Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 10. JUNI 1995 27 ^Jsland (plötur/diskar)*^ | 1(1) Bítilæði Sixties | 2(2) Smash Offspring t 3 ( - ) Teika Bubbi & Rúnar t 4(8) Stjómarlögin 1989_1995 Stjómin | 5(4) Reif í kroppinn Ýmsir t 6(5) Dookie Green Day t 7 (Al) Poppf(áriö) *95 Ymsir $ 8(7) Now 30 Ýmsir t 9 (13) Dumb&Dumber Úr kvikmynd t 10 (17) Þó líði ár og öld Björgvin Halldórsson | 11 ( 3 ) Transdans4 Ýmsir # 12 ( 6 ) Unplugged in New York Nirvana t 13 (11) Parklife Blur t 14 (Al) Made in England Elton John t 15 (16) Nobodyelse Take That t 16 ( 9 ) Pulp Fiction Úr kvikmynd t 17 (14) Dummy Portishead t 18 ( - ) I Should Coco Supergrass t 19 (18) Heyrðuö Ymsir J 20 (20) Friday Úr kvikmynd Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víða um landið. London (lög) J 1. (1 ) Unchained Melody/White Cliffs... Robson Green & Jerome Flynn t 2. (- ) Common People Pulp t 3. ( 2 ) Guaglione Perez 'Prez' Prado & Orchestra t 4. ( 3 ) Scatman (Ski-Ba-Bop-Ba-Dop-Bob) Scatman John t 5. (- ) | Need Your Loving BabyD t 6- ( 5 ) That Look in Your Eye Ali Campbell J 7. ( 7 ) Surrender Your Love Nightcrawlers R. John Reid t 8. (10) Yes McAlmont & Butler t 9- ( 6 ) Your Loving Arms Billy Ray Martin t 10. ( 4 ) Dreamer Livin' Joy New York (lög) tó Ó ður til aumingj a Á þessu ári og því síðasta hafa hljómsveitir sem höfða til aumingj- anna verið á hraðri uppleið. Off- spring hefur enga sjálfvirðingu, Green Day setur alla í spennitreyjur, Radiohead eru viðurstyggilegir og nú síðast er það Supergrass sem hefur útgerð á þessum markaði vesældar. Oxford-sveitin Supergrass setur út á cockney-framburðinn með titli plöt- unnar sem er í raun óskiljanlegur frasi, meira að segja ytra. „I should coco“ er frumburður sveitarinnar og fær fremur lof en last hjá gagn- rýnendum á erlendri grund. Líkingamál Poppað pönk er tungumálið sem Supergrass talar. Breski blaðamað- urinn Craig McLean líkir sveitinni við Bowie, Bítlana, Stones, Gary Numan, pönkaðan Clifif Richard, Led Zeppelin, Chipmunks á helíum og Madness. Ef þessi kleyfhuga líking blaðamannsins er ekki nóg til þess að vekja hjá manni áhuga lítur maður í texta söngvarans Gaz á miðri plöt- unni þar sem hann biður mömmu sína um ,,mandies“(eiturlyf). Hljómsveitin fer svo sannarlega ekki troðnar slóðir í leit sinni að hlustandanum en hvað sem þeir eru að gera þá virkar það. Ef Green Day getur imnið bandaríska hlustandann á sitt band liggur heimiu-inn að fót- um Supergrass. Orð B JF eiga vel við í þessu tilviki: „Hvar er allt fallega fólkið?“ Supergrass segjahins vegar „I should coco.“ GBG Supergrass um frumburðinn Poppað pönk aumingjanna. Supergrass. Sælgætisgerðin Fyrir nokkrum vikum álpaðist undirritaður inn á Glaumbar að kveldi sunnudags. Taktfastur rythmi og hljóðfærablástur tók þar á móti og það skrýtna var að hann kom ekki úr hátölurum staðarins, líkt og venjan er, heldur var þar að fmna sex hljóð- færaleikara. Spilagleðin var þvílík að undirritaður hreifst ósjálfrátt með, hafði enda ekki séð sveit sem þessa síðan Júpiters voru upp á sitt besta. Danslög í syrpum, söngur út í loft- ið, þétt spilamennska, fónk, djass, - „acid jazz" skemmtilegur hljóðfæraleikur og stemning sem meðalmaöurinn býst ekki við að finna á rólegu sunnudags- kvöldi. Hvers vegna hefur maður aldrei heyrt um þessa sveit? Nammi, namm ... Sælgætisgerðin hefur nú spilað saman í átta mánuði (öll sunnudags- kvöld á Glaumbar). Hugmyndin á upptök sín í FÍH þar sem strákamir á Glaumbar stunda allir nám. í Sælgætisgerðinni eru: Ásgeir „kántrí" Ásgeirsson (gít- ar), Jón Ómar (bassi), Snorri ffændi (trompet), Samuel Jackson (básúna), Birgir Níelsen (trommur) og Stoner (saxófónn). Hljómsveitin var sett saman á ein- um degi en prógramminu var klambrað saman á fjórum dögum sem var að sögn sveitarinnar ekki létt verk. Saman grömsuðu strákarnir í gegnum hundruð diska til þess að flnna þaó sem leitað var að. Uppi- staða prógrammsins er frá árunum 1967-1975, acid djass, en Sælgætis- gerðin tók það í sínar hendur að end- urútselja lögin. Ný plata er ekki á leiðinni og tón- leikaferð um landið er ekki á döfinni. Áhugasamir leggja hins vegar leið sína niður á Glaumbar á sunnudags- kvöldum í sumar og fylgjast með sveitinni vaxa og dafna í eðlilegu rnn- hverfi. Athugið: Sælgætisgerðin á er- indi til allra. GBG Bretland (plötur/diskar) i 1. (- ) Singles Alison Moyet t 2. (1 ) Stanley Road Paul Weller t 3. ( 6 ) The Color of My Love Celine Dion t 4. ( 2 ) Nobody else TakeThat t 5. (- ) Natural Mystic Bob Marley & The Wailers t 6. (- ) P.H.U.a Wildhearts t 7. ( 5 ) Picture This WetWetWet t 8. (28) Tuesday Night Music Club Sheryl Crow t 9. ( 3 ) I Should Coco Supergrass t 10. ( 4 ) The Complete Stone Roses Bandaríkin (piötur/diskar) t 1. ( 2 ) Cracked Rear View Hootie and The Blowfish t 2. ( 3 ) Throwing Cooper Live t 3. (1 ) Friday Ur kvikmynd J 4. ( 4 ) Forrest Gump Úr kvikmynd t 5. ( 7 ) Hell Freezes over The Eagles t 6. ( 5 ) Me against the World 2Pac t 7. ( 6 ) John Michael Montgomery John Michael Montgomery t 8. ( 9 ) II Boyz II Men t 9. ( 8 ) Astro Creep White Zombie tlO. (Al) The Hits Garth Brooks • -7 ‘ - viLt'jiiifti Elton John Símamynd Reuter Rómaður öðlingur Ekki er nú öll vitleysan eins hjá þessum poppstjörnum. Á dög- unum sögðum við frá hálfbróður Eltons Johns, sem býr í hálfgerð- um himdakofa sökum fátæktar, en milljarðamæringurinn bróðir hans vill ekkert hafa með hann að gera. Nú berast svo fféttir af því aö Elton geti verið rausnarlegur þegar sá gállinn er á honum. Hann fékk sér á dögunum iðnaðarmenn til að reisa 100 fermetra glæsi- hús á lóðinni við höllina sína, Old Windsor, sem er í nágrenni við Windsor kastala Elísabetar Englandsdrottningar. Ekkert var til sparað og verkinu hraðað eins og kostur var. Loks var verkið fúll- komnað og íbúamir gátu flutt inn með viðhöfii. Og hverjir skyldu það hafa verið? Jú, tveir Shetlandshestar og einn asni sem Elton á en honum rann til rifja að þeir skyldu hírast í óbreyttu hesthúsi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.