Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 30
38
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Tilsölu
Silver Cross barnavagn, vínrauBur, báta-
laga, 10 þ.; sófasett, 4+1+1, + borð, 10
þ.; antik borðstofuskápur, 1905-1915,
60 þ.; málverk e. Bjarna Þór ‘87, stærð
90x70 cm, 50 þ.; borðstofuborð, hring-
laga, þvermál 110, stækkanlegt + 4
stólar, 15 þ.; 2 hátalarar, Jamo, 50 vött,
5 þ.; rauðu ástarsögumar, 42 stk., 500
kr. stk,; Webster0s ensk-ensk orðabók,
5 þ.; Islendingasögur, innbundnar, 2
bindi, útgefnar af Svörtu á hvítu, 12 þ.;
Sturlungasögur, útgefnar af Svörtu á
hvítu, 2 bindi + skýringar, 10 þ.; Isl.
sögu Atlas, I og II, 15 þ. S. 431 4490
e.kl. 17.
I sumarhöllina á góöu verBi!
Rafmhitakútar, salemi, handlaugar,
einfold blöndunartæki fýrir eldhús og
handlaug, 4 hliða sturtuklefar, sturtu-
botnar, stálvaskar, fúavörn - Solignum
- Woodex - Nordsjö, gólfdúkar, gólf-
mottur í stærðunum 60x100, 140x200,
160x240 m/öruggum gúmmíbotni.
OM búðin, Grensásvegi 14 s. 568 1190.
SumartilboB á málningu.
Innimálning frá aðeins 285 kr. 1,
útimálning frá aðeins 498 kr. 1,
viðarvörn 2 1/2 1 frá aðeins 1164 kr.,
þakmálning frá að aðeins 565 kr. I,
háglanslakk frá aðeins 900 kr. 1.
Litablöndun ókeypis.
Þýsk hágæða málning. Wilckens- um-
boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.
Do-Re-Mí. Sérversl. meö barnafatnaB. Ný
sending af fallegum frönskum ung-
bamafatnaði á mjög góðu verði. Munið
einnig eftir Amico fatn. sívinsæla.
Erum í alfaraleið, Laugav. 20, s. 552
5040, í bláu húsunum v/Fákafen, s. 568
3919 og Kirkjuv. 10, Vestm., s. 481
3373. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Do-Re-Mí, sérversl. meö barnafatnaö. Við
höfum fötin á barnið þitt. Okkar mark-
mið er góður fatn. (100% bómull) á
samkeppnishæfu stórmarkaðsverði.
Erum í alfaraleið, Laugav. 20, s. 552
5040, í bláu húsunum v/Fákafen, s. 568
3919 og Vestmannaeyjum, s. 481 3373.
Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Grjótgrind og viröisaukaskattsgrind
(nett) í Toyota HiAce, 18” Jazz Trek
reiðhjól, Emmaljunga barnavagn á 8
þ., Silver Cross burðarrúm á 1 þ.,
skiptiborð á kr. 500 og furuhjónarúm
m/náttborðum á 15 þ. S. 566 7748.
LeBurhornsófi, 5 manna, svartur, vel með
farinn, v. 90 þ., nýr 180 þ., borðstofub.
+ 4 stólar og framlenging, svart
m/áklæði, v. 45 þ., nýtt 90 þ., hægt að
kaupa nýja aukastóla við, 22” sjónvarp
á fæti, v. 15 þ. S. 565 5805.
OpiB hús laugardaginn 8. júlí kl. 14—18
Jöldugróf 18, 108 Reykjavík. Vegna
flutninga höfum við ýmislegt til sölu,
meðal annars svefnsófa, rúmfatakistu,
bamarúm, blóm, leikfóng, rabarbara-
sultu o.fl. S. 553 5969.
Gamall stofuskápur, rókókó hornsófi,
vegg- og gólfdúkur, sturtubotn, rimla-
vængjahurðir, höldur og lamir, mess-
ingkýraugu og-húnar og 3 ljósakúplar.
Uppl. í síma 557 8938.
Gott tækifæri! Hjónarúm, þvottavél,
skrifb., hillusamstæða, hljómtækja-
skápur, 2 kommóður, 2 tjöld, mikið af
fatnaði o.m.fl. Opið alla helgina að
Njarðargrund 3, Garðabæ (bílskúr).
LítiB notaö, vel meö fariö rúm, 160x200,
Kromvik, með hlífðardýnu. Kostar nýtt
í Ikea kr. 59.900, selst á hálfv. Einnig
Alda þvottavél/þurrkari sem fæst á
3.000 kr. S. 896 5225 og 562 4893.
Meiri háttar bílskúrssala að
Vesturhúsum 10 í Grafarv. Nýtt - gam-
alt - antik. Allt selst ódýrt. Laugard. og
sunnud. frá kl. 9. Farsími óskast keypt-
ur á sama stað. Sími 567 1826.
Ódýrar útiflísar. Verð frá 1.399 kr. pr.
m2 staðgreitt, gegnheilar, t.d. á svalir,
tröppur. Einnig hentugar á bílskúrs-
gólf. Flísabúðin hf., Stórhöfða 17
v/Gullinbrú, sími 567-4844.
ÚtskoriB sófasett, 3+1+1, á 150 þús.. inn-
skotsborð, leðursófasett, 3+1+1, txirð-
stofuborð + stólar, eldhúsborð + stólar,
sjónvarp, ísskápur, frystiskápur, 85
cm, og grillofn. S. 553 8469.
300 stólar, sem hægt er að stafla, á 300
kr. stk. Eftirlitsspeglar, m. stærðir, og
ódýrir álbrunastigar. Tjaldaleigan
Skemmtilegt, Bíldshöfða 8, s. 587 6777.
Typhoon seglbretta- og sjóskíbagallar.
Alltaf ódýrastir, 12 ára reynsla á
Islandi. Opið alla daga og öll kvöld.
Gullborg, sími 424 6656 og 893 4438.
Búslóö til sölu.
Tvö sófasett, stofuskápur, borð,
frystikista og margt fleira. Uppl. í síma
568 4845 eftir kl, 13.________________
Félagasamtök - hópar. Er grillveisla
fram undan? Þú færð allar gerðir af
lúxussalötum hjá okkur með stuttum
fyrirvara. Grillið, s. 565 3035.______
GSM-sími til sölu, Motorola 8200 með 3
batteríum. Einnig til sölu Fiat Uno ‘88,
ekinn 81 þúsund. Upplýsingar í síma
555 3878._____________________________
Hamborgaratilboö. Ef hamborgaramir
em sóttir færð þú 4 hamborgara og
franskar á aðeins kr. 900. Nes-Pizza,
Austurströnd 8, Seltjnesi. S. 561 8090.
Hobart hrærivél, 30 lítra, meö
fylgihlutum, og fleiri tæki til
veitingareksturs til sölu. Svarþjónusta
DV, si'mi 903 5670, tilvnr. 40522.
Hvítur snúningsskápur m/spegli, hvítt
sjónvarpsborð á hjólum, grænn skenk-
ur, bamabílstóíl, Fisher Price,
Prenatal bamamatarstóll. S. 554 2196.
Murray karlmannsfjallahjól til sölu,
einnig þráðlaus sími og vel með farið
ullargólfteppi, 40 ma . Upplýsingar í
síma 561 5293.________________________
Nýlegir, svartir leöursófar, Technics seg-
ulband, grátt, úr samstæðu,
náttborð og bamavagn. Uppl. í síma
553 7027 eflir kl. 16.
Nýtt amerískt rúmteppi, Queens, Cust
(Robert Allen), stungið, ljós grunnur
með fallegu munstri. Upplýsingar í
síma 551 4366.
Pitsutilboö. Ef pitsan er sótt færð þú 16”
pitsu m/þrem áleggst. + franskar fyrir
aðeins kr. 950. Nes-Pizza,
Austurströnd 8, Seltjn. S. 561 8090.
Simo kerruvagn, skiptiborö, Ikea
rimlarúm, Ikea eldhúsborð, sófaborð, 4
borðstofustólar, 2 bamahjól (1000 kr.
stykkið). Upplýsingar í síma 587 7427.
Skidoo MXZ, ekinn 2000 km, til sölu,
verð 700 þús., einnig Rainbow ryksuga
með öllum fylgihlutum, verð 90 þús.
Uppl. í síma 462 2047 á kvöldin,______
Skrifstofuborö og skápur frá Á.
Guðmundsson, faxtæki með síma,
reiknivél, ritvél og 2 stólar, allt nýlegt.
Uppl. í vs. 553 6120 og hs. 567 6658.
Sólbrún á mettíma í skýjaveöri.
Biddu um Banana Boat sólmargfaldar-
ann í heilsub., sólbaðsst. og apót.
Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 562 6275.
Takiö eftir!! Til sölu speglar í ýmsum
gerðum af römmum á frábæm verði.
Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin.
Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520.
Til sölu 2 stk. af nýlegum köfunarbúnaði
ásamt öllum fylgihlutum, em mjög vel
með famir, einnig Suzuki Fox ‘85, á 31”
dekkjum. Uppl. í síma 564 3143.
húsaögn,
skenkar o.fL, tökum góð húsgögn i um-
boðssölu, gott verð, Ántik, Hverfisgötu
46, sími 552 8222 eða 551 9188.
Þj ónustuauglýsingar
Ný lögn á sex klukkustundum
í staö þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hcegt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eöa í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Cerum föst
verbtilboö í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarörask
24 úra reynsla eriendis
msnwcBfflii’
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meö myndbandstœkni áöur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sínti: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Loftpressur — Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
ffellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg i
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF„
SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
Kemst inn um meters breiðar dyr.
Skemmirekki grasrótina.
JCB smágrafa á gúmmíbeltum
með fleyg og staurabor.
Ýmsar skófiustærðir.
Efnisflutningur, jarðvegsskipti,
þökulögn, hellulagnir og
stauraborun.
Tek að mér allt múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson, bílasími 853 9318.
Hágæða vélbón frá kr. 980.
Handbón - teflonbón -
alþrif - djúphreinsun -
mössun - vélaþvottur.
Vönduð vinna. Sækjum - skilum.
Bón- og bílaþvottastöðin hf.,
Bíldshöfða 8, sími 587 1944.
Þú þekkir húsið, þaö er rauður bíll uppi á þaki.
HREINNA UMHVERFI
MINNI TILKOSTNAÐUR - SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA
Fyrir sveita- og
íþróttafélög.
Fyrirtæki.
Stofnanir.
Húsfélög.
Vöruhús.
Nettir og öflugir götusóparar sem bleyta upp í rykinu við
hreinsun og ná sérlega vel upp öllum sandi og öðrum
óhreinindum af götum, gangstéttum, bílaplönum og
meðfram kantsteinum.
Einnig öflugir 2000 Itr. háþrýstibílar sem fínhreinsa plön,
stéttar og stærri fleti.
GERUM FÖST VERÐTILBOÐ
Tökum að
okkur verkefni
til lengri eða HREINSIBÍLAR
skemmri tíma. Stórhöfða 35 Reykjavík Sími 587 8050
FÖRUM HVERT Á LAND SEM ER
ALLT 800
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T ul ■
• VIKURSÖGUN ■aaflflaaM
•malbikssögun
ÞRIFALEG UMGENGNI
s. 567 4262, 893 3236
og 853 3236
VILHELM JÓNSS0N
LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSÖGUN
MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
MARGRA ÁRA REYNSLA
STRAUMRÖST SF.
SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727,
BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434
★ STEYPUSOGUN ★
malbikssögun ★ raufasögun * vikursögun
★ KJARNABORUIN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI nr. • ‘E* 554 5505
Bílasími: 892 7016 • BoOsími: 845 0270
V/SA
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
g 852 7260, símboði 845 4577
FJARLÆGJUM STIFLUR
úrvöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir f WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
ébBBBpi •==x DÆLUBILL ÍJ 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar BSl stíflur ífrárennslislögnum. VALUR HELGASON
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Virðist rennslið vafaspil,
vandist lausnir kunnar. /'piií
Hugurinn stcfnir stöðugt til Kmi
stífluþjónustunnar.
rt
V/SA
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna.
Sturlaugur Jóhannesson
Heimasími 587 0567
Farsími 852 7760
TRESMIÐAÞJONUSTA
Tökum að okkur ýmiss konar trésmíði, t.d. á gluggum,
hurðum, ásamt ýmiss konar skrautlistum.
Einnig eigum við á lager fánastengur úr oregon pine.
Áratugareynsla
Tréiðnaðardeild Stálsmiðjjinnar hf.
Mýrargötu 8-10 (við Slippinn) • Sími 552 8811 og 552 4400