Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Blaðsíða 41
 Silkináttföt KR. 39.900 stgr. TX-300 Hljómtæki 3/a diska geislaspiiarí. Digital FM/MW/LW útvarp með 19 minum. 100 watta magnari. Geislaspilari með 30 minnum. Forstilltur tónjafnari með 5 stillingum. Tvöfalt Dolby segulband. Innstunga fyrir heyrnartól. Fullkomin fjarstýring. 9.900 stgr. SIÐUMULA 2 • SIMI 568 90 90 * OPIÐ LAUG. 10-16 BILARAF HF. Borgartúni 19 • Sími 552 4700 • Fax: 562 4090 Það er ódýrara að panta, listarnir ókeypis. Full búð af vörum, alltaf útsala. Opið 9-16 og -14 laugardaga. IjV LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 ALTERNATORAR ii STARTARAR í BÍLA - BÁTA - VINNUVÉLAR - VÖRUBÍLA NYTSAMAR LAGJAFIR AKAI HLJÖMTÆKI Nýtt vaxmyndasafn í Hollywood: Uppáhaldsstjörnurnar á einum stað Batman-ævintýragengið staðnum. Elvis Presley brosandi út að eyr- um. Nýlega var opnað í Hollywood glæsilegt vaxmyndasafn þar sem er að finna allar helstu stjörnum- ar jafnt í dag sem í gamla daga. Safnið þykir mjög áhugavert en frægar sjónvarpsstjörnur koma þar líka við sögu. Til dæmis má þarna sjá gengið úr Strandvörðum, Pamelu og alla hina, hina nýju MASK-stjörnu, Jim Carey, Sylvester Stallone, sem er auðvitað á staðnum sem Rambo, Kevin Costner úr kvik- myndinni Dansar við úlfa, Clint Eastwood úr spagettí-vestrunum, Danny DeVito og Michelle Pfeiffer Þau eru alveg ofboðslega vinsæl - og eru og Arnold Schwarzenegger. nú komin á vaxmyndasafnið í Hollywood. Tom Hanks er vitaskuld Forrest Gump á safninu og Yul Brynner lætur sig ekki vanta en þarna í búningnum úr myndinni Kóngurinn og ég. VORUBILA M. Benz, Scania, Man, GMC, Volvo, Bedford o.fl. VINNUVÉLAR JCB, M. Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz, Cat, Broyt o.fl. BÁTAVÉLAR BMW, Bukh, Caterpillar, Ford, Cummings, Iveco, Mann, Mercury Mercruiser, Perkins, Lister, Sabb, Volvo-Penta, Renault o.tl. Umboðið Umboðið GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Hljómtæki Digital FM/MW/LW útvarp með 19 minum. 100 watta magnari. Geislaspilari með 30 minnum. Forstilltur tónjafnari með 5 stillingum. Tvöfalt Dolby segulband. Innstunga. fyrir heyrnartól. Fullkomin fjarstýring. Eldri stjörnur hafa ekki orðið útundan og því er hægt að líta á Shirley Temple, Hedy Lamarr, Stan Laurel og Humphrey Bogart. Rokkkóngurinn Elvis Presley er auðvitað á sínum stað og kyn- þokkadísin Marilyn Monroe. Þeir sem eru á leið til kvikmyndaborg- arinnar ættu ekki að láta þetta safn fram hjá sér fara en þarna munu vera um eitt hundrað þekktar persónur. Marilyn Monroe kýs að vera þar sem fjör- ið er. kvenna kr. 3.450 karla kr. 3.990 Silkisloppar frá kr. 3.450 Gjafavara í miklu úrvali. Hverfisgötu 17, sími 551-2050. SENDIBÍLA M. Benz 207 D, 209 D, 309 D, 407 D, 409 D, Peugeot, Ford Econoline, Ford 6,9 L, Renault, Volvo, Volkswagen, o.fl. o.fl. TX-200 Jim Carrey í Mask lætur sig ekki FÓLKSBÍLA Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Oldsm. dis. Chevrol. dis. 6,2, Ford dí., 6,9 og 7,3, Datsun, Mazda 323, 626, 929, Daihatsu Charade, Mitsub, Colt, Pajero, Toyota Corolla, Tersel, Honda, Benz, Opel, VW Golf, Peugeot, Volvo, Ford Esc- ort, Lada, Fiat, o.fl. o.fl. : ARM0RC0AT-0RYGGISFILMAN ER LÍMDINNAN Á VENJULEGT GLER • Breytir rúðunni í öryggisgler (innbrot, fárviðri, jarðskjáittar) • Sólarhiti minnkar um 75% • Upplitun minnkar um 95% • Eldvarnarstuðull F-15 ARMORCOAT SKEMMTILEGT HF. SÍMI587-6777 V BÍLDSHÖFÐA 8 V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.