Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Blaðsíða 30
38 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995 Fyrir hver 15 seld blöðádaq hlýtur þú bíómiða frá Reqnboqanum. Bíómiðinn qildir kl. 5 oq 7 á allar myndir Reqnboqans. Regnboginn er um þessar mundir að sýna myndina „Little Big League“ sem fjallar um 12 ára gamlan strák, Billy Heywood, sem erfir hafnabolta- liðið Minnesota Twins eftir afa sinn. Billy veit allt um hafna- bolta og getu allra leikmanna og stefnir hann að því að gera miðlungslið að besta liðinu. REGNBOGINN Ef þú lendir í þriðja saeti hlýt- urþú qlæsileqt Discovery ÐD 200 tjald frá Seqlaqerðinni Æqiaðverðmætikr. 6.900,- Komið oq skráið ykkur milli kl. 10 oq 11 virka daqa oq milli kl. 9 oq 10 á lauqardöqum. Það er til mikils að vinna! Þverholti 14 - sími 563 2700 rT 6<> BlkM || P Verðlaunasamkeppni blaðsölubarna I júni Nú getið þið unnið ykkur inn vasapening og tekið þátt í skemmtilegri blaðsölusamkeppni hjá DV! Allir geta komið og selt DV, við höfum næga vinnu fyr- ir hressa og duglega krakka! Glæsileg verðlaun í boði fyrír duglega krakka! Ef þú verður söluhæst/ur í júnímánuði hlýtur þú hvorki meira né minna en qlæsileqt Diamond fjallahjól frá Markinu aðverðmætikr 24.000,- Þessi mynd var send inn í sumarmyndasamkeppni DV og Kodak i fyrra og nefndist Tveir vinir og báðir i frii. Sendandinn var Laufey Þórðardóttir, Tjarnarbóli 2. Glæsileg verðlaun fyrir bestu sumarmyndina - í verðlaunasamkeppni DV og Kodak-umboðsins Um leið og sól hækkar á lofti og íslendingar komast í sumar- skap hefst hin árlega sumarmyndakeppni DV og Kodak- umboðsins. Hugsanlega eru ekki allir landsmenn enn þá komnir á stuttbuxurnar en það skiptir ekki máli því keppnin verður í gangi í allt sumar og því nægur tími. Allir geta tek- iö skemmtilegar og góðar myndir.-það þarf enga atvinnuljós- myndara til þess. A undanfórnum árum hafa streymt til blaðs- ins mörg þúsund sumarmyndir, teknar á hinum ólíklegustu stöðum, og hugmyndaflugið hefur fengið aö ráða ferðinni. Sumarmyndirnar eiga einmitt að vera skemmtilegar, lífleg- ar og hugmyndaríkar. Það er alveg sama hvar þær eru tekn- ar og uð hvaða aðstæður. Skemmtilegustu myndirnar sem berast verða birtar í blaðinu og í lok sumars mun dómnefnd- in skera úr um hvaða mynd það verður sem hlýtur fyrsta sætið. Svo er um að gera aö gera skemmtilegan texta með myndinni, að minnsta kosti gefa henni nafn. Eins og á undanförnum árum veröa glæsileg verðlaun í boði fyrir réttu myndirnar. Sá sem á bestu sumarmyndina fær glæsilegan feröavinning. Önnur verðlaun er Canon EOS 500 m/35-80 mm linsu, að andvirði 45.900 kr., þriðju verðlaun eru veitt fyrir sérstaka umhverfismynd í tilefni af umhverfis- ári og eru þau Canon EOS 5000 m/38-76 mm linsu, að verð- mæti 39.900 kr. Fjórðu verðlaun eru Canon Prima Zoom Shot að verðmæti 18.990 kr., fimmtu verðlaun eru Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990 kr., og sjöttu verðlaun eru Canon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 kr. Skilafrestur á myndum í sumarmyndakeppnina er til 26. ágúst en það er um að gera að senda myndirnar sem fyrst til aö fá þær birtar í blaðinu. í dómnefnd sitja Gunnar V. Andrés- son og Brynjar Gauti Sveinsson, ljósmyndarar DV, og Gunn- ar Finnbjörnsson frá Kodak-umboðinu. Utanáskriftin er: Skemmtilegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11 105 Reykjavík Þessi mynd hlaut fyrstu verðlaun í fyrra. Ljósmynd- arinn kallaði hana Dag að kveldi og var hún tekin á Akureyri. Fyrirsætan heitir íris Eva en það var Berglind H. Helgadóttir, Múlasiðu 20, Akureyri, sem sendi myndina inn og fékk i verðlaun ferð með Flug- leiðum til Flórida að verðmæti 90 þúsund krónur. Fegurð nefnist þessi mynd en hún fékk önnur verðlaun son, Eyjabakka 24, Reykjavík. fyrra i keppninni. Sendandinn var Davið Logi Sigurðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.