Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Blaðsíða 56
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER 0PIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL 6-8 LAUGARDAGS- OG MANUDAGSMORGNA Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995. Hafnarfjörður: Málefni ráða við myndun ^ meirihluta - segir Tryggvi Harðarson „Við höfum alla tíð lýst því yfir að við séum reiðubúnir að taka aftur við stjórn bæjarins. Ef slitnar upp úr núverandi meirihluta verður illa myndaður nýr meirihluti nema und- ir forystu Alþýðuflokksins en fyrir- fram tekur maður engan fram yfir annan. Málefnin munu ráða við nýja meirihlutamyndun," segir Tryggvi Harðarson, bæjarfulltrúi Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði. DV greindi frá því nýlega að 11 umsóknir hefðu borist um stöðu for- stöðumanns framkvæmda- og tækni- .sviðs, sem áður var bæjarverkfræð- ingurinn í Hafnarfirði, og aö Jóhann G. Bergþórsson, bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokks, væri í hópi umsækj- enda. „Við eigum eftir að fara ofan í það hvem við metum hæfastan. Fulltrú- um allra flokka verður geflnn kostur á að ræða við umsækjendurna en það hefur engin afstaða verið tekin til umsóknanna,“segirTryggvi. -GHS Yfirmenn á kaupskipum: 5 Boðaverkfall eftir viku „Við erum búnir aö boöa verkfall sem hefst eftir rúma viku ef ekki semst,“ segir Benedikt Valsson, framkvæmdastjóri Farmanna- og fiskimannasambands íslands, en samtökin hafa boöað verkfall yfir- manna á kaupskipum í framhaldi þess að umbjóðendur þeirra felldu nýgerðan kjarasamning. Verði verkfall stöðvast fyrstu skip- in eftir viku. Benedikt segir að upp- haflegar kröfur verði nú settar fram á ný. -rt ... r' Eskifjöröur: Slökkviliðs- stjórinn hafðiþað Þorbergur Hauksson, slökkviliös- stjóri á Eskifirði, verður ráðinn slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Eskifjarðar-Reyðaríjarðar bs. í at- kvæðagreiðslu sveitarstjómar- manna um ráðninguna í gær fékk Þorbergur átta atkvæði en Bergur i ^lár Sigurðsson brunavörður fimm atkvæði. -GHS LOKI Þetta er orðinn lengsti Hafnarfjarðarbrandari sögunnar! TAHann n RQrcrhnroonri H'r'íny'fiilHr nii fWafiiarfirAT* UUlitliJLLl vJT* JUL/1 ^JJUl UcJUJ«>LiTLLLiLL Skotiðað LLL X X JLcLl. .1. LcLL LJLL Ul* W mer að kæi samnings ra rhffft „ImaivarþessustiUtþannigupp Meirihluti sjálfstæðismanna og pólitík að standa ekki við skriflega, að ég gæti ekki orðið bæjarverk- alþýðubandalagsmanna í Hafnar- munnlega eða handsalaða samn- fræðingur nema ég segði af mér firöi riðar til falls vegna umsóknar inga? Ég er með skriflegt sam- starfi sem bæjarfulltrm en ég hef Jóhanns G. Bergþórssonar um komulag, munnlegt og handsalað. alltaf sagt að það hafi aldrei veriö stöðu forstöðumanns fram- inni í myndinnL Það var fullyrðing kvæmda- og tæknisviðs, öðru nafni Svo er þetta spuming um lögfræði- legt gildi gerðra, skrifaðra og und- annarra ao eg mæui eKKi gegna sxoou Dóejarveriurteoings, uauvxu störfunum samtímis og þá sagði ég flokksins hefur iýst því yfir að ekki að ég myndi ekki sækjast eftir komi til greina að ráða Jóhann í li X i uiúFct $ uuiIlIlU PoU vl tlOKKUv til sem heitir riftun og brot á saran- ingum. Menn hafa verið kærðir starfi bæjarverkfræðings. Síðan stöðuna nema hann segi af sér sem kom úrskurður um að þetta væri bæjarfulltrúi. Á bæjarstjórnar- fyrir minna,“ segir Jóhann. - Ertu aö hugsa um að kæra brot allt í lagi og í kjölfar nýrra upplýs- fúndi á þriðjudag skýrist hver inga taldi ég eðlilegt að menn sfæðu verður ráðinn og hvort meirihlut- á samkomulaginu? „Nei, neL Ég er ekkert aö hugsa við gerða samninga," segir Jóhann inn fellur. um það en því hefur svo sem verið G. Bergþórsson, bæjarfulltrúi í „Menn blanda þessu saman við skotið að mér.“ Hafharfirði. siðfræði í pólitík. Er það siðfræði í -GHS í för með forsætisráðherra Víetnam, sem var hér i opinberri heimsókn í gær, voru margir viðskiptajöfrar sem kynntu sér starfsemi nokkurra íslenskra fyrirtækja. Hér eru þeir í höfuðstöðvum Skýrr að hiýða á Stefán Kær- nested, framkvæmdastjóra stjórnunarsviðs, kynna starfsemi fyrirtækisins. Með i för var Ólaiur Ragnar Grímsson sem hefur verið íslendingum innan handar um viðskipti i Víetnam. DV-mynd GVA Veðrið á sunnudag ogmánudag: Hlýttum allt land Búast má við vestlægri átt, golu eða kalda, á sunnudag og mánu- dag. Skýjað verður og víða þoku- súld eða rigning vestanlands en léttskýjaö um landið austanvert. Hiti veröur á bilinu 8 til 14 stig vestanlands en 15 til 20 stig að deginum austan til. Veðrið í dag er á bls. 61 Álverið í Straumsvík: Verkfall hófstá miðnætti „Starfsmenn íslenska álfélagsins eru búnir að fá meira en nóg af van- efndum. Skilaboðin til þessara manna eru skýr: hingað og ekki lengra. Við látum ekki vaða yfir okk- ur lengur. Nú skuiu menn standa við það sem þeir hafa lofað í gegnum tíð- ina,“ segir Gylfi Ingvarsson, aðal- trúnaðarmaður í Álverinu í Straumsvík. Verkfall hófst í Álverinu í Straums- vik á miðnætti í nótt eftir að upp úr slitnaði í samningaviðræðum síðdeg- is í gær en starfsemi Álversins stööv- ast ekki fyrr en eftir tvær vikur. Gylfi segir að nýjasta tilboði vinnu- veitenda hafi verið hafnaö þar sem það hafi ekki tekið á launaflokkaröð- un og ábataskiptum vegna hagræð- ingar. „Tilboðið þótti ekki nógu hátt þó að það væri töluvert hærra en aðrir hafi fengið. Þetta verkfall kemur ör- ugglega í veg fyrir stækkun á álver- inu,“ segir Hannes G. Sigurðsson, formaður samninganefndar vinnu- veitenda. -GHS Sjómarmasamningar: Sáttasemjari með miðlunartillögu Ríkissáttasemjari lagði fram miðl- unartillögu í deilu sjómanna og út- gerðarmanna í gærkvöld. Tillagan verður borin undir atkvæði á mánu- dag og áformað er að telja fyrir há- degi á þriðjudag. Þaö er því ljóst að flotinn lætur ekki úr höfn fyrr en í fyrsta lagi á þriðjudag. Illa gekk hjá samninganefndum útgerðarmanna og sjómanna að ná saman nýjum kjarasamningi í gær- dag. Fundur hófst klukkan 10 í gær- morgun hjá ríkissáttasemjara og var tekist á um hlutaskipti, verðmyndun á rækju og hafnarfrí auk fleiri at- riða. Verkfalliö sem hófst 25. maí hafði í gær staðið 16 daga, Aðalá- steytingarsteinninn var í upphafi verkfalls verðmyndun fiskverðs í viðskiptum skyldra og óskyldra að- ila. í byrjun vikunnar tókst sam- komulag um þetta atriði með því að samið var um lágmarksverð og úr- skurðarnefnd sem hefði eftirlit með því að sjómenn verði ekki hlunnfarn- ir í fiskverði. Eftir þetta hefur hvorki gengið né rekið og tekist hefur veriö á um fjölmörg atriði. Útgerðarmenn í Þorlákshöfn tóku í gær vistir og ís og eru tilbúnir að róa. -rt Flexello Vagn- og húsgagnahjól Poubeti Suöuriandsbraut 10. S. 686499.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.