Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995
23
Minnisvarði um
Sölva Helgason
9 0 4 * 1 7 0 0
kr. 39.90 min.
Don't iose contact with the worid.
Call 904-1700 and hear the latest in
Öm Þórarmsson, DV, Fljótum
Gestur Þorgrimsson myndhöggvari
ásamt lítilli hnátu við minnisvarðann
um Sölva Helgason. DV-mynd Örn
Hátíð, tileinkuð Sölva Helgasyni,
var haldin í bænum Lónkoti í Sléttu-
hlið fyrir skömmu og við það tæki-
færi var afhjúpaður minnisvarði um
Sölva. í sumar verða liðin 100 ár frá
því hann lést. Fleira var gert í fæð-
ingarsveit Sölva til að minna á hann,
þennan frægasta flæking íslandssög-
unnar.
Fólk hefur alla tíð haft mismun-
andi skoðanir á Sölva, sumir talið
hann ræfil en aðrir stórskáld og hsta-
mann og allt þar á milli, eins og
Sveinn Einarsson, fyrrverandi leik-
hússtjóri, orðaöi það í ræðu sem
hann hélt af þessu tilefni. Húsráð-
endur í Lónkoti opnuðu nýja veit-
ingaaðstöðu við þetta tækifæri og
hlaut hún nafnið Sölvabar. Þar eru
veggir skreyttir með eftirprentunum
af myndum sem Sölvi Helgason mál-
aði. Veitingaplássið var eitt sinn fjós
en hefur nú verið breytt og innréttað
á sérlega smekklegan máta.
„Ég fékk þessa hugmynd síðastliö-
inn vetur að gera eitthvað til að halda
minningu Sölva á lofti. Hann var
fæddur í þessari sveit og eflaust einn
kunnasti Slétthlíðingur sem uppi
hefur verið. Mér fannst tilvalið að
tengja þennan ferðaþjónustustaö og
það sem hér hefur verið gert minn-
ingu Sölva,“ sagði Ólafur Jónsson,
einn eigenda Lónkots, við þetta tæki-
færi.
„Það kom síðan í ljós að í ár eru
100 ár liðin frá láti Sölva og þá fannst
mér að við mættum til með að gera
eitthvað sem eftir yrði tekið. Fram
kom hugmynd um að reisa minnis-
varöa og ég fór að kanna möguleika
á fjárstuðningi. Hugmyndin fékk
víða jákvæðar undirtektir og ég vil
færa öllum þeim aðilum sem þetta
^izrno
®
íslandsmótið
Mizuno-deiidin
Sunnudagur 9. jiili
kl. 16.00
Akranesvöllur
ÍA - ÍBA
Þriðjudagur 11. júli
kl. 20.00
Vestmannaeyjavöllur
ÍBV - Haukar
Garðabær
Stjarnan - Brelðabllk
Miðvikudagur 12. júli
kl. 20.00
KR-völlur
KR - Valur
studdu kærar þakkir,“ sagði Ólafur.
Það var Gestur Þorgrímsson
myndhöggvari sem gerði minnis-
varðann um Sölva. Hann er úthöggv-
in blágrýtissúla með andlitsmynd.
Gestur skipulagði einnig næsta um-
hverfi minnisvarðans sem er mjög
skemmtilegt og sérstakt. Ólafur stað-
arhaldari í Lónkoti hefur fleiri áform
á pijónunum til að halda minningu
Sölva á lofti, m.a. áformar hann að
hafa sérstakan Sölvadag ár hvert og
einn liður í því væri golfmót, en í
Lónkoti er ágætur 9 holu golfvöllur.
world news in English orDanish.
NEWSlwc
9 0 4 * 1 7 0 0
DRAUMAFERÐ OG FARAREYRIR
Með Farmiða ert þú kominn í spennandi
SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV Farmiðinn
er tvískiptur og gefur tvo möguleika á vinningi.
Á vinstri helmingi eru veglegir peningavinningar,
sá hæsti 2,5 MILLJÓNIR, og á þeim hægri eru
glæsilegir ferðavinningar og „My First Sony"
hljómtæki.
28 borgarferðir fyrir tvo til
New York, Baltimore, Frankfurt, London
eða París
150 stk. „My First Sony" hljómtæki
HAPPATÖLUI? DV
Daglega frá þriðjudegi til föstudags birtast
happatölur I DV Þar getur þú séð hvort númer
á Farmiðanum þínum hefur komið upp. Fú skalt
geyma vandlega hægri helming Farmiðans þar
til sölu upplagsins lýkur og öll vinningsnúmerin
hafa birst, því þú átt möguleika í allt sumar.
Uppsöfnuð vinningaskrá birtist í DV
1. ágúst, 1. september og 2. október 1995.
FLUGLEIÐIR
GLÆSILEGIR VINNINGAR!
Auk peningavinninga eru í boði:
Fjölskylduferð fyrir fjóra til Flórída
NAÐU ÞERI
ISUMARLEIK
HAPPAÞRENNUNNAR 0G DV