Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995 61 DV Ólafur í List GalJerí Ólafur Oddsson opnar sína fyrstu einkasýningu á tnálverk- um unnum í kol, túss, vatnsliti, akrýl og olíu í Listhúsinu í Laug- ardal í dag kl. 16. Mitt bældalíf Aukasýning verður á Mitt bælda líf i Möguleikhúsinu í kvöld. Sýn- ingin hefst kl. 20.30. Harmoníkuball Harmoníkuball með hljómsveit- inni Neistum verður í Danshús- inu, Glæsibæ, í kvöld, Gesta- harmoníkuleikari mætir. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu í dag kl. 10. Létt ganga innan bæjarmarkannna, kaffi. Samkomur „Sveitaball“ og göngu- ferðir í Viðey Fyrsti harmon- íkudansieikur 'sunjarsins ; í Viöey vcrður annað kvöld. Það er Karl Jónatansson sent jtenur nikkuna. í dag verður gönguferð um vestur- eyna. Farið verður frá kirkjunni kl. 14.15. Opið hús Bahá’íar eru með opið hús að Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30. Aliir veikoranir. Orgeltónieikar Gillian Weir á Kirkjulistahátið eru í Hali- grímskirkju á morgun kl. 17. Gili- ian Weir er stundum kölluð stór- stjarna orgeiheimsins. Umhverfisskoðunarferð Hið íslenska náttúrufræðifélag gengst fyrir umhverfisskoðunar- ferð um Grafning, ÞingvöU og Mosfeilsheiöi i dag. Aðaláhersla verður lögö á sambúð þjóöarinn- ar við landið í nútíö og fortíð. Fararstjórar veröa Freysteinn Sigurðsson og Guttormur Sig- bjarnarson. Við NesjavelU verður hugað að gufuöflun til virkiunar Hitaveitu Reykjavíkur og starfsmnenn hennar munu sýna Útivera hana og útskýra gang hennar. Þaðan verður ekið tU Þingvalla þar sem sr. Hanna María Péturs- dóttir þjóðgarðsvörður tekur á móti hópnum og kynnir honum sögu staðarins og helstu fom- minjar. Lagt veröur af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10. Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af staö frá Gjábakka kl. 10. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 142. 09. júní 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,440 63,700 63,190 Pund 101.280 101,690 100,980 Kan. dollar 46,160 46,390 46,180 Dönsk kr. 11,5580 11 6150 11,6610 Norsk kr. 10,1220 10,1720 10,2220 Sænsk kr. 8,8120 8,8560 8,6940 Fi. mark 14,7270 14,8010 14,8100 Fra. franki 12,8010 12,8650 12,9110 Belg. franki 2,1938 2,2048 2,2154 Sviss. franki 54,6900 54,9600 55,1700 Holl. gyllini 40,3000 40,5100 40,7100 Þýskt mark 45,1000 45,2800 45,5300 It. lira 0,03851 0,03875 0,03844 Aust. sch. 6,4070 6,4460 6,4790 Port. escudo 0,4281 0,4307 0,4330 Spá. peseti 0,5190 0,5222 0,5242 Jap. yen 0,74800 0,75170 0,76100 Irskt pund 102,980 103,590 103,400 SDR 98,89000 99,48000 99,55000 ECU 83,2800 83,7000 83,9800 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Sól og blíða fyrir norðan Nú er sumarið loksins komið, segir fólk fyrir norðan og austan og það eru orð að sönnu. í dag er spáð sól- Veðriðídag skini og miklum hita á okkar mæli- kvarða, hitinn gæti farið yfir 20 stig hjá nokkrum veðurathugunarstöðv- um. Annars er spáð áframhaldandi vestanátt á landinu. Léttskýjað verð- iu* að mestu um norðan- og austan- vert landið og þar verður hitinn 15 til 20 stig. Vestan til verður svalara og ekki eins mikil sól og jafnvel súld á stöku stað og hitinn 8 til 14 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.52 Sólárupprás á morgun: 3.02 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.07 Árdegisflóð á morgun: 4.28 Heimild: Almanak Hóskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 17 Akurnes skýjað 21 Bergsstaðir skýjaö 14 Bolungarvík alskýjað 10 Kefla víkurflugvöllur skýjað 8 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 16 Raufarhöfn skýjað 15 Reykjavík skýjað 7 Stórhöfði þoka 8 Bergen hálfskýjað 15 Kaupmannahöfn skýjað 14 Ósló skúr 13 Stokkhólmur léttskýjað 19 Þórshöfn léttskýjað 14 Amsterdam rigning 11 Barcelona þokumóða 18 Berlín rigning 13 Chicago alskýjað 13 Frankfurt hálfskýjað 16 Glasgow hálfskýjað 18 Hamborg skúr 13 London skýjað 15 LosAngeles léttskýjað 12 Madrid skýjað 23 Malaga léttskýjað 28 MaUorca rigning 20 Montreal heiðskírt 13 New York skýjað 17 Nuuk skýjað 2 Oriando alskýjað 27 París skýjað 17 Valencia skýjað 24 Vín léttskýjað 25 Winnipeg skýjaö 10 w Ben Kingsley og Sigourney Wea- ver í hlutverkum sínum. Dauðinn og stúlkan Laugarásbíó hefur hafið sýn- ingar á nýjustu kvikmynd Ro- mans Polanskis, Dauðanum og stúlkunni (Death and the Maid- en). Myndin er gerð eftir frægu leikriti eftir Ariel Hoffman sem var fyrir fáum árum sýnt í Borg- arleikhúsinu á vegum Leikfélags Reykjavíkur. Áðalpersónan er Paulina sem á Kvikmyndir erfiða fortíð. Hún er fórnarlamb sem upplifði nauðganir og hræði- legar pyntingar fyrir fimmtán árum. Kvöld eitt endurlifir hún þessar martraðir þegar eigin- maður hennar kemur með óvæntan gest í heimsókn. Paulina er viss um að gesturinn sé böðull- inn sjálfur en það getur verið erf- itt fyrir hana aö sanna að þetta sé maðurinn þar sem hún sá hann aldrei heldur heyrði aðeins rödd hans. Pauhne ákveður því sjálf að vera dómari yfir honum og láta hann gjalda fyrir gjörðir sínar. Spurningin sem áhorfend- ur fá að velta fyrir sér er hvort hann sé sekur eða saklaus? Aðalhlutverkin leika Sigoumey Weaver, Ben Kingsley og Stuart Wilson sem íslendingar kannast vel við en hann lék í Nonna sem Sjónvarpið endursýndi fyrir stuttu. Nýjar myndir Háskólabió: Vélin Laugarásbíó: Dauöinn og stúlkan Saga-bíó: Brady fjölskyldan Bióhöllin: Fylgsnió Bióborgin: Hinir aðkomnu Regnboginn: Eitt sinn striósmenn Stjörnubíó: Exotica Torfæra, körfubolti, fót- bolti og golf Það verður mikið um aö vera í iþróttum um helgina og keppt í fjölmörgum íþróttagreinum. Á Sauöárkróki fer fram Norður- landamót 21 árs og yngri í körfu- bolta. í Jósefsdal fer fram tor- færukeppni og má búast við að margir leggi leið sína þangaö, en torfærukeppni er vinsæl áhorf- endaíþrótt. í fótboltanum ber hæst viður- eígn íslands og Ungverjalands á sunnudaginn í Laugardalnum kl. 20.00, en liö þessarra þjóða 21 árs og yngri munu keppa í dag kl. 16.00. Þá fara fram íjórir leikir í 1. deild kvenna: Haukar-ÍBA, ÍBV-KR, Stjaman-ÍA og Valur- UBK. Allir þessir leikir hefjast kl. 14.00. Nú stendur yfir á Grafarholts- velli íslandsmótið í holukeppni í golfi og eru þar í keppni flestir af okkar sterkustu kylfingum. En það er meira um að vera í golfinu um helgina. Á Nesvellinum fer fram í dag Skeljungsmótið, í Hafnarfírði Marrudmótið og í Grafarholti fer fram opið mið- næturmót og er ræst út kl. 23.00 í kvöld. Leikár Leikfélags Akureyrar, sem nú er að ljúka, hefur verið kraftmikið og hyggjast leikfélags- menn kveðja það og áhorfendur sína með fjöiskrúðugri skemmtun Skemmtanir í Samkomuhúsinu á morgun kl. 17.00. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Yfirskrift dagskrárinnar er í kaupstaö verður farið og kýrnar leystar út...Fyrri hluta hennar hefur Þráinn Karlsson leikari tekið samán úr Ijóðum og söguköflum þar sem sumarkomunni er kveöinn óður eða „sitthvað um þá árstíö sem við köllum vor“. Flytjendur ásamt Þráni eru leikararnir Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigurþór Albert Heimisson, Sunna Borg og Viðar Eggertsson. Eftir hlé kemur fram í fyrsta sinn Leikhúskór LA en hann var stofn- aður fyrr á þessu ári og er stjórn- Leikhúsfólk á Akureyri skemmti bæjarbuum í Samkomuhúsinu. andi hans Roar Kvam. Kórinn Innílögtaerofmsagaoguppbygg- skipa hátt í tveir tugir söngvara ing söngleikjanna í stuttu máli og sem hafa æft stift aö undanfomu. annast Aðalsteinn Bergdal leikari Kórinn flytur lög úr söngleikjuum. kynningar. Myndgátan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.