Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 21 í t 1.(3) Reif í runnann Ýmsir # 2. ( 1 ) Post Björk t 3. ( - ) Sól um nótt Sálin hans Jóns míns 4 4. ( 2 ) Smash Offspring f 5. ( 4 ) Bítilæði Sixties $ 6. ( 5 ) Stjómarlögin 1989_1995 Stjómin t 7. ( 8 ) Pulp Fiction Úr kvikmynd t 8. ( - ) Mirror Ball Neil Young | 9. ( 6 ) Teika Bubbi& Rúnar 110. ( 9 ) Twisturinn Vinir vors & blóma 111. (10) ForrestGump Úr kvikmynd 4 12. (11) Pulse Pink Floyd 4 13. (12) Dookie Green Day 114. (16) Batman forever Úr kvikmynd 4 15. ( 7 ) History - Past, Present and Future... Michael Jackson 116. (Al) Maxinquaye Tricky • 17. (15) Parklife Blur #18. (14) Now30 Ymsir 119. ( - ) These Days Bon Jovi 4 20. (19) Þó líði ár og öld Björgvin Halldórsson Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víöa um landið. London (lög) t 1.(2) Boom Bom Boom Outhere Brothers 4 2. ( 1 ) Unchained Melody/White Cliffs... Robson Green & Jerome Flynn t 3. (-)l'ma Believer EMF/Reeves and Mortimer t 4. ( - ) Shy Guy Diana King 4 5. ( 4 ) Whoomph! (There It Is) Clock • 6. ( 3 ) Hold Me, Thrilt Me, Kiss Me... U2 t 7. ( - ) Shoot Me with Your Love D:ream t 8. ( - ) Humpin’ around Bobby Brown t 9. (10) IGirlLikeYou Edwyn Collins t 10. ( - ) ln the Summertime Shaggy Featuring Rayvon tó Það sem ekki má segj a - Pearl Jam plata Neils Youngs MiMar vangaveltur hafa ver- ið uppi um samstarf Neiis Youngs og Pearl Jam síðastliðið hálft ár. Ætla þeir að vinna saman plötu? Þetta er spuming sem féll oftar en ekki af vörum aðdáenda beggja. Það er ekkert launungar- mál að mikil ást hefur verið á milli Neils Youngs og Pearl Jam síðustu ár. Þegar P.J. hitaði upp fyrir Young árið 1993 kallaði hann þá oft fram til þess að spila með sér „Rockin in the Free World“ í lok tónleika. Þegar Young var tekinn inn í „Rock N’Roll Hall of Fame“ var það söngvari P.J., Eddie Vedder, sem sá um kynninguna og kallaði Young „frábæran lagasmið, frá- bæran tónlistarmann og mikinn Kanadamann". Samstarf var að mörgu leyti orðið óumflýjanlegt og í dag má líta afraksturinn í formi plötunnar Mirrorball. Vandamálið er bara að það má hvergi minnast á Pearl Jam þeg- ar platan er kynnt. Speglakúlan Mirrorball er nefnilega aðeins skrifuð á Young. Hann semur allt efhið og syngur öll lögin. Pearl Jam sér aðeins um imdirleikinn. Átti þetta ekki að vera samstarf tveggja aðila? A síðustu plötu Youngs mátti heyra óð hans til rokkheimsins með undirleik Crazy Horse sem hefur fylgt honum eftir í þónokk- ur ár. Plötugagnrýnandi nokkur hjá tónlistartímaritinu Rolling Stone vill nú meina að Pearl Jam geri meira en venjulegir undir- leikarar. Á plötunni má víst finna stU hljómsveitarinnar og meira til. Auk þess má heyra Eddie Vedder þenja raddböndin í nokkrum lögum á plötunni. Þama eru í raun fullgUdir útsetj- arar á ferðinni og nafn hljóm- sveitarinnar fær ekki einu sinni að prýða umslag plötunnar. Líldega má rekja þetta aUt sam- an tU útgáfufýrirtækjanna sem Það er ekkert launungarmál að mikil ást hefur verið á milli Neils Youngs og Pearl Jam síð- ustu ár. sjaldan geta gert samkomulag sín á milli (þið sjáið nú bara hvað ger ist á þessum litla markaði hér heima um jólin). Engu að síður leikur hljóm- sveitin Pearl Jam undir hjá NeU Young á nýju plötunni og útkom- an er að sögn hins erlenda gagn- rýnanda hreint frábær. Þótt Cr- azy Horse hafi staðiö sig vel í gegnum árin tekur Pearl Jam nú við og lyftir Yoimg í hæstu hæð- ir (nú verður hver að dæma fyr- ir sig). Nýja platan inniheldur 11 lög sem innihalda víst boðskap að hætti hins eina sanna NeUs Youngs. Hvað er fram undan? Á næstunni mun Young halda í tónleikaferð um Evrópu og sam- kvæmt fréttatilkynningum munu strákamir í Pearl Jam sjá um undirleikinn, án Eddie Vedd- er og Stone Gossard. Tónleika- ferðin hefst nú í júlí og stendur út ágúst. En hvað er Pearl Jam að gera upp á eigin spýtur þessa dagana? Það er víst ný plata á leið- inni sem er væntanleg í lok þessa árs. Á tónleikum í Denver, Colorado, um daginn frumflutti hljómsveitin tvö ný lög af vænt- anlegri plötu og fékk góðar und- irtektir. Á þessum sömu tónleik- um kom hún aðdáendum sínum einnig á óvart með því að taka lög eftir aðra sem hún hefur ekki tek- ið áður. Jam tók lög eins og Sunday Bloody Sunday (U2), The Ship Song (Nick Cave) og I’ve Just Seen a Face (The Beatles). Við vonum bara aö Neil Young og Pearl Jam haldi áfram sam- starfi (þá undir réttum nöfnum) og haldi áfram að koma aðdáend- um sínum á óvart um ókomna tíð. Spumingin er líka hvort Young ætti ekki að breyta nafni sínu í Old. -GBG Bretland (plötur/diskar) | 1. (1 ) These Days Bon Jovi $ 2. ( 2 ) History - Past, Present and Future Michael Jackson • 3. ( - ) Foo Fighters Foo Fighters t 4. ( - ) MirrorBall Neil Young ) 5. ( 5 ) The Color of My Love Celine Dion 4 6. ( 4 ) Singles Alison Moyet 4 7. ( 3 ) Post Björk 4 8. ( 6 ) A Spanncr in the Works Rod Stewart t 9. ( - ) EditPlanefDust Chemical Brothers 4 10. ( 7 ) Pulse Pink Floyd Bandaríkin (piötur/diskar) t 1. ( 2 ) Cracked Rear View Hootie and The Blowfish t 2. (3) Pocahantas Poverty's Úr kvikmynd 4 3. (1 ) Pulse Pink Floyd t 4. ( 5 ) Crazysexycool TLC 4 5. ( 4 ) Throwing Copper Live t 6. ( - ) Batman forever Úr kvikmynd | 7. ( 7 ) John Michael Montgomery John Michael Montgomery 9 8. ( 6 ) Let Your Dim Light Shine Soul Asylum ) 9. ( 9 ) II Boyz II Men t10. ( - ) Four Blues Traveller vikunnar 1111 k f t f * *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.