Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 Á toppnum Lagið Hold Me, Thriil Me, Kiss Me, Kill Me, úr kvikmyndinni Batman forever hefur aldeilis gert það gott en þetta er þriðja vikan sem lagið er í toppsæti Is- lenska listans. Lagið er flutt af írsku hljómsveitinni U2 en það er nokkuð langt síðan þeir kappar sendu eitthvað frá sér. Batman forever var frumsýnd fyrir skömmu vestanhafs og er henni spáð miklum vinsældum. Það er Val Kilmer sem fer meö hlutverk leðurblökumannsins í myndinni. Nýtt Lagið I Wanna Be with You með danshljómsveitinni Fun Factory, kemur nýtt inn á listann þessa vikuna. Lagið, sem lendir í 29. sæti, hefur verið mjög mikiö spilað í Evrópu að undanfomu. Hástökk Hástökk vikunnar er lagið Fannfergi hugans með Sálinni hans Jóns míns. Lagið, sem er búið að vera tvær vikur á listan- um, var í 36. sæti í síðustu viku en er nú komið í 14. sæti. Plata þeirra Sálarmanna, Sól um nótt, kom út fyrir skömmu og verður spennandi að sjá hvort þeir eign- ast lag ofar á listanum. Undirfata- sýning Courtney Love Courtney Love er að verða fastagestur í þessum dálkum enda virðist konan vera gjörsam- lega athyglissjúk og grípur hvert tækifæri til aö ganga fram af fólki. Nú síðast henti húh sér út í áhorfandaskarann á tónleikmn hljómsveitar sinnar, Hole, í Was- hington og lét mannflöldann bera sig um salinn. Þegar hún kom aft- ur upp á sviðið hafði kjóllinn hennar oröið fyrir einhverjum skakkaföllum á leiðinni þannig að annað bijóst söngkonunnar blasti við gestum og gangandi. Hún var ekkert að sýta þetta held- ur reif það sem eftir var af kjólgarminum utan af sér og steig því næst trylltan dans á sviðinu á nærbuxunum einum fata. Leikrit veld- ur fjaðrafoki Leikhópur í Boumemouth á Englandi liggur nú undir miklu ámæli vegna leiksýningar sem hópurinn treður upp með og heit- ir Kurt Cobain Is Dead. Leikritið fjallar um'rokkhljómsveit hvers söngvari fremur sjálfinorð með því að hengja sig. Með þvi að tengja sýninguna nafni Kurts Cobains hafa aðstandendur hennar verið ásakaðir um lág- kúrulega tilraun til að hagnast á ógæfú hans. í BODI A IIYUiJlWM A SIJNMIDAIi KL. 14.00 KIJNA c) 7 'ttn; - i s: 7 «# • * • «!•> 1 «> • 4 t n i éi rr i Ib B L & I JLvd # JL 0UB& f Jr Gar’ . í)i> ÞESSI VIKA SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM | 40 1 •••3VIKANR.1— 1 1 1 3 HOLD ME, THRILL ME, KISS ME, KILL ME U2 2 2 2 4 END OF THE CENTURY BLUR 3 3 10 5 THIS AIN'T A LOVE SONG BON JOVI Ci) 9 29 5 SÖKNUÐUR SIXTIES 5 17 - 2 COME OUT AND PLAY OFFSPRING 6 13 25 3 RANGUR MAÐUR SÓLSTRANDARGÆJARNIR 7 4 16 6 BIG YELLOW TAXI AMY GRANT 8 7 17 4 MÉR VAR SVO KALT S.S.SÓL C9 10 19 3 THINK OF YOU WHIGFIELD 10 5 4 4 CUANTO LA GUSTA PÁLL ÓSKAR OG MILLJÓNAMÆRINGARNIR 11 15 28 4 WHEREVER WOULD 1 BE D. SPRINGFIELD/D. HALL (12) 19 - 2 DECEIVED IN BLOOM ■13 29 - 2 1 DON'T BELIEVE YOU CIGARETTE ••• HÁSTÖKK VIKUNNAR ••• 14 36 - 2 FANNFERGI HUGANS SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 15 27 - 2 KYRRLÁTT KVÖLD REGGAE ON ICE 16 28 - 2 EVERYBODY'S GOT TO LEARN SOMETHING BABY D. 17 6 6 5 NO MATTER WHAT YOU DO OLIVIA NEWTON-JOHN 18 8 3 10 ARMY OF ME BJÖRK 19 16 12 7 l'LL BE AROUND RAPPIN '4- TAY 20 18 14 6 WATER RUNS DRY BOYS II MEN (21) 22 - 2 MORGUNN TWEETY (22) 25 30 4 (YOU GOT ME) ALL SHOOK UP NELSON (23) 32 35 3 IF YOU ONLY LET ME IN MN8 24 11 5 8 SOME MIGHT SAY OASIS 25 20 21 5 COME AND GET YOUR LOVE REAL MCCOY 26 12 8 8 LIGHTNING CRASHES LIVE 27 14 7 7 LET HER CRY HOOTIE & THE BLOWFISH (28) 39 -. 2 l’LL BE THERE FOR YOU REMBRANTS ••• NÝTTÁ LISTA - 29 1 1 WANNA BE WITH YOU FUNFACTORY (30) 40 - 2 LET YOUR YEAH BE YEAH ALI CAMPBELL 31 31 - 2 1 CAN LOVE YOU LIKE THAT ALL4 0NE 32 21 13 5 BUDDY HOLLY WEEZER 33 35 36 3 SCREAM M. JACKSON/J. JACKSON 34 34 38 3 AULAKLÚBBURINN BUBBI OG RÚNAR 35 NÝTT 1 STOP GRAHAM GOBLE 36 NÝTT 1 1 BET YOU BUBBLEFLIES 37 38 - 2 ALL IT TAKES HANNEBOEL 38 NÝTT 1 JEALOUSY CHARLES & EDDIE 39 23 11 8 VOR í VAGLASKÓGI SIXTIES (40) 1 SURRENDER MY LOVE NIGHTCRAWLERS Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Co/a á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmd af markaðsdeild DVi hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali "World Chart" sem framleiddur er afRadio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson Umboðs- maður INXS farinn CM Murphy sem verið hefur umboðsmaður og framkvæmda- stjóri áströlsku rokksveitarinnar INXS í 15 ár hefúr sagt starfi sínu lausu. Hann neitar að gefa upp ástæður þessarar ákvörðrmar en talið er að hann hafi verið búinn að fá sig fúllsaddan á ýmsu rugli liðsmanna sveitarinnar. Þar ber hæst margfræg ástamál og stjörnustæla söngvarans Mich- ael Hutchense sem imdanfama mánuði hefur verið í fullu starfi við að sinna kvennamálum sín- um. Young fr Pearl Jam á Reading Frá því hefur verið gengið að Pearl Jam, án Eddie Vedder og Stone Gossard, muni leika með Neil Young á Reading tónleika- hátíðinni í ágúst. Að auki mun sveitin leika með Young á tón- leikaferð hans um Evrópu í sum- ar. Hættuleg hljómsveit? Bresku hljómsveitinni The Cure var á dögunum meinað að leika á utanhússtónleikum í Par- ís vegna ótta við uppþot. Aðgang- ur að tónleikunum var ókeypis hverjum sem verða vildi og taldi lögreglustjóri á svæðinu að Cure gæti dregið óæskilega marga áhorfendur að og þar með skap- að hættu á troðningi og jafhvel uppþotum. Greip hann því til þess ráðs að vísa hljómsveitinni frá. Plötu- fréttir Talsmenn Pearl Jam hafa til- kynnt að hljómsveitin sé byrjuð að leggja drög að nýrri plötu og til standi að gripurinn komi út fyrir næstu jól. Steve Van Zandt, gamli gítarleikarinn úr E-Street bandinu hans Bruce Springsteens, er á fullu að vinna að nýrri sólóplötu. Meðal aðstoð- arkokka hans á þessari plötu eru Adam Clayton úr U2 og Jason Bonham, sonur Johns heitins Bonhams, trommuleikara Led Zeppelin sálugu. Breska hljóm- sveitin Beck, sem vakti mikla at- hygli í fyrra með fyrstu plötu sinni, er langt komin með vinnslu á annarri plötunni og lít- ur hún líklega dagsins ljós í ágúst næstkomandi... -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.