Þjóðviljinn - 17.06.1983, Síða 9
Föstudagur 17. júni 1983 'ÞJOÐVILJINN - SÍÐA 9
Ágúst Böðvarsson, Gunnar Ágústsson, Aage-Nielsen-Edwin með Reykjavíkurmöppuna, Haraldur Sigurðs-
son og Nanna Hermannsson, borgarminjavörður. Karlmcnnirnir fjórir hafa allir unnið að útgáfu möppunn-
ar og/eða uppsctningu og undirbúningi sýningarinnar á Reykjavíkurkortunum, sem bráðlega verður sett
upp í Árbæjarsafni. - (Ljósm.-Leifur).
Sumarstarfsemin hafín
Sumarstarfsemi Árbæjarsafns
er nú hafin og verður með
svipuðu sniði í sumar og
undanfarin ár. Að sögn Nönnu
Hermannsson,
borgarminjavarðar, koma
árlega í safnið um 10 þúsund
manns og kemur mest yfir
sumartímann. Þó er opnað fyrir
skólafólki og öðrum hópum yfir
vetrartímann sé þess
sérstaklega óskað, og komu
1,840 skólabörn í safnið
síðastliðinn vetur.
Miklar framkvæmdir eru á safn-
svæðinu vegna skipulagsbreytinga
og rísa nú íbúðarhverfi á holtinu
norðan við safnið. Aðkoma að
safninu er nú frá Höfðabakka en
einnig er hægt eins og áður að aka
Rafstöðvarveg að safninu.
Nú er í undirbúningi á vegum
Sýning á
Reykjavíkur-
kortum og
gönguferðir um
Elliðaárdalinn
meðal nýmæla
Árbæjarsafns sýning á Reykjavík-
urkortum í tilefni þess, að nýlega
gaf safnið út möppu með fjórum
Reykjavíkurteikningum, sem
Aage-Nielsen-Edwin gerði eftir
gömlum Reykjavíkuruppdráttum.
Listamaðurinn Aage-Nielsen-
Edwin er fæddur í Kaupmanna-
höfn en hefur verið búsettur á ís-
landi frá 1946. Teikningar hans af
Reykjavíkuruppdráttum hafa áður
verið gefnar út, en þá stærri en nú
er. Hver mappa mun kosta eitt þús-
und krónur. Annað á döfinni hjá
Árbæjarsafni eru gönguferðir um
Elliðaárdalinn, sem safnið mun
efna til í samvinnu við umhverfism-
álaráð Reykjavíkur. Göngu-
ferðirnar hefjast við Árbæjarsafn
og gengið verður um alinn að safn-
inu aftur. Fyrsta ferðin verður farin
n.k. sunnudag og hefst klukkan
14.00. Hún tekur u.þ.b. klukku-
stund og leiðsögukona verður Sig-
rún Helgadóttir, sem vinnur hjá
Náttúruverndarráði.
Árbæjarsafn er opið alla daga,
nema mánudaga, frá klukkan
13.30-18.00. Aðgangseyrir er 40
krónur fyrir fullorðna, 20 krónur
fyrir 12-16 ára og frítt fyrir börn
undir 12 ára aldri. Aldraðir og ör-
yrkjar fá einnig ókeypis aðgang að
safninu. ast
Þjóðhátíð
Reykjavík
DAGSKRA
17.JÚNÍ 1983
I. DAGSKRÁIN HEFST:
Kl. 09:55
Samhljómur kirkjuklukkna í
Reykjavík.
Kl. 10:00
Forseti borgarstjórnar, Markús
Örn Antonsson, leggur blómsveig
frá Reykvíkingum á leiöi Jóns
Sigurðssonar í kirkjugaröinum
v/Suöurgötu. Lúörasveitin
Svanur leikur: Sjá roöann á
hnúkunum háu. Stjórnandi:
Kjartan Óskarsson.
II. VIÐ AUSTURVÖLL:
Lúörasveitin Svanur leikur
ættjaröarlög á Austurvelli.
Kl. 10:40
Hátíöin sett: Kolbeinn H. Pálsson,
formaöur ÆskulýÖsráðs Reykja-
víkur.
Karlakór Reykjavíkur syngur:
Yfir voru ættarlandi. Söngstjóri:
Páll P. Pálsson.
Forseti Islands, Vigdís Finn-
bogadóttir, leggur blómsveig frá
íslensku þjóöinni aö minnisvaröa
Jóns Sigurössonar á Austurvelli.
Karlakór Reykjavíkur syngur
þjóösönginn.
Ávarp forsætisráöherra,
Steingríms Hermannssonar.
Karlakór Reykjavíkur syngur:
Island ögrum skoriö.
Ávarp fjallkonunnar.
Lúörasveitin Svanur leikur: Ég vil
elska mitt land.
Kynnir: Rafn Jónsson.
Kl. 11:15
GuÖsþjónust^ í Dómkirkjunni.
Prestur séra Valgeir Ástráösson
Dómkórinn syngur. Marteinn H.
Friöriksson leikur á orgel.
Einsöngvari: Sigríöur Ella
Magnúsdóttir.
III. HJÚKRUNAR- OG
ÖLDRUNARSTOFNANIR:
Kl. 10:00
Vestur-íslenskur karlakór syngur
viö Elli- og hjúkrunarheimiliö
Grund. (Karlakórinn
Vesturbræöur).
Kl. 13:30
Skólalúörasveit Árbæjar og
Breiöholts leikur viö Hrafnistu.
Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson.
Kl. 14:15
Skólalúörasveit Árbæjar og
BreiÖholts leikur viö þjónustu-
íbúðir aldraðra viö Dalbraut.
Kl. 15:30
Skólalúörasveit Árbæjar og
Breiöholts leikur viö Droplaugar-
staöi.
IV. BIFREIÐAAKSTUR:
Kl. 14:00
Akstur gamalla bifreiöa. Félagar
úr Fornbílaklúbbi islands aka
bifreiöum sínum vestur
Miklubraut og Hringbraut og
umhverfis Tjörnina og síöan aö
Melavelli.
Kl. 14:30
Akstursþrautakeppni á Melavelli í
samvinnu viö Bindindisfélag
ökumanna.
V. HLJÓMSKÁLAGARÐUR:
Kl. 14:00-18:00
Félagar úr skátahreyfingunni
sýna tjaldbúöar- og útistörf.
Barna- og fjölskylduleikir.
Kl. 14:30
Félagar úr glímu- og íþrótta-
félögum í Reykjavík sýna glímu.
Kl. 15:00
Oslo Handverker sangforening
syngur.
VI. i LÆKJARGÖTU:
Kl. 14:30
Jasshljómleikar á Lækjartorgi.
Hljómsveitin b 5 leikur.
Kl. 14:30
Friörik Ólafsson og Guömundur
Sigurjónsson tefla á útitaflinu í
Lækjargötu.
Kl. 15:00
Vestur-íslenski karlakórinn
Vesturbræöur syngur viö
Menntaskólann í Reykjavik.
VII. FJÖLSKYLDUSKEMMTUN:
Kl. 15:00
Safnast saman viö Hlemmtorg.
Kl. 15:20
Skrúöganga frá Hlemmtorgi,
gengiö niöur Laugaveg, Banka-
stræti og Ingólfsstræti á Arnarhól.
Lúörasveit Reykjavíkur leikur
undir stjórn Stefáns Þ. Stephen-
sens. Skátar ganga undir fánum
og stjórna göngunni. Félagar úr
Félagi tamningarmanna taka þátt
í göngunni með hesta sína.
Stjórnandi: Sigurbjórn Báröarson.
Kl. 16:00
Dagskrá á Arnarhóli:
Umsjón Klemenz Jónsson.
Kynnir: Gunnar Eyjólfsson
Meöal þátttakenda: Siguröur
Sigurjónsson og Randver Þorláks-
son, Hljómsveitin Hrím, Félagar úr
leikhúsinu ..Svart og sykurlaust",
Aðalsteinn Bergdalog Ragnheiöur
Steindórsdóttir, Guöni Þ.
Guðmundsson og fleiri
óvæntir gestir.
VIII. GÖTULEIKHÚS:
Kl. 17:00
Götuleikhús á Lækjartorgi, í
Austurstræti og víöar.
Leikhúsiö „Svart og sykurlaust".
17.JÚNÍ
I1983
IX. KVÖLDSKEMMTUN:
„Við byggjum leikhús"
Kl. 20:00
Safnast saman viö nýja Borgar-
leikhúsið í Kringlumýri.
Kl. 20:15
Skrúöganga frá Borgarleikhúsinu
Gengiö verður Kringlumýrar-
braut, inn Sigtún aö Laugardals-
höll. Leikarar og starfsmenn
Leikfélags Reykjavíkur ganga fyrir
göngunni og stjórna. Lúörasveit
verkalýösins leikur undir stjórn
Ellerts Karlssonar.
Kl. 21:00
Kvöldskemmtun í Laugardalshöll:
Leikarar og starfsmenn Leikfélags
Reykjavíkur flytja söng og leik-
atriði um borgarlífiö. Einnig verða
sungnir söngvar úr leikverkum
sem sýnd hafa verið í Iðnó.
Höfundar: Kjartan Ragnarssonog
Jón Hjartarson. Leikstjóri: Kjartan
Ragnarsson. Tónlistarstjórn:
Siguröur Rúnar Jónsson.
Flytjendur: Sigríöur Hagalín, Jón
Sigurbjörnsson, Margrét Ólafs-
dóttir, Steindór Hjörleifsson,
Aöalsteinn Bergdal, Guömundur
Pálsson, Margrét Helga Jóhanns-
dóttir, Jón Hjartarson, Soffía
Jakobsdóttir, Jóhann Siguröar-
son, Valgeröur Dan, Þorleikur
Karlsson. GuÖrún Ásmundsdóttir,
Kjartan Ragnarsson, Ragnheiöur
Steindórsdóttir, Þorsteinn
Gunnarsson, Hanna Maria Karls-
dóttir, Karl Ágúst Úlfsson,
Guörún Þorvarðardóttir og Edda
Bachmann. Hljóöfæraleikarar:
Jóhann G. Jóhannsson og Tómas
Einarsson
X. KVÖLDDANSLEIKUR:
Kl. 21:30
Hljómsveitin Galdrakarlar leikur á
Lækjartorgi og hljómsveitin KIKK
leikur í Lækjargotu.
Dagskránni lýkur kl. 02:00.
Æskulýösráö Reykjavíkur
SMÁVÖRUR ÚR FURU
I MIKLU URVALI
FUPUHUSÍÐ HF.
SUÐURLANDSBRAUT 30 105 REYKJAVÍK «8:86605