Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995 9 Bridge ! Góð bók vim vamarspil ÍP N V A S Enginn er á hættu, andstæöingur á hægri hönd segir pass og ég geri það líka. Sagnröðin verður nú fjör- ugri þegar vinstri handar andstæð- ingur opnar á einu hjarta og makker hans hoppar í íjögur hjörtu. Allir eru ánægðir með það og makker spilar út tígulgosa. A/0 Austur Suður Vestur Norður pass pass lhjarta pass 4hjörtu pass pass pass ♦ ÁG ♦ 98432 ♦ Á973 V 6 ♦ 82 ♦ ÁD743 ♦ G9653 + 108 Þetta virðist heldur slök 4ra hjarta sögn en það er víst best að segja ekki meira því sögnin er ekki töpuð enn- þá. Ég drep á ásinn í fyrsta slag og sagnhafi lætur sexið. Gosinn neitar hærra spili og ég veit að sagnhafi á kónginn. Ég skipti í laufatíu og sagn- hafi lætur kónginn. Hann hikaði samt aðeins þannig að allir vita að hann á annað lauf. Makker drepur á ásinn, tekur laufdrottningu og skipt- ir í spaðasex. Sagnhafi lætur ásinn og spilar laufgosa. Hvað er að gerast? Hver er rétta vörnin? Það sem er að gerast er að sagn- hafa vantar kóng eða drottningu í tromplitinn. Með þéttan trompht hefði hann tekið trompin og síðan tekið frílaufm. Með þessari spila- mennsku er hann að fiska eftir hjálp í tromplitnum. Ég á tvo kosti í stöð- unni, að trompa eða trompa ekki. Og mér líst ekki á að trompa af því að sagnhafi er að reyna að fá mig til þess. Þess í stað kasta ég spaða. Sagn- hafi kastar líka spaða og reynir aftur með laufaníu. Ef ég á að vera sjálfum mér samkvæmur þá trompa ég ekki heldur núna. Ég kasta öðrum spaða og sagnhafi kastar spaðadrottningu. BUndur grípur síðasta laufið en sagnhafi vill það ekki. Hann spilar tígli á kónginn og trompar tígul. Ég læt sjöið og drottninguna. Að lokum spilar sagnhafi hjartaás og meiri hjarta. Þegar ég er ekki með í seinna hjartað þá gefst hann upp. Einn nið- ur. ♦ K106 V D54 ♦ G105 ♦ ÁD42 ♦ D75 V KG1082 ♦ K96 + K7 N V A S ♦ ÁG V Á973 ♦ 82 + G9653 ♦ 98432 V 6 ♦ ÁD743 + 108 eftir Mike Lawrence Einn af afkastamestu bridge-rithöf- undum seinni ára er bandaríski bridge-meistarinn Mike Lawrence. Fyrir utan að hafa unnið til allra meiri háttar verðlauna í heimalandi sínu hefir Lawrence unnið heims- meistaratitilinn tvisvar sinnum, árið 1970 í Stokkhólmi og árið 1971 í Taiw- an. Ein af betri bókum hans er um varnarspilið og nefnist hún á frum- máhnu „Dynamic Defense" sem þýða mætti „gríðarsterk vörn“. Það má segja að Lawrence feti í fótspor eins mesta bridge-rithöfundar heimsins, Terence Reese, hvað framsetningu efnisins varöar en eins og Reese gerði í sinni þekktustu bók, „Spilaðu bridge við mig“, sem komið hefir út á íslensku, þá leysti hann vandamál- in og hugsaði upphátt til hægðarauka fyrir lesandann. Við skulum fylgjast með honum leysa vandamáhð í eftirfarandi spili úr bókinni: ♦ 98432 V 6 ♦ ÁD743 + 108 Aðalatriðið í þessu spih er að reyni einhver að fá þig til þess að gera eitt- hvað er venjulega best að gera það ekki. Ef sagnhafi hefði getað tekið trompin hefði hann gert það. Þegar Umsjón Stefán Guðjohnsen hann gerði það ekki þá gat hann það gKKí Það er BARON BARCLAY BRIDGE SUPPLIES, 3600 Chamberlain Lane, Suite 230, Louisville, KY 40241, sem gefur bókina út og hún kostar $9,95 ásamt $3,00 fyrir sendingarkostnaði. Þeir sem vilja geta fengið senda fría 64 síðna vöruskrá. Prince Polo I nýjum búningi! Nú er hið eina sanna Prince Polo komið í nýjar og betri umbúðir. Fullkomnari framleiðsluaðferðir tryggja þér alltaf nýtt og ferskt Prince Polo. Mundu eftir því næst þegar þú vilt taka þér góða Prince Polo pásu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.