Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 53 Veður fer hlýnandi Kynning á köfun Sportkafara- félag íslands býöur alraenn- ingi að kynnast köfun í Sund- höll Reykjavík- ur í dag. Kynn- ingin hefst kl. 10.00 utn morg- uninn. Gefst fólki kostur á aö kafa í 20 mín. Þjóðminjadagur á Ey rarbakka i tilefhi þjóðminjadags verður boðið upp á skoðunarferð um Eyrarbakka á morgun. Lagt verð- ur af stað frá Sjóminjasafninu. Flautuleikur og ásláttur Anna Kristín Einarsdóttir flautu- leikari og Geir Raftisson slag- verksleikari halda tónleika á veg- um Listasumars á Akureyri kl. Samkomur 20.30 í Listasafninu. Laugardagsganga Vikuleg laugardagsganga Hana nú verður í Kópavogi kl. 10.00. Gengiö er frá Gjábakka. Sumartónleikar í Skálholtskirkju í dag kl. 17.00 verður frum- flutt óratórían Psychomachia eftir Þorstein Hauksson. í til- eöú þess flytur Bjarki Svein- björnsson er- indi um tónsköpun Þorsteins kl. 14.00. Umhvertisdagar í Fjöl- skyldugarðinum í dag verður fluttur leikþáttur um umhverflsvernd og börnin fá að taka þátt í gerð málverks sem tengist umhverfismálum. Harmónikudansleikur Annað kvöld mun Karl Jónatans- son standa fyrir harmónikudans- leik í Viðeyjamausti kl. 20-23. Hátið á Hvammstanga í tileíhi 100 ára verslunarafmælis Hvammstanga verður efnt til há- tíðahalda í dag. Hefst hátíðin með útimarkaði og endar á eðalballi. Jóskurstúlknakór Danskur stúlknakór frá Hjorring heldur tónleika i Norræna hús- inu í dag kl. 16.00. ísland í dag Bjarni Sigtryggson flytur erindi á norsku í Norræna húsinu á morgun kl. 17.30 um íslenskt samfélag. Kynning á ijósmyndadeild í tilefni þjóðminjadags á morgun ætlar Minjasafnið á Akureyri að standa fyrir kynningu á Ijós- myndadeild safhsins. Genglð Almenn gengisskráning LÍ nr. 163. 07. júlí 1995 kl. 9.15 Nú ætti kuldakastinu, sem gengið hefur yfir landið undanfarna daga, að vera lokið og fer nú veður hlýn- andi. Höfuðborgarbúar höfðu sólina Veðrið í dag í gær tfl að verma sig en hætt er við að lítið sjáist til sólar á höfuðborgar- svæðinu í dag en því meira á Norð- ur- og Austurlandi. Spáð er hægri suðvestanátt á landinu, skúrir við suður- og suðvesturströndina. Hitinn verður á bilinu 10 til 16 gráöur yfir hádaginn á Norður- og Austurlandi, en 6 til 12 stig annars staðar. Sólarlag í Reykjavík: 23.44 Sólarupprás á morgun: 3.22 Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.38 Árdegisflóð á morgun: 3.03 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri skýjað 6 Akumes alskýjað 9 Bergsstaðir skýjað 7 Bolungarvík skýjað 8 Keflavikurfiugvöllur léttskýjað 8 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 10 Raufarhöfn skýjað 6 Reykjavík léttskýjaö 9 Stórhöfði skýjað 10 Helsinki þokumóða 16 Kaupmannahöfn skýjað 22 ÓslO skúr 17 Stokkhólmur skýjaö 22 Þórshöfn skýjað ío- Amsterdam léttskýjað 21 Barcelona léttskýjað 25 Beriín léttskýjað 27 Chicago heiðskirt 18 Feneyjar heiðskírt 26 Glasgow skúr 17 Hamborg hálfskýjað 27 London skýjað 21 LosAngeles þokumóða 16 Lúxemborg skýjað 25 Madrid skýjað 30 Malaga skýjað 26 Mailorca léttskýjað 28 Montreal léttskýjað 23 New York skýjað 24 Nice léttskýjað 26 Nuuk þoka 4 Orlando þokumóða 26 París léttskýjað 25 Róm léttskýjað 26 Hunang í Hreðavatnsskála: Danssmellir á Hljómsveitin Hunang verður á stórdansleik í Hreðavatnsskála í kvöld og mun þar meðal annars leika lög af geislaplötu sem vænt- Skemmtanir anleg er á markaðinn síðar í þess- um mánuði. Á þessari plötu, sem er dansplata i diskóstíl, en hljóm- sveitin leggur áherslu á danstón- list, er efni sem ætti að kæta dans- glöð ungmenni og eru meðal ann- ars fjórir gamiir diskósmellir frá árum áður sem hafa fengið nýjan búning hjá hljómsveitinni. Auk þess verður eitt lag eftir söngvara hljómsveitariimar, Karl Örvars- son, sem hefur langa reynslu úr poppbransanum og hefur áður gef- ið úr geislaplötu undir eigin nafni. Hunang er sex manna danshljómsveit sem leikur i Hreðavatnsskála. Myndgátan Lausn gátu nr. 1260: Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,780 63,040 63,090 Pund 100,350 100,750 99,630 Kan. dollar 45,890 46,120 45,830 Denskkr. 11,5870 11,6450 11,6330 Norsk kr. 10,1690 10,2200 10,1920 r Sænskkr. 8,6730 8,7160 8,6910 Fi. mark 14,6900 14,7640 14,8250 Fra. franki 12.9630 13,0280 12,9330 Belg. franki 2,2003 2,2113 2,2109 Sviss. franki 54,5200 54,7900 54,8900 Holl. gyllini 40,3800 40,5800 40,5800 Þýskt mark 45,2500 45,4300 45,4400 It. líra 0,03877 0,03901 0,03865 Aust. sch. 6,4280 6,4660 6,4640 Port. escudo 0,4286 0,4312 0,4299 Spá. peseti 0,5198 0,5230 0,5202 M • Jap. yen 0,72990 0,73350 0,74640 irskt pund 102,860 103,480 102,740 SDR 98,06000 98,65000 98,89000 ECU 83,5700 83,9900 83,6800 © /2.60 (fí' /1 "" Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Heggur í harðan skalla -EyÞoi?— Laurence Fishburne og Omar Epps i dramatisku atriði. Æðri menntun Æðri menntun (Higher Learn- ing), sem Stjörnubíó frumsýndi í gær, er látin gerast í tilbúnum háskóla, Columbus University, þar sem er saman komið fólk frá öllum heimshomum og af öllum kynþáttum og fylgjumst við með nokkrum einstaklingum í blíðu og stríðu. Meðal þeirra er íþrótta- Kvikmyndir stjarnan Malik Williams sem tel- ur að hann geti komist í gegnum skólann á árangri í íþróttum, Kristen Connor, sem á í mestu vandræðum með strákana, og Remy sem hélt að háskólalífið yrði eitt stanslaust partí, þangað til hann fréttir af partíi sem hon- um hefur ekki verið boðið í. Meö helstu hlutverk fara Omar Epps, Michael Rapaport, Kristy Swanson, Jennifer Connelly, Ice Cube og Laurence Fiskburne. Æðri menntun er þriðja kvik- myndin sem John Singleton leik- stýrir. Fyrsta mynd hans, Boyz N the Hood, sló eftirminnilega í gegn, enda um sérlega sterka frumraun að ræða. Singleton var aðeins 23 ára gamall þegar hann gerði Boyz N the Hood og þegar hann fékk tilnefningu til óskars- verðlauna sem besti leikstjóri varö hann yngsti maðurinn sem slíka tilnefningu fær. Nýjar myndir Háskólabíó: Tommy kallinn Laugarásbió: Don Juan De Marco Saga-bíó: Á meðan þú svafst Bíóhöllin: Die Hard with a Vengeance Bioborgin: Ed Wood Regnboginn: Feigðarkossinn Stjörnubió: Æóri menntun Hestar, sund og golf íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið í Borgamesi. Þar mætast allir mestu gasðingar landsins í ijölbreyttri keppni og er búist við mikilli þátttöku. A Egilsstööum verður keppt í tor- færu en þetta er sú íþrótt sem laðar einna flesta áhorfendur að. í Laugardalslaug verður haldið í dag og á morgun Sundmeistara- mót íslands en mikil gróska er í sundinu og má búast við að ís- landsmetin falli. Mörg golfmót eru ura helgina og ber hæst hið árlega opna GR mót sem haldið er í Grafarholti með þátttöku hátt á annað hundr- að manns. Engir landsliðsmenn verða þó þar á meöal þátttak- enda, þar sem landslið okkar tek- ur þátt í Evrópukeppni landsliöa í Belgíu. Á Akureyri er tveggja daga opið mót, einnig á ísafiröi og á Egilsstööum. Eins dags mót eru víöa um land, í Mosfellsbæ, Leimnni, á Dalvík, í Stykkis- hólmi og á Selfossi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.