Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR lö. JÚNÍ 1995 & LAUGARÁS Sími 553 2075 DAUÐINN 0G STÚLKAN tmavm ímttsit tm*m Thx , wlifa/tfwistu Nýjasta mynd Romans Polanskis, (Bitter Moon, Frantic) með Sigonmey Weaver (Working Girl, Gorillas in the Mist) og Ben Kingsley (Gandhi, Bugsy) í aðalhlutverkum. Hún upplifir martraðir fortíðarinnar á nýjan leik þegar óvæntan gest ber að garði. Er hann dómarinn og böðullinn sem hún óttast mest eða blásaklaust fómarlamb? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. HEIMSKUR , HEIMSKARI Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning: EXOTICA Komdu á Heimskur heimskari strax því þctta er eínfaldlega fyndnasta niynd ársins. bað va'ri hehnska að bíða. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. I.Q SNILLINGURINN Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan, (Sleepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men) í þessari stórskemmtilegu mynd um furðulega fyrirbærið, ástina. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Dulúöug og kynngimögnuð kvikmynd frá kanadíska leikstjóranum Atom Egoyan. Maður nokkur venur komur sínar á næturklúbbinn Exoticu þar sem hann fylgist alltaf með sömu stúlkunni. Af hverju hefur hann svo mikinn áhuga á þessari stúlku? Svarið liggur í óhuggulegri og sorglegri fortíð mannsins. Myndin hlaut alþjóðlegu gagnrýnendaverðlaunin í Cannes ‘94 og 8 kanadlsk Genie-verðlaun, þ. á m. sem besta mynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 12 ára. LITLAR KONUR REGNBOGIWN Sfmi 551 9000 Regnboginn frumsýnir: EITT SINN STRÍÐSMENN „Þetta er ein albesta kvikmynd ársins!“ Gebe Siskel, Siskel & Ebert Sýnd kl. 6.55 og 9. ÓDAUÐLEG ÁST Margverðlaunuð mynd frá Nýja- Sjálandi sem slegið hefur öll aðsóknarmet. Aðalhlutverk: Rena Owen og Temurea Morrisson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LITLA URVALSDEILDIN Sýnd kl. 6.50 í A-sal. B.i. 12 ára. VINDAR FORTÍÐAR Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16 ára. Síðustu sýningar. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLINAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MIN. Þrælskemmtilegur sumarsmellur, sem hittir beint í mark. Sýnd kl. 5 og 7. 7 tilnefningar til óskarsverðlauna: Broadway "DAZZLING FUN! One of Woody Allen's best comedies." ■Pot.r Trovars, ROLIING STONE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. RITA HAYWORTH OG SHAWSHANK-FANGELSIÐ Sýnd kl. 9. B.i. 16ára. Sviðsljós Jim Carrey að verða hæst launaði gamanleikari Hollywood Hver er hæst launaði gamanleikarinn í Hollywood? Ekki er þetta nú með erfíðari gátum sem innbúar Hollywood hafa þurft að glíma við á lífsleiðinni. Svarið fékkst í gærkvöldi þegar nýjasta leðurblökumannsmyndin var frumsýnd í New York. Og svarið er: Jim Carrey. Að sjálfsögðu. Hann leikur líka Gátumanninn í Batman. Carrey og umboðsmenn hans standa í ströngu við samningaborðið um þessar mundir. Það sem um er samið eru laun leikarans fyrir aö koma fram í myndinni Cable Guy sem fyrirhugað er að gera. Hermt er að Jim muni fá hvorki meira né minna en sem svarar um einum milljarði króna i laun og kannski rétt rúmlega það. I mynd þessari á Carrey að leika einmana náunga sem hefur það að atvinnu að tengja kapal- sjónvarpskerfi inn í híbýli fólks. Hann tekur upp á þvi að ofsækja einn viðskiptavina sinna- en áður en yfir lýkur notar hann kunnáttu sína til að eignast fyrsta vininn á lífsleiðinni. Hvort og hvenær mynd þessi kemst á koppinn er óljóst en víst er að ákveðið hefur verið að gera framhald Grímunnar og nú er verið að taka framhald Ace Ventura. Jim Carrey er eftirsóttur í Hollywood. r HASKOLABIO simi 552 2140 LA MACHINE l'iSímf- Á geöveikrahæli fyrir hættulega afbrotamenn hefur ákafur geðlæknir (Depardieu) smíðað vél til að flytja hluta úr heila milli manna og hyggst hann lækna geðveika afbrotamenn. Hann velur hættulegan morðingja en tilraunin mistekst og þeir læsast í likama hvor annars. Læknirinn segir morðingjanum að hann sé með banvænt æxli og hann hefur tryllta leit að nýjum likama... Ógnvekjandi spennumynd með Gerard Depardieu í aðalhlutverki. Leikstjóri Francois Dupeyron. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ROB ROY Rob Roy MacGregor slær lán hjá aðalsmanni á okurvöxtum til að lifa af harðan veturinn. Hann verður fórnarlamb óvandaðra manna sem með klækjum ræna fénu og láta líta út sem Rob Roy hafi rænt því sjálfur. Ófær um að greiða lánið aftur er hann hrakinn í útlegð. Snauður á hann ekkert nema heiðurinn eftir og ákveður að bjóða óþokkunum birginn. Stórstjörnurnar Liam Neeson (Listi Schindlers) og Jessica Lange (Blue Sky, Tootsie), fara með aðalhlutverkin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. STAR TREK Stórhættulegur vísindamaður hyggst ná yfirráðum yfir nýju gereyðingarvopni sem eytt getur heilu stjarnkerfi og ætlar sér að nota það! Aðeins ahöfnin á geimskipinu Enterprise getur stöðvað hann. Frabær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. TILBOÐ KR. 350 Á EFTIRFARANDI MYNDIR: HÖFUÐ UPP ÚR VATNI Ungt par ferðast til eyju í fríi sínu en málin taka óvænta stefnu þegar fyrrverandi unnusti konunnar kemur til eyjunnar og deyr á dularfullan hátt. Hjónabandið breytist í martröð og undankomuleiðirnar eru fáar... Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. EIN STÓR FJÖLSKYLDA Frábærlega fyndin ný íslensk kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni, höfundi Veggfóðurs. Sýnd kl. 11. DROPZONE Sýnd kl. 9. B. i. 16 ára. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sýnd kl. 5. Kvikmyndir bSccco SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384° Forsýning DIEHARDWITHA VENGEANCE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. ED WOOD Sýnd kl. 11.05. HINIR AÐKOMNU Hann var kaUaður versti leikstjóri allra tíma, en lét það ekki á sig fá I starfi sínu! Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. TVÖFALT LÍF Sýnd mánud. kl. 7.05 og 11.05. B.i. 16 ára. STRÁKAR TILVARA Sýnd kl. 5,7og 9. ÞYRNIRÓS Sýnd kl. 3. Verð 450 kr. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. qri 1111111111111111111111111 bmmu ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900^ Forsýning DIEHARDWITHA VENGEANCE Miami Rhapsody, frábærri og grátbroslegri rómantískri gamanmynd. Sýnd kl. 7, 9 og 11. ALGJÖR BÖMMER m Sýnd kl. 9. Frumsýning á spennutryllinum FYLGSNIÐ Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÞYRNIRÓS „HIDEAWAY“ er mögnuð spennumynd, gerð eftir samnefndri sögu spennusagna- meistarans Dean R. Koontz. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. FJÖR í FLÓRÍDA Frábær mynd fyrir unga sem aldna, sannkölluð perla frá Walt Disney, gerð eftir hinni sígildu sögu um Þymirós! Sýnd kl. 3 og 5, verð 450 kr. RIKKI RÍKI Sýnd kl. 3,5 og 7. V. 400 kr. kl. 3 ENGLARNIR Þau Sarah Jessica Parker og Antonio Banderas fara á kostum í miin Sýnd kl. 3, 5 og 7. LITLU GRALLARNIR Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. IllllllllITTTT ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 BRADY FJÖLSKYLDAN Thcy’rcBatkTo Save America FromThe ‘90$. I BRAÐRI HÆTTU Hallærislegasta ijölskylda sem sögur fara af er komin til islands! ,,The Brady Bunch“ er frábær grínmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum þegar hún var frumsýnd í febrúar sl. og er ein vinsælasta grínmynd ársins þar vestra! Sýndkl. 3,5, 7,9 og 11. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. Sýnd Mánud. kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i.12 ára. ÞUMALÍNA Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. STOFNUN LÝÐVELDIS Á ÍSLANDI Sýnd kl. 17.30. T11111 111 I I I I I I M | I I I I I T T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.