Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1995, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUK 27. MAKS 1995 11 >v_________________________Fréttir Áfrýjun í Hágangs- og Antons-málunum: Bíð eftir afstöðu hæstaréttar - segir Brynjar 0stgaard, lögmaður 1 Tromsö Gísli Kristjánssan, DV, Ósló: „Ég er búinn aö senda kröfu mína um áfrýjun í báöum málunum til hæstaréttar og bíð nú afstöðu réttar- ins til þess hvort áfrýjunarkrafan verður tekin gild. Það er ekki sjálf- gefið en ég trúi ekki öðru en að mál- in verði bæði tekin upp í réttinum," sagði Brynjar 0stgaard, verjandi í svokölluðum Hágangs- og Antons- málum, í samtali við DV. Dómur undirréttar í Tromsö í báð- um þessum málum var íslendingun- um í óhag. Anton Ingvarsson, stýri- maður á Hágangi II., var dæmur fyr- ir ofbeldi í garð opinberra starfs- manna þegar hann skaut af hagla- byssu að norskum strandgæslu- mönnum síðasta sumar. Þá voru út- gerð og skipstjóri Hágangs II. dæmd fyrir ólöglegar veíðar við Svalbarða. HöfníHomafirði: Boðað til verkfalls 30. mars Júlía Imsland, DV, Höfrr Brynjar sagði að ómögulegt væri málunum. Hann sagðist bíða spennt- að geta sér til um hvenær hæstiréttur. ur eftir svari, enda væri hér um afar- Noregs tæki afstöðu til áfrýjunar í mikilvæg dómsmál að ræða. M U L T I M E D I A Azncn 486/66 TÆKNILÝSIN6 Örgiöevi 1,86/66 Ima IIppmssu ZIFsöm rYRIR Pentium Ovoídrive Yinnsluminni p, MB sloouniígt 16^ MB SmiHINNI 256 KB SIÆKKANLBGT í IMB Energv Star Ji Tengiráufar 7 - 2 VL og 5ISA Skjár þ, með minni og örgjöeva SKJÁSTÝRIN6 VLIMB SKJÁMINNI Diskstýring Enhanœd IDE DlSKUR Pj20 Mb KRA9V1RKUR Lvklaborð Vandad Islenskt Fvlgihlutir Mús, DOS 6.22 og Windows 3.11 Skrifstofu- og verslunarfólk hjá Verkalýðsfélaginu Jökli á Höfn hefur boðað verkfall á miðnætti 30. mars hafl samningar ekki náðst. Það mun ná til 90 manns. Búið er að semja við starfsfólk söluskálans í Nesjum. „Ég sé ekki annað en þetta stoppi allt saman,“ sagði Elísa Jónsdóttir hjá Jökli. „Við höfum síðustu 2 vikur reynt að fá atvinnurekendur til að tala við okkur. Reyndar hafa þeir komið hér á fund og hlustað á það við höfum til málana að leggja - sagt nei og farið. Ég verð að segja að þær viðræður hafa verið árangurslitlar. Ég tel að lítið þurfi til að leysa þenn- an hnút ef aðilar ræöa saman.“ Verði verkfall lokast verslanir og skrifstofur í bænum nema þar sem eigendur geta afgreitt sjálfir. Verk- fallið nær þó ekki til þess skrifstofu- fólks sem vinnur þjá bænum. Pálmi Guðmundsson hjá starfs- fólki Kaupfélags A-Skaftfellinga sagði við DV að samkvæmt upplýs- ingum frá Vinnumála- sambandinu, sem er samningsaðili, væri sátta- semjari væntanlegur austur. „Þetta litur ekki of vel út,“ sagði Pálmi. Atvinnurekendur vilja ekki fara í hækkanir umfram það sem samið var um víðast á landinu og þeir hafa skorað á verkalýðsfélagið að hafa atkvæðagreislu því aðeins 15 manns voru á fundinum þegar samningam- ir voru felldir. Gefðu þig fram Ekið var á grænan Renault fyrir utan sölutum við Réttar- : holtsveg þriðjudaginn 21. þessa mánaðar milli klukkan 20.30 og 21.30. Ijóst er að stórum jeppa með krók að aftan var bakkað á bilinn og ekið af vettvangi að því loknu. Eigandi bilsins biður þann sem bakkaði að hafa samband við sig, Eyrúnu, í síma 887765, eða vitni aö ákeyrslunni að gefa sig fram. ÖRTÖLVUTÆKNI kynnir AZTECH Frábær tölvubúnaður frá einum stærsta Multimedia framleiðanda í heiminum. IlLBOÐ 1 Tölva: Aztech 486/66 - 4 Mb 129.900 Multimedia: Sound Galaxy Stellar 26.900 Verd samtals: 156.800 Tilboð: 146.800* EDA 5.135 A HÁNUDI* STELLAR multimedia upgrade kit 16 bita stereo hljóðkort 2 hátalarar Double Speed CD-R0M drif með 300KB/sek flutningsgetu og 350m/sek í aðgangshraða. 2 CD titlar Learn to Use Windows og Professor Multimedia. Doom 1,2 12Multimedia forrit fyrir D0S og Windows Audiostation, Audio Calendar, WINDAT, 0LE og fl. Tölva: Aztech ^86/66 8 Mb 149.900! Metimedia: Sound Galaxy Voyager 33.900] Verð samtals: 183.8001 T": 164.800* EÐA 5.690 ÁHÁNIIDl" Voyager multimedia upgrade kit 16 bita stereo hljódkort Microphone og 2 hátalarar Double Speed CD-R0M drif með 300KB/sek flutningsgetu i og 350m/sek i aðgangshraða. k 7 CD titlar: The New Grolier Multimedia Encyclopedia, Outpost, 9 Indiana Jones, Macromedia Action, Learn to Use Windows, * Professor, Multimedia og Wired for Sound Pro. 14 Multimedia forrit fyrir D0S og Windows ComVoice, Monologue, Audiostation, Audio Calendar, WINDAT, OLE og fl. Tölva: Azteoi Pentium 90 - 8 Mb 213.900] Multimedia: Sound Galaxy Waverider 32- 48.9001 Verdsamtals: 262.8001 ^237.800* EÐA 8.150 ÁMÁNUDl" Waverider 32+ 32 bita hljóðkort Microphone og lOwatta hátalarar Double Speed CD-Rom drive með 300KB/sek flutningsgetu og 350m/sekiaðgangshraða. 10 CD titlan The New Grolier Multimedia Encyclopedia, Outpost, Arthur's Teacher Trouble, Indiana Jones, King's Quest VI, Day Of The Tentacle, Gus Goes To Cybertown, Macromedia Action og The Family Doctor. Multimedia forritfyrir D0S og Windows Midisoft, Recording Session, ComVoice, Speech Recognition, Monologue llLBODSVERD MIDAST VID STADGREIDSLU. ”EuR0CARD RAP6RE1DSLUR TIL 36 MÁN. ATH. EINNIG VISÁ RADGREIDSLUR OG STADGREIDSLIISAMNINGUR GlITNIS. Prentara- og modemtilboð: 15 % afsláttur ef prentari eða modem er keypt með tölvu. Þekking - þróun - þjónusta i = ÓRTÖLVUTÆKNI == Skeifunni 17, sími 568 7220

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.