Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 40
48 LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 ffcílIA 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín 1 j Fótbolti 2 Handbolti 3 1 Körfubolti 41 Enski boltinn 5j ítaiski boltinn 6 Þýski boltinn 7 j Önnur úrslit 8 1 NBA-deildin m 1\ Vikutilboö stórmarkaðanna 2j Uppskriftir lj Læknavaktin 2 jApótek 3 j Gengi ±MMMM 1 j Dagskrá Sjónvarps 2 j Dagskrá Stöðvar 2 3 j Dagskrá rásar 1 4J Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin 9 j Gervihnattardagskrá Ssmmsm 1\ Krár 2 j Dansstaðir 31 Leikhús 4 j Leikhúsgagnrýni 5J Bíó 6 [ Kvikmyndagagnrýni §mB3M3B22M lj Lottó 2j Víkingalottó 3j Getraunir AjRlll, DV 904-1700 Verö aöelns 39,90 mín. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðkl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber Frumsýning föstudaglnn 14. júli, uppselt, laugard. 15/7, örtá sætl laus, sunnud. 16/7. Forsala aðgöngumiöa hafin. Miðasalan verður opin frá ki. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti miðapöntunum í sima 658-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakort - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tilkyimingar Ferming Sunnudaginn 9. júli verður Elsa Björg Kjartansdóttir, búsett í Lundi í Svíðþjóð, til heimilis að Birtingarkyísl 64, Reykja- vik, fermd í Safnkirkju Árbæjar Ú. 15. Prestur: Þór Hauksson. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Dansað í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnu- dagskvöld kl. 20. Engeyjarferðir í dag, laugardag, og á morgun stendur Náttúruverndarfélag Suðvesturlands - NSVS, fyrir náttúruskoðunar- og sögu- ferðum út í Engey á Koliafirði með ferju- bátnum Skúlaskeiði ef veður leyfir. Farið verður úr Suðurbugt, flotbryggju við Ægisgarð, kl. 16 báða dagana. Ferðin tek- ur 3-4 klst. Fargjald 1000 kr., hálft gjald fyrir böm. Víkingaskip í smíðum skoðað Náttúruverndarfélag Suðvesturlands - NVSV, fer í vettvangsferð í dag, laugar- dag, til að skoða víkingaskip sem er í smíðum við Reykjavíkurhöfn. Mæting við Hamarshúsið að vestanverðu kl. 14. Glímt á víkingahátíð í Hafnarfirði Glíma verður á dagskrá víkingahátíðar í Hafnarfirði um helgina. í dag kl. 14.30 verður glimukeppni á Víðistaðatúni. Á sunnudag kl. 14.30 fer fram keppni í axla- tökum á Víðistaðatúni. Safnaðarstarf Laugardagur 8. júlí Hallgrímskirkja: OrgeltónUst 12-12.30. Lothar Knappe, organisti frá Berlín, leikur. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta í Há- túni 10B í dag kl. 11.00. FriðrikskapeUa: Kyrrðarstund í hádegi á mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimUinu að stundinni lokinni. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld kl. 20.30. Hjónaband Þann 24. júní voru gefin saman í hjóna- band í Hafnarfjarðarkirkju af séra Einari Eyjólfssyni Ágústa Hera Birgisdóttir og Haukur Már Sigurðsson. Þau eru til heimiUs að Breiðvangi 8, Hafnarfirði. Mynd, Hafnarfirði. Þann 27. maí voru gefin saman í hjóna- band í Kópavogskirkju Unnur Friðjóns- dóttir og Magnús Valdimarsson. HeimUi þeirra er að Seljabraut 72, ReykjavUt. Ljósmyndarirm - Lára Long. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri og leikskólakennarar í leikskólann Engjaborg v/Reyrengi Leikskólastjóri óskast í leikskólann Engjaborg við Reyr- engi frá 1. september nk. Engjaborg er eins árs gamall 3ja deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum 1-6 ára. Umsækjendur skulu hafa leikskólakennaramenntun og skal umsóknum skilað á skrifstofu Dagvistar barna í Hafnarhúsinu viö Tryggvagötu fyrir 24. júlí nk. Einnig óskast leikskólakennarar á sama leikskóla. Allar nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson fram- kvæmdastjóri og Kolbrún Vigfúsdóttir leikskólaráðgjafi í síma 552 7277. Leikskólar Reykjavíkurborgareru reyklausirvinnustaðir. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277 t Innilegar þakkir til allra þeirra serrt sýndu okkur samúö og hlýhug vegna andláts og útfarar eiginmanns míns, Einars Björgvins Haraldssonar bónda, Haukabergi, Klara Sveinsdóttir, Barðaströnd. börn og fjölskyldur þeirra Þann 31. desember 1994 voru gefin saman í hjónaband Rósa Kristjánsdóttir og Guðmundur I. Thorsteinsson. Heimih þeirra er í Orlando, Florida. Ljósm. Kristján Maaek. Þann 27. maí voru gefin saman i hjóna- band í Háteigskirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni Bryndís Guðmundsdótt- ir og Viðar Marinósson. Þau eru til heimiiis að Skógarseli 13. Ljósmyndarinn - Lára Long. Þann 27. maí voru gefin saman í Garða- kirkju af séra Braga Friðrikssyni Fjóla Þórisdóttir og Stefan Andersson. Þau eru til heimilis í Solna í Svíþjóð. Þann 10. júní voru gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Jakobi Hjálmarssyni Sigríður Inga Guð- mundsdóttir og Gunnar Þór Frið- leifsson. Heimili þeirra er að Kleppsvegi 8, Reykjavik. Barna og fjölskylduljósmyndir. Þann 10. júni voru gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Sigurði Helga Guðmundssyni Ágústa Valdís Jónsdóttir og Pétur Kristinsson. Heimili þeirra er að Drápuhlið 46. Ljósmyndastofa Reykjavíkur. Þann 24. júní voru gefin saman í hjóna- band í Haukadalskirkju af séra Rúnari Þór Ásdís Arthúrsdóttir og Agnar Helgi Arnarson. Þau eru til heimilis að Ægisgnmd 10, Garðabæ. Mynd, Hafnarfirði. Þann 10. júní voru gefm saman í hjóna- band í Háteigskirkju af séra Maríu Ág- ústsdóttur Ómar Henningsson og El- ísabet Pétursdóttir. Heimih þeirra er að Rauðalæk 15. Ljósmyndastofa Reykjavíkur. Þann 17. júní voru gefin saman í hjóna- band í Eyrarbakkakirkju af séra Ulfari Guðmundssyni Guðfinna Kristjáns- dóttir og Snorri Gunnar Sigurhjart- arson. Heimih þeirra er að Valshólum 6, Reykjavík. Ljósmyndastofa Reykjavíkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.