin, sem var i sex daga heimsókn í Suður-Afr- íku, þáði gjöfina en ekki liggur fyrir hvað Elísabet muni gera við dýrið sem var flutt um borð í snekkju hennar, Brittanníu. Gef- andinn er Zulu-kóngurinn Ing- onyama en nafn hans merkir ljón. Rcuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.