Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 27. MARS 1995 41 llngbamabílstóll, göngugrlnd og róla (swing) til sölu, allt vörur frá J.C. Penney. Gott veró. Upplýsingar i síma 92-14624. Hljóðfæri Til sölu Yamaha Clavinova CVP-30 rafmagnspíanó, m/rúml. 7 áttundum, pedölum, áslætti og píanóhljómi sgm er ótrúlega líkur venjul. píanói. Ymsir aórir kostir og mögul., s.s. midi tengi, 11 önnur hljóó, 3ja rása minni, innstunga f. heyrnartól o.fl. Fallegt, veí m/farið. V. 145 þ. S. 93-12909. (Daði). Hyundai og Sámick píanó og flyglar í miklu úrvali, mjög góðir greiðsluskil- málar, Visa/Euro, 24/36 mánuðir. Opió mánudaga-föstudaga 10-18^1augard. 10-16. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, s. 568 8611 Píanó, flyglar, hljómborb. Young Chang, Kawai, Kurzweil. Píanóstillingar, vió- geiðir. Opió 13-18. Hljóófæraverslunin Nótan, á homi Lönguhlíðar og Miklu- brautar, s. 562 7722. Hljóbfærahús Reykjavíkur auglýsir. Urval fermjngargjafa fyrir tónlistar- manninn. Ymis sértilboó. Hljóófæra- hús Reykjavíkur, sími 560 0935. Nýuppgert píanó til sölu, einnig nýlegur Young Chang flygill. pott veró. Hljóófæraverslunin, Armúla 38, sími 553 2845. Þú gerir hagstæbustu píanókaupin hjá okkur. Veró frá 135.600. Einnig harm- óníkur, píanóþekkir o.fl. Hljóófæra- verslunin hf., Armúla 38, s. 553 2845. 3_______________________ Stigahúsatilbob tll 10. april - mjög hagstætt veró. Sparnaður á meðal- stigahús er kr. 30.000 meóan tilboðió stendur. Til afgreiðslu strax, 3.000 m 2 af úrvals stigahúsa- og skrifstofutepp- um í mörgum hentugum litum. Gerum tilboó aó kostnaðarlausu. Mælum, sníðum, leggjum fljótt og vel. Fjarlægj- um einnig gömul gólfteppi. Gerió stiga- húsió sem nýtt meó rísandi sól. Teppa- búðin, Suóurlbr. 26, s. 568 1950. Lítib notub ullarteppi til sölu, meó fllti, mikiö magn, fást á mjög góóu verði. Upplýsingar í síma 587 2402. Teppaþjónusta Teppaþjónusta. Djúphreinsum teppi og stigaganga. E.I.G. Teppaþjónustan, símar 91- 72774 og 985-39124. ________________Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - huróir, kistur, kommóóur, skápar, stólar, borö. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v. daga og helgar. íslensk járn- og sprlngdýnurúm í öllum st. Sófasett/homsófar eftir máli og í áklæðavah. Svefnsófar. Frábært verð. Efnaco-Goddi, Smiójuvegi 5, s. 641344. Óska eftir hægindastólum, ljósbrúnum eóa brúnum, vönduðum, vel meó föm- um og glerborði. Uppl. í síma 92-14147. Ikea furukoja til sölu, veró 15.000. Upplýsingar í síma 667770 eftir kl. 17. Stór hornsófi meb tauáklæbi til sölu. Uppl. í síma 91-35841 eftir kl. 17. ® Bólstrun Klæbum og gerum vib húsgögn. Framleiðum sófasett og homsófa. Ger- um verótilb., ódýr og vönduó vinna. Visa/Euro. HG bólstmn, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020,565 6003.___________ Aliar klæöningar og vibg. á bólstmðmn húsg. Verótilboó. Fagmenn vinna verk- ió. Form-bólstmn, Auðbrekku 30, sími 554 4962, hs. Rafn: 553 0737.________ Bolstrun og áklæbasala. Gemm okkar besta. Fagmennska í fyrirrúmi. Bólsturvömr hf. og Bólstmn Hauks, Skeifunni 8, sími 568 5822. Bólstrun - klæbningar. Geri tilboð. Gæói fyrst og fremst. Sveinn bólstrari, Iðnbúö 5, sími 565 7322. Áklæbaúrvalib er hjá okkur, svo og leóur og leóurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. ___________________Antik Andblær libinna ára: Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greióslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsió, Þverholti 7, við Hlemm, s. 22419. Sýningaraðstaó- an, Skólavöröust. 21, opin eftir sam- komulagi. Stórir sýningargluggar. Nýkomnar vörur frá Danmörku. Vorum að taka upp mikió úrval af glæsilegum vömm. Ántikmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Smáauglýsingar □ Innrömmun • Rammamlbstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-,.ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opió 8-18, lau. 10-14. Ljósmyndun Canon T-90, án linsu, til sölu, verð 35.000, einnig Canon linsa, 300 mm, F:4, veró 22.000. Uppl. efitir kl. 17 i sima 876512. fi Tölvur PC CD Rom leikir, betra verö, 562 6730... • Tveggja hraða geisladrif....13.900. • 16 bita stereo hljóókort.....8.990. • 8 bita hljóók. m/stýritengi..4.990. • Analog stýripinnar, aðeins .. 1.990. PC CD ROM, besta verðið, s. 562 6730. • Mad DogMcCree (marstilb.)... 1.990. • Day of the Tentacle...........2.990. • Gabrial Knight................2.990. • Cyberia *** Góður leikur *** .. 3.990. • Creature Shock................4.990. • Kings Quest VII * Sá nýjasti * 3.990. • Magic Carpet..................3.990. • Colonization..................3.990. • Voyeur........................3.990. • Fate of Atlantis (Indy IV)...3.990. • Police Quest IV...............3.990. • Sim City 2000............... 3.990. • Fifa Intemational Soccer.....3.990. • World of Intemet..............2.490. • 200 leikir á einum geisladiski. 2.490. • Doom II Explosion (2000 borö).. 2.990. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Opið virka daga kl. 9-18, lau. kl. 11-14.. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Til sölu, notabar tölvur, s. 562 6730. 486 tölvur, verö frá krónum 55.000. • 486 DX 40,4 Mb, 540 Mb, 14" SVGA. • 486 DX2 66, 4 Mb, 140 Mb, 14" SVGA. • 486 SX 50, 4 Mb, 120 Mb, 14" VGA. 386 tölvur, veró frá krónum 35.000. • 386 SX 25, 4 Mb, 85 Mb, 14" SVGA. • 386 SX 16,4 Mb, 80 Mb, hljóðk. o.fl. • 386 SX 16,2 Mb, 40 Mb, 14" VGA. • 386 SX 16, 1 Mb, 40 Mb, 14" VGA. 286 tölvur. Uppselt. Vantar fleiri. Macintosh tölvur, veró frá kr. 10.000. • Mac. LCIII, 4 Mb, 80 Mb, 14" litaskj,- • Mac. II, 8 Mb, 40 Mb, 14" litaskj. • Mac. SE fd hd, 2 Mb, 40 Mb, S/H. • Mac Classic, 2 Mb, 40 Mb, SÁí. • Mac Plus, 2,5 Mb, 40 Mb, S/H. • Macintosh +, 1 Mb, aukadrif, SH s. • Mac. Image Writer II prent., ýmsir. • PC prentarar, verð frá kr. 8.000. • o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Opió virka daga, 9-18, lau 11-14. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Óskum eftlr tölvum i umboössölu. • PC 286, 386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh tölvur. • Allir prentarar, VGA skjáir o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Ódýrt! Tölvur, módem, minni, diskar, 4xCD-ROM, hljóðkort, hátalarar, CD- leikir, forrit o.fl. Breytum 286/386 í 486 og Pentium. Góð þjónusta. Tæknibær, Aóalstræti 7, sími 16700. Ambra Sprinta 486 SX25 tölva, með 4ra Mb minni, til sölu, fjöldi forrita fylgir. Einnig lítió notuð 400 1 fiystikista. Uppl. í síma 91-872317. Amiga 500 með Commodore litaskjá, tvöföldu drifi, nýrri mús, tveimur stýripinnum og fuÚt af leikjum til sölu. Upplýsingar í síma 91-45645. Lítiö notuö Victor tölva VPC 11e meó höróum diski og Star NL-10 prentari ásamt tölvustandi (skáp). Selst allt í einu lagi á kr. 75 þús. Hs. 91-620494. Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086. PC tölvur frá AT&T á frábæru verbi.... • 486/66Mhz 4/420 m/öllu.....119.900. • PentiumÆOMhz 8/420 m/öllu.. 163.900. Tölvusetrið, Sigtúni 3, sími 562 6781. Tölva óskast, 486, 8 Mb vinnsluminni meó 320-540 Mb hörðum diski. Upplýsingar í vinnusíma 91-20511, heimasíma 91-875279 eóa 91-620494, Tölvusetriö, Sigtúni 3, s.562 6781. Hjá okkur færóu nýjar Macintosh tölvur, modem, CD-ROM, harðd., SyQuest, minni, prentara & tóner, forrit & leiki. Óska eftir ab kaupa 386 DX tölvu. Einnig óskað eftir Novell Netware net- hugbúnaói. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 41364.__________________ Óskum eftir 286 og 386 tölvum sem geta keyrt Windows. Uppl. í Hinu húsinu £ sima 562 4320. ___________________ 486 og 386 tölva tll sölu. Upplýsingar í síma 555 3219. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljómtækjaviðgeróir, búóarkassar og faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum aó kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 624215. s !ar^> lii 1 iFkii’ síl IíTHíaí^ Það kaupir sér enginn rúm og dýnur lengur nema að skoða fyrst og síðast Dýnu Galierí Húsgagnahallarinnar. Á 2200 fm2 versiunarhæð er að finna allar hugsanlegar dýnur frá Ameríku, Evrópu og íslandi ásamt rúmum, svefnsófum, bekkjum, hirslum í svefnherbergi ofl. ofl. Þægilegt viðmót og mikil vöruþekking starfsfólks gerir þér valið auðvelt og skemmtilegt þegar þú vilt sofa vel. Hér fyrir neðan getur að líta fimm sýnishorn af hinum sænsku dýnum frá Scandisleep sem hafa notið mikilla vinsælda. Dýna með einföldu gormakerfi. Frekar þétt og hentar léttu fólki, börnum og unglingum. Dýna sem er á góðu verði og yfirdýna fylgir. 80cmkr 12.860,- 120 cm kr 19.500,- 90 cm kr 12.860,- 140 cm kr 21.750,- 105 cm kr 16.500,- Hún er alveg eins og Komfort en með tvöföldu gorma- kerfi og með bómullardúk. Hún er líka heldur mýkri en Komfort en telst samt frekar stíf. Þykk yfirdýna fylgir. 80 cm kr 22.360,- 90 cm kr 22.360,- 105 cm kr 32.100,- 120 cm kr 38.700, 140 cm kr 46.950, 160 cm kr 48.600, 90x210 kr.28.110,- Super dýnan er með tvöföldu gormakerfi en efra gorma- lagið er þéttara en í Medió dýnunni og því er dýnan mýkri. Super dýnan er líka með mjúka kanta og lagar hún sig vel að líkamanum. Þykk yfirdýna fylgir í verði. 90 cm kr 33.280,- 120 cm kr 47.700,- 105 cm kr 39.600,- 140 cm kr 53.400,- uiDJtifiðtiSX1 Þessi dýna er öll með tvöföldu gormakerfi. Hún er með svampstyrkta kanta þannig að betra er að sitja á brúninni. Vattefni er á milli laga sem er hljóðdeyfandi. Tilvalin dýna fyrir bakveika og þungt fólk . Ultraflex er til bæði í stífri gerð og mjúkri. þykk yfirdýna fylgir. 90 cm kr 42.960,-120 cm kr 60.300, 105 cm kr 52.950,-140 cm kr 68.550, 160 cm kr 76.800, : 90x21 Okr 50.700,- “ 105x21 Okr 55.500,- Dýna með tvöföldu gormakerfi. Efra gormalagið er úr svokölluðum pokafjöðrum en þá er hver einstakur gormur klæddur í fíltpoka. Þessir pokagormar eru sjálfstætt starfandi þ.e. þeir draga ekki gorminn við hliðina niður þó ýtt sé á hann. Þessi dýna er mjúk og styður vel við bakið og heldur hryggnum beinum. Mjög góð t.d fyrir eldra fólk. Þykk yfirdýna fylgir. 90 cm kr 45.120,-120 cm kr 68.850, 105 cm kr 58.150,-140 cm kr 81.450, 160 cm kr 92.850, 90x210 kr 55.560,- 105x21 Okr 61.950,- Allar þessar dýnur geta staðið sjálfstætt og stundum þurfa hjón sitthvora dýnuna og er það allt í lagi því hægt er að skeyta þær saman. Þegar búið er að finna sér dýnu þá er að velja sér lappir og fást þær í ýmsum og gerðum t.d. nvítar, svartar, beyki ofl. Við bjóðum einnig mikið úrval af fallegum rumum, höfðagöflum og náttborðum sem hægt er að nota með dýnunum. Fyrir börn og unglinga er mjög vinsælt að setja rúmábreiðu með púðum á dýnuna og getum við boðið mjög falleg rúmteppaefni sem við saumum að eigin vali hvort sem er á einstaklingsrúm eða hjónarúm. BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 5871199 Þegar þú vilt sofa vel

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.