Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995 ' 21 DV Sviðsljós Ringó Starr og Barbara Bachmæta til fundarinns. Eric Clapton ræddi við vinkonu sína á meðan hann beið eftir að fundurinn byrjaði. Frægir á AA-fundum Þaö eru varla margir rokktónleikar sem státa af jafnstórum nöfnum og litla gráa kirkjan í London getur gert. í kirkjunni fara fram AA-fundir og þar mæta stjörnurnar. Ringó Starr hefur átt við áfengis- vandamál að stríða og ákvað að leggja alkóhólið á hilluna eftir að hann hafði ráðist illilega á eiginkonu sína, Barböru Bach, í einu fylliríinu. Núna fer Ringó á AA-fundi og Bar- bara styður hann með því að mæta með honum. Á þessum sama fundi mátti einnig sjá Eric Clapton sem hætti að drekka fyrir nokkrum árum og hefur gefið margar góðar gjafir í þágu þeirra fé- laga sem aðstoða fólk við aö hætta að drekka. Þá sást til Michaels Barrymore sem kom akandi með einkabílstjóra á Li- mósínu. Hann er nýr meðlimur á fundum þeirra sem vilja breyta lífi sínu til betri vegar. Ekki sakar að heimsfræg nöfn eru þar á meðal. Bruce Willis og Demi Moore. Skiptir á böm- unum og fer út með ruslið „Okkar hjónaband er alveg eins og hjónabönd hjá öðru fólki,“ sagði kvikmyndaleikarinn Bruce Willis í nýlegu viðtali um hjónaband sitt og Demi Moore. „Þetta er upp og niður. Þetta er lítill garður sem þarf að rækta allan tímann." Willis og Moore hafa flutt frá Los Angeles til Idaho til að geta lifað eðli- legu fjölskyldulífi. Willis kveðst skipta á börnunum, hirða upp eftir hundinn, fara út með ruslið og þvo þvottinn. „Fyrir nokkrum árum var ég úti á lífinu á kvöldin. Núna felst kvöldskemmtunin í því að leika öll hlutverkin í Galdrakarlinum frá Oz fyrir börnin mín.“ _ SYNINGARTJOLD BÖRNIN FA BLÖÐRUR ÁTJALDSTÆÐI illtafrJður Veiðivörur 5 FYRSTU SEM VERSLA FYRIR 10.000 kr. EÐA MEIRA FÁ SVEFNPOKA I KAUPBÆTI Á e#t§ tilí m ÞAR SEM FERÐALAGIÐ BYRJARt SIGLAGERÐIN Laugardag kl. 10-16 Sunnudag kl. 13-16 Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 51 I -2200 ALURFA GRILLPYLSUR OGGOS Daiwa OPNUM KL. 10 A LAUGARDAG i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.