Þjóðviljinn - 24.01.1981, Page 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24. — 25. janúar 1981.
TILKYNNING
til fólks sem hefur hug á að ijúka grunn-
skóianámi: Eftirfarandi deiidir taka til
starfa 28. jan. n.k.
AÐFARANÁM
fyrir fólk, sem ekki hefur lokið miðskóla-
námi.
FORNÁM
fyrir fólk sem lokið hefur 3. bekk, eða þarf
að endurtaka grunnskólapróf.
Innritun og upplýsingar i sima 12992 og
14106.
Hiöfræga skip Porquoi Pas? i Reykja vikurhöfn sumarið 1925. Eins og menn vita fórst það 11 árum siöar
vestur á Mýrum og með þvi 22 menn en einn komst af.
«Matreiðslumenn
[ matreiðslumenn
Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýgerða
kjarasamninga við skipafélögin hefst
miðvikudaginn 28. jan. n.k. og lýkur 25.
febr.. Allir fullgildir félagsmenn i Félagi
matreiðslumanna er starfa á kaupskip-
unum hafa atkvæðisrétt. Skrifstofan að
. óðinsgötu 7 verður opin mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
frá kl. 14—16 á meöan atkvæðagreiðslan
fer fram.
Stjórn og
trúnaðarmannaráð FM
Aðalfundur
/
Vélstjórafélags Islands
verður haldinn sunnudaginn
1. febrúar kl.14 i Borgartúni 18.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf,
Stjórnin
Rafmagnsveitur
ríkisins
óska að ráða byggingarverkfræðing eða
tæknifræðing i linudeild og rafmagnsverk-
fræðing eða tæknifræðing i rafmagns-
deild.
Umsóknir sendist til Rafmagnsveitna
rikisins, Laugavegi 118, Reykjavik.fyrir
10. febrúar nk.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 118
REYKJAVÍK
Kerfisfræðingur
Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri óskar
eftir kerfisfræðingi til starfa i tölvudeild
fyrirtækisins.
Starfið felst i þvi að halda við og þróa kerfi
á IBM System 34 og 32 vélar.
Upplýsingar veittar i sima 96 21400—119.
t Austurstræti 8. júli 1925. Maðurinn er þekktur borgari i Reykjavik,
Gisli Guömundsson bókbindari (1874—1958). Hann byrjaði nám í ísa-
fold 12 ára gamall árið 1888 og vann þar til dauðadags eða i 70 ár. Gisli
var einnig þekktur söngvari.
16. júni 1925. Sigriður Antonsen.
Myndin er tekin i Mjóstræti i
Grjótaþorpi og er húsiö Vina-
minni i baksýn.
Café Rosenberg i Hótel tsland árið 1925. Hótelið brann á striðsárunum.
Skálað i Molino Sherry á þvi herrans ári 1925. F.v. Skafti Guðjónsson bókbindari og Alfred Brahn sem
lék I hijómsveitinni i Café Rosenberg.