Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 ik Laugardagur 8. júlí SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.55 Hlé. 16.30 Hvíta tjaldið. Þáttur um nýjar kvik- myndir f bíóhúsum Reykjavíkur. End- ursýndur þáttur frá fimmtudegi. 16.50 Á hestum i Hornafirði. Umsjón hefur Samúel Örn Erlingsson en þátturinn er unninn í samvinnu við Frum-film. 17.30 íþróttaþátturinn. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Flauel. I þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón: Steingrimur Dúi Másson. 19.00 Geimstöðin (7:26) (Star Trek: Deep Space Nine II). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.45 Simpson-fjölskyldan (19:24) Kanadiska sjónvarpsmyndin Flótta- leiðin í Sjónvarpinu fjallar um flótta þræla i Bandaríkjunum til Kanada á síðustu öld. 21.15 Flóttaleiðin (Race to Freedom: The Underground Railroad). Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1993. Myndin ger- ist um miðja síðustu öld og segir frá háskalegum flótta fjögurra svartra þræla. Leikstjóri er Don McBrearty og aðalhlutverk leika Janet Bailey, Mic- hael Riley og Courtney B. Vance. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. 22.55 Kraftaverk (Miracle) Bresk bíómynd frá 1991. Leikstjóri er Neil Jordan og aðalhlutverk leika Beverly D'Angelo, Donald McCann, Niall Byrne og Lorraine Pilkington. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 0.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Nýliði ársins Bandaríska gamanmyndin Nýliði ársins er frá árinu 1993 og fjallar um tólf ára dreng sem þráir að verða fær hafnaboltamaður. En því miður er hann heldur mikill klaufabárður á hafnaboltavellinum. Hann dettur dag einn um knöttinn í miðjum leik og handleggsbrýtur sig. Þegar hann grær sára sinna kemur í ljós að handleggurinn, sem brotnaði, hefur fyllst miklum krafti og strákurinn er ráðinn sem kastari hjá atvinnumannalið- inu Chicago Cubs sem átt hefur heldur erfltt uppdráttar. Kærasti móður hans sýnir áhuga á að græða á velgengni hafnaboltamannsins unga en piltinum er ekki neitt sérstaklega vel við hann. Myndin fær þijár stjörn- ur hjá Maltin karlinum. Aðalhlutverk: Thomas Ian Nicholas, Gary Bus- ey, Albert Hall og Daniel Stem. Nýliði ársins er þessi brosmildi í tiglinum. Stöð 2 kl. 21.20: " ■ ■ ■ . ■ . 9.00 Morgunstund. 10.00 Dýrasögur. 10.15 Litli prinsinn. 10.45 Prins Valiant. 11.10 Siggi og Vigga. 11.35 Ráöagóðir krakkar (Radio Detecti- ves II) (7:26). 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.25 íslandsmeistarakeppnin í sam- kvæmisdönsum 1995. Þetta er fyrri hluti en síðari hluti er á dagskrá á morgun. 13.15 Flugdraumar (Radio Flyer) 15.05 Ferðin til Ítalíu (Where Angels Fear to Tread). Þáttur um feril Elisabeth Taylor er á Stöð 2 kl. 17.45. 17.00 Oprah Winfrey (5:13). 17.45 Elisabeth Taylor - óritskoðað (Unauthorized Biographies: Elisabeth Rosemond Taylor). 18.40 NBA-molar. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funniest Home Videos) (20:22). 20.30 Morðgáta (Murder, She Wrote) (10:22). 21.20 Nýliði ársins (Rookie of the Year). 23.00 Morð í Malibu (Murder in Malibu). Aðalhlutverk: Peter Falk, Andrew Ste- vens og Laurie Walters. Leikstjóri: Walter Grauman. 1990. 0.30 Ástarbraut. (Love Street) (24:26). 0.55 Fjölskylduerjur (To Sleep with An- ger). Áhrifamikil og dramatísk kvik- mynd um svarta fjölskyldu sem býr í Los Angeles. Aðalhlutverk: Danny Glover, Paul Butler og Mary Alice. 2.40 Ógnir í eyðilöndum (Into the Bad- lands). Hér eru sagöar þrjár stuttar sögur úr Villta vestrinu. Aðalhlutverk: Bruce Dern, Helen Hunt og Mariel Hemingway. Leikstjóri: Sam Pillsbury. 1991. Lokasýning. Stranglega bönn- uð börnum. 4.35 Dagskrárlok. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bœn: Guðný Hallgrímsdóttir flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.20 „Já, einmitt“. Óskalög og æskuminningar. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðs- son. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 14.30 Helgi í héraði. Utvarpsmenn á ferð um landið. Áfangastaður: Búðardalur. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Fólk og sögur. Í þættinum eru söguslóðir á Suðurnesjum sóttar heim. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá 28. júní sl.) 16.30 Ný tónllstarhljóörlt Riklsútvarpsins. Um- sjón: dr. Guömundur Emilsson. (Áður á dagskrá 5. nóvember 1994.) 17.10 Tiíbrigði. Týnt hef ég mínum töfrastaf. 18.00 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Endurflutt nk. föstudagskvöld 21.15.). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperuspjall. Rætt við Þorstein Blöndal um Meistarasöngvarana eftir Richard Wagner og leikin atriði úr óperunni. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. Þáttur Jökuls Jakobssonar, Gatan mín, verður á rás 1 kl. 20.55. Þáttur- inn var áður á dagskrá fyrir aldar- fjórðungi. 20.55 „Gatan min“ - Vesturgata í Reykjavík. Úr þáttaröð Jökuls Jakobssonar fyrir aldar- fjórðungi. (Áður á dagskrá í júní 1971.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins: Sigurður Björnsson flytur. 22.20 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður á dagskrá 16. júní sl.) 22.50 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veóurspá. 8.00 Fréttir. 8.05 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Meö bros á vör, í för. Umsjón: Hrafnhild- ur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi í héraöi. Rás 2 á ferð um landið. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 14.30 Georg og félagar: Þetta er i lagi. Umsjón: Georg Magnússon og Hjálmar Hjálmarsson. 16.00 Fréttlr. 16.05 Létt músík á síödegi. Umsjón: Ásgeir Tómasson. (Endurflutt nk. fimmtudags- kvöld kl. 23.00.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. (Endurtekinn aðfaranótt laug- ardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurtekið miðvikudags- kvöld kl. 23.40.) 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum meö Crash Test Dum- mles. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Sniglabandiö í góöu skapi. (Endurtekið frá fimmtudegi.) 23.00 Næturvakt rásar 2. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Veðurspá. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Noröurlands. Norðurljós, þáttur um norölensk málefni. 7.00, 8.00, 9.00, 10.0, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Fréttir. NÆTURÚTVARPIÐ 1.05 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur. (Endurtekið frá þriðjudegi.) 3.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Elvis Presley. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.03 Ég man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) (Veöurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns- son með morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 PIKKNIKK. Jón Axel Ólafsson og Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. Pikknikk, þáttur Jóns Axels Ólafs- sonar og Valdísar Gunnarsdóttur er á dagskrá Bylgjunnar kl. 12.10. 16.05 Erla Frlögeirsdóttir. Fréttir kl. 17.00. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Laugardagskvöld. Helgarstemning á laug- ardagskvöldi. 3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. FM^957 9.00 Ragnar Páll Ólafsson. 11.00 Sportpakkinn. 13.00 Fló á skinni. Helga Sigrún. 16.00 Lopapeysan.Axel Axelsson. 19.00 Björn Markús. 23.00 Mixið. Ókynnt tónlist. 1.00 Pétur Rúnar Guönason. 4.00 Næturvaktin. SÍGILTfwi 94,3 8.00 Laugardagur meö Ijúfum tónum. 12.00 Sígilt hádegi á FM 94,3. 13.00 Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi. 19.00 Víð kvöldveröarboröiö. 21.00 Á dansskónum. Létt danstónlist. 24.00 Sigildir næturtónar. FmI909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 13.00 Halli Gísla. 16.00 Gylfi Þór. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt. 10.00 Oskastundin meö Jóni Gröndal. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Ókynntir tónar. 23.00 Næturvakt. 10.00 Örvar Geir og Þóröur örn. 13.00 Meö sítt aö aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn. Endurtekinn. 17.00 Nýjasta nýtt Þossi. 19.00 Partyzone. 22.00 Næturvakt. S. 562-6977. 3.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 11.30 Dínomutt. 12.00 Secret Squirrel, 12.30 Godzilla 13.00Scooby Doo, WhereAreYou? 13.30 Top Cat. 14.00 Jetsons. 15.00 Popeye's Treasure Chest. 15.30 New Adventures of Gillígans. 16.00Toon Heads. 16.30 Addams Family. 17.00 Bugsand DaffyTonight. 17.30 Scooby Doo, Where Are You? 18.00 Jetsons. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedawn. BBC 01.45 Traíner. 02.35 Dr. Who. 03.00 The Growing Painsof Adrian Mole.03.30The Best of Pebble Míll. 04.10 Big Day Out 05.00 Síck as a Parrot. 05.15 Jackanory. 05.30 Dogtanian. 05.55 The Really Wild Show. 06.20 Wind in the Witlows. 06.40 Blue Peter. 07.05 Grange H ill. 07.30 The O-Zone. 07.50 Big Day Out. 08.40 The Best of Good Morning wrth Anne and Nick. 10.30 Give Us a Clue. 10.55 Goíng for Gold. 11.20 Chucklevision. 11,40 Jackanory. 11,55 Chocky. 12.20 For AmusementOnly. 12.45 Mud. 13.05 Blue Peter. 13.30 Spatz. 14.05 Prime Weather. 14.10 Bruce Forsyth's Generatíon Game. 15.00 Eastenders. 16.30 Dr. Who. 16.55 The Growing Pains of Adrian Mole. 17.25 Prime Weather. 17.30 That's Showbusiness. 18.00 A Year in Provence. 18.30 Crown Prosecutor. 19.00 Paradise Postponed. 19.55 Prime Weather. 20.00 A Bit of Fry and Laurie. 20.30 The Windsors. 21.30 70'sTop of the Pops. 22.00 Prime Weather. 22.05 The Bill Omnibus. 23.00 A Bit of Fry and Laurie. Discovery 16.00 Saturday Stack: Secret Weapons: Supremacy at Sea. 16.30 SecretWeapons: The A-Teams. 17.00 Secret Weapons: Hide and Seek. 17.30 Secret Weapons: Win Some, Lose Some. 18,00 Secret Weapons; Suicide Mission. 18.30 Secret Weapons: Beneath the Waves 19.00 The Long Night of the Lion. 19.30 Far ReaLThe Canary Kíds, 20.00 Classic Wheels, 21.00 Crime Stalker, 21.30The New Explorers: 22.00 Mysteríous Forces Beyond. 22.30 Pacifica. 23.00 Beyond 2000.00.00 Closedown. MTV 10.30 Hrt Líst UK. 12.30 First Look. 13.00 The Puise. 13.30 The 1995 MTV Movie Awards. 15.30 Reggae. Soundsystem, 16.00 Dence 17.00 The Big Picture. 17.30 News.18.00 European Top 20 Countdown. 20.00 First Look. 20.30 The 1995 MTV Movie Awards. 22.30 The Zig & Zag Show. 23.00 Yo! MTV Reps. 01.00 The Worst of Most Wanted. 01.30 Beavis & Butt-head. 02.00 Chil! Out Zone. 03.30 Night Videos. Sky News 11.30 Sky Destinatíons. 12.30 Weekin Review. 13.30 Century. 14,30 Memories of 1970-91. 15.30 Target. 16.30 Weekin Review. 18.30 Beyond 2000.19.30 Sportsline Live. 20.30 The Entertaínment Show. 21.30 48 Hours. 23.30 Sportsline Extra. 00.30 Sky Destínations. 01.30 Century. 02.30 Memories. 03.30 Week in Review. CNN 11.30 Your Health. 12.30 World Sport. 13.30 Inside Asia. 14.00 Larry King. 14.30 0J Simpson. 15.30 World Sport. 16,00 Future Watch. 16.30 Your Money. 17.30 Global View. 18.30 Inside Asia. 19.300J Simpson. 20.00 CNN Presents. 21.30 Computer Connection, 22.30 Sport. 23.00 World Today. 23.30 Diplomatíc Licence, 00,00 Pinnacte. 00.30 Travel. 02.00 Larry King. TNT Theme: Myth Adventures. 19.00 The Prodigal. 21.00 Atlantis, the Lost Continent. 23.00 Hercules, Samson & Ulysses. 00.35 Damon and Pythias. 02.20 The Spartan Gladiators. 05.00 Closedown. Eurosport 07.30 Rhythmic Gymnastics. 03.00 Aerobics. 09.30 Cycling. 10.30 SnokerTricks 11.00 Boxíng. 12.00 Athletics. 14.00 Live Cycling. i6.00Líve Motercyclíng. 17.00 Golf. 19.00 Live Rhythmic Gymnastics. 20.00 Aerobics 21.00 Cycling. 22.00 Touring Car. 22.30 Motorcyclíng. 23.00 Tractor Pulling. 00.00 International Motorsports Report 01.00 Closedown. Sky One 5.00 The Three Stooges. 5.30 TheLucyShow. 6.00 DJ’sKTV. 6.01 Super Mario Brothers. 6.35 Dennís. 6,50 Híghlander. 7.30 FreeWilly. 8.00 VRTroopers8.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 9.00 Inspector Gadget. 9.30 Superboy. 10.00 JayceandtheWheeled Warriors. 10.30 T & T11.00 World Wrestling Federatíon Manía. 12.00 Coca-Cola Hit Mix. 13.00 Paradise Beach. 13.30 George. 14.00 DaddyDearest 14.30 Three'sCompany. 15.00 Adventuresof Brisco County Jr. 16.00 Parker Lewís Can't Lose. 16.30 VR Troopers. 17.00 World Wresllíng Federation Superstars. 18.00 Space Precinct 19.00 TheX-Files. 20.00 Copslog II. 21.00 TalesfromtheCrypt.21,30 Standand Deliver. 22.00 The Movíe Show, 22,30 Tribeca. 23.30 WKJjP in Cincinati. 24.00 Saturday Night Líve. 1.00 Hít MíxLong Plny Sky Movies 5.00 Showcnse7.00 GhostintheNoondaySun .9.00 Dear Heart 11.00 Author! Authorí 13.00 SilverStreak 15.00 The Buttercream Gang in the Secret of Treasure Mountain 17.00 LeapofFaith 19.00 Wrtnesstothe Execution 21.00 Boiling Point 22.35 Mirror Images II 0.10 Confessions: Two Faces of Evil 1.45 Qut of the Body 3.20 The Buttercream Gang in the Secret of Treasure Mountaín OMEGA 8.00 Lofgjöróartónlist. 11.00 Hugleiðing. Hafliði Kristínsson. 14.20 Erlingur Níelsson fær tilsín gest.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.