Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 23 Æfingar i matreiöslu eru hafnar fyrir ólympíuleikana sem haldnir verða í Berlín i september á næsta ári. Landsl- iðiö hittist vikulega á fundum og verklegum æfingum og setur að sjálfsögðu markið hátt. Liðið skipa: Ragnar Wessmann, Jóhannes Felixson, Örn Garðarsson, Þorvarður Óskarsson, Guðmundur Guömundsson og Sturla Birg- isson. Á myndina vantar Friðrik Sigurðsson og Snæbjörn Kristjánsson. DV-mynd BG Landsliðið æfir stíftfyrir ólympíuleikana í matreiðslu í Berlín 1996: Tilraunir með söltun og mar- ineringu með blóðbergi -erum að færa íslenskar hefðir til nútímans, segir liðsstjórinn „Við höfum verið að gera prufur með eldri hefðir í íslenskri mat- reiðslu, með söltun, léttsöltun, hun- angssöltun og annað slíkt. Við höfum gert tilraunir með að marinera kjöt í blóðbergi, salta og steikja það. Við erum að reyna að færa íslenska mat- reiðslu og gamlar hefðir til nútím- ans. Við reynum að vera ærlegir og ófeimnir við það sem við höfum, sýna að það sé ýmislegt gott til á íslandi. Við þurfum ekki alltaf að halda að allt annað sé betra en það íslenska," segir Ragnar Wessmann, hðsstjóri íslenska landshðsins í matreiðslu. Landslið ífilands í matreiðslu æfir nú þegar af kappi fyrir ólympíuleik- ana í matreiðslu sem haldnir verða í Berlín 8.-13. september á næsta ári þar sem tugir hða víðs vegar að úr heiminum reyna með sér í matar- gerð. Ragnar segir að hðið sé um þessar mundir að æfa upp tvo mat- seðla fyrir heita rétti sem senda þarf með öllum uppskriftum til sérstakr- ar ÓL-dómnefndar. Dómnefndin velji þann „heita“ seðil sem hðið á aö matreiða á ólympíuleikunum sjálf- um næsta haust. Æfingar í „kalda“ matseðlinum eiga sér stað samhliða „heitu“ æfingunum. Áhersla á gæðin Matreiðslumennirnir, sem eru samtals átta, hittast vikulega til að gera verklegar æfingar. Ragnar býst við að þeir leggi höfuðáherslu á að hafa íslenskan fisk í forrétt, til dæm- is lúðu, lambakjöt í aðalrétt og eftir- rétt úr skyri en í keppríinni er skylda að vinna með þjóðlegt hráefni. Hann segir að landshðið leggi áherslu á bragð og gæði hráefnisins, hreinleika afurðanna og suða og steiking séu pössuð mjög vel. Á mánudag komi skýrar í ljós í hvaða endanlegu mynd matseðlarnir verða. Landsliösmennirnir hafa nóg að gera í æfingum og öðru stússi út af ólympíuleikunum næstu mánuðina. Fljótlega halda þeir kvöldverð fyrir vini og styrktaraðila hðsins og um miðjan júlí á næsta ári fljúga þeir til Bandaríkjanna þar sem þeir leggja fram sinn skerf, eins og öh hin OL- liðin, í alþjóðlegri söfnun fyrir hungruð börn. Hinir ríku munu borga sig inn á kvöldverð liðanna í Disney World í Flórída og rennur ágóðinn til hungraðra barna. „Þaö er eðhlegt að liðið taki þátt í þessum kvöldverði því að það gera öh kokkahð í heiminum," segir Ragnar. Gífurleg samkeppni Ólympíuieikarnir í matreiöslu hafa verið haldnir í áraraöir en þetta er í annað eða þriðja sinn sem íslenska landsliðið tekur þátt í leikunum og hefur það ávallt staðið sig með sóma. Keppnin á ólympíuleikunum er gíf- urleg því að hðin koma tugum saman úr öllum heimshornum, austri og vestri, bandaríska hernum, Asíu og Ástralíu og öll luma þau á einhverj- um leynivopnum, bragðgóðum og þjóðlegum réttum krydduðum með nýbreytni. Þeir sem skipa landshðið í mat- reiðslu eru matreiðslumennirnir Friðrik Sigurðsson, Guðmundur Guðmundsson, Snæbjörn Kristjáns- son, Sturla Birgisson, Þorvarður Óskarsson, Örn Garðarsson og Ragn- ar Wessmann. Jóhannes Felixsonsér um skreytingarnar. -GHS ÞVOTTAVÉL GERÐ LV-158T ibernci fíokks ÆQnix ÞVOTTAVÉLAR - ÞURRKARAR frá HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Laugavegi 72, s. 551 1499 20% AFSLÁTTUR Á TAKMÖRKUÐUM FJÖLDA VÉLA í SKAMMAN TÍMA íiibemo IBERNA er góður kostur: Regnúóa-vatnsdreifing » frjálst kerfis- og hitaval * ullarkerfi * hraðþvottarofi * heitskolunarrofi * stillanleg vinding 500/850 sn. * íslenskur leiðarvísir * Fönix ábyrgð og þjónusta. Höfum opnað nýfa* 04 épmmmB veitingastað að Laugavegi 72. Við sérhæfum okkur í mat frá ftttyn&nAáfr*. en aðaluppistaðan er ýmiss konar Síðan getur þú valið meðlæti af salatbarnum okkar sem samanstendur af bæði hefbundnu salati og líka a. og verið velkomin. Opið mánud.-fimmtud. 11.30-22.00. Föstud.-laugard. 11.30-23.30. Sunnud. 14.00-22.00. (Verð áður kr. 52.600,-) Nú 42.080,- » 39.980,- stgr. Láttu ekki happ úr hendi sleppa! Tilboðið gildir aðeins meðan takmarkaðar birgðir endast. EURO/VISA raðgreiðslur án útb. Frí heimsending - og við fjarlægjum gömlu vélina þér að kosnaðarlausu. KATTASYNING KVNJflKflTTfl KATTARÆKTARFÉLAGS (SLANDS Uerður haldin í unm Sunnudaginn 15. okt. 1995 Kl. 09:00 -10:00 Flein tegundir katta en nokkru sinni fyrr Alþjóðlegir dómarar Fyrirtæki kynna vörur og þjónustu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.