Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995 3 Fréttir Arthur Irving jr. DV-mynd ÞÖK Irving Oil: Viljum ekki rasa umráðfram - segir Arthur Irving jr. „Það er ekki mikið um málið að segja fyrr en við erum búnir að hnýta alla hnúta. Tímasetning er óákveðin en þetta er tímafrek vinna og við vilj- um ekki rasa um ráð fram,“ sagði Arthur Irving jr. við DV þegar haft var samband við hann í höfuðstöðv- um Irving Oil í St. John í Kanada. Irving-feðgar hafa ekki enn gefið út lokaákvörðun um að þeir ætli að hasla sér völl á íslandi og bíða marg- ir spenntir eftir því hvað þeir gera. Arthur sagði aö þeir væru ánægðir með þá ákvörðun Reykjavíkurborg- ar að gefa leyfi fyrir tveimur bensin- stöðvum, í Árbænum og vesturbæn- um, og þeir væru bjartsýnir á að grænt ljós yrði gefið á þriðju bensín- stöðina við Stekkjarbakka í Breið- holti. „Þetta er byrjun sem við erum sátt- ir við. Við verðum aö sýna þolin- mæði því þetta tekur allt sinn tíma,“ sagði Árthur. Hvað aðra staði á íslandi en höfuö- borgarsvæðið varðaði sagði Arthur aö Irving Oil hefði mestan áhuga á Keflavík og þar á eftir kæmi Akur- eyri. Á þessum stöðum, sér í lagi Ákureyri, væri mikil útgerð sem fé- lagið horfði sérstaklega á. Arthur sagði að þeir feðgar hefðu fylgst með kaupum Olíufélagsins í Olís og fyrirhuguðu samstaríi félag- anna en vildi ekkert gefa út á þau. Hann sagði að Irving Oil hefði ekki lengur áhuga á að kaupa hlut í Olís, eöa öðru íslensku olíufélagi, en sá áhugi var fyrir hendi á síðasta ári. Tilboð í birgðastöð skoðuð Eins og komið hefur fram hefur Irving Oil vilyrði Reykjavíkurborgar um lóö undir birgðastöð á nýju svæði við Sundahöfn. Utboð á framkvæmd- um þar fór nýlega fram í Kanada og sagði Arthur að verið væri að skoða tilboð tveggja fyrirtækja. Ekki yrði ráðist í framkvæmdir fyrr en þeir feðgar gerðu endanlega upp hug sinn. Arthur sagði að þeir myndu líta á aðstæður á íslandi fljótlega eða um leið og þeir ættu leið til Evrópu á einkaþotu sinni í viðskiptaerindum fyrirlrvingOil. -bjb barbecooíc Ekkt ert Qas eða « N &ekúu Það er miklu betra að grilla á kolagrilli... ma verður miklu betri og stemmningin aldeilis frábær!“ OL Enginn uppkveikilö^ur! 0 y ..«*sKíS3Si 5terk steikargrind sem auðvelt er að þrífa þrifin eru auðveld oq pú einfaldlega hellir úrgrill-strompinum j?egar neðsti hluti hans erorðinn fullur 0 Bónus Radíó, Grensásvegi 11, Rvk. Radíóbúðin, Skipholti 19, Rvk. Nóatúns-verslanirnar, Rvk. Kóp. Mos. Blómaval, Sigtúni, Rvk. Samkaup, Keflavík Versl. Einars Ólafss., Akranesi Kaupfél. Borgfirðinga, Borgarnesi Vöruval, ísafirði og Bolungarvík Kaupfél. Húnvetninga, Blönduósi Skagfirðingabúð, Sauðárkróki KEA Nettó, Akureyri Kaupfél. Þingeyinga Matbær, Húsavík Kaupfél. Héraðsbúa, Egilsstöðum Kaupfél. A.-Skaftfellinga, Höfn Kaupfél. Árnesinga, Selfossi Eyjakaup, Vestmannaeyjum Fjarðarkaup, Hafnarfirði Kaupfél. Rangæinga, Hvolsvelli Kaupfél. V-Húnvetn., Hvammstanga Höfn Þríhyrningur, Hellu Verslunin Hamar, Grundarfirði Kassinn, Ólafsvík Verslunin Borg, Skagaströnd Staðarkjör, Grindavík Kárnseskjör, Kópavogi KEA, Ólafsfirði Sími: 588 68 50 BELFAST/LONDO BELFAST LONDON Kynningarverð frá Kynningarverð frá K' 17.140* Kr-22.140* *lnnifalið flug og flugvallarskattar efF aa* fyrir 20- júní jmA FERÐASKRIFSTOFA W REYKJAVÍKUR Aðalstræti 16 - sími 55-23-200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.