Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1995, Síða 27
LAUGARDAGUR 10. JUNI 1995
27
^Jsland (plötur/diskar)*^
| 1(1) Bítilæði
Sixties
| 2(2) Smash
Offspring
t 3 ( - ) Teika
Bubbi & Rúnar
t 4(8) Stjómarlögin 1989_1995
Stjómin
| 5(4) Reif í kroppinn
Ýmsir
t 6(5) Dookie
Green Day
t 7 (Al) Poppf(áriö) *95
Ymsir
$ 8(7) Now 30
Ýmsir
t 9 (13) Dumb&Dumber
Úr kvikmynd
t 10 (17) Þó líði ár og öld
Björgvin Halldórsson
| 11 ( 3 ) Transdans4
Ýmsir
# 12 ( 6 ) Unplugged in New York
Nirvana
t 13 (11) Parklife
Blur
t 14 (Al) Made in England
Elton John
t 15 (16) Nobodyelse
Take That
t 16 ( 9 ) Pulp Fiction
Úr kvikmynd
t 17 (14) Dummy
Portishead
t 18 ( - ) I Should Coco
Supergrass
t 19 (18) Heyrðuö
Ymsir
J 20 (20) Friday
Úr kvikmynd
Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víða um landið.
London (lög)
J 1. (1 ) Unchained Melody/White Cliffs...
Robson Green & Jerome Flynn
t 2. (- ) Common People
Pulp
t 3. ( 2 ) Guaglione
Perez 'Prez' Prado & Orchestra
t 4. ( 3 ) Scatman (Ski-Ba-Bop-Ba-Dop-Bob)
Scatman John
t 5. (- ) | Need Your Loving
BabyD
t 6- ( 5 ) That Look in Your Eye
Ali Campbell
J 7. ( 7 ) Surrender Your Love
Nightcrawlers R. John Reid
t 8. (10) Yes
McAlmont & Butler
t 9- ( 6 ) Your Loving Arms
Billy Ray Martin
t 10. ( 4 ) Dreamer
Livin' Joy
New York (lög)
tó
Ó ður til aumingj a
Á þessu ári og því síðasta hafa
hljómsveitir sem höfða til aumingj-
anna verið á hraðri uppleið. Off-
spring hefur enga sjálfvirðingu,
Green Day setur alla í spennitreyjur,
Radiohead eru viðurstyggilegir og nú
síðast er það Supergrass sem hefur
útgerð á þessum markaði vesældar.
Oxford-sveitin Supergrass setur út
á cockney-framburðinn með titli plöt-
unnar sem er í raun óskiljanlegur
frasi, meira að segja ytra. „I should
coco“ er frumburður sveitarinnar og
fær fremur lof en last hjá gagn-
rýnendum á erlendri grund.
Líkingamál
Poppað pönk er tungumálið sem
Supergrass talar. Breski blaðamað-
urinn Craig McLean líkir sveitinni
við Bowie, Bítlana, Stones, Gary
Numan, pönkaðan Clifif Richard, Led
Zeppelin, Chipmunks á helíum og
Madness. Ef þessi kleyfhuga líking
blaðamannsins er ekki nóg til þess að
vekja hjá manni áhuga lítur maður í
texta söngvarans Gaz á miðri plöt-
unni þar sem hann biður mömmu
sína um ,,mandies“(eiturlyf).
Hljómsveitin fer svo sannarlega
ekki troðnar slóðir í leit sinni að
hlustandanum en hvað sem þeir eru
að gera þá virkar það. Ef Green Day
getur imnið bandaríska hlustandann
á sitt band liggur heimiu-inn að fót-
um Supergrass.
Orð B JF eiga vel við í þessu tilviki:
„Hvar er allt fallega fólkið?“
Supergrass segjahins vegar „I should
coco.“ GBG
Supergrass um frumburðinn
Poppað pönk aumingjanna. Supergrass.
Sælgætisgerðin
Fyrir nokkrum vikum álpaðist
undirritaður inn á Glaumbar að
kveldi sunnudags. Taktfastur rythmi
og hljóðfærablástur tók þar á móti og
það skrýtna var að hann kom ekki úr
hátölurum staðarins, líkt og venjan
er, heldur var þar að fmna sex hljóð-
færaleikara. Spilagleðin var þvílík að
undirritaður hreifst ósjálfrátt með,
hafði enda ekki séð sveit sem þessa
síðan Júpiters voru upp á sitt besta.
Danslög í syrpum, söngur út í loft-
ið, þétt spilamennska, fónk, djass,
- „acid jazz"
skemmtilegur hljóðfæraleikur og
stemning sem meðalmaöurinn býst
ekki við að finna á rólegu sunnudags-
kvöldi. Hvers vegna hefur maður
aldrei heyrt um þessa sveit?
Nammi, namm ...
Sælgætisgerðin hefur nú spilað
saman í átta mánuði (öll sunnudags-
kvöld á Glaumbar). Hugmyndin á
upptök sín í FÍH þar sem strákamir
á Glaumbar
stunda allir nám. í Sælgætisgerðinni
eru: Ásgeir „kántrí" Ásgeirsson (gít-
ar), Jón Ómar (bassi), Snorri ffændi
(trompet), Samuel Jackson (básúna),
Birgir Níelsen (trommur) og Stoner
(saxófónn).
Hljómsveitin var sett saman á ein-
um degi en prógramminu var
klambrað saman á fjórum dögum
sem var að sögn sveitarinnar ekki létt
verk.
Saman grömsuðu strákarnir í
gegnum hundruð diska til þess að
flnna þaó sem leitað var að. Uppi-
staða prógrammsins er frá árunum
1967-1975, acid djass, en Sælgætis-
gerðin tók það í sínar hendur að end-
urútselja lögin.
Ný plata er ekki á leiðinni og tón-
leikaferð um landið er ekki á döfinni.
Áhugasamir leggja hins vegar leið
sína niður á Glaumbar á sunnudags-
kvöldum í sumar og fylgjast með
sveitinni vaxa og dafna í eðlilegu rnn-
hverfi. Athugið: Sælgætisgerðin á er-
indi til allra. GBG
Bretland (plötur/diskar)
i 1. (- ) Singles
Alison Moyet
t 2. (1 ) Stanley Road
Paul Weller
t 3. ( 6 ) The Color of My Love
Celine Dion
t 4. ( 2 ) Nobody else
TakeThat
t 5. (- ) Natural Mystic
Bob Marley & The Wailers
t 6. (- ) P.H.U.a
Wildhearts
t 7. ( 5 ) Picture This
WetWetWet
t 8. (28) Tuesday Night Music Club
Sheryl Crow
t 9. ( 3 ) I Should Coco
Supergrass
t 10. ( 4 ) The Complete
Stone Roses
Bandaríkin (piötur/diskar)
t 1. ( 2 ) Cracked Rear View
Hootie and The Blowfish
t 2. ( 3 ) Throwing Cooper
Live
t 3. (1 ) Friday
Ur kvikmynd
J 4. ( 4 ) Forrest Gump
Úr kvikmynd
t 5. ( 7 ) Hell Freezes over
The Eagles
t 6. ( 5 ) Me against the World
2Pac
t 7. ( 6 ) John Michael Montgomery
John Michael Montgomery
t 8. ( 9 ) II
Boyz II Men
t 9. ( 8 ) Astro Creep
White Zombie
tlO. (Al) The Hits
Garth Brooks
• -7 ‘ -
viLt'jiiifti
Elton John
Símamynd Reuter
Rómaður öðlingur
Ekki er nú öll vitleysan eins hjá þessum poppstjörnum. Á dög-
unum sögðum við frá hálfbróður Eltons Johns, sem býr í hálfgerð-
um himdakofa sökum fátæktar, en milljarðamæringurinn bróðir
hans vill ekkert hafa með hann að gera. Nú berast svo fféttir af því
aö Elton geti verið rausnarlegur þegar sá gállinn er á honum. Hann
fékk sér á dögunum iðnaðarmenn til að reisa 100 fermetra glæsi-
hús á lóðinni við höllina sína, Old Windsor, sem er í nágrenni við
Windsor kastala Elísabetar Englandsdrottningar. Ekkert var til
sparað og verkinu hraðað eins og kostur var. Loks var verkið fúll-
komnað og íbúamir gátu flutt inn með viðhöfii. Og hverjir skyldu
það hafa verið? Jú, tveir Shetlandshestar og einn asni sem Elton á
en honum rann til rifja að þeir skyldu hírast í óbreyttu hesthúsi!