Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Blaðsíða 44
52
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
$ Atvinna í boði
Hagnaöur - nýsmíöi. Óska eftir félaga
um byggingu íbúðarhúss, ætlaðs til
sölu. Hef uppsafnað tap og möguleika á
láni gegn fasteignaveði fram að hús-
bréfum. Gott tækifæri fyrir laghentan
mann sem vill skapa sér aukavinnu og
skattlágar tekjur. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr, 40883._______
Au pair óskast i New York Long Island.
Lágmarkstími eitt ár. Þarf að tala
ensku, vera ástrík og umhyggjusöm, á
að passa níu ára strák og sjá um
húshald. Má ekki reykja. Marion og
Gary Hare. Sími 001-516-883-4352
eða 462 2172, Bryndís,______________
Raftækjaverslun. Við leitum að röskum
starfskrafti til afgreiðslustarfa á heim-
ilistækjum og varahlutum. Æskilegt að
viðkomandi geti hafið störf fljótt. Allar
nánari uppl. veitir framkvæmdast.
Rafha hf., Suðurlandsbraut 16,
sími 588 0500, fax 588 0504.________
Skemmtistaöur óskar eftir fólki. Konur
og karlar! Ef þú ert 18 ára eða eldri og
hefur góðan kropp, ert ófeimin að
dansa fáklædd, þá getum við þjálfað
þig og hjálpað þér til að komast til út-
landa. Góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar í sima 896 3662.________
Nuddari - trim form.
Aðstaða fyrir nuddara eða nuddnema.
Vantar góðan starfskraft til að vinna
með trimformtæki, helst vanan en ekki
skilyrði. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr. 41178.________________
Aupair óskast sem fyrst á þýskt heimili
nálægt Karlsruhe til að gæta tveggja
barna, 3ja og 1 árs. Æskilegur aldur 19
ára eða eldri. Uppl. gefur Aslaug í síma
483 4160 eftirkl. 17._______________
Lúövík XIV. Hársnyrtistofan Lúðvík
XTV. óskar eftir nema, þarf að hafa lok-
ið 1. og 2. bekk í skóla. Skriflegar um-
sóknir sendist á Lúðvík XIV., Vegmúla
2,108 Reykjavik.____________________
Stórkostlegur sölumaöur óskast, verður
að geta unnið sjálfstætt og vera sann-
færandi. Mikiirtekjumöguleikar. Svar-
þjónusta DV, sími 903 5670,
tilvfsunarnúmer 40884.______________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 563 2700.
Jón Bakan, Stórhöföa 17, óskar eftir bíl-
stjórum, þurfa að hafa bíl til umráða.
Upplýsingar á staðnum eða í síma 567
4783 e.kl. 13. Sigurður.____________
Málari óskast á málningarverkstæöi, að-
eins reyklaus réttindamaður kemur til
greina, framtíðarstarf. Upplýsingar í
síma 587 2417 og 892 2685.__________
Starfskraftur óskast í veiði- og
sportvöruverslun. Þarf að hafa góða yf-
irsýn yfir veiðivörur og geta byijað
strax. Svör sendist DV, merkt „A
3064",______________________________
Starfskraftur óskast hálfan daginn í
sumar til saumviðgerða á tjöldum.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 41109.
Vantar vanan traktorsgröfumann strax.
Einungis vanur maður kemur til
greina. Mikil vinna. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 40882.
Óskum eftir starfsfólki til starfa á
veitingahúsi í miðbænum. Kvöld- og
helgarvinna. Reynsla áskilin. Svar-
þjónusta DV, s. 903-5670, tilvnr.
40895.______________________________
2 smiöir óskast nú þegar sem verktakar.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 41105.______________________
Barnfóstra óskast, 16 ára eöa eldri, til að
gæta 2ja barna í sumar. Upplýsingar í
síma 555 3609 mánudag.______________
Hárskerar, athugiö: Óskum eftir
hárskera í hlutastarf og til afleysinga á
hársnyrtistofu. Uppl. í síma 557 2322,
1. vélstjóri óskast til afleysinga á
togara. Uppl. f síma 473 1143.______
Sveit. Ráðskona óskast. Bæði úti- og
innivinna. Uppl. í síma 482 1010.
fÍ Atvinna óskast
33 ára gamall maöur óskar eftir vinnu, er
vanur ýmsum skrifstofustörfum, getur
byijað strax. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 41209.____________
Reglusöm og reyklaus stúlka, ný-
stúdent, óskar eftir vinnu á kvöldin og
um helgar. Vön ýmsum afgreiðslustörf-
um. Fleira kemur til greina. S. 552
2421._______________________________
Óska eftir aö komast á samning í
matreiðslu á góðu veitingahúsi á
höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í
símum 464 2103 og 464 2299._________
29 ára gamall maöur óskar eftir vinnu,
helst við útkeyrslu. Allt annað kemur
til greina. Uppl. í síma 566 4647.
£> Barnagæsla
15 ára stúlka óskar eftir að passa bam
eða böm frá 26. júní tjl 3. ágúst, helst í
Grafarvogi, hefur RKI-skírteini.
Jóhanna, sími 587 9060.
Óska eftir góöri barnfóstru allan daginn
tímabundið, stundum kvöld og helgar,
sem næst Bergþórugötu. Uppl. í síma
561 2623.
Óskum eftir barnapiu, 16 ára eöa eldri, til að passa 3 og 6 ára böm ffá kl. 14 á daginn og stundum á kvöldin í austur- bæ Kóp. S. 554 5683 og 554 2919.
£ Kennsla-námskeið
Sumarönn - framhaldsskólaprófáfangar ISL, ENS, STÆ, DAN, ÞÝS, SÆN: 0-áf 10/20/30 áf. Aukatímar. Samræmdu pr. Fullorðinsfræðslan, sími 557 1155.
Árangursrík námsaöstoö allt áriö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an.
@ Ökukennsla
Læriö þar sem vinnubrögö fagmannsins ráða ferðinni. Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Hreiðar P. Haraldsson, Toyota Carina E ‘93, s. 551 5867, fars. 896 0100. Bifhjólakennsla. Visa/Euro.
Grímur Bjamdal Jónsson, MMC Lancer ‘94, s. 567 6101, fars. 852 8444.
Jóhann G. Guðjónsson, BMW *93, s. 551 7384, fars. 852 7801.
Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla.
565 3808. Eggert Þorkelsson. 893 4744. Öku- og biflíjólakennsla. Kennslubók. Kenni á BMW 518i ogMMC Pajero. Kenni alla daga. Haga kennslunni að þínum þörfum. Greiðslukj. Visa/Euro. S. 893 4744, 853 4744, 565 3808.
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 852 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgreiðslur.
Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200.
Ökunámiö núna, greiöiö síöar! Greiðsju- kortasamningar Corolla lb, 1600i. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Vönduð bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 852 1451/557 4975.
Nýir tímar - Ný viöhorf Veldu vandaða kennslu sem stenst tím ans tönn. Eg kenni á mótorhjól og bíl. 567 5082 — Einar Ingjiór — 852 3956.
551 4762 Lúövík Eiösson 854 4444. Bifhjólakennska, ökukennsla, æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa greiðslukjör.
554 0452 - Kristján Ólafsson - 896 1911. Kenni á Toyotu Carinu, árg. ‘95. Útvega prófgögn og ökuskóla. Engin bið. Tímar eftir samkomulagi.
587 9516, Hreiöar Haraldsson, 896 0100. Ökukennsla, bifhjólakennsla, ökusk. Kenni á Toyota Carina E. Vönduð og ömgg kennsla. Félagi í Öí. Visa/Euro.
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfö bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 852 1980.
Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Getbættvið nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760.
Gylfi Guöjónsson. Subara Legacy sedan 2000. Ömgg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öl! prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
Ökukennsia - æfingatímar. Kenni á BMW. Jóhann G. Guðjónsson. Símar 588 7801 og 852 7801.
Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni allan daginn á Corollu. Öll prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurðs., s. 552 4158/852 5226.
1Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV eropin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 563 2700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.
Ég er íslendingur og vinn á bar í Berlín.
Viðskjptavinimir vilja endilega fá ísl.
stemningu. Ef einhver vill hjálpa mér
þætti mér vænt um ef þið gætuð sent
mér kassettur m/ísl. tónlist, nýrri eða
gamalli. Með fyrirfr. þakkl.
Stefán Garðarsson, Kumpelnest 3000,
Lútzowstr. 23,10785 Berlin, Germany.
Reiöhjólaviögeröir. NÚ er rétti tíminn til
að láta yfirfara hjólið. Vanir menn, fljót
afgreiðsla. Týndi hlekkurinn, Hafnar-
stræti 16, sími 551 0020.
Einkamál
Þú ert...
• samkynhneigð/ur.
• gagnkynhneigð/ur.
Þú vilt kynnast...
• konu
• karlmanni
• pari
með erótík eða tilbreytingu í huga.
Rauða Torgið býður þér nafnleynd,
raddleynd, og örugga þjónustu.
Rauða Torgið: sími 905 2121 (kr. 66,50
mín). Skrifstofa: sími 588 5884.
Alveg makaiaus lina- 904 1666.
Vissir þú að fjölda fólks langar að
kynnast þér? Hringdu í 904 1666 og
legðu inn skilaboð. 39,90 mínútan.
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að
komast í varanleg kynni við konu/karl?
Hafðu samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
Skemmtanir
Gæsapartí. Óskum eftir íturvöxnum
karlmanni sem vill fækka fötum á fag-
legan hátt í gæsapartíi í sumar. Svar
ásamt mynd sendist DV, merkt
„Tækifæri 3057“, fyrir 17. júní.
? Veisluþjónusta
Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal-
legt kaffihús í hjarta borgarinnar,
einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f.
brúðkaup, afmæli, árshátíðir, erfis-
drykkjur o.fl. Listakaffi, s. 568 4255.
Brúökaup, leiga - sala. Skreytum
salinn, bílinn & kirkjuna. Gerum brúð-
arvendi. Brúðkaupsskreytingar, Hverf-
isgötu 63, s. 562 6006.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf.
Hraðvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf„ Skeifunni 7, 3. hæð,
105 Rvfk, s. 568 8870, fax 553 8058.
0 Þjónusta
Steypuviögeröir - háþrýstiþvottur.
Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og
sprunguskemmdum. Einnig
málningarvinna og ýmis önnur
viðhaldsvinna. Gerum föst verðtilboð,
vönduð vinna, unnin af fagmönnum.
Uppl. í síma 587 4489._______v
Alhliöa málningarþjónusta. Getun. bætt
við okkur verkum. Gerum tilboð ykkur
að kostnaðarlausu. Tilboð, tímavinna.
Ódýr og góð þjónusta.
S. 564 1215, 565 5047 og 896 5445.
Múrbræöur.
• Guðlaugur 896 6613.
• Kolbeinn 896 6614.
Háþrýstiþvottur, múr- og steypuvið-
gerðir og öll almenn múrvinna._____
Málarameistari. Húsfélög, húseigendur,
fyrirtæki. Þurfið þið að láta mála? Til-
boð eða tímavinna. Vönduð vinnu-
brögð. Sími 566 6135 og 566 6445.
Málning - húsaviögeröir. Tökum að okk-
ur alla málningarvinnu og húsaviðg.,
utanhúss. Gerum föst tilboð. 25 ára
reynsla. S. 896 3552, Málun h/f,___
Múr- og sprunguviög., nýsmíöi, gluggar,
jfök, sólpallar, grindverk. Sumarnús,
allt viðhald fasteigna. Ómar,
s. 553 4108. Hallbjöm, s. 854 4025.
Pússningarsandur: Þú dælir sjálfur á
kerruna/pallbílinn og færð það magn
sem óskað var eftir. Einnig í pokum.
Fínpússning sf., Dugguv. 6, s. 553
2500.______________________________
Sláttuvélaskerpingar. Skerpum
sláttuvélar og önnur garðáhöld. Góð
þjónusta. Verkstæðið Lyngbrekku 8,
Kópavogi, sími 554 1045.___________
Tek aö mér smíöi á sólpöllum sem og aðra
smíða- og viðhaldsvinnu. Vönduð vinna
í fyrirrúmi. Upplýsingar í síma 551
0289 (símsvari).___________________
Tökum a ö okkur aö gera viö allar
gerðir af sláttuvélum, vélorfum og öðr-
um smávélum.
Framtækni, Faxafeni 10, sími 588
4800,______________________________
Þakrennuviögeröir, háþrýstiþvottur,
pappalagnir, þakviðg., einnig ýmist
viðhald. Föst verðtilboð. Eingöngu
unnið af fagmönnum. Sími 896 6651.
Áhalda- og tækjaleigan Bónus.
Mosatætarar, sláttuvélar og orf.
Jarðvegsþjöppur, múrfleygar o.m.fl.
S. 554 1256,896 1992. Op. um helgar.
Múrverk - flísalagnir. Viðgerðir, breyt-
ingar, uppsteypa og nýbyggingar. Múr-
arameistarinn, sími 588 2522.
Tökum aö okkur alla trésmiöavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna. Visa/-
Euro. Símar 552 0702 og 896 0211.
Hreingerningar
Ath.l Hólmbræöur, hreingeminga-
þjónusta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingerningum,
teppahreinsun og bónþjónustu.
Pantið í síma 551 9017,__________
Hreingerningaþjónusta. Teppa-,
húsgagna- og handhreing., bónun, alls-
herjar hreing. Öryrkjar og aldraðir fá
afsl. Góð og vönduð þjónusta. R. Sig-
tryggsson, s. 552 0686/846 1726._
Ath! JS-hreingerningaþjónusta.
Almennar hreingemingar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna.
Sigurlaugog Jóhann, sími 562 4506.
Garðyrkja
Garöeigendur. Fjárfestiö í fagmennsku.
Skrúðgarðyrkja er löggild iðngrein.
Verslið einungis við skrúðgarðyrkju-
meistara. Allar garðframkvæmdir,
tijáklippingar, hellulagnir, úðun,
útplöntun, þökulagnir o.fl.
G.A.P. sf.......................852 0809.
Garðaprýði hf...................568 1553.
Róbert G. Róbertsson......896 0922.
Björn & Guðni sf........852 1331(2).
Garðyrkjuþjónustan hf.....893 6955.
Gunnar Hannesson................853 5999.
Skrúðgarðaþjónustan sf....564 1860.
Jóhann Helgi & Co...............565 1048.
Þorkell Einarsson...............853 0383.
ísl. umhverfisþjónustan sf.....562 8286.
Jón Júlíus Elíasson.............853 5788.
Jón Þ. Þorgeirsson..............853 9570.
Þór Snorrason...................567 2360.
Markús Guðjónsson...............566 6615.
Félag skrúðgarðyrkjumeistara.
Höfum til sölu fallegar styttur í garða og
gróðurhús. Stytturnar eru steinsteypt-
ar og handmálaðar.
Margar gerðir:, dvergar, álfar; blóma-
pottar o.fl. Komdu og skoðaðu að
Fagrahjalla 70, Kóp., sími 554 6685,
sunnud. 11. júní, milli kl. 13 og 17. Gott
verð. Einnig óskast keyptur ódýr tjald-
vagn, helst Combi Camp eða einhver
áli'ka. Má þarfnast lagfæringar,_____
Túnþökur - ný vinnubrögö. Úrvals
túnþökur í stórum rúllum, 0,75x20 m,
lagðar með sérstökum vélum. Betri
nýting, fullkomnari skurður en áður
hefur þekkst, 90% færri samskeyti.
Seljum einnig þökur í venjulegum
stærðum, 46x125. Túnþökuvinnslan,
Guðmundur Þ. Jónsson, símar
587 4300 og 854 3000. ___________
Garöeigendur. Tökum að okkur alla al-
menna garðvinnu, s.s. jarðvegsskipti,
túnþökulögn, gróðursetningu, grjót-
hleðslu, hellulögn, girðingar, sólpalla,
tréverk, tijáklippingar og slátt. Útveg-
um allt efni. Gerum tilboð. Garðyrkja,
s. 554 6708 á kv. Jóhannes Guðbjörns-
son skrúðgarðyrkjum.
Úöun, úöun, úöun.
Úðum garðinn áður en skemmdir verða
á gróðri! Garðaþjónustan er með starfs-
leyfi frá Hollustuvemd. Látið fag-
manninn framkvæma verkið, ,það er
ódýrara og árangursríkara. Aralöng
reynsla. Garðaþjónustan, sími 552
5732 og 896 2027.____________________
Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430.
Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar-
túnum. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Gemm verðtilboð í þökulagningu
og lóðafrágang. Visa/Euro-þjónusta.
Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Tún-
þökusalan, s. 852 4430.______________
Mold í garöinn - garöúrganginn burt.
Komum með gróðurmold í opnum gámi
og skiljum eftir hjá þér í 2-3 daga. Ein-
falt og snyrtilegt. Pantanir og upplýs-
ingar í síma 568 8555.
Gámaþjónustan hf„ Súðarvogi 2.
Túnþökur, trjápiöntur, runnar.
Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 m' .
Sóttar á staðinn, kr. 65 m'. Tijáplönt-
ur og mnnar á mjög hagst. verði, yfir
100 teg. Tijáplöntu- og túnþökusalan,
Núpum, Ölfusi, s, 483 4388/892 0388.
Úöi - Garöaúöun - Úöi.
Þarf að úða garðinn þinn?
Láttu fagmann svara því.
Traust þjónusta í 20 ár.
Brandur Gíslason skrúðgarðameistari,
sími 553 2999.
Úöun - skrúögaröyrkjumeistari - úöun.
Oll tilskilin leyfi og reynsla. Minnum
einnig á Lappset útileiktækin og
gúmmíhellumar. Jóhann Helgi & Co
hf„ símar 565 1048, 854 0087.________
Hellulagnir - lóöavinna. Tökum að
.okkur hellu- og þökulagnir og alla aðra
lóðavinnu. Komum á staðinn og gerum
föst verðtilboð. Margra ára reynsla.
Gylfi Gíslason, s. 562 9283._________
Almenn garövinna. Almennt viðhald
lóða, garðsláttur, tijáklippingar, beða-
hreinsun og mold. Gemm föst verðtil-
boð. S. 567 3301 og 846 2804,
Ath. Bjóðum upp á alla alm. garðyrkju
og garðslátt. Vönduð og góð vinnu-
brögð. Mætum á staðinn og gerum föst
verðtilboð. S. 552 4146 og 896 2629.
Garöaúöua Garðaúðun gegn meindýr-
um m/permasekt, skaðlaust mönn-
um/dýrum. Abyrgð. Halldór Guðfinns-
son skrúðgarðyrkjumaður, s. 553 1623.
Tökum aö okkur alla alm- garövinnu,
standsetn. nýrra lóða. Útvegum tún-
þökur og tijáplöntur á hagst. verði.
Gemm föst verðtilboð. S. 565 4366.
Garösláttur.
Stakur/reglubundinn sláttur, grasflat-
ir og kantar slegnir, Geri föst verðtilb.
S. 554 4091, Eldar Astþórsson.______
Garöaúöun. Úðum garðinn áður en gróð-
urinn skemmist, eram með leyfi frá
Hollustuvernd og 10 ára reynslu.
S. 567 7891, 587 0559 eða 896 3350.
Gróöurmold í garöinn. Komum með
gróðumold í garðinn, fiarlægjum garða-
úrgang. Vömbílastöðiri Þróttur, sími
552 5300.___________________________
Hellusteypa Selfoss. Einnig í
Reykjavík. Hellur fyrir plön og gang-
stéttir. Visa/Euro raðgreiðslur. Sími
482 3090 eða kvöld og helgar í s. 896
5407._______________________________
Tek aö mér aö slá grasflatir og hreinsa
blómabeð. Vönduð vinnubrögð. Geri
föst verðtilboð. Uppl. í síma 557 7481
eftir kl. 17, Steinar og Margrét.___
Trjáúöun. Tökum að okkur úðun tijáa
og mnna, nýstandsetningar á lóðum og
smíðar. Áratuga reynsla. Elri hf„ Jón
Hákon Bjarnason, sími 567 4055.
Túnþökur.
Nýskomar túnþökur með stuttum fyr-
irvara. Bjöm R. Einarsson & synir,
símar 566 6086 eða 552 0856.________
Túnþökurnar færðu beint frá bónd-
anum, grasteg. við allra hæfi. Híft af í
40 m2 búntum. Jarðsambandið, Snjall-
steinshöföa, s. 487 5040/854 6140.
Tökum aö okkur aö gera viö allar
gerðir af sláttuvélum, vélorfum og öðr-
um smávélum.
Framtækni, Faxafeni 10, sími 588
4800._______________________________
Tökum aö okkur garöslátt og aðra
garðvinnu. Gemm föst tilboð.
Úppl. gefa Hans eða Gyifi í símum:
551 9297, 554 6492 og 855 0502.
Vinnum alla alm. jarövinnu. Útvegum
góða mold, húsdýraáburð og fyllingar-
efni. Traktorsgrafa og vömbíll m/krana
og krabba. Karel, 852 7673._________
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663.
T\ 77/ bygginga
Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og
veggklæðning. Framleiðum þakjám og
fallegar veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað, rautt og hvítt.
Timbur og stál hf„ Smiðjuv. 11, Kóp„
s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 40 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf„ Dalvegi 24, Kóp„ sími 554 0600.
Járnsmiöir - trésmiöir. Til sölu logsuðu-
tæki (Harris) ásamt kútum. Verð kr.
70.000. Einnig til sölu ca 1450 stk. set-
ur fyrir Breiðijörðsmót. Verð kr. 36 stk.
Uppl. í síma 567 5704.
Milliveggjasteinn. Framleiðum ódýran
milliveggjastein, 5, 7 og 10 cm þykkan.
Hringhella sf„ sími 565 1755 og*' 852
0679, til kl. 21 eða símb. 845 0159
Sjö stk. steyptar einingar, sem má nota
bæði sem gólf og vegg, til sölu, stærðir
2x2 m, 15 cm þykkar. Einnig bárujám,
nokkrar plötur, Sfmi 587 9458.______
Vinnuskúrar og gámur til sölu, stæröir
10-15 m“ . Úpplýsingar í síma 852
8340.
1^1 Húsaviðgerðir
Nú er timi viöhalds og endurbóta.
Við tökum að okkur eftirfarandi:
• Steypu- og spmnguviðgerðir.
• Háþrýstiþvott og sílanböðun.
• Alla málningarvinnu.
• Klæðningar, gluggaviðg., trésmíði.
• Þök, rennur, niðurföll o.m.fl.
Gemm ítarlegar ástandskannanir og
föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Veitum ábyrgðarskírteini.
Verk-Vík, símar 567 1199 og 567 3635.
Húsaviög. Þakviðg., setjum í tvöfalt
gler, gerum við steyptar þakrennur og
bemm í þær. Spmnguviðg. o.m.fl. Van-
ir og vandvirkir menn. S. 552 4504.
Múr-Þekja: Vatnsfælið - sementsbundið
- yfirborðs-viðgerðarefni
sem andar. Á frábæm verði.
Fínpússning sf„ Dugguv. 6, s. 553
2500.
Vélar - verkfæri
Ursus 1014, árg. ‘90, Partner 5000
steinsög, sturtuvagn og Hidor loft-
pressa til sölu. Uppl. í síma 473 1316 á
kvöldin.________________________
Óska eftir nothæfri bútsög. Uppl. gefur
Einar í síma 462 6140.
^ Ferðalög
Skarö, Lundarreykjadal. Vikulega helg-
arleiga, gisting í svefnpokaplássi eða
uppbúnum rúmum. Góð aðstaða fyrir
hesta. S. 435 1391.