Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Side 41
MÁNUDAGUR 27. MARS 1995 53 Tónleikar ið einleikstónleika hér heima og úti í heimi hefur Kristinn leikið meö hinum ýmsu kammerhóp- um, noröan og sunnan heiða. Kristinn var einn af stofnend- um og alla tíð gítarleikari gleði; og stórsveitarinnar Júpiters. í kvöld leikur hann bæði þekkt og lítið þekkt gítarverk. Kristinn H. Arnason, gítarleikari leikur á Sóloni íslandusi. Sóló fyrir Sölva Kristinn H. Árnason verður í kvöld sólóisti á Sóloni islandusi í tilefni 175 ára afmaelis Sölva Helgasonar, öðru nafni Sólon ís- landus. Kristinn H. Ámason er einn af okkar fremstu klassísku gítar- leikurum. Auk þess að hafa hald- Landnám plantna á rofsvæðum í kvöld mun dr. Sigurður H. Magnússon vistfræðingur flytja fyrirlestur í stofu 101 í Odda sem hann nefnir Landnám plantna á rofsvæöum. Jónas Jngimundarson. Tónlist fyriralta Sinfóníuhljómsveit íslands, ásamt Jónasi Ingimundarsyni og fleiri, mun halda tónleika í íþróttahúsinu á Selfossi í kvöld kl. 20. Samkomur Stjórnmálafundur Opinn stjórmálafundur verður haldinn í Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í kvöld kl. 20. Fram- bjóðendur mæta. Málstofa í hjúkrunarfræði „Ásta Möller flytur í dag kl. 12.15 fyrirlestur í stofu 6 í Eirbergi sem hún nefnir Félag islenskra hjúkr- unarfræðinga: Samstarf og tengsl við erlend samtök hjúkrunar- fræðinga. Salford Soundworks í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30 halda breskir tónhstarmenn og tónskáld tónleika undir nafhinu Salford Soundwork' Félagsyist Parakeppni í félagsvist á vegum SÁÁ verður í kvöld kl. 20 í Úlfald- anum og MýÐugunni. að heyra þessa ástsælu leikara spjalla um lifið og tilveruna af stó- ískri ró öldunganna. Þeir félagar stigu sin fyrstu skref á fjölunum í Iðnó i leikriti Shakespeares, Kaup- manninum í Feneyjum. Að því búnu hélt Róbert til náms í Kaup- mannahöfh og Gunnar og Baldvin í Bretlandi. Þeir hafa síðan allir veriö fastráðnir við Þjóðleikhúsið Heiöursmennimir Róbert Arnfinnsson, Baldvin Halldórsson og Gunnar Eyjólfsson. frá stofnun þess 1950. Tilbrigði við önd fjallar um tvo herramenn sem eyða vordegi við vatn í skemmtigarði. Þeir veita fyr- ir sér umhverfinu og þá sérstaklega öndunum á vatninu og sökkva sér svo djúpt í samræður um endur að fyrir þeim eru þær orðnar mann- legar. Leiklesturinn hefst kl. 20.30. í kvöld munu leikaramir Gunnar Eyjólfsson og Baldvin Halldórsson leiklesa Ieíkritið Tilbrigðí viö önd eftir David Mamet. Gunnar og Baldvin eiga 50 ára leikafmæli ásamt Róbert Arnfínnssyni um þessar mundir og er vel við hæfi Leið 12: Hlemmur-Vesturberg Strætisvagnar Reykjavíkur aka leið 12 sem fer frá Hlemmi á tuttugu mínútna fresti alla virka daga frá kl. 7 til 19 en eftir það á 30 mínútna fresti. Á laugardögum fer vagninn einnig á 30 mínútna fresti og er fyrsta Umhverfi ferð kl. 7. Á helgidögum er fyrsta ferð hins vegar ekki fyrr en kl. 10. Alla daga er ekið til miðnættis. Farþegum er bent á að hægt er að kaupa farmiðaspjöld og græna kortið á Hlemmi, í biðskýlinu á Lækjar- torgi, biðskýhnu við Grensásveg og í skiptistöðinni í Mjódd. Þá eru far- miðaspjöld einnig seld í afgreiðslum sundstaða borgarinnar. Hlemmur MÚLAR Grensás GEROI Hlemmur - Vesturberg _ FrS Hlemmi ~ GrensSs Mjódd^: aö Álftahólum -:-\frS Álftahólum - Mjódd Gre'nsás - aö Hlemmi MJódd HÓLAR Alftahólar, j tímajöfnun V. BAKKAR Sonur Sigríðar og Skúla Þórs Þau mistök urðu að ekki birtist rétt mynd með barni dagsins síð- astliöinn fimmtudag en nú er rétt mynd komin af barni þeirra Sigríð- ar Hjaltadóttur og Skúla Þórs Sig- urbjartssonar. Sonur þeirra fædd- ist á fæöingardeild Landspítalans 21. mars kl. 9.02. Hann var 3575 grömm að þyngd og 52 sentímetra langur. Hann á eina systur, Ólöfu Rún, sem er 3 ára. Albert Finney leikur prófessor sem er á förum. Browning- þýðingin Háskólabíó hóf sýningar á Browning-þýðingunni (The Browning Version) fyrir helgi. þetta er kvikmynd sem skartar mörgum góðum leikurum og er gerð eftir klassísku leikriti eftir Terence Rattigan sem hefur verið sýnt hér á landi. Albert Finney leikur aðalhlutverkið, Andrew Crocker-Harris prófessor sem er Kvikmyndir aö hætta kennslu við háskólann eftir tveggja áratuga starf. Er hann búinn að fá nóg af að kenna misgáfuðum stúdentum gildi góðra bókmennta. Þessi afstaða prófessorsins kemur eiginkonu hans í vanda. Hún er óánægð í hjónabandinu og heldur við am- erískan gestaprófessor. Fyrir ut- an Albert Finney leika í mynd- inni Greta Scacchi, Matthew Modine, Michael Gambon, Julian Sands og Maryam d’Abo. Leik- stjórinn, Mike Figgis, á að baki nokkrar kvikmyndir og má þar nefna, Stormy Monday, Internal Affairs, Liebestraum og Mr. Jo- nes. Nýjar myndir Háskólabió: Browning-þýðingin Laugarásbíó: Riddari kölska • Saga-bíó: Táldregin Bióhöllin: Gettu betur Bióborgin: Banvænn leikur Regnboginn: Himneskar verur Stjörnubió: Vindar fortiðar Genglð Almenn gengisskráning LÍ nr. 76. 24. mars 1,995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,170 64,370 65,940 Pund 102,310 102,620 104,260 Kan. dollar 45,680 45,860 47,440 Dönsk kr. 11,4510 11,4960 11,3320 Norsk kr. 10,2170 10,2580 10,1730 Sænsk kr. 8,8040 8,8390 8,9490 Fi. mark 14,6000 14,6580 14,5400 Fra. franki 12,9070 12,9590 12,7910 Belg. franki 2,2056 2,2144 2,1871 Sviss. franki 54,9300 55,1500 53,1300 Holl. gyllini 40,6100 40,7700 40,1600 Þýskt mark 45,5400 45,6800 45,0200 it. lira 0,03743 0,03761 0,03929 Aust. sch. 6,4660 6,4980 6,4020 Port. escudo 0,4337 0,4359 0,4339 Spá. peseti 0,4949 0,4973 0,5129 Jap. yen 0,72540 0,72750 0,68110 írsktpund 101,970 102,480 103,950 SDR 98,94000 99,44000 98,52000 ECU 83,2900 83,6200 83,7300 Krossgátan 7 T~ T~ T~ ¥ (o '7- é lo H IZ J B J )s lu J? 18 14 1 lo 1 íi ií íi Lárétt: 1 deila, 7 múli, 8 hþóðfæri, 10 stynja, 11 innan, 12 handsamar, 13 saur, 15 ófriöur, 18 lík, 20 spírar, 22 ops, 23 baktal. Lóðrétt: 1 álit, 2 góð, 3 fönn, 4 hirslu, 5 fugl, 6 húsakynni, 9 hræðsla, 14 æðir, 16 dauði, 17 togaði, 19 forfeður, 21 líka. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 dokk, 5 ösp, 8 ekrur, 9 lá, 10 ijátla, 12 rok, 13 assa, 15 Iðunnar, 18 núna, 20 óði, 21 gramt, 22 ið. Lóðrétt: 1 derring, 2 Ok, 3 krákuna, 4 kuta, 5 örl, 6 slasaöi, 7 páka, 11 joð, 14 snót, 16 nam, 17 rið, 19 úr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.