Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 47 Fréttir íbúö Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna aö Flókagötu 62: Fyrstu íbúarnir flytja inn Að frumkvæði foreldra krabba- meinssjúkra barna keyptu Rauði kross Islands, Krabbameinsfélag ís- lands og Kvenfélagið Hringurinn íbúð á sínum tíma að Leifsgötu 5 sem rekin er af Ríkisspítulunum. Hún er fyrsta og eina athvarfið sem foreldr- ar krabbameinssjúkra barna utan af landi, sem þurfa að dveljast í Reykja- vík vegna læknismeðferðar barn- anna, hafa haft hingað til. Undanfarna mánuði hafa verið óvenju mörg krabbameinstilfeRi hjá börnum og er húsnæðisþörfm því brýnni en áður. Til að koma til móts við þessa miklu þörf keypti Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna síðari hluta vetrar á þessu ári íbúð að Flókagötu 62 og hafa félagar stand- sett hana í sjálfboðavinnu. Þetta er fyrsta íbúðin sem SKB kaupir og mun verða leitað eftir að rekstur hennar verði með sama sniði og íbúð- arinnar á Leifsgötunni. íbúðin var tekin í notkun fostudag- inn 7. júlí og var fjölmiðlafólki boðið að koma. Það verður að segjast eins og er að íbúðin, sem er fullbúin hús- gögnum, er sérlega vistleg og hefur mjög vel tekist til, bæði hvað staðar- val og standsetningu snertir. Að sögn Benedikts Axelssonar, formanns SKB, er íbúðin einnig hugsuð fyrir aðstandendur annarra langveikra barna ef lausir tímar verða. Hann sagði það ekki tiMljun að íbúðin væri á jarðhæð en þar væri hugsað til fólks í hjólastólum. Lögregla leitar hunda Runólfs Oddssonar: Vissi ekki að ég væri eftirlýstur - segir Runólfur sem enn heldur hunda sína „Það bönkuðu einkennisklæddir lögregluþjónar upp á hjá aldraðri móður minni og spurðu eftir mér. Þetta olli gömlu konunni uppnámi og mér finnst þetta ótrúleg fram- koma og ég vissi ekki að ég væri eftir- lýstur,“ segir Runólfur Oddsson hundaeigandi sem hefur verið svipt- ur leyfi til að halda hund. Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur svipti Runólf leyfi til hundahalds og gaf honum lokafrest til 1. júní til að koma þeim fyrir; Hann hefur mót- mælt þeim úrskurði og hyggst nú stefna Reykjavíkurborg vegna máls- ins. Lögreglan í Reykjavík hefur að undanfórnu leitað Runólfs og hefur komið að heimili hans við Álakvísl en að luktum dyrum. Runólfur segist hafa frétt af ferðum þeirra en ekki verið heima við þegar þeir komu. „Þeir hafa ekki hringt í mig eða reynt að hafa samband við mig,“ seg- ir Runólfur sem enn heldur hunda sína þrátt fyrir sviptinguna. Hann segir að lögfræðingur sinn hafi sent skeyti til lögreglunnar þar sem því er mótmælt að hundarnir séuteknirþvímáliðséóútkljáð. -rt Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 ^fito^ Pallbílar Stórt pallhýsi til sölu, með öllum þægindum. Upplýsingar í síma 463 3203 eða 852 8878. Scania 112, árg. ‘83, til sölu ásamt 9 þús. lítra vatnstanki. Upplýsingar í síma 852 9359. Þessi kranabíll er til sölu, Volvo F12, árg. ‘80, Cormach krani, 28 tm x4, árg. ‘93. Til greina kemur að selja kranann sér. Uppl. í símum 852 5413 og 587 9063. Volvo F123, 6x2, árg. ‘83, vel útbúmn með malarvagni, grjótpalli og vatnstanki. Uppl. í síma 852 0949. Vinnuvélar Dynapak CC 211 ‘91, til sölu, keyröur 1000 vinnustundir, víbratorvals, í mjög góðu standi. Uppl. í s. 588 0430. 2ja manna nýyfirfarin traust vinnulyfta til sölu, lyftir 220 kg í 11,36 m hæð. Til sýnis að Faxatúni 26, Garðabæ, sími 565 8512. Pallbill til sölu, Mazda dísil, árg. ‘87, með mæli, nýskoðaður, nýsprautaður, í dráttarkúla, 2 dekkjagangar, ek. að- eins 78 þús. km. Uppl. í síma 482 1794. Til sölu Ford F-350, árg. 1984, dísil, 6,9 vörubíll, nýinnfluttur. Einnig Ford F- 150 extra cab, árg. 1986, 8 feta skúffa. Sportfelgur. Uppl. í síma 852 0066 og eftir kl. 18 í síma 424 6644. fslQ Vörubilar Þorsteinn Ólafsson, framkvæmdastjóri SKB, t.h., afhendir fulltrúa fyrstu fjöl- skyldunnar sem dvelur í húsinu, Þorvaldi Traustasyni, lykla að ibúðinni. DV-mynd BG ú feta í fótspor bróður Cadfaels? TAKTU ÞÁTT í spennandi leik BÓKANNA °9 SJONVARPSINS Þú getur unnið þér inn helgarferð með heimsókn í Shrewsburykiaustur, heimaslóðir spæjaramunksins sem er frægur af bókunum og líka úr sjónvarpi. Það eina sem þú þarft að gera er að leysa eina eða fleiri af fjórum gátum um Bróður Cadfael svðrin við gátunum finnur þú í bókunum um Cadfael. Ef þú leysir allar fjórar gáturnar fjórfaldar þú vinningsmöguleika þína. Gáturnar birtast ein í einu i HEIGARBLAÐI OV. I. júlí-gáta Liki ofaukiá 8. júlí-gáta 15. júlí-gáta 22. júlí-gáta Bláhjálmur Líkþrái maðurinn Athvarf öreigans Glæsileg utanlandsferð í boði Dregið verður úr réttum lausnum og hlýtur einn heppinn sigurvegari glæsilega helgarferð fyrir tvo til Shrewsbury með heimsókn í klaustrið. irar, AA 1 Flogið verður 25. égúst með Air Emerold ' til luton ó Englondi - möguleiki er oð from- TRAít. |engja dvölino í Englandi eða ó írlondi. nJKAVERÐLAUNI Tíu heppnir þótttakendur verða dregnir úr pottinum og hljóta þeir tíu Úrvalsbækur oð eigin vali, að heildarverðmæti 8.950 kr. I hver pakki. - Skilafrestur er til 9. ógúst. Þú sendir lausnirnar til Úrvalsbóka ) - merkt Bróðir Cadfael - Þverholti 11 - 105 Reykjavík. Bækurnar urrt bróður Cadfael fóst ó næsta sölustað og kosta oðeins 895 kr. og enn þó minna ó sérstöku tilboði í bókaverslunum. FKJALsI IfiÍLMIDUJN UF. rCF SJÓNVARI’ID # Sllnvw.sÍMiry EMERALD AIR /anpm lyrlr Imgrm varð Sambyggðar trésmíðavélar Mjög skemmtileg alsambyggð HOBBY- vél: sög • fræsari • afréttari • þykktarhefill tappabor • sleði. Mest selda sambyggða vélin á íslandi í dag. Hallanlegt blað með eða án fyrirskera » afréttari 30 cm breiður • 3 mótorar 4 hö. Mjög nákvæmar skrúfaðar halla- og hæðarstillingar. • Hallanlegt blað • fyrirskeri • afkastamikill þykktarhefill • sleði fyrir töppun á stórum stykkjum. Tvímælalaust verklegasta vélin á markaðnum í dag. Fullkomin plötusög með SCM-kúlulegusleða, sker 1270 mm, hallanl. blað • fyrirskeri • hallanlegur fræsispindill ® afréttari-þykktarhefi11 með Tersa skiptitönnum. CU 350K Hvaleyrarbraut 18-24 • 220 Hafnarfirði 4* Sími 565-5055

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.