Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1995, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 49 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 556 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 5551166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavík: Lögreglan sími 421 5500, slökkvilið sími 4212222 og sjúkrabifreiö sími 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 481 1666, slökkvilið 481 1666, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan símar 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið sími 456 3333, brunasími og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 7. júlí til 13. júlí, að báðum dögum meötöldum, verður í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 552-4045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Glæsibæ, Álfheimum 74, sími 553-5212, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fostudaga frá kl. 9-19, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið til skiptis á súnnu- dögum og helgidögum kl. 10-14. Upplýs- ingar eru gefnar í síma 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnaiijörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2221, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 5621414. Blóðbaiúdim Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19, og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeUsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. Hjónaband Þann 10. júní voru gefm saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyni Bryndís Hannesdóttir og Halldór Helgason. Heimili þeirra er að Reynimel 44, Reykjavík. Bama og fjölskylduljósmyndir. j ©1993 King FaaiuiBS Syndicale. Inc WorkJ nghts reserved T Lína fékk þessa uppskrift hjá mömmu sinni nema að hún notar pasta í staðinn fyrir leðurblökuvængi. Lalli og Lína 17 til 08, á laugardögum og hélgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í s. 552 1230. Uppl. um lækna og lyfjaþjón- ustu em gefnar í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 565 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 852 3221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Hefmsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. lOrll. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 10-18. Listasafn Isiands, Fríkirkjuvegi 7: lokað vegna viðgerða til 20. júni. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofusafn, Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega júni - sept. kl. 13-17. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Safnið opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alia daga frá 11 til 17. 20. júní til 10. ágúst einnig þriðjudags og flmmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík', Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 421 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðurnes, sími 421 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311, Seltjamarnes, sími 562 1180, Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfjörður, sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8 árdegis og allan sólarhringin um helg- ar. - Tekið er við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnaha. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 8. júlí 125 tunnur síldar seldar til Svíþjóðar. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 9. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert í dálítið undarlegu skapi í dag og kemur litlu í verk. Dagur- inn verður happadagur fyrir flölskyldutengslin. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Persónuleg sambönd eru mjög ruglandi. Varastu að vera of stjórn- samur við fólk, sérstaklega þá sem eru viðkvæmir. Hrúturinn (21. mars 19. apríl): Viðhorf manna er í mjög erfiðri stöðu. Bæði má búast við skoð- anaágreiningi og tilfmningaflækjum. Við sjálfsskoðun kemstu að þvi að þú hefur sýnt öðrum óheílaða frekju. Nautið (20. apríl~20. maí): Þú kemst varla hjá því að taka þátt í vandræðum einhvers. Vertu viss um að heyra allan sannleikann áður en þú ráðleggur öðrum. Happatölur eru 10, 23 og 31. Tvíburarnir (21. maí 21. júni): Það er eðli tvíburans að vera helst alltaf í sviðsljósinu. Farðu þér þó hægt því þú þarfnast stuðnings annarra í dag. Krabbinn (22. júní-22. júli): Það er mikið að gera hjá þér og miklar líkur á því að þú gleymir einhverju sem þú ætlaðir að gera. Taktu vingjarnlegheitum með fyrirvara. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Það verður meira að gera hjá þér í dag en þú bjóst við. Þú mátt líka búast við breytingum á mörgum sviðum sem geta haft hagn- að í fór með sér þegar til lengri tíma er litið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gengur best í hópvinnu í ákveðnu verkefni. Veldu þér því félaga með sömu sjónarmið og viðhorf og þú sjálfur hefur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ákveðinn aðili fóðrar þig á hugmyndum. Þú þarft að vera snögg- ur að átta þig á staðreyndum. Haltu þig frá margmenni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Snögg ákvörðun gæti gert eitthvað óvenjulegt fyrir þig. Stutt ferð gæti borðið góðan árangur. Happatölur eru 3,13 og 36. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Seinkun á samningi eða einhvers konar samkomulagi pirrar þig. Hugasðu fram í tímann því það gæti komið sér betur þegar til lengri tíma er litið. Taktu þér eitthvað óvenjulegt fyrir hendur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert á réttri leið með því að fylgja innsæi þínu. Þú ert í skapi til þess að gera eitthvað óvenjulegt og spennandi. Sljömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 10. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú átt erfitt verkefni fyrir höndum og verður því að undirbúa þig vel. Láttu það ekki á'þig'fá þótt þú lendir i minnihluta. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú tekst á við erfitt vandamál en finnur á því farsæla lausn. Þú viðrar nýjar hugmyndir við aðra. Ræddu málin til þess að fá niður- stöðu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú kynnist nýjum aðilum og það gæti orðið samband sem gæti enst lengi. Þú stendur frammi fyrir ákvörðun sem þú vilt helst ekki taka. Nautið (20. apríi-20. maí): Menn takast á um hagsmuni og því er hætt við ágreiningi. Láttu misskilning ekki koma í veg fyrir samstarf. Kvöldið verður þér hagstætt. Tvíburarnir (21. maí 21. júní): Hafðu hagsmuni þína í huga þegar þú lítur til framtíðar. Nýttu þér allar fáanlegar upplýsingar. Þú hugar að fjármálum þínum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Vertu vandlátur í vali á ráðgjafa. Þú verður að taka ákveðið mál til gagngerðrar endurskóðunar. Happatölur eru 3, 25 og 32. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Láttu leyndarmál þín ekki leka til óráðvandra manna. Dagurinn verður mjög annasamur en þú nærð góðum árangri. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Farðu vel yfir öll smáatriði. Það gæti komið sér vel tyrir þig síð- ar. Þú ert að vinna við mál sem þú þekkir vel. Nýttu kvöldið til heimsókna. , Vogin (23. sept.-23. okt.): Það sakar ekki að gera tilraunir og prófa eitthvað nýtt. Aðstæður hafa verið heldur óhagstæðar að undanfómu en ástandið fer batn- andi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að taka tillit til annarra. Gerðu ekki mikið úr ákveðnu máli sem er smámál þegar betur er að gáð. Happatölur em 13,26 og 31. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Morguntiminn reynist þér vel. Þá kemur þér eitthvað skemmti- legt á óvart. Árangur verður betri en þú vonaðist eftir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Mörg tækifæri bíða þín. Þú verður því að vinna hratt til þess að geta sinnt sem mestu. Greindu aðalatriðið frá aukaatriðinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.