Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 8. JÚLl 1995 55 LAUCARÁS Sími 553 2075 DON JUAN Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Deep og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskiiuga allra tíma, Don Juan DeMarco. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HUNTED Aleinn, særður og hundeltur verður hann að fylgja eigin eðlisávísun ti 1 að sigrast á illræmdum morðingja sem er fast á hælum hans. Christopher Lambert (The Highlander) og John Lone (The Shadow). Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. HEIMSKUR HEIMSKARI Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning: ÆÐRI MENNTUN QUESTIOK THE OOWLED&E DCOMOArjMN SlmS 551 9000 Frumsýning: Stórborgarstrætin gefa engum grið. Engum má treysta. Og dauðinn er ávallt á næstu grösum. FEIGÐARKOSSINN í fyrsta skipti á Islandi f nfl #Sony Dynamic J Digital Sound, Nýjasta kvikmynd leikstjórans Johns Singletons (Boyz’ N the Hood) er frumsýnd á íslandi 1 SDDS-hljóðkerfmu sem er besta og fullkomnasta hljóðkerfi sem til er á markaðnum. 18.000 nemendur. 32 þjóðerni. 6 kynþættir. 2 kyn. 1 háskóli. Það hlýtur að sjóða upp úr. Aðalhlutverk: Jennifer Conelly, Kristy Swanson, Laurence Fishburne, lce Cube, Omar Epps, Michael Rapaport, Tyra Banks. Leikstjóri: John Singleton. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. B.i. 14 ára. í GRUNNRI GRÖF Þrír vinir auglýsa eftir herbergisfélaga og sjá ekki eftir valinu. En þegar sá fjórði finnst dauður í herbergi sínu og þríeykið stendur uppi með tösku fulla af peningum fara taugamar að bila... Sýndkl. 7.20, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LITLAR KONUR Sýndkl. 6.55. ÓDAUÐLEG ÁST Sýndkl. 4.45. B.i. 12 ára. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Hröð og frábæriega vel heppnuð spennumynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: David Caruso (NYPD Blue), Nicholas Cage (It Could Happen to You, Honeymoon in Vegas, Wild at Heart) og Samuel L. Jackson (Die Hard with Vengeance, Pulp Fiction, Patriot Games). Leikstjóri: Barbet Schroeder (Single White Female). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. JONSMESSUNOTT Before SUNRISE Aðalhlutverk: Ethan Hawke (Reality Bites) og Julie Delpy. ★★★Persónurnar eru Ijóslifandi og eðlilegar og umfram allt trúverðugar, þökk sé einnig frábærri túlkun þeinra Ethan Hawkes og Julie Delpy... í heildina er þetta ... hin besta mynd. G.B. DV Sýnd kl. 9 og 11. EITT SINN STRÍÐSMENN Aðalhlutverk: Rena Owen og Temurea Morrisson. ★★★★ Rás 2. ÓTH. ★★★1/2 Mbl. SV. ★★★1/2 DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. KÚLNAHRÍÐ Á BROADWAY Sýnd kl. 5 og 7. Sviðsljós Keanu Reeves kann ekki að kyssa rétt Það kann að vera að Keanu Reeves þyki sérlega kynþokkafullur en það þarf ekki endilega að þýða að hann kunni tU verka þegar kemur að því að vefja konur örmum og smella á þær kossi. Fram- leiðendur nýjustu myndar hans, sem nefnist A Walk in the Clouds, eða Göngutúr í skýjunum, eru ekki hrifnir af kossatækni Keanus. Hann fékk fall- einkunn um leið og þeir sáu hann athafna ,sig í einu af rómantískum atriðum myndarinnar. Hann þótti ekki bera sig rétt að og það þurfti að laga. Voru framleiðendurnir sammála um að fátt væri betra fyrir Keanu en að horfa á eins og tuttugu gamlar klassískar bíómyndir, þar á meðal myndina Á hverfanda hveli þar sem Clark Gable og Vivien Leigh, sem Rhett Butler og Scarlett O’Hara, kyssast með tilþrifum. Verður spennandi að fylgjast með kossasenum nýju myndar- innar eftir þá kennslustund. Keanu Reeves þótti ekki kunna að kyssa dömurnar rétt í nýjustu mynd sinni. r T HASKOLABIO Slmi 552 2140 Ef þessi kemur þer ekki i stuð er eitthvað að heima hjá frænda þínum!!! TOMMY KALLINN er sá allra vonlausasti. Fylgist með slöppustu en jafnframt ótrúlegustu söluherferð sögunnar. Einhver pissar á rafmagnsgirðingu, líkamspartar brenna, ástin logar og smellubindi komast aftur í tisku. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BRUÐKAUP MURIEL Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra gamanmynd sem setið hefur í efsta sætinu í Bretlandi undanfarnar vikur. Skelltu þér á hlátursprengju sumarsins. Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lappirnar af hlátri!!! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. EXOTICA Dulúðug og kynngimögnuð kvikmynd frá kanadíska leikstjóranum Atom Egoyan. Maður nokkur venur komur sínar á næturklúbbinn Exoticu þar sem hann fylgist alltaf með sömu stúlkunni. Af hverju hefur hann svo mikinn áhuga á þessari stúlku? Svarið liggur í óhuggulegri og sorglegri fortíð mannsins. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ROB ROY Sýnd kl. 6.45 og 9.10. Bönnuð innan 16 ára. STAR TREK Sýnd kl. 5 og 11. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sýnd kl. 5. GAUMONT 100 ÁRA í tilefni af 100 ára afmæli kvikmyndarinnar og Gaumont kvikmyndafyrirtækisins standa Gaumont, Franska sendiráðið, Alliance Francaise og Háskólabió að kvikmyndahátíð í Háskólabíói dagana 7. 17. júlí. Aðgangur á allar myndirnar er 10 kr., eða einn franskur franki, sama upphæð og kostaði inn á fyrstu kvikmyndasýningarnar. SUBWAY Sýnd kl. 11.15. L’ATALANTE Sýnd kl. 9.15. DON GIOVANNNI Sýnd kl. 5.15. Sunnudagur SUBWAY Sýnd kl. 7.15. BIG BLUE Sýnd kl. 9.15. LA FOLIE DES GRANDEURS Sýnd kl. 5.15. Kvikmyndir Biccecf SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 Á MEÐAN ÞÚ SVAFST DIE HARD WITH A VENGEANCE Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. EDWOOD Sýnd kl. 6.50 og 11.05. STRÁKAR TIL VARA „While You Were Sleeping" er einhver besta rómantíska gamanmynd sem komið hefur lengi. Myndin hefur slegið rækilega í gegn erlendis og þykir Sandra Bullock (Speed) með leik sínum hafa skipað sér endanlega á stall heitustu leikkvenna Hollywood. Sjáðu frábæra mynd! Sjáðu „While You Were Sleeping” - yndislega fyndin og skemmtileg. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Bill Pullman, Peter Gallagher og Peter Boyle. Leikstjóri: Jon Turtletaub. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. IIIHIIIIIIII Sýnd kl. 4.50 og 9. 3 sýningar sunnudag Á MEÐAN ÞÚ SVAFST Sýnd kl. 3. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. ÞYRNIRÓS Sýnd kl. 3. Verð 450 kr. iiiiiiiilimi ■Maéu ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 DIE HARD WITH A VENGEANCE SSiSMiE jgaffBSiS Stt@iLJSœ» HINIR AÐKOMNU Sýnd kl. 11. FYLGSNIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. Sýnd í sal 2 kl. 7. BRADY FJÖLSKYLDAN Thcy'rc BackTo Sauc Amcrica Frora Thc '90s. „HIDEAWAY" er mögnuð spennumynd. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. HÚSBÓNDINN Á HEIMILINU Jackwantsto marry Bcn's mothet. But thcre «re atrtngs átlauhed. Sýnd kl. 3 og 9.15. ÞYRNIRÓS Sýnd kl. 3, 5 og 7. RIKKI RÍKI Sýnd kl. 3 og 5, verð 450 kr. í BRÁÐRI HÆTTU Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 3 og 5 . V. 400 kr. kl. 3. - ............................................... m saía- ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 Á MEÐAN ÞÚ SVAFST Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Bill Pullman, Peter Gallagher og Peter Boyle. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. KYNLÍFSKLÚBBUR í PARADÍS mrz „While You Were Sleeping" er einhver besta rómantíska gamanmynd sem komið hefur lengi. Sjáðu frábæra mynd! Sjáðu „While You Were Sleeping” - yndislega fyndin og skemmtileg. Myndin segir frá tveimur löggum sem þurfa aö fara í dulargervi á kynlífsparadísar- eyjuna Eden... og þar er ekki nóg að veifa bara löggumerkinu!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. iiiiiiiiMliiiiiiiiiiiiirTÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.